?? Flashcards
Epidemiology skilgreining
Study of occurrence and determinants of disease
Rannsóknir á dreifingu og áhrifaþáttum sjúkdóma
Heilbrigðisyfirvöld nota epidemiology fyrir: (3)
- Eftirlit og skimun
- Þekkingu á áhrifavöldum heilbrigðis og sjúkdóma
- Árangursmat á forvarnaraðgerðum og heilbrigðisþjónustu
The first epidemiologist?
John Graunt
Hvað gerði John Snow merkilegt?
London Cholera epidemic rannsóknir
Fyrsta aftursýna ferilrannsóknin
Incidence
= nýgengi
number of new cases in a population during a given time
Prevalence
= algengi
total number of cases in a population at a given time point
Relative risk
= hlutfallsleg áhætta
the proportion of cases among exposed divided by the proportion of cases among unexposed
Hvað er cause (áreiti)?
atvik eða einkenni sem fer á undan útkomunni og án þess atviks hefði útkoman ekki átt sér stað
Strength of a cause is determined (3)
- on the population level (not individual level)
- total burden of cases occurring in a population
- not a biologically stable characteristic of a causal factor or independent of setting
Strong vs. weak causal component
Strong: plays a role in a large proportion of cases
Weak: plays a role in a small proportion of cases
Validity vs. Precision
= réttmæti vs. áræðanleiki
absence of systematic errors = validity
absence of random errors = precision
Validity vs. Precision -> áhrif á causal inference
Absence of systematic errors (validity) is a premise for a causal inference
Hvernig mælum við..
.. dreifingu sjúkdóma?
.. tengsl við áhrifaþætti?
- algengi (prevalence), nýgengi (incidence)
- hlutfallsleg áhætta (relative risk), rekjanleg áhætta (attributable risk)
Algengi (prevalence)
- skilgreining
- ath:
- fjöldi (hlutfall) í þýði með tiltekið einkenni á tilteknum tímapunkti
= fjöldi tilfella á tímapunktinum / fjöldi í þýði á sama tíma - skilgreina þarf tímasetningu = heildarálag vegna sjúkdóms á tilteknum tíma – ekki tíðni
Nýgengihlutfall (uppsafnað nýgengi) (incidence)
- skilgreining
- ath:
- fjöldi nýrra sjúkdómstilfella í tilteknu þýði yfir tiltekið tímabil
= fjöldi nýrra tilfella á eftirfylgdartíma / fjöldi í áhættu við upphaf eftirfylgdar - skilgreina þarf tímabil = hlutfall
Nýgengitíðni
- skilgreining
- ath:
- fjöldi nýrra tilfella m.v. persónutíma = hraði breytingar frá heilbrigði yfir til sjúkdóms
= fjöldi nýrra tilfella á eftirfylgdartíma / summa áhættutímabila allra einstaklinga í áhættu
= gefið í persónu-dögum, mánuðum, árum - gott að nota í hópum sem eru að breytast og ef eftirfylgni er löng
Gagnlíkindi (odds)
- hvernig reiknað?
líkindi á tilteknum atburði / líkindi á að atburðurinn gerist ekki
Mælingar á sjúkdómum, útreikningar:
- algengi
- nýgengihlutfall
- nýgengitíðni
- gagnlíkindi
- algengi = fjöldi eða hlutfall tilfella í þýðinu
- nýgengihlutfall = ný tilfelli / þýði við upphaf rannsóknar
- nýgengitíðni = ný tilfelli / heildarpersónutími í áhættu
- gagnlíkindi = líkur á atburði / (1-líkur á atburði)
Mælingar á tengslum milli útsetningar og útkomu (4)
- hlutfallsleg áhætta (relative risk, RR)
- staðlað nýgengi/dánartíðnihlutfall (SIR, SMR)
- gagnlíkindahlutfall (odds ratio, OR)
- rekjanleg áhætta - áhættumunur (attributable risk - risk difference)
Ecological (vistfræðilegar) rannsóknir
- rannsóknir a fylgni (correlation)
- á stórum skala, t.d. landsgrundvelli
- ekki greinandi, segja ekkert um orsakasamband
Relative risk (RR) (hlutfallsleg áhætta)
= nýgengi (incidence) útsettra / nýgengi (incidence) óútsettra
- líkurnar á að veikjast hjá hóp m. útsetninguna miðað við hóp án útsetningarinnar
RR í case-control rannsóknum
ekki hægt að reikna beint hlutfallslega áhættu í case-control því okkur vantar upplýsingar um nýgengi
- í staðinn reiknum við odds ratio (OR) (gagnlíkindahlutfall) sem er námundum við RR
rare disease assumption
má nota OR í stað RR þegar nýgengi er lágt
því ef b er mikið stærra en a fæst a+b = b
Odds ratio (OR) gagnlíkindahlutfall
OR = (++/+-)/(-+/–)
fyrra er outcome, seinna er exposure
relative risk = hlutfallsleg áhætta
- hvernig reiknað (3)
risk ratio = incidence proportion (exp) / incidence proportion (unexp)
rate ratio = incidence rate (exp) / incidence rate (unexp) -> person years
odds ratio = odds (exp) / odds (unexp)
rate ratio vs. risk ratio
eru jafngild ef um stuttan tíma eða lágt nýgengi er að ræða
Fjölbreytugreining (Cox) gefur?
HR = hazard ratio (hættuhlutfall)
PAR% = population attributable risk% = rekjanleg áhætta í þýði
það hlutfall af áhættu (nýgengi) þýðis sem rekja má til útsetningarinnar