stoðtími 1 Flashcards
Hvað má líkaminn tapa miklu vatni?
ekki meira en 12-15%
hvað er vatn stór hluti líkamans?
60%
nefndu fimm leyst steinefni
Na+,K, Ca2+. HCO3 Ca2+
komdu með dæmi um einsykrur?
glúkósi frúktósi, galaktósi
komdu með dæmi um tvísykrur?
sakkarósi laktósi, maltósi
komdu með dæmi um fjölsykrur?
mjölvi glýkógen og beðmi
eiginleg fita
Undir húðinni
Fitusýrur glýseról
er Í kringum líffæri
Fosfólípíð
Í frumuhimnu dýra
prótín?
Gert úr amínó sýrum
Notum 20 mismunandi amino sýrur í mannslíkamanum
Gegna mjög mörgum hlutverkum (ensím burðarefni og næring
kjarnsýrur
Dna uppskrifta banki
rRna flytur upplýsingarnar
byggingar einingar erfðaefnis
sveim
flutningur uppleystra úr. Háumstyrk. Í lágan styrk
þegar eindum er jafndreift í vökva
osmósi
valgegndræp himna(ræður. Hvað fer í. Gegn)
Osmósa = sveim vatns yfir
valgegndræpa himnu úr háum
vatnsstyrk í lágan vatnsstyrk
hvað heita vítamínin
A
B
C
D
E
K
hvaða vítamín eru vatnsleysanleg?
B og C
hvaða vítamín eru fituleysanleg?
A,D,E og K
hvaða hlutverk gegnir A vítamín?
það hjálpar með sjón og getur skortur ollið náttblindu
hvaða hlutverki gegnir B vítamín?
Truflanir á taugakerfi, æðakerfi og meltingarfærum eru dæmi um einkenni sem orsakast af B-vítamín skorti.
Hvaða hlutverki gegnir C vítamín?
Skyrbjúgur er hörgulsjúkdómur vegna skorts á c-vítamíni. C-vítamín er mikilvægt næringarefni og gegnir hlutverki í viðhaldi vefja og framleiðslu á tilteknum taugaboðefnum.
Hvaða hlutverki gegnir D vítamín?
Einkenni D-vítamínskorts eru beinkröm hjá börnum, þar sem bein í fótleggjum bogna og rifbein svigna, en meðal fullorðinna. það er að finna í fisk og afurðum hans, einnig er því bætt við flesta mjólk í dag. maður fér líka D vítamín þegar uv geislar lenda á húðinni.
hvaða hlutverki gegnir E vítamín?
E-vítamínskortur gerir einkum vart við sig hjá einstaklingum með skerta fituupptöku, fyrirburum og fólki með arfgenga sjúkdóma í rauðu blóðkornunum.
Hvaða hlutverki gegnir K vítamín?
K-vítamín er fituleysanlegt vítamín. Það er mikilvægt fyrir blóðstorknun. K-vítamín dregur nafn sitt af k-inu í alþjóðlega orðinu fyrir blóðstorknun, koagulation.
frumuhimnan
Samloka fitusameinda, með prótín inn á milli
Byggð upp af fosfólípíðum
Hvað er í dýrafrumunni?
kjarni, kjarnakorn,Ríbósóm, Hvatberi, Frymisflétta, Deilikorn, Leysikorn, Örpíplur, Umfrymi, frumuhimna, frymisnetið.
hvað er kjarninn?
Með tvöfalda fosfólípíð himnu og
Geymir erfða efnið
hvað gerir hvatberinn?
Orkuver frumunar
Loftháð frumuöndun ATP
Tvöföld himnaog hefur sitt eigið DNA og ríbósom og getafjölgað sér þrátt fyrir að vera ekki lifandi
hvað er hlutverk Ríbósóms?
Það er prótínverkesmiðja frumunnar
hvað gerir frymisfléttan?
Póshús frumunar
Vinnur afurði og sendir frá sér
hvað gerir deilikorn?
tekur þátt í frumu skiptingu
og er ekki í plöntum
Hvað gera leysikorn?
Brjóta niður úrgang
Hvað gera örpíplur?
Partur af frumu stoð grindinni
hvað er í plöntufrumunni en ekki í dýrafrumum?
Grænkorn og þær Ljós tillífa og hafa stóra miðlæga safabólu(dýrafrumur hafa aðeins litla safabólu) frumuveggurinn er gerður úr beðmi
hvaða tegundir frumna eru heilkjörnungar?
Dýrafrumur
Plöntufrumur
Einfrumungar
Sveppir
hvaða tegundir frumna eru dreifkjörnungar og hver eru einkenni þeirra?
Bakteríur
Enginn kjarnahjúpur, innihald
kjarnans er dreift um frumuna
* Eina himnan er frumuhimnan
* Engin himnubundin frumulíffæri
* Erfðaefnið yfirleitt í einum
litningi sem er oft hringlaga
* Sumar hafa vegg utan um
frumuna, jafnvel hylki um hann
* Peptíðóglýkan
* Ekkert frymisnet, ríbósóm
(netkorn) öll laus í umfrymi
helstu vefja gerðir plantna
Þekjuvefur
Hefur loftaugu
Tvær varafrumur sem stjórna flæði lofts
Grunnvefur
Stuttfrumur
Uppi staðaí plöntum
Strengvefir
Langfrumur
Sáldæðar flytja næringu
Viðaræðar færa vökva
hvernig virka efnaskipti?
Plöntur og sumar örverur framleiða lífræna næringu úr ólífrænum
efnum og sólarljósi við ljóstillífun – eru frumbjarga
hvað er efnaformúla glúkósa?
C6 H12 O6
Sundrun tengjum í glúkósa fyrir orku
hvað er ATP?
Hvernig lífverur binda orku
* Í lífverum er orkan bundin í ATP, adenósíntrífosfat
* ATP er „orkugjaldmiðill frumunnar“
* Þegar fruman þarf á orku að halda sundrar hún ATP í ADP og nýtir
orkuna sem losnar við það
Adenín (niturbasi)
Ríbósi (sykra)
Trífosfat (þrír fosfathópar)
ADP AMP
æxlun
Kynæxlun
Frjóvgun
Okfruma fyrsta fruma lífveru
Innri og ytri frjóvgun
Kynlausæxlun
Æxlun án frjóvgunar
Blaðlús
Hjá einfrumungum
hvað er vistkerfi?
Vistkerfi er heild mynduð af öllum lífverum svæðis auk lífvana
umhverfis þeirra.
* Líffélag + búsvæði.
* Líffélag er tiltekið safn lífvera sem lifir á sama búsvæði.
* Búsvæði er svæði afmarkað af einhverjum staðháttum þannig að
lífsskilyrði fyrir innan það eru önnur en utan þess.
hvað er lífhvolf?
Sá hluti jarðar þar sem líf er
hvað er vatnshvolf?
- Myndað af höfum, stöðuvötnum og ám
- Berghvolf:
- Tekur til jarðskorpunnar
- Er ysta lag jarðarinnar
- Gufuhvolfið:
- Liggur utan um alla jörðina
hvað er tegund?
Eru dýr sem geta eignast eðlileg afkvæmi
hvað er stofn?
Safn lífvera af sömutegund af sama svæði t.d. íslendingar
hvað er samlífi?
Samhjálp er þegar báðir hagnast af sambandinu fugl á flóðhest
hvað er gistilífi?
Þegar annar aðilinn græðir. En skaðar ekki hinn t.d. bakteríur á húð Okkar
hvað er sníkjulífi?
Þegar annar aðilinn græðir en skaðar hinn
Flokkunarkerfið
Ríki fylking flokkur ættbálkur ætt. Ættkvísl tegunf
lífríki skiptist í þrjá flokka
Fyrnur
Bakteríur
Heilkjörnungar
Heilkjörnungar sem skiptist í frumverur sveppi. Plöntur dýr
Dýr skiptist í svampa kvamphveljur holdýr hjóldýr flatormar kembingar lindýr liðormar þráðormar Liðdýr skrápdýr seildýr
Seildýr skiptist í tálknmunnar möttuldýr vankjálkar brjóskfiskar geisluggar. Holduggar froskdýr skriðdýr(og fuglar) spendýr
bakteríur
- Loftháðar: Þarfnast súrefnis til öndunar
- Loftfirrtar: Deyja flestar við snertingu við súrefni
- Ljóstillífun og efnatillífun
- Loftóháðar: Nýta súrefni þegar það er í boði, komast einnig af án þess
Fyrnur eða arkerur
Lifa við extreme aðstæður djúpt í sjónum(efnatillífun)
frumverur
Frumþörungar
Grænir frumbjarga
Augnlennungar gullþörungar skoruþörungar
Frumdýr
Ófrumbjarga
Svipudýr límdýr brádýr gródýr(malaríusýkillinn)
Sveppir
Heilkjörnungar
Ein og fjölfruma.
Melta utan líkama
Flestir rotverur en sumir snýklar
Fjölga sér með gróum sem myndast í hattinum
Plöntur
Frumbjarga fjölfruma lífverur
gróplöntur
(þörungar) grænir. brúnir. Og rauðir
Mosar
Byrkingar
Fræplöntur
Berfrævingar notast við köngla
Dulfrævingar
Dýr
Ófrumbjarga fjölfrumungar
Skiptast í hryggdýr og hryggleysingja
- Svampar
- Kambhveljur
- Holdýr
- Hjóldýr
- Flatormar
- Kembingar
- Lindýr
- Liðormar
- Þráðormar
- Liðdýr (liðfætlur)
- Skrápdýr
- Seildýr
Dýr
Ófrumbjarga fjölfrumungar
Skiptast í hryggdýr og hryggleysingja
- Svampar
- Kambhveljur
- Holdýr
- Hjóldýr
- Flatormar
- Kembingar
- Lindýr
- Liðormar
- Þráðormar
- Liðdýr (liðfætlur)
- Skrápdýr
- Seildýr
svampar
Kragafrumur taka til sín fæðuagnir og halda streymi
og hafa þeir Innri stoðgrind
Kambhveljur
Synda um í uppsjónum, aðallega í heitari höfum, og hreyfa sig með
bifhærðum frumum sem mynda 8 raðir á yfirborði þeirra.
* Margbreytilegar í stærð allt frá nokkrum cm upp í 1,5 m að lengd.
* Hafa límfrumur (celloblasts) sem þær veiða bráð sína með.
* Sumar hafa lífljómun
Holdýr
Lifa í vatni og hafa brennifrumur
Skiptast í hveljur(marglyttur) og holsepa(kóralla)
Hjóldýr
Hafa bifhárakrans(corona) sem það notar til hreyfingar
Flest eru gegnsæ
Geta mörg hver þornað upp og legið í dvala við
erfiðar umhverfisaðstæður
Flatormar
Ekki með líkamsop
Tvíhliðalíkamsgerð
Munnur er bæði endaþarmur og munnur
Bandormar iðormar og ögður
Kembingar
Síarar með bif hár í munni
* Mosadýr sem líkjast hjóldýrum
* Armfætlur sem líkjast samlokum
* Kambormar sem lifa í rörum
Þráðormar
- Eru með líkamshol
- Pseudocoelom (skinhol, sýndarlíkamshol)
- Eru undir 5 cm að lengd
- Njálgur langþekktasm þráðormurinn
- Annar veldur olaveiki
- C. elegans nýttur í erfðafræðihlraunir
lindýr
Lifa flest í sjó og vatni
Líffærin flest inni í bolnum. Umlukin af möttul (oft skel utan um) og
þaðan gengur fótur. Anda með tálknum.
* Helstu flokkar:
* Samlokur
* Tvær skeljar, tengdar dráttarvöðvum.
