vöðvar sem þarf að kunna Flashcards

1
Q

Frontalis

(þýðing og hlutverk)

A

(ennisvöðvi)
Lyftir augabrúnum, hrukkar enni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Orbicularis oculi

A

(hringvöðvi auga)
Lokar augum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Superior oblique

A

(skávöðvi auga)
Snýr auga niður og til hliðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Orbicularis oris

A

(hringvöðvi munns)
Lokar vörum, stútmunnur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Zygomaticus major

A

(stóri kinnvöðvi)
Dregur munnvik upp og til hliðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Buccinator

A

(vangavöðvi)
Aðal kinnvöðvinn, þrýstir kinn að tönnum (blístur, tygging, sog)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvaða vöðvar eru tyggvöðvar?

A

masseter og temporalis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Masseter

A

(tyggivöðvi)
Lyftir neðri kjálka, lokar munni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Temporalis

A

(gagnaugavöðvi)
Lyftir neðri kjálka, lokar munni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvaða vöðvar hreyfa höfuð?

A

Sternocleidomastoideus (höfuðvendir)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Sternocleidomastoideus

A

(höfuðvendir)
Beygir háls ef báðir spennast samtímis, ef annar spennist snýst höfuð í gagnstæða átt við spenntan vöðva.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Vöðvar anterior kviðveggs:

A

Rectus abdominis (kviðbeinn)

Obliquus externus (ytri skávöðvi)

Obliquus internus (innri skávöðvi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Rectus abdominis

A

(kviðbeinn)
Beygir hryggsúlu, aðallega lendarsvæði, eykur þrýsting í kviðarholi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Obliquus externus

A

(ytri skávöðvi)
Saman (hægri og vinstri) beygja vöðvarnir hryggsúlu og auka þrýsting í kviðarholi, spenna í öðrum vöðvanum hliðbeygir og snýr hryggsúlu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Obliquus internus

A

(innri skávöðvi)
Sama hlutverk og hjá Obliquus externus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Öndunarvöðvar:

A
  • Diaphragma (þind)
    Myndar gólf brjósthols, spennist niður við innöndun.
  • Intercostales externi (ytri millirifjavöðvar)
    Lyfta brjóstkassa við innöndun.
  • Intercostals interni (innri millirifjavöðvar)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Diaphragma

A

(þind)
Myndar gólf brjósthols, spennist niður við innöndun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Intercostals interni

A

(innri millirifjavöðvar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Intercostales externi

A

(ytri millirifjavöðvar)
Lyfta brjóstkassa við innöndun.

20
Q

Vöðvar sem hreyfa axlargrind:

A
  • Trapezius (sjalvöðvi).
  • Deltoid (axlarvöðvi)
21
Q
  • Trapezius
A

(sjalvöðvi).
Allt eftir því hvernig vöðvinn er virkjaður getur hann lyft herðablaði, dregið það niður, aðfært það, snúið því eða fixerað, vöðvinn getur líka rétt höfuð.

22
Q
  • Deltoid
A

(axlarvöðvi)
Miðhluti fráfærir upphandlegg í axlarlið, framhluti beygir og snýr upphandlegg medialt, afturhluti réttir úr upphandlegg og snýr lateralt

23
Q

Vöðvar sem hreyfa upphandlegg:

A
  • Pectoralis major (stóri brjóstvöðvi)
    Aðfærsla og medial snúningur handleggs.
  • Latissimus dorsi (bakbreiðavöðvi)
    Réttir, aðfærir og snýr upphandlegg medialt í axlarlið, dregur handlegg niður og aftur („róðravöðvinn“ eða „skriðsundsvöðvinn“).
24
Q
  • Pectoralis major
A

(stóri brjóstvöðvi)
Aðfærsla og medial snúningur handleggs.

25
* Latissimus dorsi
(bakbreiðavöðvi) Réttir, aðfærir og snýr upphandlegg medialt í axlarlið, dregur handlegg niður og aftur („róðravöðvinn“ eða „skriðsundsvöðvinn“).
26
Vöðvar sem hreyfa framhandlegg:
* Biceps brachii (upparmstvíhöfði) Beygir framhandlegg um olnboga og rétthverfir hönd. * Brachioradialis (upparms-og sveifarvöðvi) Beygir framhandlegg um olnboga. * Triceps brachii (upparmsþríhöfði) Réttir framhandlegg um olnboga.
27
* Biceps brachii
(upparmstvíhöfði) Beygir framhandlegg um olnboga og rétthverfir hönd.
28
* Brachioradialis
(upparms-og sveifarvöðvi) Beygir framhandlegg um olnboga.
29
* Triceps brachii
(upparmsþríhöfði) Réttir framhandlegg um olnboga.
30
Vöðvar sem hreyfa úlnlið, hönd og fingur:
* Flexor carpi radialis (sveifarlægur úlnliðsbeygir) * Flexor carpi ulnaris (ölnarlægur úlnliðsbeygir) * Extensor digitorum (fingra/lófa-réttir)
31
Flexor carpi radialis
(sveifarlægur úlnliðsbeygir) Beygir og fráfærir hönd um úlnlið.
32
Flexor carpi ulnaris
(ölnarlægur úlnliðsbeygir) Beygir og aðfærir hönd um úlnlið.
33
Extensor digitorum
(fingra/lófa-réttir) Réttir úr lófa og fingrum
34
Vöðvar sem hreyfa læri:
* Gluteus maximus (mikli þjóvöðvi) * Gluteus medius (mið þjóvöðvi) * Adductor longus (langi aðfærir) * Sartorius (skraddaravöðvi)
35
Gluteus maximus
(mikli þjóvöðvi) Réttir læri í mjaðmarlið og snýr lateralt.
36
Sartorius
(skraddaravöðvi) Beygir fót um hné og snýr um mjöðm (sbr. Krosslagðir fætur)
37
Adductor longus
(langi aðfærir) Aðfærir læri og beygir í mjaðmarlið, snýr medialt.
38
Gluteus medius
(mið þjóvöðvi) Fráfærir læri í mjaðmarlið og snýr lateralt.
39
Vöðvar sem hreyfa legg:
* Quadriceps femoris (lærferhöfði) samanstendur af fjórum vöðvum sem mynda framhólf læris. Sameiginleg festa vöðvanna er hnéskel sem festist með sin á tibia. Allir fjórir vöðvarnir rétta legg í hnélið. Rectus femoris (lærbeinn) Vastus lateralis (hliðlægi víðfaðmi) Vastus medialis (miðlægi víðfaðmi) Vastur intermedius (miðvíðfaðmi) * Vöðvarnir í afturhólfi læris kallast „hamstrings“. Vöðvarnir eru þrír og hafa þeir upptök í setbeinsbrjóski (tubere ischiadicum). Þeir beygja allir um hnélið og rétta í mjaðmarlið. Biceps femoris (lærtvíhöfði) Semitendinosus (hálfsinungur) Semimembranosus (hálfhimnungur)
40
Quadriceps femoris (lærferhöfði) samanstendur af fjórum vöðvum sem mynda framhólf læris. Sameiginleg festa vöðvanna er hnéskel sem festist með sin á tibia. Allir fjórir vöðvarnir rétta legg í hnélið.
Rectus femoris (lærbeinn) Vastus lateralis (hliðlægi víðfaðmi) Vastus medialis (miðlægi víðfaðmi) Vastur intermedius (miðvíðfaðmi)
41
Vöðvarnir í afturhólfi læris kallast „hamstrings“. Vöðvarnir eru þrír og hafa þeir upptök í setbeinsbrjóski (tubere ischiadicum). Þeir beygja allir um hnélið og rétta í mjaðmarlið.
Biceps femoris (lærtvíhöfði) Semitendinosus (hálfsinungur) Semimembranosus (hálfhimnungur)
42
Vöðvar sem hreyfa fót og tær:
* Tibialis anterior ( fremri sköflungsvöðvi) * Fibularis longus /Peroneus longus (langi dálksvöðvi) * Gastrocnemius (kálfatvíhöfði) * Soleus (sólarvöðvi) * Calcaneal tendon (hásin)
43
* Tibialis anterior
( fremri sköflungsvöðvi) Ristarbeygir fót um ökklalið (dorsiflexio) og innhverfir fót.
44
* Fibularis longus /Peroneus longus
(langi dálksvöðvi) Iljarbeygir fót (plantar flexio) um ökklalið og úthverfir fót.
45
* Gastrocnemius
(kálfatvíhöfði) Iljarbeygir fót um ökklalið, beygir um hnélið.
46
* Soleus
(sólarvöðvi) Iljarbeygir fót um ökklalið.
47
* Og að lokum Calcaneal tendon
(hásin)