Spurningar úr prófum Flashcards

1
Q

Hvert af eftiröldum frumulíffærum heilkjörnunga hefur sérstöðu með tilliti til erfðaefnis?

A

Hvatberar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Algengustu basarnir í mRNA eru

A

Adenine, cytosine, guanine og uracil

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Amínósýrunum phenylanine(F) og Leucine (L) er nákvæmara lýst sem

A

Vatnsfælnum amínósýrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Um DNA eftirmyndun gildir, eitt af eftirfarandi er rangt:

A

Myndun á stuttum RNA bútum er meginatriði fyrir myndun á forystu þáttum (leadingstrand) enda er þessi þáttur í raun samsettur af Okazki bútum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eftirtalinna fullyrðinga um pyrimidine tvenndir (pyrimidine dimer) er röng

A

Viðgerð á þessum tvenndum verður með base excision repair (verðum a nota nucleotide excission repair til að taka alla skemmda búta í burtu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hlutverk próteinanna cleavage stimulating factor (CstF) og cleavage and polyadenylation specificity factor (CPSF) er að

A

Taka þátt í myndun á poly-AAA halanum á 3‘ enda mRNA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hlutverk tRNA er að

A

Mynda tengingu á milli mRNA og amínósýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Innanfrumuvökvi (Cytoplasm) er:

A

c. Allur vökvi inn í frumu að frátöldum frumulíffærum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

fosfólípíða eru meginefni í frumuhimnnni, eitt eftirfarandi er rangt um himnurnar:

A

rangt svar: b

rétt: glycolípíð eru í ytra byrði. Fosfólípið eru tvígæfar sameindir. Kólesteról gefur himnum mikilvæga eðliseiginleika.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

mettaðar fitusýrur:

A

hafa einungis trans-tengi á hydrocarbon hala

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvert af þessum dýrum gætu verið með hæst hlutfall ómettaðra fitusýra í sínum himnum:

A

fiskar sem lifa á heimskautasvæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvert eftirfarandi telst ekki meðal helstu frumulíffæra:

A

Basal lamina(grunnhimna)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

um lamin kjarna gildir ett eftirfarandi:

A

myndar net innan á kjarnahimnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

ABC transports eru flókin himnuprótein, ein eftirtalinna staðhæfinga um þau er röng:

A

Þau virkjast með bindingu við GTP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Sodium-potassium pumpan(na/k pump) viðheldur

A

a. hærri styrk na fyrir utan frumu
b. lægri styrk k fyrir innan frumuhimnu
c. réttum osmósuþrystingi í rauðum blóðkornum.
- - allt rétt!! –

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eftirfarandi væri ekki möguleg endastöð fyrir prótín blöðru frá golgikerfinu:

A

hvatberar – þeir framleiða sitt eigið prótein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

ríbósóm eru:

A

Gjarnan tengd frymisneti sem pólýríbósóm.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Gap-junction (tengideplar) gegna mikilvægu hlutverki í samskiptum frumna. Þeir taka þátt í:

A

Contact-dependent signalling

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Þekjufrumur í meltingarvegi eru tengdar saman með? Og festar við basal lamina með?

A

Desmosomes og hemidesmosomes

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvert eftirfarandi er rétt um styrk jónanna na+ og k+ innan og utan frumu hjá spendýrum:

A

Styrkur Na+ er um það bil 30 sinnum hærri utanfrumu en innanfrumu en styrkur k+ er 10-30 sinnum hærri innanfrumu en utanfrumu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Sh2 hneppi eru:

A

prótein sem binda svæði með fosfótýrosin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

í dæmigerði taugafrumu er:

A

liggja túbúlin örpíplur eftir öllum símanum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Eitt eftirfarandi hluta frumunnar er talinn hafa verið sjálfstæð lífvera: hver er það:

A

Hvatberar (mitochondria)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Vísindamaður erfðabreytir lífveru á þann hátt að Ran-GAP og RAN-GEF prótein virka ekki. Þetta hefur, meðal annars, þær afleiðingar að:

A

Flutningur próteina milli innafrumuvökva og kjarna leggst af

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Innfrumun er ferli sem:

A

Á sér stað þegar hluti af frumuhimnu er innlimaður inn í frumu eða einstakt frumulíffæri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Myndun blöðrungs með clathrin hjúp hefst með:

A

Farmur (cargo) bindst móttökum á frumuhimnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

