4 kafli - klassíski skólinn Flashcards

1
Q

Hvernig sér klassíski skólinn afbrotahegðun?

A

Gerendur velja að fremja brotin vegna þess að þá langar til þess. Brotin veita þeim ánægju og vellíðan, þeir “græða” á þeim.

Öll glæpahegðun er hugsuð og út frá ákvarðanatöku (Frjáls vilji)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er frumkvöðull klassíska skólans?

A

Cesare Beccaria

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Cesare Beccaria

A

Frumkvöðull klassíska skólans.
Varð undir miklum áhrifum af tíma upplýsingarinnar
Hann sagði að við ættum að vera dæmd af jafningjum, þ.e. kviðdómi
Skrifaði bókina On Crimes and Punishment
Kom með forsendur fyrir mannlegt eðli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

On Crimes And Punishment

A

Höfuðrit eftir Cesare Beccaria. Markmið þess var að koma í veg fyrir geðþóttaákvarðanir dómstóla og mútur. Einnig andvígur pyntingum til að fá fram sakfellingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Forsendur um mannlegt eðli - Cesare Beccaria (4)

A
  1. Maðurinn hugsar fyrst og fremst um eiginn hag án tillits til annarra
  2. Velur hagnað/ánægju fram yfir tap/sársauka sem hann forðast
  3. Plain/pleasure principle
  4. Ef tækifæri gefst, brjótum við af okkur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Tilgangur refsinga samkvæmt Beccaria og Bentham (4)

A
  1. Koma í veg fyrir afbrot; FÆLING mikilvægari en refsing
  2. Ef ekki hægt að koma í veg fyrir, fá brotamann til að draga úr alvarleika brotsins
  3. Fá brotamann til að draga úr beitingu valds/ofbeldis
  4. Koma í veg fyrir afbrot á eins hagkvæmastan þátt og hægt er
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjar eru meginforsendur klassíska skólans (5)

A
  1. Frjáls vilji einstaklings
  2. Ólöglegt meira freistandi -> meiri hagnaður fyrir litla vinnu
  3. Samfélagsleg/réttarfarsleg viðbrögð geta komið í veg fyrir ólöglegar leiðir
  4. Viðbrögðin/refsingin verður að valda meiri sársauka en hagnað af ólöglegu leiðinni og draga úr áhuganum
  5. Viðbrögðin verða að vera:
    a) áreiðanleg
    b) skjótvirk
    c) alvarleiki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig verða refsingar að vera? (3)

A

a) áreiðanleg; brotamaður má ekki sleppa
b) skjótvirk; tími frá broti til refsingar
c) alvarleiki; refsingin verður að endurspegla alvarleika brotsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Marginal detterence

A

refsing fyrir glæp getur hvatt til þess að fremja alvarlegri glæp þar sem sama refsing gildir (alvarleiki)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar eru leiðir (ný)klassíska skólans til að útrýma glæpum?

A
  • Situational Crime Prevention
  • Routine Activities Theory
  • General Deterrence Theory
  • Specific Deterrence
  • Incapacitation
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er gagnrýnin á klassíska skólann? (4)

A
  1. Engin svakaleg staðfesting komið fram sem sýnir að allir fái jafn mikla ánægju út úr sama broti, ánægja er ekki metin eins af öllum.
  2. Vafasamt að allir þjáist á sama hátt við sömu refsingu
  3. Ofuráhersla á skynsemi mannsins; ekki allir alltaf skynsamir í vali, áhrif og aðstæður geta breytt valinu
  4. Forsendur of huglægar, ekki nógu vísindalegar og hugtökin ánægja og þjáning eru erfið að mæla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru aðal ályktanir þess hvernig dauðarefsingar hafa áhrif á tíðni manndrápa?

A

Dauðarefsingar hafa ekki meiri fælni í för með sér en lífstíðarfangelsi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað segir nýklassíski skólinn um afbrotahegðun? Rational Choice Theory

A

Gengur út frá því að afbrot séu valin af yfirvegun og skynsemi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er munurinn á offender-specific crime og offense-specific crime?

A

Offender: meta hæfileika sína, þarfir og hræðslu áður en brot er framið
Offense: viðbrögð út frá einkenni sérstaks glæpar (hversu létt er að komast út?)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver blés nýju lífi í klassíska afbrotafræði?

A

James Q. Wilson með ritinu Thinking About Crime

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Um hvað er Thinking About Crime eftir James Q. Wilson?

A

Það ætti að draga úr glæpatækifærum með því að fyrirbyggja/hindra þá sem eru liklegir til að brjóta af sér og fangelsa þekkta glæpamenn.

17
Q

Hver eru markmið ofbeldis samkvæmt Felson?

A
  • Mannorð
  • Fyrirbygging
  • Makleg málagjöld
  • Stjórn
18
Q

Situational Crime Prevention

A

Draga úr möguleikum til að fremja brot með TILTEKNUM AÐGERÐUM Á VETTVANGI, t.d. með hönnun íbúahverf,a öryggismyndavéla og aukinni ljósanotkun.

  1. auka fyrirhöfn sem þarf til að fremja glæp
  2. minnka tækifæri til að fremja glæp
  3. minnka umbun af því að fremja glæp
  4. auka áhættu þess að fremja glæp
  5. auka skömm fyrir að fremja glæp
  6. minnka örvun fyrir að fremja glæp
  7. minnka afsakanir fyrir glæpum
19
Q

Defensible space (situational crime prevention)

A

að það sé hægt að draga úr afbrotum með því að breyta umhverfinu og þá minnka tækifæri glæpamanna til að fremja afbrot => öryggismyndavélar fæla burtu þjófa

20
Q

Hverjir eru kostir og gallar Situational Crime Prevention?

A

Kostir:
diffusion effect: ætlað að fæla frá einu afbroti en dregur einnig úr öðrum brotum
discouragement: áætlanir til að fæla frá afbrotum á einu svæði getur líka fælt frá hverfum og svæðum í kring

Gallar:
displacement: færast brotin til? með því að draga úr afbrotum á einum stað geta afbrotamenn fært sig annað

21
Q

CRAVED módelið

A

Ronald Clarke. Eignum líklegra til að vera stolið þegar þau eru:

  • feluleg
  • færanleg
  • aðgengileg
  • verðmæt
  • njótanleg
  • seljanleg
22
Q

Almenn fæling (general deterrence)

A

Fæla aðra einstaklinga frá því að fremja sama brot, dregur þannig úr tíðni afbrota í samfélaginu, t.d. löng fangelsisvist fyrir ofbeldisglæpi eða opinber skráning kynferðisbrotamanna.

23
Q

Skynjun/túlkun refsingar/

A

Fólk sem trúir því að því verði refsað verður fælt frá jafnvel þótt líkur á refsingu séu litlar

24
Q

Restrictive Deterrence

A

Sannfæra afbrotamenn um að það að fremja alvarlegan glæp er of áhættusamt og “betra” að fremja minni alvarlegan glæp.

25
Q

Fælingarkenningin

A

Ef líkur á handtöku, refsingu og refsiaðgerðum hækka, þá ætti afbrotatíðni að minnka í kjölfarið.

26
Q

Tipping point (refsingar)

A

lágmarksmagn væntanlegrar refsingar sem þarf til að minnka tíðni afbrota

27
Q

Sértæk fæling (specific deterrence)

A

Refsa viðkomandi gerenda fyrir brot sitt, draga þannig úr ítrekun brotamannsins sjálfs (frekari afbrotum).
- hefur reyndar ekki alveg virkað

28
Q

Routine Activities Theory (hverjir?+)

A
Cohen & Falson 
Þrír þættir einkenna brot og líkur á að þau verði framin. 
1) motivated offender
2) suitable target
3) Lack of guardians
29
Q

Innilokunarleiðin (incapacitation strategies)

A

Ef brotamenn láta sér ekki segjast, taka þá úr umferð og minnka þannig tækifæri þeirra til að brjóta af sér

30
Q

sértæk innilokun

A

þar sem mögulegir síbrotamenn eru valdir eftir tilteknum einkennum, enda oft tiltölulega fáir brotamenn bakvið stóran hluta allra afbrota

31
Q

Hver er helsti galli innilokunarleiðar?

A

Mikill kostnaður; hefur leitt til fangelsissprengingar