5.3, 5.4, 5.5, 5.6 Flashcards

0
Q

Samsetning litninga

A
  • meira en 50% litninga heilkjörnunga er prótín
  • sum prótínna taka þátt í DNA og RNA myndun
  • flest þeirra hafa byggingarlegt hlutverk og kallast histón
  • lítill munur er á histónum á milli tegunda
  • í mannsfrumu eru a.m.k. 2 metrar af DNA
  • DNAinu er pakkað inn í kjarna sem er um 5 míkrómetrar í þvermál
  • histón prótínin taka þátt í pökkun DNAsins
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
0
Q

Histónur

A

Prótín sem litninu er vafið utan um til að búa til litninga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Litni

A

Þegar heilkjarna fruma er ekki að skipta sér er DNA hennar (og tengd prótín) í þráðaflóka sem kallast litni innan kjarna hennar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Litningur

A

Í frumuskiptingu fellist og vefst litnið saman í þéttar einingar > litningur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þráðhaft

A

Hver litningur er úr 2 systurlitningsþráðum sem haldið er saman í þráðhafti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þráðhald

A

Þar sem Spóluþræðirnir festast við litningana.

Sitthvoru megin við þráðhaftið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Einlitna

A

Fruma sem er einlitna hefur einn litning að hverri gerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Tvílitna

A

Fruma sem hefur 2 litninga af hverri gerð , einn fra móður og einn fra föður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Systurlitningar

A

Litningur úr tveimur litningsþráðum sem eru nákvæmlega eins og innihalda sömu DNA röð. Hanga saman a þráðhaftinu í fyrstu en fara svo í sitthvora dótturfrumuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Samstæðir litningar

A

Litningar sem skrá fyrir sömu genum. Annar fra móður og hinn fra föður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Geislaskaut og deilikorn

A
  • Geislaskaut stjórnar myndun spólu og í hverju geislaskauti er par af deilikornum.
  • Það skiptir sér seint í Interfasa.
  • Plöntur hafa ekki deilikorn en hafa geislaskaut
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Spóla

A

Hún sér um að litningarnir skiptist jafnt til dótturkjarna.
Hún er úr fjölda þráða sem hver um sig er úr knippi örpípla.
Liggur á milli geislaskautanna.
Þeir toga litningana að skautinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Frumuskipting

A

Eykur fjölda líkamsfrumna, verður alltaf við vöxt, viðgerð vefja, endurnýjun vefja o.fl. Skipt i tvennt: Mítósa og Meiósa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Mítósa

A

Jafnskipting
- algenga skiptingin
- ein fruma verður að tveim eins frumum
- sami litningi fjöldi í móður- og dótturfrumunni
Skiptist í:
Interfasi>prófasi>metafasi>anafasi>telófasi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Mítósa í plöntum

A

Eins og í dýfafrumum nema:
- ákveðinn vaxtavefur þar sem frumur skipta sér
- ekki með deilikorn en hafa geislaskaut
1 umfrymisskipting er ólík

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Interfasi (Mítósa)

A
  • er viðvarandi þó að fruman sé ekki að skipta sér
  • ef boð berast um frumuskiptingu þá:
    • tvöfaldar litnið sig
    • fruman stækkar
    • frumulíffæri tvöfaldast
    • deilikornin skipta sér
    • litnið þéttist í litning
16
Q

Prófasi (Mítósa)

A
  • fyrsta stig skiptingarinnar
  • litningarnir sjást, óreglulega dreifðir og eru tvöfaldir þ.e. Systurlitningar hanga saman á þráðhafti
  • geislaskautið með deilikornum aðskiljast og enda sitt hvoru megin við kjarnann
  • spóla(úr örpíplum) myndast á mikli geislaskautanna
  • kjarnahimnan hverfur
  • kjarnakornin hverfa
17
Q

Metafasi (Mítósa)

A
  • litningarnir eru tvöfaldir og hanga saman á þráðhaftinu
  • litningarnir raða sér á miðja spóluna
    • flöturinn sem litningarnir raðast á nefnist metafasaflötur
  • þráðhöftin eru tengd spóluþræðinum
  • spólan er fullmynduð
  • í lokin slitna þráðhöftin
18
Q

Anafasi (Mítósa)

A
  • Spóluþræðirnir draga litningana að sitthvorum endanum
  • litningarnir eru ekki lengur tvöfaldir
  • í lokin hefst umfrymisskipting
  • herpirák tekur að myndast í frumuhimnunni
19
Q

Telófasi (Mítósa)

A
  • spólan hverfur
  • kjarnahimna byrjar að myndast
  • kjarnakorn myndast á ný
  • herpirákin vex og klýfur frumuhimnuna í tvennt
  • litningarnir verða að litni
  • eftir telófasa hefur fruman lokið frumuhring og 2 dótturfrumur hafa myndast sem hafa eins litninga og móðurfruman hafði
20
Q

Meiósa

A
  • rýrisskipting
  • verður bara í kynfrumumyndun
  • ein fruma skiptist tvisvar og myndar 4 einlitna frumur sem eru erfðafræðilega ólíkar upprunalegu frumunni
  • í dótturfrumunni eru helmingi færri litningarnir en í móðurfrumunni
    • ein af hverri gerð
  • við æxlun renna saman tvær einlitna frumur og þá myndast okfruma sem er tvílitna
  • skiptist í :
    • Interfasi 1>prófasi 1>metafasi 1>anafasi 1>telófasi 1>interkínasi>prófasi 2>metafasi 2>anafasi 2>telófasi 2
21
Q

Interfasi 1 (Meiósa)

A
  • eins og Interfasi í Mítósu

- þ.e. Frumulíffæri og DNAið tvöfaldast

22
Q

Prófasi 1 (Meiósa)

A
  • samstæðir litningarnir para sig. (Þeir eru báðir systurlitningar - tvöfaldir)
  • litningavíxl verður þ.e. samstæðir litningar skiptast á samstæðum genum > tryggir endurröðun gena > meiri fjölbreytileiki
  • eftir litningavíxl hætta systurlitningar að vera eins
  • litningarnir styttast og þéttast
  • kjarnakornin hverfa
  • spólan byrjar að myndast
  • kjarnahimnan hverfur
23
Q

Metafasi 1 (Meiósa)

A
  • spólan fullmynduð

- paraðir litningar raða sér saman á miðja frumuna

24
Q

Anafasi 1 (Meiósa)

A
  • systurlitningar dragast að sitthvorri dótturfrumunni
  • þráðhaftið slitnar ekki
  • herpirák myndast oft
25
Q

Telófasi 1 (Meiósa)

A
  • mismunandi eftir tegundum
  • stundum myndast kjarnahimna og kjarnakorn
  • stundum skiptir umfrymið sér ekki
26
Q

Interkínasi (Meiósa)

A
  • millibil milli Meiósu 1 og Meiósu 2

- DNA tvöfaldar sig EKKI

27
Q

Meiósa 2

A

Tvær frumur sem koma úr Meiósu 1 halda áfram skiptingunni

28
Q

Prófasi 2 (Meiósa)

A
  • spólan byrjar að myndast
  • kjarnakorn og kjarnahimna hverfa (ef þau hafa myndast)
  • litningarnir setjast á spóluþræðina
  • í hvorri frumu er einn litningur af hverri gerð
29
Q

Metafasi 2 (Meiósa)

A

Litningarnir raða sér á miðju spóluna

30
Q

Anafasi 2 (Meiósa)

A
  • þráðhaftið slitnar

- systurlitningar aðskiljast og dragast að sitthvoru skautinu

31
Q

Telófasi 2 (Meiósa)

A
  • spólan hverfur
  • kjarnahimna og kjarnakorn myndast
  • í lokin hafa myndast 4 frumur (a.m.k. 4 kjarnar) með einn litning af hverri gerð
32
Q

Kynfrumumyndun

A
  • þá verður Meiósa og kjarninn skiptist tvisvar sinnum > 4 kjarnar
  • í myndun sæðisfruma verður einnig umfrymisskipting tvisvar sinnum > 4 frumur
  • í myndun eggfrumunnar verður ekki umfrymisskipting heldur myndast einn kjarni með öllu umfryminu en hinir kjarnarnir verða að skautfrumu (pólfrumu)