4. kafli Flashcards

1
Q

Hvað er stýrð hegðun?

A

Hver sú hegðun sem er innbyggð í lífveruna þannig að ef tiltekið áreiti kemur fram bregst lífveran alltaf eins við.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver var Descartes?

A

Hann útskýrði viðbragð fyrstur manna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er viðbragðsbogi?

A

Allra einfaldasta gerð viðbragðs.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er grópun?

A

Sérstakt ferli þar sem ungviði grópar eða lærir að þekkja það fyrsta sem það sér við fæðingu, oftast móður sína og eltir hana upp frá því.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver var Lorenz?

A

Hann rannsakaði hegðun fugla- Þeir elta það fyrsta sem þeir sjá við fæðingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er tengslanám?

A

Það fer þannig fram að tvö fyrirbæri, sem fyrir nám eru óháð, tengjast. Þessi fyrirbæri koma frá umhverfi og kallast áreiti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er áreiti?

A

Áreiti má skilgreina sem hvert það fyrirbæri úr umhverfinu sem skynfæri okkar geta numið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver var Pavlov?

A

Hann varð fyrstur til að rannsaka nám í tengslum við ósjálfráð viðbrögð. Pavlov er nú frægastur fyrir tilraunir sínar með skilyrt viðbragð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er viðbragðsskilyrðing?

A

Áður hlutlaust áreiti tengist við annað áreiti. Eftir að viðbragð er skilyrt bregst lífveran eins við nýja áreitinu og hún gerði við það gamla.
Dæmi: Hundur Pavlovs sem fór að slefa við ljósi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er óskilyrt áreiti?

A

Áreiti sem kallar venjulega fram viðbragð.

Dæmi: Hiti framkallar svita, kuldi framkallar gæsahúð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er skilyrt áreiti?

A

Það er áreiti sem undir eðlilegum kringumstæðum kallar ekki fram sérstök viðbrögð en fær nýja merkingu fyrir lífveruna.
Dæmi: Bjalla->Slef

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er óskilyrt svörun?

A

Sú svörun sem sjálfkrafa kallast fram af áreitinu áður en viðbragðsskilyrðing á sér stað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er skilyrt svörun?

A

Sú svörun sem er hlutlaus fyrir skilyrðingu en kemur fram við áreitið eftir að skilyrðing hefur átt sér stað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er slokknun?

A

Hún á sér stað þegar skilyrta áreitið er birt án óskilyrta áreitisins. Þá deyr skilyrta áreitið smám saman.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er sjálfkvæm endurheimt?

A

Hún á sér stað þrátt fyrir slokknun, þ.e. þá tekst skilyrta áreitinu aftur að vekja skilyrtu svörunina. Skilyrðing gerist mun fljótar þegar hún hefur einhverntíma verið til staðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er tafarskilyrðing?

A

Þá er nýja áreitið kynnt á eftir því gamla og er haft á þar til dýrið bregst við, þ.e. bjallan hringir á meðan maturinn kemur og hundurinn slefar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er afturvirk skilyrðing?

A

Þá er nýja áreitið kynnt á eftir því gamla, þ.e. bjallan hljómar á eftir matnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er samskilyrðing?

A

Þá eru áreitin kynnt saman. Skilyrðing hefur átt sér stað þegar nýja áreitið dugar til að kalla fram viðbragð.

19
Q

Hvað er slóðaskilyrðing?

A

Þá er nýja áreitið kynnt og látið hverfa áður en gamla áreitið kemur til sögunnar, þ.e. bjallan hringir og þagnar áður en maturinn kemur.

20
Q

Hvað er alhæfing?

A

Regla í skilyrðingum þegar ákveðin pörun er lærð og yfirfærð á lík áreiti. Andstæða alhæfingar er aðgreining.

21
Q

Hvað er fælni?

A

Óeðlilega sterk viðbrögð við áreiti.

22
Q

Hvað er árangurslögmálið?

A

Lögmál sett fram af Edward Thorndike. Lögmálið segir að ef hegðun hefur jákvæðar afleiðingar þá er líklegt að hegðunin verði endurtekin.

23
Q

Hvað er Skinner-búr?

A

Lítill kassi með matarhólfi og ljósi. Lífveran getur svo haft áhrif á það hvort og hve mikið af matarkúlum berst með því að styðja á slá, eða gogga á glugga í dúfutilraununum.

24
Q

Hvað er virki?

A

Hegðunin(ýta á slána) til þess að fá það sem dúfan vildi(matur).

25
Q

Hvað er styrking?

A

Styrkingin sem fær dýrið til að framkvæma hegðunina.

26
Q

Hvað er sístyrking?

A

Dýrið fær matarkúlu í hvert skipti sem það ýtir á slána.

27
Q

Hvað er fastur tímabilsháttur?

A

Þá fær rottan nammi eftir ákveðinn fjölda svarana, t.d. í þriðja hvert skipti.

28
Q

Hvað er fastur tímabilsháttur?

A

Lífveran fær styrkingu eftir ákveðinn tíma án tillits til hegðunar. T.d. dúfa fær matarkúlu á 5 mínútna fresti.

29
Q

Hvað er breytilegur hlutfallsháttur?

A

Lífvera fær styrkingu eftir óákveðinn fjölda svarana, t.d. dúfa fær matarkúlu fyrst eftri 5 skipti svo 8 skipti o.s.frv.

30
Q

Hvað er fastur hlutfallsháttur?

A

Lífveran fær styrkingu með óreglulegu tímabili án tillits til hegðunar. Dúfa fær matarkúlu að meðaltali á 5 mínútna fresti en fyrst eftir 2 mínútur, svo 7 mínútur o.s.frv.

31
Q

Hvað er virk hegðun?

A

Hver sú hegðun sem er ekki orsökuð af áreiti í núverandi umhverfi. Hún er viljastýrð.

32
Q

Hvað er mótun hegðunar?

A

Aðferð virkrar skilyrðingar til að fá fram æskilega hegðun, t.d. með hægfara námundun.

33
Q

Hvað er hægfara námundun?

A

Aðferð í virkri skilyrðingu til að móta hegðun. Þá byggist hegðun smám saman upp með því að í fyrstu eru styrkir allir tilburðir í átt að þeirri hegðun sem byggja á upp, þótt hegðunin í byrjun sé ekkei merkileg.

34
Q

Hvað er refsing?

A

Dregið er úr hegðun með því að tengja hana við neikvæðar afleiðingar. Hegðunin er pöruð við áreiti.

35
Q

Hvað er fráreiti?

A

Allt sem okkur finnst vont eða óþægilegt, þetta er andstæða styrkingar.

36
Q

Hvað er jákvæð styrking?

A

Hvaðeina sem styður hegðun í því umhverfi sem hún kemur fram í. Styrking hegðunar veldur því að tíðni þessarar hegðunar eykst.

37
Q

Hvað er neikvæð styrking?

A

Þegar verðlaunin felast í því að losna við eitthvað sem er leiðinlegt eða óþægilegt.

38
Q

Hvað er brottnámsskilyrðing?

A

Þegar fólk fær ekki eitthvað gott sem það er vant að fá vegna slæmrar hegðunar.

39
Q

Hvað er atferlismótun?

A

Samheiti yfir ólíkar aðferðir atferlismeðferðar til að móta hegðun með hægfara námundun eða öðrum aðferðum.

40
Q

Hvað er táknbundin styrking?

A

Ákveðnar og skýrar reglur eru settar um hegðun á stofnuninni sem ætlast er til að fólk fari eftir. Ef það stendur sig vel fær það miða sem er nokkurs konar gjaldmiðill innan stofnunarinnar sem hægt er að kaupa sér ýmislegt gott fyrir.

41
Q

Hvað er lært úrræðaleysi?

A

Rannsóknir Seligmans og félaga á hundum samkvæmt viðbragðsskilyrðingum Pavlovs urðu til þess að hundarnir lærðu að vera úrræðalausir. Það sem þú hugsar stjórnar því hvernig þú hagar þér.

42
Q

Hvað er skýringarstíll?

A

Hvernig fólk sýnir fyrir sjálfu sér hvers vegna það upplifir ákveðinn atburð, hvort sem hann er jákvæður eða neikvæður.

43
Q

Hvað er sundurgreining?

A

Viðbrögð við mismunun. Andstætt alhæfingu og fylgir gjarnan í kjölfar hennar.