Stutt og hnitmiðuð svör! Flashcards
Skilgreindu metaplasiu
Þar sem vefjagerð breytist t.d. Barrett’s
Hvað er hypertrophia og hyperplasia - 2014
Hypertrophy: stærri frumur
Hyperplasia: fleiri frumur
Myndbreytingar kjarna við necrosu
Pyknosis: minni kjarni
Karyorrhexis: brotinn kjarni
Karyolysis: uppleystur kjarni
Lýstu granuloma
Klumpur af epitheloid macrophages með T-frumum í jaðri. Stundum risafrumur, bandvefsmyndun og drep.
Hvaða 5 atriði einkenna góðkynja æxli - 2014
Engin meinvörp Vel afmarkað Exophytic vöxtur Hægur vöxtur Líkist upprunavef
Hvað er tvennt sem er mest einkennandi fyrir illkynja æxlisvöxt
Meinvörp
Ífarandi → illa afmarkað
Útskýrðu muninn á stigi og gráðu
Stig: macro. Háð meinvörpum og lögun æxlis.
Gráða: micro. Háð pleomorphy, mítósum, necrosis, vaxtarmynstri.
Nefnið 3 almenna þætti sem að stuðla að myndun bjúgs (edema).
Aukinn hydrostatic þrýstingur
Minnkaður onkótískur þrýstingur í plasma
Stíflaðar vessaæðar
Hvaða 3 þættir geta stuðlað að blóðsegamyndun (Virchow triad).**
Brenglun í storkukerfi,
Brenglun í flæði
Endothel skemmdir
Algengasti slagæðsjúkdómurinn og helstu stig hans
Atherosclerosis
Fatty streak
Atheromatous plaque
Complicated lesion
Hver er munurinn á vulnerable og stable plaque.
Stable er með minni fitukjarna og þykkara fibrous cap
Hvað er aneurysmi
Útbungun á veikum æðavegg
Hvað er Aortic Dissection.
Þar sem intima rofnar og blóð flæðir undir það og rífur í gegnum æðina.
4 birtingarform blóðþurrðarsjúkdómar
Angina pectoris
MI
Chronic ischemic heart disease
Sudden cardiac death
Nefnið 4 ástæður fyrir hjartalokubakflæði (insufficiency).
Rof á papillary vöðva
Sýkingar
Örmyndun
Veiking á bandvef
Nefndu 3 orsakir dilated cardiomyopathy
Erfðir, sýkingar, lyf/eiturefni
Nefndu 4 æxli í munnvatnskirtlum og segðum hvort þau eru góðkynja eða illkynja.
Góðkynja: Pleomorphic adenoma, Warthins tumor
Illkynja: Mucoepidermoid carcinoma, Adenoid cystic carcinoma
Áhættuþættir fyrir krabbameini í munni og munnholi
Reykingar, alkóhól, HPV
Bestu horfur krabbameins í munni?
HPV-tengd krabbamein á vör
Hvað er achalasia
Að geta ekki kyngt vegna skemmda í myenteric plexus.
Hverjar eru orsakir A, B og C magabólgu.
Autoimmune, Bacterial, Chemical (gall)
Intestinal vs. diffuse magakrabbi, aldur við greiningu, meinafræðilegt útlit og horfur.
Intestinal:
55 ára
Kirtilmyndanir
Intestinal hyperplasia
Diffuse:
47 ára
Lítil frumusamsöfn eða stakar
Signet ring frumur
Horfur: 5 ára lifun <25%
Segðu frá Meckels diverticulum
Meðfætt true diverticulum í distal ileum.
Hvað er Hirschsprungs sjúkdómur?
Meðfædd vöntun á ganglion frumum í ristil
Úttútnun proximal við þrengsli.
Hvað er FAP - familial adenomatous polyposis
Ríkjandi erfðagalli sem veldur 100% ristilkrabbameini.
HNPCC - hereditary non-polyposis syndrome
Ríkjandi erfðagalli í DNA viðgerðarensími sem veldur mikilli hættu á ristil- og leghálskrabbameini ásamt mörgum öðrum gerðum.