Stefnur Flashcards

1
Q

Táknsæisstefna

A

Skáld reyna að höfða beint til tilfininga lesendans með því að nota hljómræna eiginleika tungumálsins og sjónræna eiginleika sjónmálsins
Tákn eru óspar notuð
Einar Benediktsson var undir sterkum áhrifum táknsæisstefnunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Nátúralismi

A

Sýnir veruleikann á vísindalegann hátt, sannan, hráan og ófegraðann
Þeir litu á manninn sem dýr sem stjórnaðist af hvötum sínum, tilfinningum og samfélagi
Þorgils var fyrstur að nota þessa aðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Impressionismi í myndum

A

Myndir voru málaðar eins og ljósmyndir, stutt pensilför, opinni myndbyggingu og birtu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nýrómantík

A

Lagt áherslu á innra líf, hugmynda og tilfininga, það eina sem skipti máli var einstaklingurinn og tilfininga líf hans, tilfinning fyrir hinu fagra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Impressjónismi

A

Lýsti tilfinningum á áhrífaríkaata hátt í verkum sínum, voru geðshræringar einstaklingar andspænis óræð um veruleikanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Expresjónismi

A

Lífsýn og tilfininga veruleiki expressjónista var andstætt því sem var hið fagra og slétta yfirborð
Lýstu gjarnan ótta sínum, þrám og vanlíða í veruleikanum, í sterkum ýktum litum
Málverkið Ópið eftir edward lunch er dæmi um expisma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Melódramatík

A

Þegar tal í leikritum er ekki nóg þannig tjáningin er stækkuð með söng
Fjallar helst um átök sterkra andstæðings td. Góðs og ills

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly