4. Kafli Flashcards

1
Q

Hlutverk próteina:

A

A. Ensím: hvata efnahvörf (pepsín, DNA polymerasi, prótein kínasi)
B. Stoðgrind: Kollagen, tubulin og keratín
C. Flutningsprótein: Hemoglobin, koma sameindum yfir frumuhimnu eða aðrar
himnur (hemoglobin, glúkósaferjarn)
D. Hreyfiprótein (myosín, kinesín)
E. Geymsluprótein (ferritín, geymslur f. amínósýrur)
F. Boðflutningsprótein: Taka við boðum og senda frá sér boð (insúlín, TGF-beta)
G. Viðtakar (acetylcholine, insúlín viðtaki)
H. Stjórnprótein genatjáningar: ákvarða hvort að tjáning á geni eigi sér stað eða ekki
(homeodomain prótein)
I. Prótein fyrir sérstaka eiginleika (GFP í marglyttu)

Virkni próteina ákvarðast af þrívíddarlögun og/eða hvarfgjörnum amínósýrum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Amínósýrur tengjast með peptíðtengjum.

A

Amínóendinn á annarri amínósýrunni
tengist við karboxýlendann á hinni amínósýrunni, þá losnar vatn og peptíðtengi
myndast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Peptíðtengi

A

Peptíðtengi eru O=C-N-H og þau eru stíf tengi vegna tvítengisins (nær ekki að snúast
um sjálft sig). Það eru alfa tengi sem geta snúist um sjálft sig en ekki pítengi. Það eru
hliðarhóparnir sem ákvarða eiginleika próteinsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Amínósýrur

A
Til eru 20 amínósýrur, þær eru
flokkaðar niður eftir því hvort þær
séu hlaðnar/óhlaðnar og
skautaðar/óskautaðar. Þurfum
aðallega að þekkja Serine,
Threonine og Tyrosine, þær eru
skautaðar og óhlaðnar. Mjög mikilvægar fyrir boðflutning því þær geta kveikt og slökkt á boðflutningi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ósamgild tengi vs Van der Waals tengi

A

Ósamgild tengi mynda 3D lögun próteina en þau eru miklu veikari en samgild tengi.
 Van der Waals tengi eru eins og franskur rennilás að því leiti að því fleiri tengi sem eu
því sterkari er heildartengið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Prótein

A

Prótein sem missa 3D lögun sína geta fengið hana aftur, lögun byggir á amínósýruröð.
Hliðarkeðjurnar valda því að prótein leggst í ákveðna lögun sem er sú hagstæðasta orkulega séð og þessi 3D lögun byggir bara á því hvernig amínósýruröðin er. Urea er efni sem brýtur vetnistengi sem próteinið býr til en við það missir próteinið 3D lögunina sína en ef urea er tekið burt fær próteinið strax aftur rétta 3D lögun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Príon sjúkdómar

A

Sjúkdómar sem valda því að prótein geta pakkast óeðlilega og myndað próteinklumpa. Tengist orsökum taugasjúkdóma eins og Alzheimers. Þegar prótein sem er vitlaust pakkað kemur saman við prótein sem er rétt pakkað getur það ýtt undir að það sem var með rétta lögun fái óeðlilega lögun. Þá endum við með stafla af vitlaust pökkuðum próteinum (próteinklumpum).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Siðgæðisverðir

A

passa að prótein hafi rétta lögun til að forðast príon sjúkdóma. Þeir hjálpa til við pökkun á nýmyndaðri peptíðkeðju. Þegar nýtt prótein er búið til loka siðgæðisverðirnir það inn í sér með loki og hleypa próteininu ekki út fyrr en þeir eru alveg vissir um að próteinið sé með rétta 3D byggingu. Þá losnar
lokið frá og þeir komast út

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Það eru til mismunandi leiðir til að sýna byggingu próteina

A
  1. Stigs: amínósýruröð
  2. Stigs: a-helixar: vetnistengi milli fjórðu hverrar amínósýru þannig það eru 3.6
    amínósýrur í hverjum hring. Vetnistengi á milli NH og CO í grunnbyggingu
    ensíma.
  3. Stigs: Full 3D lögun – lykkjur og sveigjur
  4. Stigs: tvær eða fleiri peptíðkeðjur tengdar saman
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

A-helixar geta verið í himnupróteinum

A

Grunneiningar amínósýranna sem eru á helixinum eru vatnssæknar en hlutar próteina sem eru himnubundnir (í helixinum) eru með vatnsfælna hliðarhópa sem vísa út. Jónir eða smásameindir geta ekki ferðast í gegnum helixinn. Rauða strikið á myndinni hér til hægri sem er inn í helixinum er vetnistengin sem halda þessu öllu saman.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Alfa Helixar

A

Tveir alfa helixar geta myndað þræði, þar sem endurtekning á vatnsfælnu hliðarhópunum á alfa helixinum getur leitt til myndunar á alfa helix þráðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hneppi í próteinum

A

Það eru mismunandi hneppi í próteinum sem gefa mismunandi byggingu og starfsgetu, geta verið fullt af hneppum í einu próteini. Sum
prótein myndast með því að tengja saman tvö eða fleiri eins
grunnprótein. Ef tvö hneppi tengjast þá kallast það tvíliða (t.v.)
og ef fjögur hneppi tengjast kallast það fjórliður (t.h.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly