Vistfræði - Prófspurningar o.fl. Flashcards

1
Q

Hverjar eru undirgreinar vistfræðinnar?

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar eru þrjár gerðir náttúruvals:

A
  • Stöðugleikaval (Stabilizing)
  • Stefnubundið val (Directional)
  • Rjúfandi val (Disruptive)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Niðurstöður athuganna Robert MacArthurs á söngvurum (warblers) í Norður Ameríku benda til þess að:

A

Fæðunám á mismunandi svæðum í trjákrónum takmarki samkeppni á milli tegunda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig fór Margaret Davis að því að kortleggja tegundasögu skógar yfir 12.000 ára tímabil?

A

Hún mældi magn mismunandi frjókorna í misgömlum setlögum á botni stöðuvatns í skóginum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Segðu allt sem þú getur um náttúruval

A
  • Stafar af tilviljunarkenndum stökkbreytingum
  • Lífverur hafa eftir foreldrum sínum og svipa til þeirra
  • Sumar erfðagerðir og svipbrigði eru arfgeng
  • Fjöldi afkvæma fer umfram burðarþol umhverfis
  • Mismunandi erfðir eiginleikar hafa áhrif á hæfni afkvæma og þannig lífslíkur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Stofn (population) er…

A

…hópur einstaklinga af sömu tegund sem lifir á ákveðnu svæði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Efnaskiptavatn (metabolic water) er…

A

…það vatn sem losnar við frumuöndun (cellular respiration).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig fer söngtifan Diceroprocta apache (cicada) að því að vera virk í 43°C lofthita?

A

Hún kælir sig með uppgufun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Útskýrðu hugtakið…

Efnatillífun (chemosynthesis):

A

Nýting ólífrænna sameinda sem kolefnis- og orkugjafa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Útskýrðu hugtakið…

Ljós (photosynthesis):

A

Nýting CO2 sem kolefnisgjafa og sólarljóss sem orkugjafa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Útskýrðu hugtakið…

Ófrumbjarga lífverur (heterotrophs):

A

Nýting lífrænna sameinda sem kolefnis- og orkugjafa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Útskýrðu hugtakið…

Frumbjarga lífverur (autotrophs):

A

Nýting ólífrænna sameinda sem kolefnis- og orkugjafa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Útskýrðu hugtakið…

Frumverur (protists):

A

Heilkjarna einfrumungar (eukaryotic unicellular organisms) sem eru bæði frumbjarga (autotrophic) og ófrumbjarga (heterotrophic).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Útskýrðu hugtakið…

Tvíkynja lífverur (hermaphrodite):

A

Sami einstaklingur gegnir hlutverki beggja kynja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Útskýrðu hugtakið…

Fæðingartala (birth rate):

A

Fjöldi afkvæma fædd hverri móður á tilteknu tímabili.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Útskýrðu hugtakið…

Fjölgunarhraði stofns (λ Geometric Rate of Increase):

A

Hlutfallsleg breyting í fjölda stofns á tilteknu tímabili.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Útskýrðu hugtakið…

Cohort líftafla:

A

Fylgst með hópi einstaklinga af sömu kynslóð frá fæðingu til daupa,

18
Q

Útskýrðu hugtakið…

Static líftafla:

A

Upplýsingar um aldur við dauða hjá hópi einstaklinga í stofninum, sem fæddir eru á mismunandi tíma.

19
Q

Rétt eða rangt…

Aukin útbreiðsla getur minnkað staðbundinn þéttleika stofns:

A

Rangt!

„Einstaklingar sem dreifðir eru yfir stórt svæði mynda þyrpingar.“

„On large scales, individuals within a population are clumped.“

20
Q

Rétt eða rangt…

Aldursdreifing stofns endurspeglar sögu lifunar og viðkomu stofnsins:

A

Rétt!

„The age distribution of a population reflects its history of survival, reproduction, and potential for future growth.“

21
Q

Rétt eða rangt…

Aldursdreifing stofns endurspeglar sögu lifunar og viðkomu stofnsins:

A

Rétt!

„The age distribution of a population reflects its history of survival, reproduction, and potential for future growth.“

22
Q

Rétt eða rangt…

Hardy-Weinberg lögmálið lýsir því hvernig lífverur móta umhverfi sitt:

A

Rangt!

„Hardy-Weinberg lögmálið lýsir módeli sem greinir mismunandi valkrafta í umhverfi.“

„The Hardy-Weinberg equilibrium model helps identify evolutionary forces that can change gene frequencies in populations.“

23
Q

Rétt eða rangt…

Flestar tegundir standa sig best á fremur þröngu hitabili:

A

Rétt!

24
Q

Rétt eða rangt…

Samband stærðar afkvæma og fjölda þeirra er ólík hjá fiskum og plöntum?

A

Rangt!

Fiskar og plöntur velja á milli stærðar og fjölda egga/eggfrumna.

Stórar og fáar eða litlar og margar.

25
Q

Rétt eða rangt…

Þegar fullorðnir einstaklingar hafa litlar lífslíkur hefst æxlunin seint.

A

Rangt!

Séu lífslíkur fullorðins einstaklinga litlar þarf hann að drífa í því að fjölga sér svo hann missi ekki af tækifærinu sínu.

26
Q

Möndulhalli jarðar er:

A

23.5°

27
Q

Möndulhalli jarðar veldur:

A

Ójöfnum hita á yfirborði jarðar, sem ásamt möndulhallanum býr til mismunandi árstíðir.

28
Q

Staðsetningar og gerðir lífbelta urðu vegna mismunandi…

A
  • Hitastigs milli breiddargráðnanna sem þau liggja á
  • Nærviðra í landslagi
  • Jarðvegs
  • Úrkomu
29
Q

Hringrás vatns um jörðina keyrir á;

A

Sólarorku.

30
Q

Vatn sem leysiefni er mikilvægt náttúrinni vegna þess…

A

…að það leyfir efnahvörf og er góður miðill fyrir sameindaferla sem stuðla að lífi.

31
Q

Mismunur dýra/plantna í vatni og á landi:

Þéttleiki (density) vatns og lofts veldur…

A

…mismunandi uppbyggingu dýra.

Þéttleiki lofts er lítill og því þurfa landdýr að mynda stoðkerfi (Beinagrindur og stilkar).

Þéttleiki vants er mikill og því er minni þörf á stöðkerfi (Lindýr og sjávarþang).

32
Q

Mismunur dýra/planta í vatni og á landi:

Seigja (viscosity) vatns og lofts hefur áhrif á…

A

…ferðavenjur dýra.

Seigja lofts er lítil og landdýr þurfa varla að hafa fyrir því að ferðast í gegnum það.

Seigja vatns er mikil og því þurfa dýr í vatni eyða mikilli orku í að ferðast í gegnum það. Þau eru því gjarnan straumlínulaga.

33
Q

Mismunur plantna í vatni og á landi:

Hvernig munar aðstæðum til ljóstillífunar í vatni og í lofti og hvers vegna?

A

Ljós ferðast auðveldlega í gegnum loft og því eru aðstæður til ljóstillífunar almennt betri á landi en í sjó.

Vatn brýtur ljós og er ljóstillífun aðeins möguleg við ákveðið dýpi. Því dýpra því minna ljós.

34
Q

Mismunur dýra/plantna í vatni og á landi:

Hitaleiðni (conductivity) vatns og lofts veldur…

A

Loft leiðir hita illa og því er auðveldara fyrir landdýr að stýra eigin líkamshita. Hitastig á landi flöktar meira og dýr þurfa að geta brugðist við hitabreytingum.

Vatn leiðir hita vel og því er erfiðara fyrir dýr í vatni að stýra hitabúskap sínum. Hitastig í vatni er stöðugra og því þurfa dýr síður að bregðast við breytingum.

35
Q

Lífsviðurværi í mismunandi vatnaumhverfum eru breytileg vegna:

A
  • Ljósmagns
  • Hitastigs
  • Hreyfingu/flæði vatns
  • Saltmettun
  • Loftmettun
36
Q

Svipbrigði meðal einstaklinga í stofni muna vegna…

A

…mismunandi áhrifa frá genum og umhverfi

37
Q

Tilviljunarkenndir ferlar eins og genaflökt geta breytt…

A

…gene frequencies í stofnum (sérstaklega litlum).

38
Q

Náttúruval er…

A

…mismunandi lífslíkur einstaklinga með mismunandi svipbrigði.

39
Q

Dæmi um rjúfandi náttúruval er:

A

Auknar lífslíkur meðal fugla með litla og stóra gogga en litlar lífslíkur meðal fugla með meðalstóra gogga. Á endanum skiptist stofninn í tvennt.

40
Q

Dæmi um stöðugleika-náttúruval:

A

Meðalstórar pöddur hafa bestu lífslíkurnar. Litlar pöddur eru veikburða og þrífast síður við samkeppni á meðan stórar pöddur eiga undir högg að sækja vegna afráns af fuglum sem sjá þær betur.

41
Q

Útskýrðu stöðugleika náttúruval:

A

Þegar eitt svipbrigði