T-snare og V-snare prótein koma mjög við sögu í:

A

a. Frumuskiptingu
b. Frumuhreyfingum
c. Innfrumun
d. —- !!! Allt ofantalið er rangt !!! —

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

LDL (Low Density Lipoprotein) móttaka er á þessa leið:

A

Þeir bindast LDL farmi (cargo), eru teknir inn í frumu með innfrumun, renna saman við endósóm og eru fluttir með blöðrungum aftur að frumuhimnu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Í tjáskiptum milli taugafrumna eru taugaboðefni losuð út í taugamót:

A

Með Ca2+ háðri útfrumun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Prótónuhalla í hvatberum (mitochondria) er:

A

a. Viðhaldið milli ytri og innri himnu
b. Viðhaldið til þess að knýja myndun ATP úr ADP og fosfati

(einungis a og b eru rétt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Í hvatberum þjónar NADH sameind sem elektrónugjafi; elektrónuna þiggja:

A

NADH dehydrogenase complex

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Kinesin og dynein eru

A

mótorprótín tengd örpíplum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

S/Ó Innanfrumu boðleiðir sem útheimta nýmyndum próteina eru gjarnan notaðar þegar viðbragðið þarf að gerast mjög hratt:

A

Ósatt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

S/Ó Ubiquinone er hluti af electron-transport chain á hvatberum

A

Satt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

S/Ó Cap-Z hvatar fjölliðun tubulin tvíliða:

A

Ósatt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

S/Ó ARP hvatar fjölliðun actín einliða:

A

Satt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

S/Ó Ef acetylcholine er seytt af mótorfrumun á vöðvaþræði hefst samdráttur eftri að styrkur Ca2+ hefur aukist í innafrumuvökva:

A

Satt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

í plöntum er að finna sameind sem bindur orku úr sólarljórinu hvað er hún kölluð

A

Chlorophil

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

telomerase kemur við sögu í DNA eftirmyndun DNA REPLICATION) með því að

A

EKKERT AF OFANGREINDU ER RÉTT, hann bætir við telomerum á endann á DNA-inu til að koma í veg fyrir niðurbrot á dna inu eftir að það er búið að mynda það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

hvað af eftirfarandi á við um hlutverk ensíma

A

Ensím hvata efnahvörf með því að lækka virkjunarorkuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

ein af eftirfarandi sameindum tekur ekki þátt í DNA eftirmyndun (dna replication) í heilkjörnungum

A

SPLICESOME

Gegna því hlutverki að klippa í burt intronurnar þannig að bara exone hlutinn er þýddur yfir í prótein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

hvað af eftirfarandi á best við um splæsingu á mRNA í okkar eigin frumum

A

Tvö exon tengja saman intron og mynda lykjju (lariat) í ferli sem er hvatað og stýrt af snRNP próteinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Eitt af neðangreindu á við um stofnfrumur úr fósturvísum

A

a. Ekki er hægt að fjölga þeim nema í sirka 2-3 daga utan líkama
b. Ekki er hægt að sérhæfa þær í neina vefi sem tengjast taugavef
c. Þær geta ekki myndað sv0köllið furðuæxli (teratoma)
D Hægt er að nálgast þær úr innanfrumumassa kímblöðrunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Mesenchymal stofnfrumur er dæmi um

A

Stofnfrumur sem hægt er að sérhæfa t.d. í beinfrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Eitt eftirfarndi svar á best við um notkun iPS fruma til meðhöndlunar á sickle cell anemia í músum.

A

b. iPS frumur voru fyrst leiðréttar fyrir þeim genagalla sem veldur sickle cell anemia svo sérhæfðar yfir í embryo bodies og síðan yfir í hematopoietic progenitors og sprautað þannig inn í músina til að meðhöndla sickle cell anaemia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Hvaða Vefir hér að neðan telur þú að innihaldi fæstar virkar stofnfrumur

A

Þekjuvefur í meltingarfærum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Craig Venter er þekktur fyrir það að vera faðir kerfislíffræðinnnar

A

Ósatt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

In silico líffræði gengur út á það að nota stærðfræðilegar nálganir til að skilgreina líffræðilega ferla

A

Satt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Gregor Mendel sýni fyrstur manna fram á tengsl milli svipgerðar og arfgerðar

A

Satt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Founder effect er hugtak í mannerfðafræði sem lýsir aukningu sem verður í breytileika
erfðamengissins þegar að nýr hópur er búinn til úr fáum einstaklingum úr mjög stórum hópi

A

Satt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Á árunum 1999-­‐2009 var Íslensk Erfðagreining er með hærri meðaltals tilvitnunarstuðul heldur en MIT,
Harvard og Stanford samanlagt

A

Satt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

ICEROSS er nafn á nýstárlegu gervihné frá Össur hf (sar. 1. Gerfitóturinn sem össur bjó til)

A

Ósatt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

Ethan Hawk mælti eftirfarandi orð “I think the next century will be the next century of… ? (satt/ósatt?)

