Vefjafræði - inngangur kafli 4 Flashcards
Macroanotomia =?
Líffærafræði , stórsæ (þ.e. sést með berum augum)
Mictoanotomia/histology=?
Vefjafræði ; fjallar um innri gerð frumna og uppbyggingu/gerð vefja líkamanns
Hvað er vefur?
Samfélag / samansafn frumna sem vinna saman að ákveðnu hlutverki
2 tegundir stofnfrumna?
- > stofnfrumur úr fósturvísum, stunda sjálfsendurmyndun og geta sérhæft sig í allar frumur líkamanns
- > Vefjastofnfrumur, frumur sem geta endurnýjað sjálfan sig en líka sérhæft sig einungis innan þess vefs!
Tilvist vefjastonffrumna er best þekkt í ?
Vefjum með hraða ummyndun
d: blóðvefur (búa til nýtt blóð), þarmar, húð, brjóstkirtlar
Krabbamein
Líkaminn er samsettur úr samfélagi “vistkerfa”. Í þessu felst að stakar frumur mynda vefi svo aftur mynda líffæri og líffærakerfi sem gerir okkur að því sem við erum
Krabbameinsfrumur brjóta allar heðgunarreglur eðlilegra frumna
Megin vefja flokkar líkamanns (4)
1) Þekjuvefur (epithelial tissue)
2) Stoðvefur (connective tissue)
3) Vöðvavefur (muscle tissue)
4) taugavefur (nervous tissue)
Aðal aðferð til að varðveita sýni (skref f skref)
Er að steypa þeim í poraffin vax
- Hersla
- Afvötnun
- Hreinsun
- Innasteyping
Hvað er hersla?
Hersla er venjulega með efni, eða efnablöndu sem varðveiti í ákveðin tíma lögun vefjarins fyrir síðari meðhöndlun
Hersla er notuð til að?
- Stöðva efnaskipti frumna
- Stöðva sjálfsmeltingu
- Drepa bakteríur, vírusa o.f.l
- Herðir vef og auðveldar skurð°
Hvað er formalín?
Formalín er 37% vatnskennd lausn af formaldehýp
- algengasta lausnin sem er notuð
Hlutverk formaldehúð?
Varðveitir almenna uppbyggingu frumunnar og utanfrumuþáttar með því að hvarfast við amínó hópa prótína
-Breytir ekki um 3D lögun
Hvað felst í afvötnun?
- Að undirbúa eintakið til skoðunar þarf innráss þess með miðlungs innsteypu sem leyfir því að vera þunnt skorið vanalega í kringum 5-15um
- Eintakið er þvegið og afvatnað í röð af alkahól-lausnum af hækkandi styrk jafn sem 100% alcahól til að fjarlægja vatnið
Hvað felst í hreinsun?
Lífrænir leysar (t.d. xylol og toluol) sem eru blandanleg í bæði alkahól og paraffin eru notuð til að fjarlægja alkahólið fyrir innfíltrun á eintakinu með bráðnu paraffin vaxi
Hvað er gert þegar paraffin vaxið er harnað og kólnað?
Þegar paraffin vaxið er harnað og kólnað er það skorið niður í hæfilegastærð og sett í splæsunar vél (microtome) og er skorið með stál hníf
Þar sem paraffin hlutarnir eru litlausir þarf að ?
Það þarf að lita/bletta vefja partinn, paraffinn þarf að vera leyst út, aftur með xylol/tolulol og aftur að afvatna
Með hverju er vefurinn blettaður?
Vefurinn er blettaður með hematoxylin í vatni síðan afvatnað og svo blettað með eosin (meira leysanlegt í alkahóli
Hvernig þarf að halda í lípíð svo það týnist ekki
Frosnun
Hvaða 3 leiðir innifelast í frosnun?
a) Frjósa vefja sýni, b) skipting frosna vefja, c) litun skurðarhlutans
Vefur er frystur í gelinu sem frýs við?
-12°C
Frosnar sneiðar eru skornar við ?
-20°C
Kostir og gallar við frystingu?
Kostir: Fljótleg aðferð, varðveisla vefjasýna
Gallar: tæknilega erfitt að sketa góð vefjasýni og flóknara að geyma (tekur meira pláss)
Melting ensíma?
Hægt er að nota meltingu ensíma á hluta aðliggjandi einn hlutar sem er litaður fyrir tilteknum íhlut eins og glýkógen, DNA eða RNA - til að staðfesta auðkenni litaða efnisisn°
til að staðsetja enesím í vef þarf að?
gæta sérstakrar varúðar við festingu til að varðveita ensím virkni = venjulega er væg aldehýðfesting ákjósanleg aðferð
Mótefni eru einnig þekkt sem? og hvað eru þau
immúnóglóbín, og er uglýkóprótein sem eru framleidd af sérstökum frumum ónæmiskerfisins til að bregðast við erlendu p´roteini eða mótefnavaka
Fluorescein
oftast notað litarefni , gleypur uv ljós og gefur frá sér grænt
Ljóssmásjá hentar til að? og notkun?
hentar til að skoða uppröðun og tengsl frumna., meta stærð og lögun frumna og hlutfall kjarna og umfrymis
Notkun byggir á mismunandi litunareiginleikum frumu- og vefjahluta
Rafeindasmásjá hentar til að skoð? og notkun?
innri byggingu frumna (örgerð)
notkun byggir á að rafeindagegndræpi frumu og vefjahluta er mismunandi
Flúrljómandi litir og smásjá
Flúrljómunarlitir => efni sem taka í sig ljós frá einni bygljulengd og senda frá sér á annarri bylgjulengd
Litunarefni er mismunandi og getum við séð ákv frumulíffæri í ákv lit í flúrljómandi smásjá
Algengustu litirnir eru hverjir og byggjast þeir á hverju?
Algengustu lititnir byggjast á raftengslum milli vefjaþátta og litarefna
Basophil vefjaþættir => litast með basískum litum t.d. Hematoxylin - blátt t.d. DNA og RNA
Acidohil (eosinophil) => litast með súrum litum t.d. eosin - bleikt og binst með flestum próteinum
Til að sýna fram tilvist ákveðinna próteina í frumum eða vefjum er beitt ?
ónæmisvefjafræðilegum aðferðum. Notuð eru mótefni (antibody) sértæk fyrir ákveðin prótein antigen
Mótefni eru framleidd með mismunandi 2 aðgerðum…
Polyclonal = antigeni sprautað í dýr sem framleiðir mótefni sem hægt er að hreinsa úr blóðinu og svo litað (staðsetja aktín)
Monoclonal= framleiff af klónuðum frumulínum
3 aðgerðir til merkingar mótefna + dæmi?
- Tengt við fluorescent efni
d: fluorescin tekur upp uv ljós en gefur frá sér litað ljós - Tengt við ensím
d: periocidasi fellur út hverfefni (DAB) - Tengt við efni sem deyfir rafeindum
d: gullagnir
Kjarnsýruþreifarar (probes)
eru notaðir til að finna ákveðnar DNA eða RNA raðir
Mótefnalitanir byggja á því að
- Nota mótefni sem þekkir ákveðna tegund af prótíni og binst því próteini sérstaklega , þannig ef við meðhöndlum frumur með svona mótefni og merkjun, vitum við að mótefnið og prótein bundust og þá fáum við að sjá liti