12. ályktunartölfræði Flashcards

Hlutapróf 4

1
Q

Hvenær notum við ályktunartölfræði?

A

Þegar við ætlum að draga ályktanir á þýði á grundvelli úrtaks

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er forsenda ályktunartölfræði í tengslum við gerð úrtaks?

A

Að vera með líkindaúrtak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Til eru tvær gerðir af ályktunartölfræði. Hverjar eru þær?

A
  1. Spá (þá eru reiknuð vikmörk/öryggisbil)
  2. Marktektarpróf (til að prófa tilgátur)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru vikmörk/öryggisbil?

A

Spáir fyrir um á hvaða bili þýðistalan liggur á. Notum þá niðurstöður úr úrtaki til að spá fyrir um þýðistöluna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er marktektarpróf?

A

Hjálpar okkur að meta hvort munur sem finnst í úrtaki hafi komið upp fyrir tilviljun eða hvort hann er raunverulega til staðar í þýðinu. Vaninn er að miða við 95% vissu og miðum þá við alfamörk við 0.05. Ef kemur í ljós að p-gildið er minna en 0.05 þá er það marktækt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er kí-kvaðrat próf? (tegund af marktektarprófi)

A

Notuð til að meta hvort tengsl sem sjást í krosstöflu sé tölfræðilega marktækt. Prófið er þá að meta hvort það séu marktæk tengsl á milli breyta sem mældar eru á nafn eða raðkvarða. Prófið ber saman mun á rauntíðni og væntitíðni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er ein forsenda kí-kvaðrat prófsins?

A

Að væntitíðnin sé ekki undir 5 í reitum töflunnar. Ef það er ekki undir 5 þá má ekki lesa úr prófinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Marktektarprófið T-próf metur mun á milli …

A

… tveggja meðaltala

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Til eru þrjár gerðir af t-prófum.

A
  1. T-próf eins úrtaks
  2. T-próf paraðra úrtaka
  3. T-próf óháðra úrtaka
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

T-próf eins úrtaks?

A

Bera saman meðaltal úrtaks við þekkt meðaltal í þýði

Dæmi: ef kennari nemenda í 10. bekk vill kanna hvort meðalárangur hans bekkjar á samræmdu prófi í íslensku er marktækt ólíkur landsmeðaltali í íslensku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

T-próf paraðra úrtaka?

A

Bera saman meðaltöl tveggja háðra úrtaka

Dæmi: þeir geta verið t.d háðir hópar ef annar hópurinn er foreldrar og hinn hópurinn börn. Geta líka verið háðir ef sami einstaklingurinn er í þeim báðum. T.d þegar verið að vinna með tilraunansnið, þegar sami einstaklingurinn er spurður tvisvar fyrir og eftir inngrip. Má skoða mun á einstaklinga yfir tíma, t.d ef ég vildi bera saman viðhorf einstaklings til uppeldismála þegar hann er barnlaus vs þegar hann er kominn með barn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

T-próf óháðra úrtaka?

A

Bera saman meðaltöl tveggja hópa í úrtaki

Dæmi: Bera saman viðhorf karla og kvenna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað gerum við þegar við viljum meta mun á meðaltölum hópa en hóparnir eru fleiri en tveir?

A

Þá notum við ANOVA (fervikagreining)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er fervikagreining (ANOVA)?

A

Marktektarpróf þar sem við berum saman meðaltöl einnar fylgibreytu eftir einni frumbreytu sem hefur a.m.k þrjú gildi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Í hvaða aðstæðum notum við post-hoc próf?

A

ANOVA (fervikagreining) segir ekki til um milli hvaða hópa liggur munurinn og þá notum við post-hoc próf sem er eftirá samanburður á hópum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly