Taugalæknisfræði Flashcards

1
Q

Hvaða þættir í skoðun staðfesta UMN mein, þ.e. að vandamálið sé í MTK? (8)

A
  • Jákvæður Babinski
  • Hemiplegia/Hemiparesa
  • Ataxia
  • Spasticity
  • Rigidity
  • Hyperreflexia
  • Aukinn vöðvatónus
  • Klónus
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru helstu heilastofnseinkennin?

A
  • Tvísýni v. ósamhæfðra (dysconjugate) augnhreyfinga
  • Þvoglumælgi
  • Kyngingarerfiðleikar
  • Svimi + vertical nystagmus
  • Krossuð helftareinkenni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þú ert með sjúkling sem er meðvitundarskertur og framkvæmir “Dolls eyes” prófun sem er jákvæð, þ.e. þau eru til staðar. Hvað segir það þér?

A

Meðvitundarleysi stafar sennilega ekki af meinsemd í RAS (heilastofni) og þá er líklegra að um lyf eða hypoxemiu sé að ræða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru frábendingar fyrir tPA í stroke?

A
  • Trauma, stroke eða aðgerð á heila eða mænu s.l. 3 mánuði
  • Blæðing: Intracranial blæðing eða önnur virk internal blæðing
  • Saga um fyrri intracranial blæðingu
  • Intracranial neoplasm, AVM eða aneurysmi
  • HTN > 185 í systólu eða > 110 í díastólu sem ræðst ekki við
  • Einkenni í > 4.5 klst
  • Grunur um eða staðfestur endocarditis
  • Auknar líkur á blæðingu: Þekkt blæðingarhneigð, flögur < 100, INR > 1.7, blóðþynningarmeðferð
  • Þungun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Heilataug I. Olfactory nerve útslegin, hver eru einkennin?

  • Nefndu tvær algengar orsakir
A
  • Tap eða skerðing á lyktarskyni
  • Algengasta orsök er höfuðáverki
  • Vel þekktur undanfari Parkinsons
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Heilataug II. Optic nerve útslegin, hver eru einkennin?

A
  • Sjónsviðsskerðing
  • Breyting í sjónskerpu
  • Breyting í pupillu-svörun, þ.e. pupillur bregðast ekki við ljósáreiti ipsilateralt við lesion.

Dæmi: lesion í optic nerve vinstra megin veldur því að þegar ljósi er lýst á vinstra auga kemst ljósáreitið ekki eðlilega til sjónhimnunnar og veldur því ekki pupillu svari við ljósáreiti í hvorugu auganu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Heilataug III. Oculomotor útslegin, hver eru einkennin?

A
  • Auga vísar út
  • Ljósop er víkkað
  • Áberandi ptosis
  • Skertar augnhreyfingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Heilataug IV. Trochlear útslegin, hver eru einkennin?

Dæmigert að sj. getur leiðrétt tvísýni með því að _________?

A
  • Tvísýni
  • Skertar augnhreyfingar, sj. getur ekki horft niður í átt að nefi.
  • Dæmigert að sj. getur leiðrétt tvísýni með því að halla höfðinu til annarrar hliðarinnar (frá lamaða vöðvanum)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Heilataug V. Trigeminal útslegin, hver eru einkennin?

A

Húðskyn í andliti er skert

Ath. Trigeminal mask

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Heilataug VI. Abducens útslegin, hver eru einkennin?

A
  • Tvísýni
  • Skertar augnhreyfingar, sj getur ekki abducterað auganu, þ.e. horft beint til hliðar frá nefi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Heilataug VII. Facial útslegin, hver eru einkennin?

Hverjar eru tvær tegundir lömunar í andliti vegna áhrifa á þessa taug?

A

Hreyfingar í andliti eru skertar

Central og peripheral andlitslömun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Heilataug VIII. Vestibulocochlear útslegin, hver eru einkennin?

A

Hefur áhrif á heyrn og jafnvægi.

Sj. gjarnan með vertigo, tinnitus og heyrnarskerðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Heilataug IX. Glossopharyngeal útslegin, hver eru einkennin?

A

Kyngingarörðugleikar
Breytingar í bragðskyni í hluta tungunnar (post 1/3 hluta)
Skynminnkun í hluta tungunnar (post 1/3 hluta), efri góm og koki
Gag reflex ekki til staðar
Vanstarfsemi parotid kirtils (erfiðara að tyggja og kyngja)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Heilataug X. Vagus útslegin, hver eru einkennin?

Nefndu eitt dæmi þar sem þetta er dæmigert.

A
  • Lömun í mjúka gómnum. Mjúki gómurinn togast frá lömuninni þegar sjúklingur segir AAA og þá sveigist miðlínan (raphe) yfir til heilbrigðu hliðarinnar.
  • Lateral medullary syndrome, v. ischemiu í mænukylfu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Heilataug XI. Spinal Accessory útslegin, hver eru einkennin?

Hvaða vöðva ítaugar hún?

A
  • Öxlin er lægri ipsilateralt við mein, kraftminnkun við að lyfta öxlum og við mótstöðu við að snúa andliti til sömu hliðar.
  • Trapezius og Sternocleidomastoideus
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Heilataug XII. Hypoglossal útslegin, hver eru einkennin?

Nefndu þrjár orsakir.

A
  • Helmingur tungunnar lamast og tungan beygir yfir til lömuðu hliðarinnar
  1. Dissection á carotis
  2. Carotis aðgerð (endarterectomia)
  3. Medial medullary syndrome - ath. sjaldgæft
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hver er munurinn á central og peripheral andlitslömun?

A

Peripheral: allur andlitshelmingur lamaður

Central: Neðri hluti andlits er lamaður, sj. getur hrukkað ennið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað bendir jákvætt Babinski próf til?

A

UMN lesion, þ.e. mein í MTK n.t.t. í Corticospinal tract

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað bendir óeðlilegt pronator drift test til?

Hvort er um að ræða proximal eða distal máttleysi?

A

UMN lesion, þ.e. mein í MTK n.t.t. í Corticospinal tract contralateralt.

Dæmi um proximal máttleysi í efri útlimum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hverjar eru helstu orsakir þess að sjá aukinn tónus í útlimum?

UMN eða LMN einkenni?

A
  • Spasticitet
  • Rigiditet
  • Paratonia

Bendir til UMN lesion

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hverjar eru helstu orsakir þess að sjá minnkaðan tónus í útlimum?

UMN eða LMN einkenni?

A

LMN sjúkdómar
Cerebellar sjúkdómar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvaða þremur hlutum þarf sjúkrasagan að svara?

A

1) Er sjúkdómurinn í taugakerfinu?
2) Hvar í taugakerfinu er sjúkdómurinn?
3) Hver er sjúkdómurinn?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er dysarthria?

A

Þvoglumælgi vegna vanstarfsemi í talfærunum sjálfum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað er dysphagia?

Hverjar eru helstu orsakir?

Hvort er um að ræða UMN eða LMN einkenni?

A

Kyngingarörðugleikar

  • Stroke
  • Hrörnunarsjúkdómar, t.d. Parkinsons, MS, dementia
  • Motor neuron sjúkdómar
  • Heilaæxli

Getur verið bæði UMN og LMN einkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Skert skammtímaminni, helstu mismunagreiningar?

Hvað kallast viðvarandi skerðing á skammtímaminni með eðlilegt langtímaminni?

A
  • Alzheimer
  • Wernickes encephalopatia
  • Tímabundið eftir flog eða viðvarandi við tíð flog
  • Karsakoff syndrome
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Skert langtímaminni, helstu mismunagreiningar?

A

Staðsetning er útbreidd í heila. Sést við sjúkdóma sem valda útbreiddum skaða á cortex, t.d. Alzheimer sjúkdómi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvernig er hægt að útiloka aphasiu með einföldum hætti?

A

Biðja sjúklinginn að endurtaka nákvæmlega stutta setningu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Ptosis, helstu mismunagreiningar?

A
  • Lömun á III. Oculomotor heilataug
  • MG
  • Horner syndrome

Ath. orsakast yfirleitt ekki af heilaæðasjúkdómi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvað er að gerast við central andlitslömun og hverjar eru helstu orsakir?

A

Neðri hluti andlits er lamaður, sj. getur hrukkað ennið.

Skaði á UMN VII. Facial heilataugar, þ.e. meinið er í heilanum eða heilastofni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvað er að gerast við peripheral andlitslömun og hverjar eru helstu orsakir?

A
  • Mein í facial tauginni eða í kjarna taugarinnar.
  • Idiopathic (Bells palsy)
  • Secondary v. sarcoidosis, æxli í kúpubotni eða parotis kirtli, Lyme disease, Guillian Barré, Varicella-zoster (Ramsey-Hunt syndrome) eða drep í lateral pons
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hverjar eru helstu orsakir UMN einkenna?

A

Sjúkdómar í MTK (heili, heilastofn, mæna)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hverjar eru helstu orsakir LMN einkenna?

A

Sjúkdómar í ÚTK (rætur, plexus, úttaugar)
Trauma
Klemmd taug (impingement)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvar er algengast að rótarmein komi fram?

A
  • c6 eða c7 í handleggjum
  • L4, L5 eða S1 í fótleggjum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Í hvaða taugum er algengast að sjá mononeuropathiu?

A
  • Ulnaris
  • Radialis
  • Perineus
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Helftareinkenni, helstu mismunagreiningar?

A
  • Segir okkur að meinið er í miðtaugakerfinu.
  • Helstu mismunagreiningar eru:
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Rýrnun á vöðvum, helstu mismunagreiningar?

Sést rýrnun í UMN sjúkdómum?

A

LMN sjúkdómar

  • Ath. tekur stundum vikur að koma fram.
  • Rýrnun sést ekki í UMN sjúkdómum en þá getur komi ðfram s.k. disuse atrophia, vegna “notkunarleysis” á lamaða vöðvanum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Hvað getur valdið því að sj standa ekki Romberg?

Hvaða hluti taugakerfisins þarf að vera í lagi til að sj geti staðið Romberg?

A

Skert stöðuskyn

Dorsal column í mænu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Hvað er ataxia?

Hver er helsta orök fyrir ataxiu?

A

Skert stjórn á hreyfingum vöðva

Lesion í cerebellum eða taugaþráðum til eða frá honum. Cerebellum er sá hluti heilans sem stýrir samhæfingu hreyfinga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Nefndu 7 helstu göngulagstruflanir

A
  1. Extrapyramidal (Parkinsons) göngulag
  2. Trendelenburg (myopathic) göngulag
  3. Slapping-/neuropathic göngulag
  4. Ataxic göngulag
  5. Gleiðspora göngulag
  6. Hemiparetískt göngulag (circumduction)
  7. Functional göngulag
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Hver er algengasta neurológíska orsökin fyrir tímabundinni meðvitundarskerðingu?
Mismunagreiningar?

A

Flog

Helstu mismunagreiningar:
- Syncope (vasovagal, cardiogenic)
- Convulsive syncope

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Hvað og hver eru bulbar einkenni?
Hvaða heilataugar koma við sögu?

A
  • Einkenni vegna meins í mænukylfu
  • Kyngingarörðugleikar, erfiðleikar við að tyggja fæðu, þvoglumælgi, slef
  • Flaccid paralysa í mjúka gómnum
  • Vöðvarýrnun í tungu, oft með fasciculationum
  • Áhrif á heilataugar IX, X, XI og XII
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Hver eru extrapyramidal einkenni?

A

Bradykinesia
Hvíldarskjálfti
Rigiditet, þ.e. aukinn tónus í vöðvum við skoðun
Minnkuð stöðuviðbrögð (en stöðuskyn eðlilegt)
Non-motor einkenni í ósjálfráða taugakerfinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Extrapyramidal einkenni, mismunagreiningar?

Nánast aldrei orsakað af ____________.

A

-Parkinson eða einhver af Parkinson plús sjúkdómunum
- Lyf

  • Staðbundnu meini (infarct, æxli) í heila
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Hvað er sensory level?

Í hvers konar sjúkdómum væri líklegt að sjá það?

A

Truflað skyn neðan línu, sem draga má þvert yfir bolinn.

Dæmigert fyrir sjúkdóm í mænu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Hvað er CIDP?

A

Chronic inflammatory demyelinationg polyradiculoneuropathy

Sjálfsofnæmissjúkdómur sem þróast hægt. Ónæmiskerfið ræðst á myelín sem klæðir taugar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Hvað er ALS?

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Nefndu helstu gerðir paresu.

A
  • Paraparesa
  • Hemiparesa
  • Quadriparesa
  • Proximal máttleysi
  • Distal máttleysi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Hvað er TGA?

A

Transient global amnesia

Tímabundin skerðing á skammtímaminni ásamt áhrifum á langtímaminni sem varir oft ekki nema í 2-8klst.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Hvað er oculocephalic reflex (“dolls eyes”)?

A

Aðferð við skoðun sem er notuð til að athuga hvort heilastofninn sé skemmdur í meðvitundarleysi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Meinsemd er til staðar í heilastofni neðan við miðjan pons, er meðvitund skert?

A

Nei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Proximal máttleysi, helstu mismunagreiningar? (5)

A
  1. Myopathia
  2. MG
  3. Inflammatory neuropathiur (GBS, CIDP)
  4. Mænusjúkdómur (myelopathia)
  5. Water shed infarct
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Distal máttleysi, helstu misunagreiningar? (5)

A
  1. Pyramidal einkenni (stroke, MS, heilaæxli, abscess o.fl.)
  2. ALS
  3. Úttaugamein
  4. Rótarmein
  5. Myotonic dystrophy
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

Hver er eðlilegur leiðsluhraði í taugamælingu (nerve conduction study, NCS)?

Motor taugaþræðir vs. Skyntaugaþræðir

A

Motor taugaþræðir
alpha: >40 m/s (ca. 40-60) - extrafusal vöðvaþræðir
gamma: 4-24 m/s - intrafusal vöðvaþræðir

Skyntaugaþræðir
1a: 80-120 m/s - stöðuskyn
1b: 80-120 m/s
2: 30-70 m/s
3: 3-30 m/s - snerting, þrýstingur og kuldi + sársaukanemar í neospinothalamic tract
4: 0.5-2 m/s - hiti + sársaukanemar í paleospinothalamic tract

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Sjúklingur reynist vera með 25 m/sek leiðsluhraða í NCS rannsókn, er það eðlilegt?

Taugum sem tengjast extrafusal vöðvaþráðum

A

Nei, að er lækkaður leiðsluhraði, eðlilegt er > 40 m/sek

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Hvað er NCS og hvert er helst notkunargildi þess?

A
  • Rannsókn sem er notuð til að mæla magn og hraða leiðni rafboðs í gegnum taug. Getur einnig greint taugaskaða og aftaugun (denervation)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Væg aftaugun (denervation) greinist á vöðvariti, hver eru einkennin og helstu mismunagreiningar?

A
  • Einkenni: Máttminnkun, vöðvarýrnun og fasciculationir í vöðva sem taug eða taugarót ítaugar.
  • Getur gert vegna taugaskaða (trauma), sjúkdóma eða eftir taugaaðgerðir.
  • Helstu sjúkdómar eru post-polio, AML
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Orsök skertrar meðvitundar eru áhrif á reticular activating system (RAS-kerfi) í efsta hluta pons og miðheila. Nefndu 3 helstu sjúkdómsmyndir sem koma til greina.

A
  1. Óbein áhrif á RAS: lyf, eiturefni, sepsis - algengast
  2. Meinsemd í RAS: blæðing, bólga, æxli
  3. Þrýstingur á RAS ofan frá: vegna bjúgs í heila (infarct, blæðing, sýking)

Ath. Meinsemd neðan við miðjan pons skerðir ekki meðvitund

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

Sjúklingur kemur inn með stroke og á TS mynd sést stórt drep í öðru heilahvelinu. Sjúklingur er með meðvitund en verður síðan meðvitundarlaus 1-2 dögum seinna. Hver er helsta skýringin á því?

A

Bjúgur í infarctinum sem þrýstir niðuir á heilastofninn og RAS kerfið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
59
Q

Hvaða þættir taugaskoðunar er hægt að nota til að meta hvort starfsemi heilastofnsins sé eðlileg í meðvitundarleysi?

A
  • “Dolls eyes”: Mat á vestibulo-ocular reflex (VOR) til að meta starfsemi heilastofnsins.
    Reflexinn er til staðar ef heilastofninn er óskemmdur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
60
Q

Nefndu aðra aðferð en höfuðhreyfingar til að meta hvort vestibulo-ocular reflex (VOR) er til staðar í meðvitundarleysi. Við hvaða aðstæður er sú aðferð notuð?

A

Með hita eða kulda áreiti á innra eyrað.
Hægt að nota til að greina heiladauða. Minnsta augnhreyfing sem hægt er að framkalla við þetta útilokar heiladauða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
61
Q

Engar minningar verða til nema _______ komi til. ________ er forsenda þess að hægt sé að meta minni og mál sjúklings.

A

Athygli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
62
Q

Skammtímaminni nær til atburða síðustu daga og ef það er óskert segir það okkur að a.m.k. annar _________ starfi eðlilega.

A

Hippocampus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
63
Q

Nefndu þrjár helstu orsakir tímabundinnar skerðingar á skammtímaminni.

A
  1. Transient global amnesia
  2. Flog, simple eða complex partial
  3. Wernickes encephalopatia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
64
Q

Hver er orsök transient global amnesiu?

A

Orsök er óþekkt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
65
Q

Flog, einkum af _________ uppruna (simple eða complex partial), getur verið orsök tímabundinnar skerðingar skammtímaminnis.

A

Hippocampal

66
Q

Hver er algengasta tegund floga hjá fullorðnum?

A

Flog af hippocampal uppruna (simple eða partial complex)

67
Q

Wernickes encephalopatia getur valdið tímabundinni skerðingu skammtímaminnis, nefndu þrenns konar einkenni sem eru einkennandi.

A

Rugl
Truflaðar augnhreyfingar
Ataxia
(ath. sjaldnast öll til staðar samtímis)

68
Q

Varanleg skerðing skammtímaminnis (Karsakoff syndrome) sést við skaða á ___________ beggja vegna

A

Hippocampus

69
Q

Nefndu þrjár orsakir Karsakoff syndrome sem veldur varanlegri skerðingu skammtímaminnis.

A
  1. Súrefnisskortur (t.d. eftir hjartastopp)
  2. Herpes simplex encephalitis
  3. Afleiðingar thiamin skorts (Wernickes encephalopatia)
70
Q

Langtímaminni er staðsett í ________ víðs vegar.

Nefndu tvær orsakir fyrir skertu langtímaminni.

A
  • Cortex
  1. Hrörnunarsjúkdómar, t.d. Alzheimer
  2. Heilaskaða eftir súrefnisskort, t.d. eftir hjartastopp
71
Q

Málstöðvar heilans eru fyrst og fremst á Broca svæði og Wernicke svæði og þau eru tengd saman með _______________.

Hvað nefnist máltruflun/málstol sem er vegna skerðingar í þessari tengingu?

A

Fasciculus arcuatus

Conduction aphasia

72
Q

Þvoglumælgi (dysarthria) stafar af vanstarfsemi talfæranna sjálfra (vara, mjúka góms, barkakýlis). Orsökin getur verið í MTK (heilastofn, bilateralt), tauga-vöðvamótum eða heilataugum. Nefndu þrjár heilataugar sem geta komið til sögu og líkamshluta/líffæri sem tengist hverri.

A

VII. Facial - varir
X. Vagus - kok/barkakýli
XII. Hypoglossal - tunga

73
Q

Nefndu fjórar algengustu tegundir af aphasium.

A
  1. Brocas aphasia
  2. Wernicke aphasia
  3. Global aphasia
  4. Conduction aphasia
74
Q

Hvaða aphasiu er verið að lýsa?
- “Málframleiðsla er lítil en skilningur er eðlilegur”
- Dæmigert að sjá einnig máttminnkun í hægri handlegg og andliti”

A

Brocas aphasia

75
Q

Hvaða aphasiu er verið að lýsa?
- “Sj. talar reiðrennandi en skilningur er skertur og hann getur ekki endurtekið”
- “Dæmigert er að EKKI finnist merki um lamanir eða önnur taugeinkenni”

A

Wernicke aphasia

76
Q

Hvaða aphasiu er verið að lýsa?
- “Bæði málskilningur og málframleiðsla er skert”
- “Þetta er algengt við útbreiddan sjúkdóm í vinstra heilahveli.

A

Global aphasia

77
Q

Skimun fyrir aphasiu við skoðun, 3 megin einkenni og hvaða svæði standa þau fyrir?

A
  1. Málframleiðsla (Broca)
  2. Málskilningur (Wernicke)
  3. Endurtekning (fasciculus arcuatus)

Ath. það einkennir allar helstu aðhasiur að geta sj. til að endurtaka setningar er skert eða horfin.

78
Q

Sjaldgæfari tegund aphasiu: __________ (“aphasia with normal repitition”). Þá er endurtekning eðlileg, en skerðing á ýmist málskilningi eða málframleiðslu.

  • Meinið er aðlægt ýmist Broca svæði og kallast þá __________ eða Wernicke svæði og kallast þá __________. Báðar þessar tegundir greinast sjaldan og kerfjast góðrar athygli læknisins.
A
  • Transcortical aphasia
  • Trancortical motor aphasia
  • Transcortical sensory aphasia
79
Q

Einkenni frá heila - Parietal lobe

Nefndu tvö klassísk einkenni.

A
  • Gaumstol
  • Skyntruflanir á contralateral hlið
80
Q

Gaumstol: dæmigert að mein sé í parietal lobe hægra megin. Flestir en ekki allir eru einnig með __________.

A

Hemiparesu

81
Q

Einkenni frá heila - Frontal lobe
Veldur truflaðri einbeitingu og vinnsluminni.

Nefndu tvær sjúkdómsmyndir sem geta komið fyrir. (Ath. oft aðeins önnur þeirra, en stundum sambland af báðum)

A
  • Innsæisleysi og hömluleysi
  • Framtaksleysi og áhugaleysi
82
Q

Einkenni frá heila - Occipital lobe

Nefndu algengustu birtingarmynd.

A

Sjónsviðsskerðing (homonymous hemianopsia).

Ath. einnig er hægt að sjá s.k. alexia without agraphia, en þá getur sjúklingur skrifað en skilur síðan ekki það sem hann skrifaði.

83
Q

Hvernig lýsir það sér þegar sj er með alexiu án agraphiu?

A

Sj. getur skrifað en skilur síðan ekki það sem hann skrifaði

84
Q

Hvað í taugaskoðun staðfestir LMN einkenni? (5)

A
  • Minnkaður tónus
  • Flaccid paralysa
  • Hyporeflexia/areflexia
  • Vöðvarýrnun
  • Fasciculationir
85
Q

Rétt eða rangt: Bilateral kraftminnkun er klassískt dæmi um UMN einkenni.

A

Rangt.
Bilateral kraftminnkun getur verið bæði UMN eða LMN einkenni.

86
Q

Nefndu 4 helstu orsakir tvísýni.

A
  1. Lömun á heilataugum III, IV eða VI
  2. Sjúkdómur í taugavöðvamótum, t.d. MG
  3. Sjúkdómur í augnvöðvum, t.d. thyroid sjúkdómur
  4. Sjúkdómur í heilastofni, t.d. infarct eða MS
87
Q

Central facialis paresa: Almenna reglan er að sj. með slag geta lokað auganu - nema hverjir?

A

Ef stroke er í heilastofni og veldur skaða á kjarna facial taugarinnar.

88
Q

Central facialis paresa: Af hverju lamast efri hltui andlits ekki?

A

Bilateral ítaugun

89
Q

Hvernig er hægt að aðgreina Myasthenia gravis og bulbar einkenni af annarri orsök?

A

Bulbar einkenni sem eru ekki vegna MG hafa yfirleitt ekki áhrif á augnvöðvana og þannig er hægt að greina þetta í sundur.

MG = bulbar einkenni + áhrif á augnvöðva

90
Q

Hægri hluti cerebellum fær boð frá __________hluta líkama.

A

Hægri

Ath. brautir krossa í mænu en krossa síðan aftur í cerebellum og því fær hægri hluti cerebellum boð frá hægri hluta líkama og vinstri frá vinstri

91
Q

Rétt eða rangt. Dorsal column ber bæði ascending og descending taugabrautir.

A

Rangt. Dorsal column ber aðeins ascending taugabrautir

92
Q

Nefndu helstu ascending taugabrautir, staðsetningu þeirra og hvaða boð þær bera.

Hverjar þeirra enda í thalamus?

Hvar krossar hver braut?

A
  1. Dorsal column - dorsal hluti mænu - fín snerting, titringsskyn og stöðuskyn (proprioception)
  2. Anterior spinothalamic tract - anteriort í mænu (ventral column) - gróf snerting
  3. Lateral spinothalamic tract - lateralt í mænu (lateral column) - sársauki og hitaskyn
  4. Spinotectal pathway - anteriort í mænu (ventral column) - spino-visual reflexar
  • Allar enda í thalamus
  • Dorsal column krossar í mænukylfu
  • Báðar spinothalamic brautir krossa um leið og þær koma inn í mænu
  • Spinotectal krossar ekki
93
Q

Skynboð þurfa að berast til _________ þannig að einstaklingar séu meðvituð um þau. Annars eru þau ómeðvituð (t.d. skynboð sem bera upplýsingar um blóðþrýsting).

Hvaða strúktúr regulatar hvaða skynboð við þurfum að vera meðvituð um?

A

cortex

  • Reticular formation = dreif

Ath. RAS kerfið er hluti af reticular formation

94
Q

Hvað kallast taugabrautir sem ber skynboð sem berast frá líkama, upp mænu, til cerebellum?

Hvaða skynboð þurfa að berast til cerebellum og erum við meðvituð eða ómeðvituð um þau?

A
  • Spinocerebellar pathway og spino-olivary pathway (+ spinotectal)
  • Stöðuskynboð, þ.e. Staða liða og tension í liðböndum og vöðvum
    (forsenda fyrir því að við skynjum stöðu líkamans hverju sinni og getum brugðist við - t.d. leiðrétt okkur ef við erum að missa jafnvægi)
  • Snerting og þrýstingur sem snýr að því hvernig staða líkamans er. T.d. þrýstingur undir iljar sem hjálpar enn frekar við að skynja stöðu líkamans

Ath. Spino-olivary pathway krossar í mænu og ber því contralateral boð.

Þessi skynboð eru ómeðvituð

95
Q

Hvaða braut ber stöðuskynsboð upp til cortex?

Erum við meðvituð eða ómeðvituð um þessi boð?

A

Dorsal column (lemniscal system)

Ath. líka braut sem á uppruna í dorsal column sem fer til cerebellum - Dorsal spinocerebellar pathway (ómeðvitað)

Við erum meðvituð um þessi boð - proprioception @ conscious level

96
Q

Nefndu leið skynboða upp til cortex fyrir:
- Dorsal column
- Anterior spinothalamic tract
- Lateral spinothalamic tract

A

Dorsal column:
Dorsal root ganglion - mæna - mænukylfa (krossar) - medial lemniscus - thalamus - internal capsule - corona radiata - postcentral gyrus (= primary somatosensory cortex)

Anterior- og lateral spinothalamic brautir
Dorsal root ganglion - mæna (krossa) - spinal lemniscus - thalamus - internal capsule - corona radiata - postcentral gyrus

97
Q

Hvað eru önnur nöfn yfir precentral gyrus og postcentral gyrus og hvaða lobe tilheyra þessi svæði?

A
  • Primary motor cortex - frontal lobe
  • Primary somatosensory cortex - parietal lobe
98
Q

Hvar eru eftirfarandi hlutar heilans staðsettir:
Broca svæði, frontal eye field, svæði sem stjórnar fínum handahreyfingum.

A

Á pre-motor area fyrir framan precentral gyrus í frontal lobe

99
Q

Hvert er hlutverk pre-motor area og supplementary motor area í frontal lobe í grófum dráttum?

A

Að búa til plan varðandi það hvernig á að framkvæma ákveðnar hreyfingar.

Þarf að hafa proprioception upplýsingar, fær þær frá cerebellum og sensory svæðum í cortex og getur út frá því sent boð til primary motor cortex sem framkvæmir hreyfingarnar.

100
Q

Tvö frontal eye fields/area sem koma að augnhreyfingum í eru pre-motor area í frontal lobe hvoru megin. Þegar þetta svæði er örvað hægra megin horfa augun í __________ átt.

Hvað gerist þegar bæði svæðin hæ og vi eru örvuð jafn mikið.

A

Contralateral

Við horfum beint fram

101
Q

____% descending taugaþráða koma frá primary motor cortex
____% koma samanlagt frá pre-motor area og supplementary motor area.
____% koma frá sensory cortex og fer þaðan inn í motor taugabrautir

A

30
30
40

102
Q

Descending taugaþræðir pakkast mjög þétt saman inni í ________. Þetta hefur mikið klínískt vægi. ____________ er æð sem nærir posterior limb ____________ og algengt er að stíflist þegar fólk er komið á aldur. Ef það gerist eru allir þessir taugaþræðir í hættu á að skemmast => ____________

Fólks sem fær _________ getur misst bæði motor function og skynjun/tilfinningu í contralateral hlið líkamans, algengt meðal eldra fólks.

A

Internal capsule
Lenticulo striate artery
Internal capsule
Hemiplegia = helftarlömun

Hemiplegiu

Ath. hemiparesa er þegar taugaþræðirnir skemmast ekki alveg en skaddast og vöðvarnir sem þeir ítauga verða slappir eða veikir.

103
Q

Nánar up internal capsule:
- Hvort er það strúktur sem er fyrst og fremst úr hvítu efni eða gráu efni?
- Hvar er það staðsett?

A

Hvítu efni - þar í gegn fara mýelíneseraðar descending taugaþræðir sem pakkast mjög þétt saman inni í internal capsule.

Það er staðsett í inferomedial hluta hvers heilahvels. Það er lateralt við thalamus og caudate nucleus og medialt við lentiform nucleus.

104
Q

Anteriort í miðheila er svæði sem kallast __________ þar sem __________ taugaþræðir koma niður. Ef skemmdir verða á þessu svæði skerðist motor function í contralateral hluta líkamans. Skemmdir verða á _________ .

A

Crus cerebri
Corticospinal
Corticospinal tract

105
Q

Hvaða taugabraut er stundum öðru nafni kölluð pyramidal tract?

A

Corticospinal tract

106
Q

Nánar um corticospinal tract (pyramidal tract):
____% taugaþráða krossa yfir á hina hliðina og kallast þá: ___________
____% taugaþráða halda beint áfram og kallast þá: ________. Þessir taugaþræðir krossa síðar í mænunni, rétt áður en þeir tengjast lower motor neurons.

A

90% - Lateral corticospinal tract
10% - Anterior corticospinal tract

107
Q

Skemmdir á corticospinal (pyramidal) tract:
- Ef skemmdir verða fyrir ofan pyramidal decussation í mænukylfu verður hreyfigeta skert á __________ hlið líkamans.

  • Ef skemmdir verða fyrir neðan verður hreyfigeta skert í ________ hlið líkamans.
A
  • Contralateral
  • Ipsilateral
108
Q

_________ eru taugaþræðir sem koma frá MTK hvort sem það er heilastofni, mænu, etc. (ekki bara mænu) og tengjast tauga-vöðvamótum, þ.e. ítauga vöðva.

________ eru allir taugaþræðir sem eiga upptök sín í efri hluta MTK og tengjast ________ beint eða óbeint og hafa áhrif á virkni þeirra.

A

LMN

UMN, LMN

109
Q

Descending taugþræðir frá cortex sem fara ekki til mænu heldur motor kjarna í heilastofni eru hluti af ____________ system.

Hluti af þessum þráðum tengist sérstaklega LMN í mænukylfu, eru hluti af ________ system en fá sérstakt nafn: ____________ taugaþræðir.

A

Corticonuclear system.

Corticonuclear system
Corticobulbar taugaþræðir

110
Q

Pyramidal taugabrautir vs. Extrapyramidal taugabrautir. Útskýrðu.

A

Pyramidal taugabrautirnar eiga uppruna sinn í cortex: corticospinal tract og corticonuclear tract (tenjast LMN sem tilheyra heilataugum í heilastofni).

Extrapyramidal taugabrautirnar eiga uppruna sinn í heilastofni.

111
Q

Upptök heilatauga í MTK:

Nefndu heilataugarnar og síðan upptök þeirra.

A

I. Olfactory nerve (telencephalon) - utan heilastofns
II. Optic nerve (diencephalon) - utan heilastofns

III. Oculomotor nerve - Miðheili
IV. Trochlear - Miðheili

V. Trigeminal - Pons
VI. Abducens - Ppns
VII. Facial - Pons
VIII. Vestibulocochlear - Pons
IX. Glossopharyngeal - Medulla
X. Vagus - Medulla
XI. Spinal accessory - Medulla
XII. Hypoglossal - Medulla

112
Q

II. Optic heilataugin á uppruna sinn í diencephalon, hvar er það staðsett og hvaða strúktúrar tilheyra því?

A

Diancephalon er afturhluti framheila og inniheldur thalamus, hypothalamus og epithalamus

113
Q

Hvaða vöðva ítaugar motor hluti Trigeminal taugar og hver er eina grein hennar sem inniheldur mótor taugaþræði

A

Vöðva sem taka þátt í því að tyggja, m.a. masseter og temporalis vöðva

Mandibular greinin

114
Q

Hverjar eru þrjár greinar Trigeminal heilataugar?

A

Ophthalmic, Maxillary og Mandibular

115
Q

Hvaða tvær heilataugar eru þær einu sem eru ekki ítaugaðar af Schwann frumum eins og aðrar úttaugar?

A

I. Olfactory - olfactory glia frumur/Oligodendrocytar
II. Optic - Oligodendrocytar

116
Q

Hvað eru margar heilataugar og hvað margar mænutaugar

A

12 pör af heilataugum
31 par af mænutaugum

117
Q

ALS er sporadískur eða arfgengur taugahrörnunarsjúkdómur. Hvort hefur hann áhrif á UMN eða LMN?

A

Bæði, veldur því blandaðri einkennamynd.

118
Q

Frá hvaða tveimur blóðrásarkerfum kemur blóð til heila?

A

Anterior circulation: Internal carotid arteriur
Posterior circulation: Vertibrobasilar kerfi

Ath. vertebral æðar sameinast og verða að basilar artery

119
Q

Interior carotid arteriur eru upptök anterior circulation í heila. Hvaða tvær stóru æðar eru hluti af anterior circulation?

A

Middle cerebral artery (MCA)
Anterior cerebral artery (ACA)

Koma inn og verða að Middle cerebral artery, en áður en það gerist gefur hún af sér grein: Anterior cerebral artery

120
Q

Vertebral æðar sameinast og eru þannig upptök posterior circulation. Hvaða 2 stóru æðar tilheyra posterior circulation í heila?

A

Basilar artery
Posterior cerebral artery

121
Q

Hver eru upptök cerebellar arteria og hvort tilheyra þær anterior eða posterior circulation í heila?

A

Cerebellar arteriur greinast frá bæði vertebral æðum og basilar æð
Hluti af posterior circulation

122
Q

Hvaða hluta 4 mikilvægur strúktúra nærir Anterior cerebral artery (ACA)?

A

Medial hluta frontal lobe
Medial hluta parietal lobe
Anterior limb af internal capsule
Meirihluta af corpus callosum

123
Q

Hvaða 5 mikilvægu strúktúra nærir Middle cerebral artery (MCA)?

A

Lateral hluta frontal lobe
Lateral hluta parietal lobe
Hluta af temporal lobe
Hluta af internal capsule (genu og posterior hluta)
Meirihluta af basal ganglia

124
Q

Hvaða 3 mikilvægu strúktúra nærir Posterior cerebral artery (PCA)?

A

Occipital lobe
Posteromedial hluta temporal lobe
Miðheila

125
Q

Hvaða æð í heila nærir meirihluta af basal ganglia?

A

MCA

126
Q

Hvaða æð í heila nærir occipital lobe?

A

PCA

127
Q

Hvaða æð nærir meirihluta af corpus callosum?

A

ACA

128
Q

Hvaða þrjár æðar eru meginhluti blóðrásar til cerebellum og hver er uppruni þeirra?

A

Superior cerebellar artery
Anterior inferior cerebellar artery
Posterior inferior cerebellar artery

Æðarnar eru frá greinum vertebral og basilar æð - hluti af posterior circulation

129
Q

Skert meðvitund, orsakir eru tvenns konar:

A
  1. Almennar:
    - Lyf, hypoxia/ischemia lang algengast!
    - Einnig hypoglycemia, sýkingar eða efnaskiptasjúkdómar
  2. Sjúkdómar í heila sem hafa bein áhrif á RAS kerfið
    2.1 Meinsemd í RAS (miðheila eða efst í pons) - oftast drep eða blæðing!
    - Einnig æxli eða bólga
    2.2 Bjúgur í heila v. blæðingar eða dreps, sem þrýstir á RAS
130
Q

Dolls eyes: Eðlileg þegar augu halda stöðu sinni (beint fram) þegar höfði meðvitundarlauss sj er snúið frá hlið til hliðar - þýðir að heilastofn er í lagi.

Þetta er svokallaður ______________ reflex sem er háður eðlilegum brautum augnhreyfinga í miðheila og pons, þar á meðal _____________

A

Oculocephalic reflex

MLF taugabraut - medial longitudinal fasciculus

131
Q

Hvað er vasovagal syncope?

Hvað gerist?

A

Vasovagal syncope er þegar líður yfir fólk vegna of mikilla viðbragða líkamans við ákveðnu áreiti, t.d. að sjá blóð eða mikið tilfinningalegt áfall.

Það sem gerist er að viðbrögðin við áreitinu valda því að hjartsláttartíðni og blóðþrýstingur falla skyndilega.

132
Q

Rétt eða rangt

TIA er mjög algeng orsök meðvitundarleysis.

A

Rangt.

TIA er mjög sjaldgæf orsök meðvitundarleysis

133
Q

_______________ er sjaldgæf birtingarmynd heilaæðasjúkdóma. MEgin einkenni er skerðing á meðvitund vegna ischemiu í heilastofni. Dánartíðni nálgaðist 100% áður en nú getur endovascular meðferð (thrombectomia) haft veruleg áhrif á sjúkdómsganginn.

A

Basilar artery stenósa/thrombósa

134
Q

Mikil lömun í handlegg, minni í andliti og minnst í fæti, er dæmigert fyrir drep á svæði _____

A

MCA

135
Q

Lömun í útlimum en ekki í andliti er dæmigert fyrir _________

A

Sjúkdóm í mænu

136
Q

Við prófun reflexa.

Ef reflexar eru daufir er hægt að örva þá með s.k. ___________ . Þá krækir sj saman fingrum og togast á við sjálfan sig um leið og hann bítur saman tönnunum.

A

Jendrassik maneuver

137
Q

Hvað er paratonia?

A

Þegar sj getur ekki slakað á vöðvum við mat á vöðvatónus

138
Q

_________ er áberandi einkenni í sumum taugasjúkdómum og tengist áverka á pyramidal (motor) kerfið í MTK. _______ er t.d. megin orsök fötlunar í MS.

A

Spasticitet

139
Q

Hver er megin orsök fötlunar í MS?

A

Spasticitet

140
Q

Nefndu gerðir skyntruflana (5)

A

Minnkað skyn (hypesthesia)
Aukið skyn (hyperesthesia)
Óþægindi við snertingu (allodynia)
Náladofatilfinning (paresthesia)
Skerðing á stöðuskyni

141
Q

Hvaða tveir hlutar heilans eru líklegastir til að koma við sögu þegar stöðuskyn er skert?

A

Cerebellum eða heilastofn

142
Q

Ef sj er með sock and glove dreifingu einkenna, t.d. minnkað skyn, hvað segir það okkur?

A

Peripheral neuropathia

143
Q

Hvernig kemur skert skyn vegna medianus taugar fram? Lófi upp.

A

fingur 1-3 og hálfur baugfingur

144
Q

Dæmi um skert skyn: Báðir fætur að ökklum eða hærra upp á leggina. Sést við ___________ og einkenni byrja þá oft í fingrum þegar skyntruflanir eru komnar upp á miðja fótleggi

A

Úttaugamein/fjölaugamein (polyneuropathia)

145
Q

Nefndu 3 orsakir skerts stöðuskyns

A
  1. Peripheral demyelination (t.d. CIDP)
  2. Central demyelination í dorsal column (t.d. MS, B12 skortur, tabes dorsalis)
  3. Lesion í parietal lobe
146
Q

Hvað er tabes dorsalis?

A

Hæg hrörnun í taugaþráðum í dorsal column

147
Q

Skortur á samhæfingum hreyfinga eða óeðlilega mikil klaufska nefnist ________

A

Ataxia

148
Q

Hverjar eru algengustu orsakir ataxiu?

A

1) Cerebellar sjúkdómar
- Í miðlínu: erfitt að standa uppréttur, eða sitja óstuddur (truncal ataxia)
- Í cerebellar hemisphere: Ataxia í ipsilateral útlimum
- Stundum blandað, t.d. í MS
2) Stöðuskynstruflun (sensory ataxia)
- Hreyfingar ganga vel svo lengi sem sj getur fylgst með útlimnum með augunum, en með lokuð augun gengur það mjög illa
3) Proximal máttleysi
- Áberandi stjórnleysi í t.d. í handlegg

149
Q

Hvaða göngulagi er verið að lýsa?

“Sj gengur hokinn (flexed posture), stuttstígur og hægfara og tekur mörg skref við að snúa sér og tengdar (eðlilegar) hreyfingar útlima og höfuðs hverfa. Stundum erfitt að stoppa sig við gang (festination).”

A

Extrapyramidal (Parkinsons) göngulag

150
Q

Hvaða göngulagi er verið að lýsa?

“Proximal máttleysi veldur því að mjaðmagrindin er ekki stöðug og gengur því upp og niður við göngu”

A

Trendelenburg (myopathic) göngulag

151
Q

Hvaða göngulagi er verið að lýsa?

“Sést við distal máttleysi, fæturnir skella á gólfinu og framkalla sérkennandi hljóð. Getur verið gagnlegt að nota spelkur)

Algengustu orsakir eru:
- Úttaugamein
- ALS (algengast)
- Myotonic dystrophy

A

Slapping gait

152
Q

Hvaða göngulagi er verið að lýsa?

“Sést m.a. við cerebellar sjúkdóma. Gleiðspora og mjög óstöðugur, mislöng skref. Líkist áhrif áfengis”

A

Ataxic gait

153
Q

Hverjar geta verið orsakir fyrir gleiðspora göngulagi? (3)

A

Cerebellar sjúkdómar - í miðlínu
NPH
B12 skortur

154
Q

Hvaða göngulagi er verið að lýsa?

“___________ (circumduction). Extension á fótlegg og flexion á handlegg”

A

Hemiparesu göngulag

155
Q

Hvað er quadriparesa?

A

Perasa í öllum fjórum útlimum

156
Q

Varðandi helftareinkenni
- Oftast minnkaður kraftur og skyntruflanir (sensory-motor) en getur verið pure motor eða pure sensory.

Andlit er eðlilegt ef orsökin er í _______.

A

Mænu

157
Q

Nefndu 4 orsakir fyrir klaufsku í hendi

A

Pyramidal kerfi
Extrapyramidal sjúkdómar
Cerebellar sjúkdómar
Skert stöðuskyn

158
Q

Hvað er cogwheel rigidity?

A

Þegar bæði er rigidity - þ.e. jöfn mótstaða allan hreyfiferil, og tremor.

159
Q

Varðandi breyttan vöðvatónus:

_______ sést hjá sjúklingum með útbreiddan heilasjúkdóm (t.d. Alzheimer) og þá er eins og þeir streitist á móti við passívar hreyfingar.

A

Paratonia

160
Q

Rétt eða rangt

Svimatilfinning er oftast vegna sjúkdóma í taugakerfi.

A

Rangt - sjaldnast

161
Q

Vertigo getur verið eina einkenni dreps í _______, en að er sjaldgæft.

A

Cerebellum