* Sniglar
* Hafa fót, höfuð, skráptungu og yfirleitt skel
* Smokkar
* Engin skel, bara möttull. 8-10 armar í stað fóts.
liðormar
Eru með eiginlegt líkamshol
Líkaminn er skiptur í marga liði
Ánamaðkar
Burstormar blóðsugur
liðdýr
Kítin ytri stoðgrind
* Hamskipti
* Skordýr langstærsh flokkurinn (meirihluh þekktra dýrategunda jarðar)
* Skiptast í þrjá hluta; höfuð, frambol með sex fótum og aYurbol
* Einföld blóðrás
* Loftæðar
* Verpa eggjum
* Hálfger eða alger myndbreytng
* Fjölfætlur
* „Liðormar með fætur“
* Margfætlur, þúsundfætlur
* Áttfætlur
Tvískiptur líkami, átta fætur, einföld augu
* Köngulær, sporðdrekar, mítlar.
* Krabbadýr
* Tíu limir, harður skjöldur yfir líkama úr kalki
* Krabbar, rækjur, marflær
skrápdýr
Lifa í sjónum
Hafa geislóttan fimmskiptan líkama
Skrápurinn, stoðkerfið, er undir húðinni
* Innra stoðkerfi
* Sjóæðakerfi
* Helstu flokkar:
* Krossfiskar
* Ígulker
selidýr
Hafa seil í hryggjarstað og langflest með hrygg
Mæna inni í hryggnum og heili fremst/efst
* Ekki rugla seil við mænu
* Flokkar:
* Tálknmunnar
* Möttuldýr
* Vankjálkar
* Brjóskfiskar
* Geisluggar
* Holduggar
* Froskdýr
* Skriðdýr* *ásamt fuglum
* Spendýr
Tálknmunnar
- finnast á grunnsævi
- grafa sig til hálfs í sandbotn, höfuð og tálkn upp úr
- síarar
- Halda hinum 4 seildýraeinkennum sem fullorðin dýr
- Seil, baklægur taugastrengur, tálknfellingar/kokraufar, rófa
Möttuldýr
- tvíhliða lirfa syndir og hefur hin 4 einkenni seildýra
- Fullþroska dýr hafa aðeins táknraufar, eitt seildýraeinkenni
- myndbreyWst og sest á sjávarbotn
- síari með inn- og útsteymisop
Fiskar
- Lifa í vatni
- Anda með tálknum, komast áfram með uggum
- Ytri frjóvgun (hrygning)
- Hjartað einföld dæla, gátt og slegill
- Skiptast í:
- Vankjálka
- Sjá efri mynd
- Brjóskfiska
- Skötur/hákarlar
- Beinfiska
- Geislugga og Holdugga
- Hafa sundmaga
Froskdýr
Bæði vatni og landi
* Hrygna flest í vatni
* Ungviðið (halakörtur) lifir í vatni og andar með tálknum. Svo vaxa útlimir og
lungu í stað tálkna
* Anda að hluta með húðinni (þarf að vera rök)
* Lifa öll í og við ferskvatn.
* Hjartað er þrískip
Skriðdýr
- Full aðlögun að lífi á landi
- Þurr, vatnsþétt húð
- Verpa eggjum á landi
- Þrír helstu ættbálkar:
- Skjaldbökur
- Krókódílar
- Eðlur og slöngur
Spendýr
Hár og mjólk
Nefdýr verpa eggjum og pokadýr vanþroskuð börn
Veirur
Eru lifandi í öðrum lífverum
* Hafa allar hylki úr prótíni
* Kjarnsýrusameind þar fyrir innan
* DNA eða RNA
* Sumar hafa hjúp utan um hylkið
* Eru mjög mismunandi að útliti, stærð og lögun
Veirusýkingar í mönnum
- Nokkur dæmi:
- Hlaupabóla
- Einkirningasóp
- Mislingabróðir (Roseola)
- Mislingar
- Rauðir hundar
- Hepusóp
- Inflúensa
- COVID-19