Stutt og hnitmiðuð svör! Flashcards

1
Q

Skilgreindu metaplasiu

A

Þar sem vefjagerð breytist t.d. Barrett’s

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er hypertrophia og hyperplasia - 2014

A

Hypertrophy: stærri frumur
Hyperplasia: fleiri frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Myndbreytingar kjarna við necrosu

A

Pyknosis: minni kjarni
Karyorrhexis: brotinn kjarni
Karyolysis: uppleystur kjarni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Lýstu granuloma

A

Klumpur af epitheloid macrophages með T-frumum í jaðri. Stundum risafrumur, bandvefsmyndun og drep.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða 5 atriði einkenna góðkynja æxli - 2014

A
Engin meinvörp
Vel afmarkað
Exophytic vöxtur
Hægur vöxtur
Líkist upprunavef
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er tvennt sem er mest einkennandi fyrir illkynja æxlisvöxt

A

Meinvörp

Ífarandi → illa afmarkað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Útskýrðu muninn á stigi og gráðu

A

Stig: macro. Háð meinvörpum og lögun æxlis.

Gráða: micro. Háð pleomorphy, mítósum, necrosis, vaxtarmynstri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Nefnið 3 almenna þætti sem að stuðla að myndun bjúgs (edema).

A

Aukinn hydrostatic þrýstingur
Minnkaður onkótískur þrýstingur í plasma
Stíflaðar vessaæðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða 3 þættir geta stuðlað að blóðsegamyndun (Virchow triad).**

A

Brenglun í storkukerfi,
Brenglun í flæði
Endothel skemmdir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Algengasti slagæðsjúkdómurinn og helstu stig hans

A

Atherosclerosis
Fatty streak
Atheromatous plaque
Complicated lesion

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er munurinn á vulnerable og stable plaque.

A

Stable er með minni fitukjarna og þykkara fibrous cap

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er aneurysmi

A

Útbungun á veikum æðavegg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er Aortic Dissection.

A

Þar sem intima rofnar og blóð flæðir undir það og rífur í gegnum æðina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

4 birtingarform blóðþurrðarsjúkdómar

A

Angina pectoris
MI
Chronic ischemic heart disease
Sudden cardiac death

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Nefnið 4 ástæður fyrir hjartalokubakflæði (insufficiency).

A

Rof á papillary vöðva
Sýkingar
Örmyndun
Veiking á bandvef

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Nefndu 3 orsakir dilated cardiomyopathy

A

Erfðir, sýkingar, lyf/eiturefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Nefndu 4 æxli í munnvatnskirtlum og segðum hvort þau eru góðkynja eða illkynja.

A

Góðkynja: Pleomorphic adenoma, Warthins tumor

Illkynja: Mucoepidermoid carcinoma, Adenoid cystic carcinoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Áhættuþættir fyrir krabbameini í munni og munnholi

A

Reykingar, alkóhól, HPV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Bestu horfur krabbameins í munni?

A

HPV-tengd krabbamein á vör

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað er achalasia

A

Að geta ekki kyngt vegna skemmda í myenteric plexus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hverjar eru orsakir A, B og C magabólgu.

A

Autoimmune, Bacterial, Chemical (gall)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Intestinal vs. diffuse magakrabbi, aldur við greiningu, meinafræðilegt útlit og horfur.

A

Intestinal:
55 ára
Kirtilmyndanir
Intestinal hyperplasia

Diffuse:
47 ára
Lítil frumusamsöfn eða stakar
Signet ring frumur

Horfur: 5 ára lifun <25%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Segðu frá Meckels diverticulum

A

Meðfætt true diverticulum í distal ileum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað er Hirschsprungs sjúkdómur?

