19-31 Flashcards

1
Q

Hver er hefðbundna skilgreining á fjölskyldu og hvernig er skilgreining Popenoe sem mikið er notuð í dag?

Hvernig skilgreinir hagstofa íslands einstakligna innan fjölskyldunnar?

A

Hefðbundin skilgreining= gerir ráð fyrir einum eða fl. fullorðnum ásamt barni eða börnum. Og að lóðrétt samskipti (samskipti á milli barna og fullorðna) séu nauðsynleg til þess að hægt sé að kalla fjölskyldu.

Skilgreining Popenoe er að í fjölskyldu þurfi að minnsta kosti að vera 1 fullorðinn og 1 barn á framfæri hanns.

Hagstofan skilgreinir fjölskylduna sem einstakling eða hjón sem búa með börnum yngri en 18 ára. Eftir 18 ára aldur telst einstaklingurinn ekki lengur til fjölsk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er blóðskömm og hvernig reglur eru tengdar því?

A

Blóðskömm eru reglur sem segja til um giftingar innan fjölskyndu. t.d að það sé ólöglegt að giftast foreldri og systkynum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er inngifti og útgifti?

A
Inngifti = segir til um innan hvaða hóps er ætlast til að þú leiti að maka.
Útgifti = segir til um innan hvaða hóps þú átt að leita þér maka.

*Algengara er að fólk hafi inngiftisviðmið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða skilyrði eru fyrir því að geta ættleitt?

A

Fólk verður að vera á aldrinum 25-45 ára, hafa verið í sambúð í 5 ár eða gift í 3.
Á íslandi getur einhleypt fólk ekki ætleitt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skilgreiningin á ættarfjölskyndu, kjarnafjölskyndu og kommúnu?

A

Ættarfjölskylda = stór fjölskylda sem inniheldur 3 ættliði. hjón, börn, tengdabörn og barnabörn sem búa saman.

Kjarnafjölskylda = hjón eða sambýlisfólk og börn þeirra.

Kommúna = Nokkur hjón og börn þeirra sem búa saman.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er stærsta og unfangsmesta verkefnið innan fjölskyldunnar?

A

Félagsmótun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða telur Popenoe um fjölskyndur í vestrænu samfélagi?

A

Að þær séu að hninga vegna þess að:

  • Fjölskyldur vilji eignast færri börn.
  • Kynhegðun sé stunduð meira utan fjölskyldunnar
  • Að stofnanir séu meira að sjá um félagsmótun barna.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru 3 gerðir hjúskapatengsla?

A
  1. Hefðarhjúksapur = Tengist hefðbundnu landbúnaðarsamfélagi og iðnvæðingu. Áhersla á hefðir, félagslegar skyldur og skyldur til sveitafélgasins.
  2. Samsatfshjúskapur = kom eftir iðnvæðingu, meiri áhersla á skyldur einstakl. og samstarf. Minni áhersla á skyldur gagnvart sveitafélagi. Hjúskapalög breyttust og fólk átti auðveldara með að skilja. Var á milli 4-7 áratugsins.
  3. Sjálfstæðishjúskapur = Sveigjanleg hlutverk einskatlinga. Auðveldara að skilja og hjónaskylnaðir aukast. Flest vestræn samfélög lifa við þetta í dag.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjar eru helstu ástæður fyrir hjónaskilnaði?

A
  • Að hafa skilið áður.
  • Ef gifting verður þegar aðilar eru mjög ungir (undir20)
  • Skammvinn eða engin trúlofun.
  • Ef foreldrar hafa skilið eða átt í vansælu sambandi.
  • Ef vinir og ættingjar eru andvígir hjónabandinu.
  • Ólíkur bakgrunnur og trúarbrögð hjóna.
  • Lítil eða rofin menntun.
  • Ósamkomulag um hlutverk og skyldur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað tekur það langan tíma fyrir hjón að fá lögskilnað?

