2 - Eðlilegur vefur Flashcards
Af hverju þarf að vita hvernig eðlilegur vefur lítur út?
Það þarf að skilja hvað gerist í vefjum/líffærum til þess að skilja sjúkdóma sem koma fram í þeim. Það þarf því að skilja eðlilegan vef til þess að þekkja afbrigði.
Ekki er mikið spektrum hvernig eðlilegur vefurgetur litið út en hann hefur þekkt útlit.
Til að greina vef er notuð smásjá.
Hvað er vefur?
Vefur er samansafn frumna sem mynda heild og sinna ákveðnu hlutverki.
Vefjum líkamans er skipt í mismunandi gerðir og geta einstök líffæri verið mynduð af fleiri en einni vefjagerð, en það fer eftir hlutverki líffærisins.
Á hverju byggjast vefjagreiningar?
Vefjagreiningar byggjasrst á breytingum á útliti vefjanna og því er grundvallaratriði að þekkja eðlilegt útlit vefjanna.
Nefndu fimm flokka vefjagerðar.
- Þekja
- Stoðvefur
- Neuroectodermal vefur
- Blóðmyndandi vefur og eitilvefur
- Kynfrumur
Þekjuvefur er langstærsta vefjagerðin en skiptist helst í flöguþekju og kirtilþekju.
Næst stærsta vefjagerðin er stoðvefur en það er mjög fjöldbreyttur hæopur vefja.
Í hvaða vefjagerð er líklegast að fá krabbamein?
Það er líklegast að fá krabbamein í þekjuvef þar sem að hann er að finna í svo miklu magni í líkamanum.
Oftast það sem að klikkar, oftast sem fengið er krabbamein í þekjuna.
Hvað gerðir af þekjuvef eru til?
marglaga einföld kirtil.ekja