A

Meðfædd vöntun á ganglion frumum í ristil

Úttútnun proximal við þrengsli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Hvað er FAP - familial adenomatous polyposis
Ríkjandi erfðagalli sem veldur 100% ristilkrabbameini.
26
HNPCC - hereditary non-polyposis syndrome
Ríkjandi erfðagalli í DNA viðgerðarensími sem veldur mikilli hættu á ristil- og leghálskrabbameini ásamt mörgum öðrum gerðum.
27
Dukes flokkun
A B: komið í gegnum ristilvegg C: eitlameinvörp D: fjarmeinvörp
28
Carcinoid æxli - Hver er uppruni carcinoid æxla á hvaða 3 svæðum mynda þau helst frumæxli
Chromaffin frumur - enteroendocrine æxli | Smágirni, rectum, colon
29
Carcinoid tumor í lungum - uppruni, staðsetning, sértæk einkenni
Chromaffin frumur Stórar berkjur Carcinoid syndrome: meltingaróþægindi, hitakóf, asthma-lík einkenni
30
Emphysema - skilgreina og tiltaka 2 helstu gerðir (komið 2var)
Emphysema: eyðing á alveoli og elastískum vef sem veldur lungnateppu. Centriacinar: reykingar Panacinar: alfa-1-antitrypsin skortur
31
4 granulomatous lungnasjúkdómar
Hypersensitivity pneumonitis, Sveppasýkingar, Berklar, Sarcoidosis
32
Bronchopneumonia vs lobar pneumonia - macroskopist útlit og dreifing?
Bæði með mikla bólgufrumuíferð í alveoli Lobar: afmarkaður lobe Broncho: doppótt, oftast í báðum lungum og basalt.
33
Hver er munurinn á ókonjugeraðri gulu og konjugeraðri gulu - nefndu dæmi um sjúkdóma í hvoru fyrir sig
Ókonjúgerað bilirubin er fituleysanlegt, skilst ekki út í þvagi og getur valdið heilaskemmdum. Konj.: gallsteinar Ókonj.: hemolytic anemia
34
Hvað er hemochromatosis og við hvaða krabbamein er það tengt. Hvernig tengist það breytingu á húðlit.
Of mikið járn Lifrarkrabbamein (HPC) Járn sest í húð og eykur melanin myndun.
35
Primary sclerosing cholangitis. a) Nefnið sjúkdóm sem tengist honum, b) helstu microscopisku einkennin.
Ulcerative colitis Fibrosis á portal svæði, “onion skin fibrosis” í kringum gallganga, eyðing á gallgöngum.
36
Nefnið 2 helstu vefjafræðilegu skilmerki skorpulifur og 5 þekktar orsakir skorpulifrar.
Bandvefsmyndun, regeneratívir hnútar | Alkóhól, viral hepatitis, auto-immune, hemochromatosis, alfa-1-antitrypsin skortur
37
Nefndu amk 5 atriði sem eru mismunandi milli slit og liðagigtar
``` Slitgigt ← → Liðagigt "Wear-and-tear" ← → Autoimmune Liðbrjósk niðurbrot ← → Synovitis Verst að kvöldi ← → Verst að morgna Beinnabbar ← → Pannus Engin mótefni ← → RF, Anti-CCP ```
38
3 atriði sem meinafræðingur þarf að hafa í huga þegar hann er að meta beinæxli (ekki microscopiskt)
Aldur sj., staðsetning, útlit á röntgen
39
Orsakir fólínsýruskorts í sambandi við anemia megaloblastica
Aukin þörf: þungaðar konur og nýburar Næringarskortur Malabsorption, aðallega prox. í görn Lyf (methotrexate)
40
Orsakir járnskortsanemiu - hver er algengust og nefna 3 í viðbót.
Krónísk blæðing | Næringarskortur, skert upptaka (celiac disease), helminth sýkingar
41
Skýrið frá aldursdreifingu í Hodgkins lymphoma.
Algengast í 15-35 ára og 55+
42
5 gerðir af ifarandi brjóstakrabbameini og vaxtarmynstur 2 stærstu flokkanna.
``` Ductal: stórar frumur Lobular: oftast bilateral og multifocal, litlar signet ring frumur Medullary Inflammatory Mucinous Tubular ```
43
Hvað er Pagets disease?
...of bone: Þykknun á beini vegna tap á jafnvægi á milli virkni osteoblasta og osteoclasta ...of the nipple: DCIS eða ífarandi æxlisvöxtur í geirvörtu Extrammary: adenocarcinoma in situ í vulva.
44
Skilgreindu hydronephrosis og nefndu 3 ástæður sem veldur
Útvíkkun renal pelvis og rýrnun á aðlægum vef af því að nýrað fyllast af pissi Ureteropelvic stricture, nýrnasteinar, þungun
45
Nýrnakrabbamein: Algengasta gerðin - 2 af helstu einkennum og helsti áhættuþáttur.(2014)
Clear cell carcinoma Blóðmiga, costovertebral verkir Reykingar
46
Nýrnakrabbamein: Genabreytingar í helstu gerðinni og helsti meinvarpsstaðurinn (2015)
Tap á VHL geni | Lungu
47
Nýrnakrabbamein: 3 helstu vefjagerðir (2009)
Clear cell carcinoma Papillary renal carcinoma Chromophobe carcinoma
48
Graves - einkenni, orsök, hverjir fá. Meinafræði.
Einkenni: hyperthyroidism, exopthalmus, pretibial myxedema Orsök: autoimmune Hverjir fá: algengast í konum frá 20-40 ára Meinafræði: stækkaður kirtill, þéttpakkaðir follicles með vacuoles og háum columnar frumum.
49
Hvað er multinoduler goiter og hver eru helstu einkenni
Stækkaður skjaldkirtill með hnútamyndun Einkenni langoftast engin, stundum vægur hyperthyroidism og þrengsli.
50
3 af 4 einkennandi við Hashimotos' meinafræði
``` Hurtle frumur Mótefni: Anti-thyroglobulin ab., anti-microsomal ab., TSH receptor ab., TBII, TSI Mikil lymphocyte íferð Atrophy á follicles Bandvefsmyndun ```
51
Hvað eru Hurtler frumur og hvaða sjúkdómi tengjast þær
Hrörnaðar follicle epithel frumur Hashimoto, follicular adenoma
52
Orsakir og einkenni Cushings
Steralyf, æxli sem framleiðir ACTH, nýrnahettuæxli sem framleiðir cortisol Breytt fitudreifing, aukin líkamsþyngd, slappleiki, hypertension, hirsutism, ónæmisbæling
53
Hyperaldosteronism - orsök og afleiðingar
Orsakir: Hyperplasia eða adenoma í nýrnahettu Renal ischemia Meðganga Afleiðingar: hypertension, hypokalemia
54
Addison's - hvað er það og afhverju verður pigmentation á húð og slímhúðum
Sjálfsónæmi gegn nýrnahettubörk → vanseyti á öllum barksterum ACTH framleiðsla eykst og MSH er snippa úr sama forvera proteini
55
Nefnið 5 atriði sem gerast við hliðlæga fyrirferðaraukningu og þrýstingshækkun í heilabúi
``` Skekkt miðlína heilans Aflögun á ventricles Minnkað magn heila- og mænuvökva og blóðs Gyri flatna og sulci þrengjast Herniation Drep ```
56
Nefndu 5 atriði sem geta valdið aukningu á intracranial þrýstingi
``` Æxli Bjúgur Blæðing Aneurysm Abscess ```
57
Í hvað nýtist Astrocytoma flokkun helst og hverjir eru flokkarnir
Spá fyrir um horfur byggt á vefjagerð | Pilocytic a., Diffuse a., Anaplastic a., Glioblastoma
58
Hvað er Gleason kerfi?
Kerfi til að meta gráðu blöðruhálskirtilskrabbameins.
59
Nefnið 3 ástæður fyrir því afhverju ekki eru gerðar hópleitir að prostate æxlum með PSA.
(1)PSA er non-specific | Lítill ávinningur: (2) hár meðalaldur við greiningu, (3) erfið meðferðarúrræði
60
CIN breytingar (Hvað er? Hlutföll sem progressa)
CIN: forstigsbreytingar í leghálsi tengt HPV flokkað eftir gráðu. CIN I: (LSIL): 60% fer, 30% viðvarandi og 10% verða HSIL CIN II/III: (HSIL): 30% fer, 60% viðvarandi og 10% ífarandi CIN III: CIS
61
Nefnið 3 eggjaleiðara tengdar orsakir fyrir utanlegsfóstrum.
Krónískur salpingitis Endometriosis Salpingitis isthmica nodosa
62
Talið um bersýn og míkróskópísk einkenni Polycystic Ovary. Hverjir eru þekktir fylgikvillar í legi.
Macro: mikið af stórum follicular cystum í eggjastokkum. Micro: Það sjást ekki gömul merki um egglos (gulbú, ör) Tengsl við leg: Hækkun á estrogen → hyperplasia í endometrium → Aukin hætta á endometrial cancer
63
Nefndu 3 gerðir sex chord tumors
Fibroma Thecoma Sertoli-leydig tumor
64
Forstigsbreytingar high og low grade serous æxla í eggjastokkum*
Low: serous borderline æxli High: serous intraepithelial carcinoma
65
Flokkun epithelial æxli í eggjastokkum (Type 1 vs Type 2)
Type 1: Lággráðu serous, mucinous og endometrioid æxli Type 2: Hágráðu serous carcinoma
66
Pseudomyxoma peritonei
Mucinous adenocarcinoma æxlisvöxtur í kviðarholi sem getur fyllt kviðarhol af slími.