Vistfræði - Prófspurningar o.fl. Flashcards

1
Q

Hverjar eru undirgreinar vistfræðinnar?

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar eru þrjár gerðir náttúruvals:

A
  • Stöðugleikaval (Stabilizing)
  • Stefnubundið val (Directional)
  • Rjúfandi val (Disruptive)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Niðurstöður athuganna Robert MacArthurs á söngvurum (warblers) í Norður Ameríku benda til þess að:

A

Fæðunám á mismunandi svæðum í trjákrónum takmarki samkeppni á milli tegunda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig fór Margaret Davis að því að kortleggja tegundasögu skógar yfir 12.000 ára tímabil?

A

Hún mældi magn mismunandi frjókorna í misgömlum setlögum á botni stöðuvatns í skóginum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Segðu allt sem þú getur um náttúruval

A
  • Stafar af tilviljunarkenndum stökkbreytingum
  • Lífverur hafa eftir foreldrum sínum og svipa til þeirra
  • Sumar erfðagerðir og svipbrigði eru arfgeng
  • Fjöldi afkvæma fer umfram burðarþol umhverfis
  • Mismunandi erfðir eiginleikar hafa áhrif á hæfni afkvæma og þannig lífslíkur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Stofn (population) er…

A

…hópur einstaklinga af sömu tegund sem lifir á ákveðnu svæði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Efnaskiptavatn (metabolic water) er…

A

…það vatn sem losnar við frumuöndun (cellular respiration).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig fer söngtifan Diceroprocta apache (cicada) að því að vera virk í 43°C lofthita?

A

Hún kælir sig með uppgufun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Útskýrðu hugtakið…

Efnatillífun (chemosynthesis):

A

Nýting ólífrænna sameinda sem kolefnis- og orkugjafa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Útskýrðu hugtakið…

Ljós (photosynthesis):

A

Nýting CO2 sem kolefnisgjafa og sólarljóss sem orkugjafa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Útskýrðu hugtakið…

Ófrumbjarga lífverur (heterotrophs):

A

Nýting lífrænna sameinda sem kolefnis- og orkugjafa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Útskýrðu hugtakið…

Frumbjarga lífverur (autotrophs):

A

Nýting ólífrænna sameinda sem kolefnis- og orkugjafa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Útskýrðu hugtakið…

Frumverur (protists):

A

Heilkjarna einfrumungar (eukaryotic unicellular organisms) sem eru bæði frumbjarga (autotrophic) og ófrumbjarga (heterotrophic).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Útskýrðu hugtakið…

Tvíkynja lífverur (hermaphrodite):

A

Sami einstaklingur gegnir hlutverki beggja kynja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Útskýrðu hugtakið…

Fæðingartala (birth rate):

A

Fjöldi afkvæma fædd hverri móður á tilteknu tímabili.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Útskýrðu hugtakið…

Fjölgunarhraði stofns (λ Geometric Rate of Increase):

A

Hlutfallsleg breyting í fjölda stofns á tilteknu tímabili.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Útskýrðu hugtakið…

Cohort líftafla:

A

Fylgst með hópi einstaklinga af sömu kynslóð frá fæðingu til daupa,

18
Q

Útskýrðu hugtakið…

Static líftafla:

A

Upplýsingar um aldur við dauða hjá hópi einstaklinga í stofninum, sem fæddir eru á mismunandi tíma.

19
Q

Rétt eða rangt…

Aukin útbreiðsla getur minnkað staðbundinn þéttleika stofns:

A

Rangt!

„Einstaklingar sem dreifðir eru yfir stórt svæði mynda þyrpingar.“

„On large scales, individuals within a population are clumped.“

20
Q

Rétt eða rangt…

Aldursdreifing stofns endurspeglar sögu lifunar og viðkomu stofnsins:

A

Rétt!

„The age distribution of a population reflects its history of survival, reproduction, and potential for future growth.“

21
Q

Rétt eða rangt…

Aldursdreifing stofns endurspeglar sögu lifunar og viðkomu stofnsins:

A

Rétt!

„The age distribution of a population reflects its history of survival, reproduction, and potential for future growth.“

22
Q

Rétt eða rangt…

Hardy-Weinberg lögmálið lýsir því hvernig lífverur móta umhverfi sitt:

A

Rangt!

„Hardy-Weinberg lögmálið lýsir módeli sem greinir mismunandi valkrafta í umhverfi.“

„The Hardy-Weinberg equilibrium model helps identify evolutionary forces that can change gene frequencies in populations.“

23
Q

Rétt eða rangt…

Flestar tegundir standa sig best á fremur þröngu hitabili:

24
Q

Rétt eða rangt…

Samband stærðar afkvæma og fjölda þeirra er ólík hjá fiskum og plöntum?

A

Rangt!

Fiskar og plöntur velja á milli stærðar og fjölda egga/eggfrumna.

Stórar og fáar eða litlar og margar.

25
Rétt eða rangt… Þegar fullorðnir einstaklingar hafa litlar lífslíkur hefst æxlunin seint.
Rangt! Séu lífslíkur fullorðins einstaklinga litlar þarf hann að drífa í því að fjölga sér svo hann missi ekki af tækifærinu sínu.
26
Möndulhalli jarðar er:
23.5°
27
Möndulhalli jarðar veldur:
Ójöfnum hita á yfirborði jarðar, sem ásamt möndulhallanum býr til mismunandi árstíðir.
28
Staðsetningar og gerðir lífbelta urðu vegna mismunandi…
* Hitastigs milli breiddargráðnanna sem þau liggja á * Nærviðra í landslagi * Jarðvegs * Úrkomu
29
Hringrás vatns um jörðina keyrir á;
Sólarorku.
30
Vatn sem leysiefni er mikilvægt náttúrinni vegna þess…
…að það leyfir efnahvörf og er góður miðill fyrir sameindaferla sem stuðla að lífi.
31
Mismunur dýra/plantna í vatni og á landi: Þéttleiki (density) vatns og lofts veldur…
…mismunandi uppbyggingu dýra. Þéttleiki lofts er lítill og því þurfa landdýr að mynda stoðkerfi (Beinagrindur og stilkar). Þéttleiki vants er mikill og því er minni þörf á stöðkerfi (Lindýr og sjávarþang).
32
Mismunur dýra/planta í vatni og á landi: Seigja (viscosity) vatns og lofts hefur áhrif á…
…ferðavenjur dýra. Seigja lofts er lítil og landdýr þurfa varla að hafa fyrir því að ferðast í gegnum það. Seigja vatns er mikil og því þurfa dýr í vatni eyða mikilli orku í að ferðast í gegnum það. Þau eru því gjarnan straumlínulaga.
33
Mismunur plantna í vatni og á landi: Hvernig munar aðstæðum til ljóstillífunar í vatni og í lofti og hvers vegna?
Ljós ferðast auðveldlega í gegnum loft og því eru aðstæður til ljóstillífunar almennt betri á landi en í sjó. Vatn brýtur ljós og er ljóstillífun aðeins möguleg við ákveðið dýpi. Því dýpra því minna ljós.
34
Mismunur dýra/plantna í vatni og á landi: Hitaleiðni (conductivity) vatns og lofts veldur…
Loft leiðir hita illa og því er auðveldara fyrir landdýr að stýra eigin líkamshita. Hitastig á landi flöktar meira og dýr þurfa að geta brugðist við hitabreytingum. Vatn leiðir hita vel og því er erfiðara fyrir dýr í vatni að stýra hitabúskap sínum. Hitastig í vatni er stöðugra og því þurfa dýr síður að bregðast við breytingum.
35
Lífsviðurværi í mismunandi vatnaumhverfum eru breytileg vegna:
* Ljósmagns * Hitastigs * Hreyfingu/flæði vatns * Saltmettun * Loftmettun
36
Svipbrigði meðal einstaklinga í stofni muna vegna…
…mismunandi áhrifa frá genum og umhverfi
37
Tilviljunarkenndir ferlar eins og genaflökt geta breytt…
…gene frequencies í stofnum (sérstaklega litlum).
38
Náttúruval er…
…mismunandi lífslíkur einstaklinga með mismunandi svipbrigði.
39
Dæmi um rjúfandi náttúruval er:
Auknar lífslíkur meðal fugla með litla og stóra gogga en litlar lífslíkur meðal fugla með meðalstóra gogga. Á endanum skiptist stofninn í tvennt.
40
Dæmi um stöðugleika-náttúruval:
Meðalstórar pöddur hafa bestu lífslíkurnar. Litlar pöddur eru veikburða og þrífast síður við samkeppni á meðan stórar pöddur eiga undir högg að sækja vegna afráns af fuglum sem sjá þær betur.
41
Útskýrðu stöðugleika náttúruval:
Þegar eitt svipbrigði