1 - 2. Kafli Flashcards

1
Q

Hver er skilgreining frumu?

A

Grundvallareining allra lífvera og undirstaða lífsstarfsemi þeirra. Minnsta eining sem getur lifað sjálfstæðu lífi. (grunneining lífs – áætlað 100milljón ólíkar tegundir) stökkbreyting í DNA leiða til þróunar tegunda. Sameiginleg forverafruma fyrir meira en 3 milljörðum ára.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Frumukenningin?

A

Fruman er frumeining allra lífvera og undirstaða lífsstarfsemi þeirra. Minnsta eining sem getur lifað sjálfstæðu lífi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað eru Heilkjörnungar?

A

Allt erfðaefnið er í lokuðum litningum í kjarna. Eru stærri en frumur. Umfryminu er deilt niður í hólf eða frumulíffæri sem hafa himnur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru Hvatberar?

A

Hefur tvöfalda himnu.
ATP er myndað í hvatberum og eru hvatberar orkuver frumunnar.
Hvatberinn þarf súrefni, án hvatbera gætu frumurnar ekki nýtt sér súrefni.
Talið að bakteríur hafi verið gleyptar af heilkjörnungum og þær lifað samlífi.
Loftháð öndun - vinna ATP úr súrefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Frymisnet?

A

Miðstöð fyrir myndun próteina og lípíða.

a. Kornótt: Með ríbósóm og þar fer fram próteinsmíð. Flutningsbólur flytja nýmyndað prótín til golgikerfisins.
b. Slétt: Pípulaga og þar fer fram próteinsmíð. Flutningsbólur flytja nýmyndað prótín til golgikerfisins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Golgi-Kerfið?

A

Stórsameindir fullgerðar, flokkaðar, pakkaðar og komið á sinn stað með seytibólum. Blöðrur koma öðrum megin að golgi fléttunni og fara frá því hinum meigin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lysosome - meltibólur?

A

eyðing á efnum sem fruman þarf ekki á að halda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Arfgerð-svipgerð?

A
  • Arfgerðin er allt genamengið, þar sem genaupplýsingar eru til staðar.
  • Svipgerðin segir til um hvernig fruman lýtur út því það eru ákveðnar amínósýrur sem mynda ákveðin prótein.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Central Dogma

-Hvernig erfðaupplýsingar verða að próteini?

A

Erfðaupplýsingar eru á formi DNA, DNA er umritað í RNA, RNA er þýtt yfir í amínósýrur sem mynda prótein. Próteinframleiðslan ákvarðar svipgerðina(hvernig fruman lítur út)

  • Er vegferð DNA yfir í prótín.
  • DNA ->mRNA ->prótein
  • í eftirmyndun er DNA afritað sem er síðan flutt á milli frumna við frumuskiptingu og frá foreldri til afkvæmis við æxlun
  • í umritun er DNA basaröð umrituð yfir í RNA. mRNA er tímabundið afrit af geni sem geymir upplýsingar um hvernig skal útbúa ákveðið peptíð.
  • Í þýðingu er þýtt upplýsingar frá mRNA yfir í peptíð. Fjölpeptíð er hluti af virku próteini sem stuðlar að ákveðnum eiginleikum lífveru.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Ljóssmásjáin:

A
  • Leiddi til uppgötvunar á frumum.
  • Stækkar 1000 sinnum
  • Getum aðgreint hluti allt niður í 0.2 m með ljóssmásjá
  • Augnlinsa og hlutlinsa, ljós sem þarf að fara undir og beinist að safngleri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Rafeindasmjásjá

A
  • Frumurnar drepnar – ekki hægt að skoða lifandi frumur í rafeindasmásjá
  • Sjáum miklu minni hluti inn í frumunni, sjáum t.d. ribosom og hvatbera
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Bakterían E. Coil

A
  • Einfaldasta gerðin af frumum eru bakteríur

- Dreifkjörnungar – DNA er ekki á einhverjum ákveðnum stað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er munurinn á heilkjörnungum og dreifkjörnungum?

A
  1. Heilkjörnungar eru miklu stærri frumur
  2. DNA heilkjörnungs er pakkað þétt í litninga sem eru í kjarnanum
  3. Umfrymi heilkjörnunga er deilt niður í hólf eða frumulíffæri með himnum. Ýmsir flóknir
    ferlar geta átt sér stað í einu hólfi óháð því sem gerist í öðrum hólfum. Þetta leiðir til
    sérhæfingar og aukinnar nýtingar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

in vitro vs in vivo

A

 In vitro: ef maður er að tala um in vitro þá er maður að tala um eitthvað sem gerist í
ræktunarskál
 In vivo: þegar verið er að skoða eitthvað sem gerist í líkamanum – in vivo tilraunir
 Mjög mikill skyldleiki milli músa og manna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Efnasamsetning frumunnar?

