Verkleg efnafræði Flashcards

1
Q

Hvað þrjú skilyrði þarf leysir að uppfylla í endurkristöllun ?

A

Efnið þarf að vera leysanlegt í heitum leysinum, óleysanlegt í sama leysinum þegar hann er kaldur og óhreinindi verða að haldast uppleyst í köldum leysinum til eilífðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Af hverju er mikilvægt að nota ekki of mikið af leysi við endurkristöllun ?

A

Til að töp við endurkristöllun verði óþarflega mikil

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Á hve stóru bili bráðnar hreint efni yfirleitt ?

A

2 gráður Celsius

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Ef óhreinindi eru í sýni hvaða áhrif hefur það á bræðslumark ?

A

Sýnið bráðnar við lægra hitastig og á lengra bili

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvers vegna er mikilvægt að nota ekki of stórt sýni þegar verið er að bræðslumarksákvarða ?

A

Stærra sýni getur hitnað ójafnt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Til hvers er útdráttur notaður ?

A

Aðgreina lífræn efnasambönd frá ólífrænum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða skilyrði þarf leysir að uppfylla í útdrætti ?

A

Hann þarf að vera óleysanlegur í fyrri leysinum og leysa myndefnið betur en hann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Til hvers er eiming notuð ?

A

TIl að aðskilja og hreinsa vökva og til að ákvarða bræðslumark

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða hlutverki þjóna suðusteinar ?

A

Þeir tryggja jafna suðu með því að halda vökvanum á hreyfingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þegar t-bútýl alkóhól er hvarfað við HCl hvort myndast myndefnið skv. SN1 eða SN2 hvarfgangi ?

A

Skv. SN1 hvarfgangi því að t-bútýl karbókatjónin er tertíer og því tiltölulega stöðug

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða hlutverki gegna prótónur þegar t-bútýl alkóhól er hvarfað við HCl ?

A

Þær prótónera OH- hópinn og búa þar með til góðan föruhóp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Ef 1-bútanól er meðhöndlað með HBr hvort myndast myndefnið skv. SN1 eða SN2 hvarfgangi ?

A

Skv. SN2 hvarfgangi því að 1-bútanól er prímert alkóhól og myndar því ekki stöðuga karbókatjón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða munur er á þvotti og útdrætti ?

A

í útdrætti er lífrænt myndefni einangrað en þegar efni er þvegið er verið að hreinsa burt vatn og vatnsleysanleg efni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvers vegna er 1,4-dítert-bútýlbenzen aðakmyndefnið þegar benzen er hvarfað við t-bútýl benzen ?

A

Hóparnir eru í para- stöðu vegna þess að alkýl hópar eru ortho-/para- stýrandi, en t-bútýl klóríð er mjög fyrirferðamikill hópur og fer þess vegna ekki í ortho-stöðu og ekki bætast heldur fleiri hópar á hringinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Af hverju er Friedel-Crafts alkýlun ekki hentug leið til að búa til mono-alkýlbenzen ?

A

Því að alkýl hópar eru vikrjandi, þ.e. hringurinn verður hvarfgjarnari þegar einum hóp er bætt á hann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvers vegna verður að vernda AlCl3 fyrir snertingu við andrúmsloftið ?

A

Því það er mjög vatnssækið og getur hvarfast við H2O (g) í andrúmsloftinu

17
Q

Ef benzen er látið hvarfast við annað hvort 2-klórópropan/AlCl3 eða 1-klóróprópan/AlCl3 er myndefnið í báðum tilfellum það sama. Skýrið.

A

Karbókatjónin sem 1-klóróprópan myndar er prímer og því mjö óstöðug og umhverfist í sekúndera karbókatjón áður en hún hvarfast

18
Q

Hverjar eru mögulegar flatarhverfur 1.5-díphenýl-1,4-pentadíen-3-ón og hver af þeim er stöðugust ?

A

Cis-cis, cis-trans, trans-trans, síðasta er stöðugust vegna minnstu sterísku hindranna milli karbonýl hópa og phenýl hópa

19
Q

Hvers vegna er lítil hætta á sjálfþéttingu í Aldol þéttingunni ?

A

Benzaldehýðið sem var sett fyrst út í lausninia hefur ekkert alpha-vetni og sjálþéttist því ekki, þegar acetóninu var síðan bætt út í hvarfaðist það við benzaldehýðið sem er hvarfgjarnara

20
Q

Hvers vegna er slæmt að setja efnin það neðarlega á þunnlagsplötuna, að þau lendi í byrjun ofan í leysisblöndunni ?

A

Þá fara efnin ut í leysiblönduna og allt skríður upp sem blanda af efnum en ekki sem aðskilin efni og ekki er hægt að reikna áreiðanlegt ferðagildi

21
Q

Hvers vegna aðskiljast efni í þunnlagsskiljun ?

A

Vegna mismunandi leysni þeirra í tveimur fösum, sem ekki geta blandast saman en eru í snertingu hvor við annan

22
Q

Hvaða þættir hafa áhrif á ferðahraða ?

A

Skutun efnis, skautun leysis og eiginleikar/skautun burðarfasa

23
Q

Í hverju felst eiming ?

A

Vökvi er hitaður að suðumarki, gufan sem stígur upp er leidd að kæliútbúnaði þar sem vökvinn þéttist aftur og er safnað í safnflösku

24
Q

Hvers vegna er mikilvægt að staðsetja hitamælinn fyrir neðan miðlínu (miðað við eimsvala) ?

A

Því að ef hann er staðsettur of hátt er vökvinn farinn að þéttast aftur sem mundi orsaka það að hið mælda suðumarksgildi yrði of lágt