vöðvar sem þarf að kunna Flashcards
Frontalis
(þýðing og hlutverk)
(ennisvöðvi)
Lyftir augabrúnum, hrukkar enni.
Orbicularis oculi
(hringvöðvi auga)
Lokar augum.
Superior oblique
(skávöðvi auga)
Snýr auga niður og til hliðar
Orbicularis oris
(hringvöðvi munns)
Lokar vörum, stútmunnur.
Zygomaticus major
(stóri kinnvöðvi)
Dregur munnvik upp og til hliðar.
Buccinator
(vangavöðvi)
Aðal kinnvöðvinn, þrýstir kinn að tönnum (blístur, tygging, sog)
hvaða vöðvar eru tyggvöðvar?
masseter og temporalis
Masseter
(tyggivöðvi)
Lyftir neðri kjálka, lokar munni.
Temporalis
(gagnaugavöðvi)
Lyftir neðri kjálka, lokar munni
hvaða vöðvar hreyfa höfuð?
Sternocleidomastoideus (höfuðvendir)
Sternocleidomastoideus
(höfuðvendir)
Beygir háls ef báðir spennast samtímis, ef annar spennist snýst höfuð í gagnstæða átt við spenntan vöðva.
Vöðvar anterior kviðveggs:
Rectus abdominis (kviðbeinn)
Obliquus externus (ytri skávöðvi)
Obliquus internus (innri skávöðvi)
Rectus abdominis
(kviðbeinn)
Beygir hryggsúlu, aðallega lendarsvæði, eykur þrýsting í kviðarholi.
Obliquus externus
(ytri skávöðvi)
Saman (hægri og vinstri) beygja vöðvarnir hryggsúlu og auka þrýsting í kviðarholi, spenna í öðrum vöðvanum hliðbeygir og snýr hryggsúlu.
Obliquus internus
(innri skávöðvi)
Sama hlutverk og hjá Obliquus externus.
Öndunarvöðvar:
- Diaphragma (þind)
Myndar gólf brjósthols, spennist niður við innöndun. - Intercostales externi (ytri millirifjavöðvar)
Lyfta brjóstkassa við innöndun. - Intercostals interni (innri millirifjavöðvar)
Diaphragma
(þind)
Myndar gólf brjósthols, spennist niður við innöndun.
Intercostals interni
(innri millirifjavöðvar)