1-11 Flashcards
Inngangur, samfélagsbreyitngar, lagskiptingar, kynjamunur og kynhlutverk, aldurskipting
Skiptir félagsfræðin sér af því hvað er rétt og rangt?
Nei, hún skiptir sér ekki af því.
Hún skoðar ástæður, orsök og afleiðingar.
Gæði skiptast í? (4)
- Efnahagsleg gæði.
- Félagsleg gæði.
- Pólitísk gæði
- Menningarleg gæði
Samvirknikenningar skoða?
Skoða hvað það er sem heldur samfélögum saman og veldur því að það myndast heild.
Boðskiptakenningar skoða?
Skoða samskipti milli einstaklinga frekar en stofnanir eða samfélög.
Átakakenningar skoða?
Skoða átök, togstreitu og spennu í samfélaginu sem myndast vegna misdreifingu gæða.
Menningu er hægt að skipta upp í? (2)
- Efnislega menningu (allar efnislegar afurðir).
2. Huglæga menningu (hugmyndir, tungumál, gildi og norm).
Hvað er frumhópur og fjarhópur? Dæmi.
Frumhópur = Litlir hópar með perónuleg tengsl, t.d. fjölskylda. Fjarhópur = Vara skemur en frumhópar og ekki jafn náin samskipti. t.d. vinnustaður.
Hvað eru festi og hverjar eru 7 megin gerðir festa?
Festar myndast úr klasa af stofnunum sem einga saman.
- Efnahagsfesti, 2.Stjórnmálafesti.
- Lagafesti 4.menntafesti
- Heilbrigðisfesti. 6. Fjölskyldufesti.
- Trúarfesti.
4 gerðir af félagslegu taumhaldi
- Jákvætt
- Neikvætt
- Formlegt (t.d. þegar ökumaður er stoppaður vegna gruns)
- Óformlegt (þegar óformlegir aðlar skipta sér að hegðun okkar) ytra= þeagr aðrir skipta sér að,
innra: þeagar við breytum því við sjáum eftir einhverju.
Félagslegur hreifanleiki er..
Þegar fólk færist á milli stétta.
*Ekki þegar einstaklingur skiptir um starf, aðeins ef hann skiptir um starfstitil.
Hvað taldi Emilie Durkheim með evoulution theory?
- Hann taldi samfélög hafa þóast frá hinu einfalda til hins flókna.
- Hafði áhyggjir af því að lífræn samstaða væri veikari en vélræn því samfélagið væri ekki jafn samheldið og yrði fyrir örari breytingum.
Hver er munurinn á opinni eða lokaðri lagskiptingu?
Opin lagskipting = Einstaklingur færist milli stétta miðað við foreldra eða eigin ævi.
Lokuð lagskipting = Einstaklingur er fastur í sama lagi og foreldrarnir.
Hvernig voru hugmyndir Marx og Max Weber ólíkar hugmyndum Davis og Moore um lagskiptingu?
Marx og Max Weber = Það er misskipting valds, allir sækjast eftir ákveðnum hluta en hann er í takmörkuðu magni. Það er ekki nóg af þessum gæðum fyrir alla þannig það veldur sífeldri togstreitu í samfélaginu.
Davis og Moore: Töldu lagskiptingu nauðskynlega og vera af hinu góða. Töldu hana vera aðferð samfélagsins til að manna ólíkar stöður og til þess að tryggja að hæfir einstaklingar hefðu áhuga á að manna mikilvægar stöður.
Hver er munurinn á kyni, kyngervi og kynhlutverki?
Kyn = Líffræðilegir eginleikar, XX eða XY. Kyngervi = Kynir sem þú birtir eða tjáir. Kynhlutverk= staðalýmindir um hlutverk kynjanna.
Öldrun má skipta upp í?
Líkamlega - Hvernig líkaminn hrarnar og eldist.
Sálræna -minni t.d.
Félagslega -hvernig hlutverk fólks breytist með aldrinum
Hvernig hljómar hugmynd Robert Butler um staðalýmindir aldraðra?
Neikvæðar-hugmyndir: þröngsýnt, ósvegjanlegt, þrjóskt, afkastalítið og nýtist illa í vinnu.
Jákvæaðar-hugmyndir: Vingjarnlegt, lífsreynt og nægjusamt.
Er að telja aldursár góður mælikvarði á öldun?
Nei, það er mjög gróf og takmörkuð leið til að mæla öldrun. Aldursárin segja oftast lítið um raunverulega öldrun einstaklings.
Hvað töldu Cumming og Henry mikilvægt fyrir árangursríka öldrun?
En einkenni ófarsællar öldrunnar?
Árangursrík öldrun = Afturvirkjun, þegar einstaklingur gengur út úr hlutverki sem hann hafði áður.
Ófarsæl öldrun = Þegar einstaklingur er ekki sáttur við virkni eða vanvirkni sína.
Hvað sagði virknikenningin hanns Havigurst um árangursríka öldrun?
Árangursrík öldrun er skilgreind út frá því hvort einstakingurinn geti haldið sömu virkni og áður (líkamlegri, andlegri og félagslegri).
Á hverju byggist samfellukennigin sem Neugarten setti fram?
Hún byggist á sálfræðilegum niðurstöðum um þróun persónuleika eftir aldri.
Að persónuleikinn mótist á ungum aldri og breytist lítið og hægt eftir það þegar einstaklingurinn eldist.
Hvernig skiptist atvinnuþáttaka fólks á aldrinum 65-74 ára á Íslandi eftir kyni?
22,6% kvenna og 48,3% karla eru enn starfandi á þessum aldri.
Á hvaða fjölskyldumeðlimum lendir umönnun aldraðs fjölskyldumeðlims oftast?
Lendir oftast á dætrum, svo tengdadætrum, svo sonum.
Hvað leggur félagsfræðin áherslur á? (4)
Hún er með vítækari fókus en sálfræðin.
Hún leggur áherslur á stofnanir og hópa og skoðar hvernig einstaklingar tengjast þeim og fyrir hvaða áhrifum þeir verða.