Öndun, súrefni og innúðar Flashcards

1
Q

Sjúklingur með lungnabólgu á eftir að skila hrákasýni. Hvernig er best að gera það?

A
  • Gera öndunaræfingar/hóstahvatningu fyrir töku
  • Með hækkað undir höfði
  • Að morgni dags
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað getur verið aukaverkun af Ventolín loftúða?

A
  • Handskjálfti.

- Hraður hjartsláttur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er best að fyrirbyggja sveppasýkingu í munni við notkun innúðastera?

A

Með því að skola munn eða tannbursta eftir inntöku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað af eftirtöldu á við þegar sjúklingur er með sarpmaska?

a. Ekki á að gefa súrefni lægra en 10 L/mín
b. Er hentugt fyrir sjúkling sem þarf lágt flæði af súrefni og andar mikið með munni
c. kallast stundum rakatjald/rakamaski
d. Sarpur (poki) á alltaf að vera flatur

A

a. Ekki á að gefa súrefni lægra en 10 L/mín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig á að hagræða sjúklingi fyrir öndunaræfingar?

A

Hafa hátt undir höfði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða þættir geta haft áhrif á súrefnismettunarmæli

A
  • Naglalakk.
  • Sólarljós.
  • Kaldir fingur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Sjúklingur er með COPD (langvinna lungnateppu), fyrirmæli liggja fyrir að mettun eigi að vera 88-90%. Fyrirmæli um súrefnisgjafir liggja fyrir í Therapy og fær hann 2 L súrefni á súrefnisgleraugu. Súrefnismettun er 95%.
Ættiru að halda áfram súrefnisgjöf eða auka/minka?

A

Það ætti að lækka súrefni, stefna að fyrirmælum um viðmiðunarmörk súrefnismettuna sem voru 88-90%.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er hægt að gefa sjúklingi marga lítra af súrefni þegar hann fær hefðbundin súrefnisgleraugu?

A

6 L

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvenær á að gefa raka með súrefnisgjöf?

A

Þegar súrefnisgjöf er meiri en 4 L

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

High-flow súrefnisgleraugu

A

Gefa súrefnisstyrk 39-98%, það er súrefnisgjöf frá 6-15 l/min

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Rakamaski/rakatjald (e.face tent).

A

Hægt er að gefa 4-8 L (30-50%) súrefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Súrefnismaski – einfaldur.

A

Gefur allt að 40-60% súrefnisstyrk, 5-8 L/min.

-Lágmarks flæði eru 5 l/min.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Sarpmaski (e.nonrebreather mask).

A
  • Er notaður fyrir háflæðissúrefnisgjöf þar sem hann gefur allt að 10-15 l/min (80-100%) súrefni.
  • Gæta þarf að sarpur/poki sem tengist súrefnismaska sé vel útfylltur. Oftast notað í bráðaaðstæðum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly