STJÓRNMÁLAFRÆÐI Flashcards

1
Q

Lýðræði

A

fólkið stjórnar, allir eiga sameiginlega að ákveða hvernig landinu sé stjórnað. meiri hlutinn ræður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Einræði

A

einn hópur ræður öllu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Max Weber sagði:

A

að vald væri möguleikinn á að stjórna hegðun annarra, með eða án samþykkis þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Valdbeiting

A

þegar einhverju er þvingað upp á fólk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

lögmæt valdbeiting

A

þegar fólk hlýðir valdhöfum því það er samþykkt leikreglunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Beint lýðræði

A

Allir fá skoðun á málinu og þannig er komist að niðurstöðu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Óbeint lýðræði/fulltrúalýðræði

A

fulltrúar eru valdir fyrir hvern hóp og þessi fulltrúi tekir þá ákvarðanir fyrir hópinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Idíót

A

þeir sem eru of uppteknir af sjálfum sér að þeir nenna ekki að fylgjast með því sem gerist í kringum þá

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Valdníðsla

A

að brjóta á rétti manna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Aðalsveldi

A

þegar aðalborið fólk er við völd t.d. prinsar eða hertogar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Kjörgengi

A

allir sem hafa kosningarétt geta orðið þingmenn eða starfað í sveitastjórnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Kjörskrá

A

listi yfir fólk sem hefur kosningarétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Prófkjör/forval

A

menn innan flokks keppa um sæti á listum fyrir kosningar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hlutfalls kosningar

A

“framboðslistar fá þingsæti í hlutfalli við atkvæðarmagn sitt í hverju kjördæmi”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Stefnuskrá

A

hvað hver flokkur vill gera og hvernig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Stjórnaskrá

A

Æðstu lög, upplýsingar um hvernig ríkið er upp byggt og hvernig á að stjórna því

17
Q

Lýðveldi

A

Þjóðhöfðingi valin af fólkinu í landinu

18
Q

Framkvæmdarvald

A

Forseti og önnur stjórnvöld

19
Q

Löggjafarvald

A

Forseti og Alþingi

20
Q

Dómsvald

A

Hjá dómsstólum, hæsti réttur, æðstur