A
  • 70% vatn

30% eru efni, stórsameidnir sem eru búnar til úr lífefnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Efnaskipti frumunnar (metabolism)?

A
  1. Niðurbrot: Verið að brjóta niður fæðusameindir, við það losnar orka. Þessi orka er nýtt til þess að búa til stórsameindir úr þessum byggingarefnum sem við fengum úr matnum.
    Það er s.s. verið að nýta orkuna sem losnar í catabolismanum til þess að byggja upp í anabolismanum.
  2. Uppbygging:
17
Q

Samgild tengi

A

það er verið að deila rafeindum á milli atóma, dæmi H2O.
Sterk tengi, á milli frumeinda sem deila rafeindum. Þarf mikla orku til að klýfa í sundur því það er svo sterkt. Ef tvær frumeindir deila tveimur rafeindum myndast tvítengi og ef þau deila 3 rafeindum myndast þrítengi. Gildisrafeindirnar dreifast vel og engin jákvætt/neikvætt hlaðin hleðsla. Eru í fitusýrum.

18
Q

Skautuð tengi?

A

Þegar rafeindirnar í samgilda tenginu eru ekki deilt að fullu þá verður annað atómið neikvætt hlaðið (það sem hefur meiri rafdrægni) og hitt jákvætt hlaðið (sem hefur minni rafdrægni) (hluthleðsla). Hafa +/- póla (delta +/-) Skautað samgilt tengi: tengirafeindirnar eru nær því atómi sem hefur hærra rafdrægnigildi og dregur því að sér rafeindirnar. Þær dreifast ekki jafnt um sameindina.
Samgildu tengin eru mjög sterk, miklu sterkari en ósamgildu tengin.

19
Q

Óskautað

A

Rafeindir dreifast svo vel að engir pólar myndast.

20
Q

Jónatengi:

A

Myndast þegar eitt atóm hefur svo mikla rafdrægni að það dregur eina eða fleiri rafeind frá hinu atóminu. (Rafdrægnara frumefnið dregur til sín rafeind frá frumefninu sem hefur minni rafdrægni). Anjón er neikvæð og katjón er jákvæð. Salt leysist upp því jákvæði póllinn í vatnssameind dregast að neikvæðu klóri og neikvæði póllinn á vatnssameindinni dregast að natríum. Vatnssækin sameind.

21
Q

Vetnistengi

A

Veikt tengi, byggir á hluthleðslum milli sameinda. Vetnið verður að vera í sameind með rafneikvæðu atómi (O, N, F og Cl) Er á milli H og O, F eða N. Rafeindum er ekki deilt á milli atóma

22
Q

Van der Waals (þéttihvarf vs. vatnsrof)

A

Veikir kraftar á milli kjarna eins atóms og rafeindar annars atómar. Ýtir atómum nær saman og þegar þær eru komnar svo nálægt hvor annarri að þær byrja að ýta hvor annarri frá sér.
(Þéttihvarf: vetnisatómið og hýdroxílhópurinn eru klipptir af og losnar út sem vatn – erfitt fyrir frumuna að mynda þetta hvarf – orkulega óhagstætt hvarf (innvermið hvarf)).
(Vatnsrof: klippum á tvíliðuna til að fá aftur þessar sömu einliður og við vorum með áðan, þá gerist það að vatnssameind kemur inn og klippir á þetta tengi og skellir vetnisatóminu á einliðu A og hýdroxílhóp á einliðu B – þetta er mjög létt hvarf að framkvæma fyrir frumuna – orkulega hagstætt hvarf (útvermið hvarf))

23
Q

Lífsameindir

A

4 flokkar (sugars, fatty acids, amino acids og nucleotides)

24
Q

Kolvetni (sykrur)

A

Formúlan er CnH2nOn. (skoða mynd hér fyrir ofan) Við
þéttihvarf þá verða tveir glúkósar að tvísykru (A-B) og vatn losnar frá, þurfa mikla orku. Við vatnsrof verður tvísykra að tveimur glúkósum og til þess þarf vatn, orka losnar. Kolvetni skiptast:
1. Einsykrur: Annað hvort 5 eða 6 kolefni. Til dæmis Glúkósi (blóðsykur,
orkuefni frumna), frúktósi og galaktósi
2. Tvísykrur: Glúkósi + einhver önnur einsykra.
a. Maltósi (glúkósi + glúkósi)
b. Laktósi (glúkósi + galaktósi)
c. Súkrósi (glúkósi + frúktósi)
3. Fjölsykrur: Fullt af glúkósum saman, til dæmis glýkógen sem er orkuforði dýrafrumna og sterkja sem er orkuforði plöntufrumna

25
Q

Fitusameindir (lípíð)

A

Mest búin til úr kolefni og vetni. Hafa glýseról og 1-3 fitusýrur. Eru óhlaðin og leysast ekki upp í vatni. Skiptist í:
a. Fitusýrur: Keðja kolefna með COOH sýru (karboxýlsýru) á öðrum endanum,
sá endi er skautaður og vatnssækinn. Mettuð fitusýra hefur engin tvítengi og er alveg bein. Ómettuð fitusýra hefur eitt eða fleiri tvítengi og þau myndað beyglur á fitusýruna. Því meira sem fitusýran er mettuð því meiri líkur á því að hún sé olía á stofuhita.
Ómettaðar fitusýrur hafa tvítengi milli kolefnisatóma. Slík cis-tengi leiða til vinkilmyndunar á keðjunni, þess vegna pakkast þær ekki eins vel og mynda ekki eins vel tengi á milli keðja.
(Olíur eru ómettaðar fitusýrur á vökvaformi við stofuhita).
b. Þríglýseríð: 90% af fæðufitunni! Eitt glýseról og þrjár fitusýrur!! Er
orkuforði í lifur og fituvef og einangrar gegn kulda.
Er orkugeymsla. Fitusýrur í frumunum eru geymdar í umfryminu í dropa af tricylglycerol. Getur geymt 6x meiri orku en sykrur m.v. þyngd. Má finna í dýrafitu, smjöri og rjóma (mettaðar) og olíum (ómettaðar).
c. Fosfólípíð: tvær fitusýrur, eitt glýseról, fosfathópur og X-hópur sem einkennir hverja og eina. Er aðalbyggingarefni frumuhimnu. Himnan hleypir í gegnum sig fituleysanlegum vítamínum (DEKA). Hafa skautaðan og vatnssækin haus og óskautaðan og vatnsfælinn hala. Hausinn skiptist í: skautaðan hóp, fosfat og glycerol.
d. Kólesteról: Lifrin myndar kólesteról og það er steri. Er eitt af aðalbyggingarefnum frumuhimnu og gerir hana meira ógegndræpa.

26
Q

Amínósýrur

A

Eru grunneining próteina. Bygging amínósýru:
Kolefni í miðjunni sem tengist amínóhóp, karboxýlsýru, vetni
og R-hóp sem er einkenni hverjar amínósýru. R-hópurinn getur
verið jákvæður, neikvæður, skautaður, óskautaður, súr eða
basískur. Það eru til 20 amínósýrur. Þegar tvær amínósýrur tengjast þá er peptíðtengi á milli þeirra.

27
Q

Núkleótíð

A

Gerð úr sykri, fosfati og basa. Það kallast niturbasi og er af tveimur gerðum: Púrín sem eru tveir hringir (G og A) og Pyrimidín sem er einn hringur (C, T og U).
a. ATP: Orkueining frumu. Gerð úr Adenín + ríbósi +
þrír fosfat hópar 
b. NAD: Adenín + ríbósi + tveir fosfat hópar
c. cAMP: Adenín + ríbósi + einn fosfat hópur

28
Q

HringrásATPogADP

A

Orkan kemur upprunalega frá sólinni eða fæðunni og þá getur þéttihvarf átt sér stað. Við það losnar vatn og ATP myndast.
Við vatnsrof missir ATP sameindin eitt P og verður að ADP. Til þess þarf vatn og orka losnar úr hvarfinu.

29
Q

Myndun stórsameinda?

A

Stórsameindir myndast við þéttihvarf, lífsameindirnar mynda samgild tengi sín á milli og úr verður stórsameind. Við þetta losnar vatn og þarf orku.
Þéttihvarf er orkulega óhagstætt, háð vatnsrofi (hydrolysis) til að geta gerst. Myndun stórsameinda (t.d. fjölsykra, próteina og kjarnsýra) gerist með þéttihv

30
Q

DNA

A

allar frumur geyma erfðaefnið á formi DNA (tvöfaldur helix án hliðargreina, settur saman úr A,T,C,G). Lesið frá 5’ í 3’. DNA er tvíþátta og þættirnir tengjast með vetnistengjum. C og G tengjast 3 vetnistengjum, A og T tengjast 2 vetnistengjum.