A

Þeir eru skildir að borði og sæng í 6 mánuði og fá svo lögskilnað.
12 mánuði ef báðir aðilar eru ekki sammála um skilnaðinn.
Ef um hjúskaparbrot er að ræða (framhjáhald eða ofbeldi) er hægt að fá löskilnað strax.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað sögðu Pearlin og Turner um fjölskylduna og álag?

A

Að fjölskyldan geti bæði valdið álagi og veitt stuðning.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða niðurstöður fékk Kolip þegar hann skoðaði tengsl dánartíðni og hjúskaps árið 2000?

A

Að ógiftir karlar voru með tvöfalt hærri dánartíðni en giftir. Hann dregur þá ályktun að hjúskapur sé verndandi fyrir karlmenn. Að hjónabandi fylgi eftirlit og taumhald.

Ógiftar konur voru líka með hærri dánartíðni en ekki jafn mikla eins og KK.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða niðurstöður fengu Perelin og Johnson þegar þeir skoðuðu hjúskapastöðu og þunglyndi?

A

Að þunglyndi væri mest meðal fráskildra og ekkijufólks en minnst hjá giftum. Einhleypir voru þar á milli.
*Drógu þær ályktanir að þetta stafaði mögulega vegna fjárhagserfiðleika hjá ógiftum og ekkjufólki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig er skilgreiningin á félagsmótun?

A

Námsferli þar sem einsaklingur tileinkar sér þekkingu, kunnáttu, hæfni, viðhorf, gildismat og athafnir sem eru viðurkennd af menningunni og samfélaginu sem þeir eru í.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

G.H. Mead taldi félagsmótun hafa 3 stig, hver eru þau?

A
  1. Stig - undirbúningsstigið: Barn skynjar unhverfi sitt og þarfir en getur ekki sett sig í spor annara.
  2. Stig - stig einfalds leiks: Byrjar þegar barnið fer að tala, barnið getur sett sig í spor annara. Börnin geta leikið einfalda leiki en getur ekki samhæft mörg sjónarhorn.
  3. Stig - stig flókins leiks: barnið tekur tillit til annara og getur samhæft sjónarhorn. Fer yfir á þetta stig þegar það hefur náð ágætum tökum á 2.stigi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er.. frummótun, formótun, víxlmótun og endurmótun?

A

Frummótun = mótun fyrstu árin, líkamleg beiting, máltaka, hegðun og fl.

Formótun = undirbúningur t.d. ólétta undirbýr foreldrahlutverkið, nám undirbýr fyrir starf.

Víxlmótun = Þegar sá sem hefur séð um mótunina verður fyrir mótun. t.d. barn hjálpar foreldra með tæknivandam.

Endurmótun = þegar það þarf að laga fyrri félagsmótun, t.d. ef einstaklingur fer í fangelsi eða herinn.

17
Q

Í hvaða þrepum taldi Fred Davis félagsmótun hjúkrunarnema vera?

A
  1. stig einheldni - þar velur nemandinn að læra hjúkrun.
  2. stig ósamræmis - neminn áttar sig á því að hann vissi
    kannski ekki alveg hvað hann var að fara út í.
  3. stig yfirvegunar - nemandinn reynir að átta sig á væntingum kennara.
  4. stig þjóknunnar - nemandinn hefur áttað sig á hvað er ætlast til af honum.
  5. stig samsömunar - nemandinn sannfærir aðra um að hegðun hanns sé rétt, hann sér hvernig hlutverkið samsvarar sjálfsmynd hanns.
18
Q

Hvernig hljóma kenning A og kenning B um ástæður fyrir því frávikshegðun sé algengari í lægri stéttum?

A

Kenning A = að löggjöfin sé ekki hlutlaus og fólk í hærri stéttum komist frekar undan því að fylgja lögum og reglum.

Kenning B = að firring ríki í lægri lögum samfélagsins. hún eykur vanlíðan og ýtir undir afbrotahneiðg.

19
Q

Hvað er firring?

A

Þegar fólk er þvingað til þess að selja vinnu sína vegna þess að það hefur ekki annara kosta völ

20
Q

Hvað taldi Robert Merton um siðrof?

A

Hann setti fram siðrofskennignu þar sem hann setti upp skema með 5 hópum.
-Hann taldi almennt siðrof ýta undir og valda frávikshegðun og afbrotum.

21
Q

Hver er skilgreiningin á siðrofi?

A

Þegar það myndast bil á milli gilda einstaklings og reglna samfélagsins.
þegar margir eru í þessari stöðu kallast það samrof.

T.d. ef sett væri í lög að farsímar væru ólöglegir en gildi samfélagsins um farsímanotkun væri önnur og myndu vilja nota símana.

22
Q

Hvernig hljómar kenning Edwin H. Sutherland um mismunatengsl tengd frávikshegðun og afbrotum?

A
  • Að þetta væri lærð hegðun í gengum félagsmótun.
  • Að einstaklingur leiðist út í afbrot vegna þess að einstaklingur er í samskiptum við einstaklinga sem stiðja reglubrot.
23
Q

Hvernig útskýrir félagstengslakenning Travis Hirschi frávikshegðun?

A

Að samfélagið geri okkur siðuð og hamli hegðun okkar.
Þeir væru líklegri til að leiðast út í afbrot sem hefðu léleg tilfinningatengsl í æsku.
-Þeir sem væru skuldbundnir vinnu eða skóla færu síður út í afbrot.
Þeir sem hefðu neikvæð viðhorf til samfélagsins væru líklegri.

24
Q

Hvernig voru niðurstður Þórólfs Þ. og Rúnars V. líkar niðurstöðum Hirschi?

A

-Þeir sem voru í nánum tengslum við vini reyktu og drukku meira. En þeir sem voru í nánum tengslum við foreldra drukku og reyktu minna.
-Þeir sem voru í námi og íþróttum dukku og reyktu minna.
-Aukin þáttaka á vinnumarkaði hjá námsmönnum jók líkurnar á því að reykja og drekka.
*Það má skíra það með því að þeir sem sækja í áfengi og reykingar vinni til þess að fjármagna það.
Þetta sýnir að ekki öll þáttaka dregur út frávikshegðun eins og kenningar Hirschi héldu fram.

25
Q

Hvað er fylgispekt og sanngirni í félagssálfræðirannsóknum?

A

Fylgispekt = Hversu tilbúin við erum að fylgja öðrum og gera eins og aðrir segja okkur að gera.

Sanngirni = hversu mikið við leggjum af mörkum í samskiptum og hversu mikið við fáum til baka í staðinn.

26
Q

Hvað er samhjálp og hverjir eru 4 flokkar hennar?

A

Samhjálp er óformleg samkipti vina, ættingja og kunninja.

  1. Andlegur stuðningur.
  2. Verkleg hjálp.
  3. Efnisaðstoð (t.d. lán)
  4. Ráðgjöf.
27
Q

Hvernig kom könnun Rúnars V. á tengslum uppeldis og kvíða unglinga í 9 og 10 bekk? Hvernig var hópunum skipt?

A

Hópunum var skipt í:

  1. Staðfesta - þegar foreldi setur ramma og reglur fyrir ungling og veitir honum stuðning.
  2. Ráðríki - foreldrar leggja mikla áherslu á reglur og veita lítinn stuðning.
  3. Eftirlátssemi - foreldrar veitu mikinn stuðning en höfðu lítil afskipti.
  4. Vanræksla - foreldrar veittu lítinn eða engan stuðning og fáar eða engar reglur.
  • Í ljós kom að kvíði var mestur hjá börnum hjá börnum ráðríkra foreldra en minnstur hjá staðföstum foreldrum..
  • Börn eflitlátssama foreldra komu vel út en kvíði var mikill hjá börnum vanræksluforeldra.
28
Q

Hvað er upplifað næmi?

A

Hversu líklegt við sjálf teljum að við fáum tiltekinn sjúkdóm.

29
Q

Um hvað snýst kenning Ajzen um ráðgerða hegðun?

A

Að hegðun ráðist af fyriráætlun okkar. Ef við teljum sjálf að við séum líkleg til að gera eitthvað þá erum við líkleg til að gera það.