6. kafli Flashcards
Til beinakerfis teljastst:
Bein
Brjósk
Liðir
hlutverk beinakerfisins er (6):
- Stuðningur
- Vernd
- Vöðvafesta
- Geymsla á steinefnum, kalsíum og fosfór
- Blóðkornamyndun (hemopoiesis) stofnfrumur blóðkorna eru í rauðum beinmerg
- Orkuforði, fita í gulum beinmerg (fitumerg)
Flokkun eftir löng:
- Stutt (short bones)
- Flöt (flat bones)
- Löng bein (long bones)
- Óregluleg (irregular bones)
Hlutar langra beina (3)
- Beinleggur (diaphysis),
- Beinkast (epiphysis),
- Beinfalur (metaphysis),
- Beinleggur (diaphysis) er:
lengsti hluti beinsins
- Beinkast (epiphysis) er:
proximal og distal endar beins
- Beinfalur (metaphysis) er:
svæðið á milli diaphysis og epiphysis, inniheldur vaxtarlínu (epiphyseal line) og út frá henni lengist beinið
hlutar beina framhald (4)
- Liðbrjósk (articular cartilage), klæðir beinenda
- Beinhimna (periosteum),
- Merghol (medullary cavity), aðsetur gula beinmergsins (forðanæring)
- Beinþel (endosteum), klæðir mergholið
- Liðbrjósk (articular cartilage)
, klæðir beinenda
- Beinhimna (periosteum),
klæðir beinið að utan, sér um þykktarvöxt og viðgerðir á beininu
- Merghol (medullary cavity),
aðsetur gula beinmergsins (forðanæring)
- Beinþel (endosteum),
klæðir mergholið
Frumur í beinvef eru:
- Osteogenic frumur (ósérhæfðar) , skipta sér mítósuskiptingum
- Osteoblastar (beinmyndunarfrumur)
- Osteocytar (beinfrumur/beinviðhaldsfrumur) aðalfrumur beinsins og viðhalda því
- Osteoclastar (beinætufrumur) leysa upp beinið
Matrix beinvefs:
er hart grunnefni (aðallega kalsíum- og fosfat- sölt) og kollagenþræðir sem auka sveigjanleika beinsins
beinmyndunarfruma, þýddu og segðu hlutverk hennar.
osteogenic cell.
grunnfrumur að stoðfrumum. þau skipta sér og breytast í beinkímfrumur.