3. kafli Flashcards

1
Q

Hvað er sálgreining?

A

Sú stefna sálfræðinnar sem leggur mesta áherslu á innri togstreitu, aðallega ómeðvitaða, oftast með því að bera saman kynferðislegar og árásargjarnar hvatir gegn þeim undirþáttum sem hindra tjáningu þeirra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er atferlisstefna?

A

Ekki hægt að skilgreina sál eða meðvitund. Sálfræði á að fjalla um hegðun því hún er mælanleg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er skynheildarsálfræði?

A

Sálfræðistefna sem kom fram sem andsvar við formgerðarstefnunni í Þýskalandi á sama tíma og Watson andmælti henni í Bandaríkjunum. Hún á rætur að rekja ti l skynjunarsálfræði með slagorðinu að heildin sé meira en samtala einstakra hluta. Frumkvöðlar skynheildasálfræðinnar voru Köhler, Wertheimer og Koffka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er mannúðarsálfræði?

A

Áhersla lögð á frjálsan vilja og meðfædda löngun fólks til að þroskast og nýta hæfileika sína til fulls, ná sjálfsbirtingu. Manneskja veit sjálf hvað henni er fyrir bestu, sálfræðingur er ekki lengur sérfræðingur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er hugræn sálfræði?

A

Sú sérgrein sálfræðinnar sem fjallar um hugsun og önnur vitundarferli. Dæmigerðar rannsóknir á þessu sviði fást við þrautalausnir eða minni. Almennt má segja að hugræn sálfræði fáist við rannsóknir á því hvernig við ferlum upplýsingar, þ.e. hvernig við skrásetjum þær, vinnum úr þeim, geymum þær og náum í til vinnslu, bæði í rannsóknum og meðferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er úrvalsstefna?

A

Sú stefna sálfræðinnar sem hafnar engri annarri stefnu innan sálfræðinnar en þiggur þess í stað það besta úr hverri hinna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er staða kvenna í sálfræði?

A

Konur mættu fordómum framanaf. Konur fengu ekki gráður fyrir nám sitt við háskóla. Konur í sálfræði í dag, framlag kvenna í sálfræði í dag er ekki síðri en karlar. Fleiri konur útskrifast með doktorsgráður. Laun kvenna í sálfræði eru enn töluvert lægri en karla. Konur fá síður fjárhagslegan stuðning fyrir rannsóknum sínum í námi. Konur fá síður fulla vinnu sem sálfræðingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað eru greindarpróf?

A

Próf til að mæla nám, hve vel við getum lært og munað, greint hugtök og sambönd þeirra og notað þessar upplýsingar á uppbyggilegan hátt fyrir okkur sjálf. Eru flest bæði verkleg og munnleg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig voru fyrstu greindarprófin notuð?

A

Til að greina þroskahömlun, því voru blind og heyrnalaus börn greind þroskaheft þótt þau væru það ekki. Innflytjendur tóku prófið með túlk. Notað til að velja yfirstöður í her USA.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er greindarvísitala?

A

Ákveðið tölugildi til þess að tjá niðurstöðu greindarprófs. Er reiknuð með því að í greindaraldur er deilt með lífaldri og margfaldað síðan með 100.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er þroskasálfræði?

A

Skoða þroska barns og jafnvel fullorðins, hvernig viðkomandi er staddur í þrosa miðavið jafnaldra sína.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er líffræðileg sálfræði?

A

Rannsóknir á erfðum og líffræðilegri byggingu sem hafa áhrif á hugsun og hegðun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er klínísk sálfræði?

A

Sálfræðileg próf, vinna á spítölum. Greining og meðferð andlegra erfiðleika.(fara til sálfræðings og tala um daginn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er skólasálfræði?

A

Hvernig námsleiðir henta hverjum og einum, er nemandi í skólanum sem ég erfitt með að einbeita sér eða erfitt í samskiptum(adhd,einhverfur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er vinnusálfræði?

A

Starfsumhverfi og samskipti. Hvernig er andinn á vinnustaðnum?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly