Ýmislegt Flashcards
Hvenær myndast skorpa í exem?
Skorpa myndast þegar vessi úr vessandi exem þornar.
Skilgreining atopíu.
Erfð geta líkamans til að búa til IgE mótefni gegn mótefnavökum sem koma í snertingu við slímhúðir.
Erfðir í barnaexem.
Annað foreldri: 60% líkur á barnaexemi
Báðir foreldrar: 80% líkur á barnaexemi
Hvenær presenterast barnaexem?
65% presenterast á fyrstu 6 mán
80% presenterast fyrsta árið
Hver er immunologia barnaexems?
Ofnæmisvakar valda myndun Th-2 fruma í stað Th-1.
Th-2 frumur mynda interleukin 4 og 5.
IL-4 og IL-5 stjórna IgE myndun, mast frumum og eosinophilum.
Hvernig eru horfur barnaexems?
60-70% lagast við 6-7 ára aldur
80-90% lagast við 15 ára aldur
Ca 10% lagast ekki fyrr en við 20-25 ára aldur
KK lagast fyrr en kvk
Einkenni exems.
Erythema
Vesiculosis
Papulosis
Inflammation
Hvað einkennir acne vulgaris.
Fílapenslum (comedon) Rauðum papulum Pustulum Noduli Cystur Ör
Orsakir acne vulgaris?
Erfðir • Óeðlileg keratinisering • Aukin sebum framleiðsla • Hormónaáhrif • Bakteríur í húð • Ónæmissvörun
Bakteríur í acne vulgaris og hver er mikilvægust?
Proprionibacterium acnes (p. acnes), mikilvægt!
• Staphylococcus epidermidis
• Malassezia furfur
Seborrhoeic keratosis.
Alg. góðkynja epidermal tumour
Sj. flestir eldri en 50 ára.
Algengast á andliti eða bol
Seborrhoeic keratosis DP.
Óreglulegt yfirborð
Epidermis þykknar
Vanþroska hornfrumur hlaðast upp
Horn cystur vegna staðbundinnar upphleðslu á hornefni
Alg. staðsetning dermatofibroma?
Neðri útlimur
Útlit dermatofibroma
Hörð örlítið upphleypt papula
Virðist “gróin við húðina”.
Pyogenic granuloma
Rauð papula eða nodulus. Blæðir gjarnan við snertingu. Er oftast á andliti, fingur eða hársverði. Byrjar skyndilega og er æðatumour.