11. lýsandi tölfræði Flashcards
Hlutapróf 4
Tölfræði skiptist í tvennt
lýsandi tölfræði og ályktunartölfræði
Hvað er hlutverk lýsandi tölfræði?
aðferðir til að kerfisbinda, draga saman og lýsa gögnunum.
Hvað er hlutverk ályktunartölfræði?
Aðferðir til að álykta um stærri hóp á grunvdelli gagna sem hefur verið safnað í miklu minni hóp
Hvaða þrjár leiðir er hægt að skoða mælingar á dreifingu einnar breytu?
- með tíðnitöflu eða myndrænt (t.d súlurit, stöplarit..)
- reikna mælitölur á miðsækni
- reikna mælitölur á dreifingu
Hvað er miðsækni?
Miðsækni lýsir einhversskonar algengri breytu í gagnasafni
hvaða mælikvarðar eru á miðsækni?
meðaltal, tíðasta gildi og miðgildi
hvaða mælikvarðar eru á dreifingu?
spönn, meðalfrávik, dreifni og staðalfrávik
hvað er spönn?
hæsta gildi mínus lægsta gildið
hvað er staðalfrávik?
segir til um frávik frá meðaltali. ef staðalfrávim er t.d 0 þá væru allir einstaklingarnir með tölu sem er sama og meðaltalið.
því hærra sem staðalfrávikið er, því mun meiri er…
..dreifingin
Hvenær notum við krosstöflur?
þegar við erum með tvær breytur og báðar þeirra eru nafnbreytur eða raðbreytur. getum sýnt samband þeirra með krosstöflu. krosstöflur geta verið bæði notaðar sem lýsandi tölfræði en líka sem ályktunartöflræði í flóknari tivlikum.