A

Ósatt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Í örtækni eru stundaðar mælingar á fyrirbærum á bilinu 1um-­‐100um

A

Ósatt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Kerfislíffræði gengur ekki á eftirfarandi

A

a) Nýta raðgreiningu erfðamengis mannsins á kerfisbundan máta til lyfjaþróunar
b) Nýta sér stræðfræðilega nálgun til að skilja efnafræðila ferla frumanna
c) Að nýta sér þá staðreynd að öll starfsmi frumunnar er byggð á efnafræðilegum ferlum
D!! að ýta undir sérhæfingu fruma með því að yfirtjá krabbameinsvaldandi gen í þeim

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Össur Hf framleiðir ekki eða hefur ekki framleitt eitt af eftirfarandi

A

a. iceross
b. flex-­‐foot
C Athletes-­‐foot
d. Total-­‐knee

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Einn eftirfarandi sjúkdama er ekki talinn vera fjölgena

A

A Sickle Cell Anemia
b Sykursýki II
c Astmi
d Parkinson sjúkdómur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

Hver notaði fyrstur manna hugtakið örtækni?

A

Richard Feynman

59
Q

Í grein Nicoleis et al (Chronic multisite multielectrode recording in macaque mpnkeus er markmiðið
að…?

A

að lýsa aðferð til þess að skrá virkni mikils fjölda frumna yfir langan tíma í þeim tilgangi að nota
virknina til þess að stjórna vélbúnaði

60
Q

Í grein Nicolelis er al (Chronic multisite, mutlielectrode recordings in macaque monkeys) er snert á:

A

a. verkfræðilegum vandamálum
b. siðferðilegum vandamálum
c. líffræðilegum vandamálum
D allt er rétt

61
Q

Í grein Carmena er al (Learning to control a BMI for raching and grasping by primates) er sýnt að hægt
að er að stjórna vélbúnaði með heilaupptökum. Hvar var í heilanum var virkinin skráð.

A

a Primary motor complex M1
b Dorsal premotor cortex
c (náði ekki)
D allt rétt

62
Q

Í grein Carmena et al (learning to control a BMI for reaching and grasping by primates) er frumuvirkni
notið til þess að grea spálíkan um breytingu á nokkrum strikum (parameters). Þær eru meðal annars

A

a. höfuðstaða
b. handstaða
c. grip kraftur
D. b og c eru rétt

63
Q

Í grein carmena ert al (learning to control a bmi for reaching and grasping by primates) kemur fram
að ekki skipti máli hvaða heilasvæði er notað til þess að stjórna vélbúnaði

A

Ósatt

64
Q

Functional reorganization er hugtak yfir:

A

breytingu á verkaskiptingu innan heilasvæða

65
Q

Cortical represetation er hugtak yfir:

A

hvernig tilteknir stikar eru táknaðir með virknismynstrum frumnahópa í heilaberki

66
Q

Hvaða gen voru yfirtjáð í húðfrumum til að ná fram iPS?

A

Oct4, Sox2, Klf4, cMyc

67
Q

Eitt af klínískum einkennum sickel cell amenia er aukning á:

A

Óþroskuðum rauðfrumum í blóði

68
Q

Basarnir á DNA heita:

A

Adenin, guanine, cytosine, thymine

69
Q

Hver af eftirfarandi fullyrðingum er rétt

A

A. Samgilt tengi er þegar að tvö atóm deila rafeindapari

b. Samgilt tengi er þegar eitt atóm fjarlægir rafeind frá öðru atómi
c. Samgilt tengi er þegar að kjarnar úr tveimur atómum tengjast
d. B og C eru réttar

70
Q

Hlutverk ensíma er að

A

Lækka virkjunarorku(activation energy) efnahvarfa

71
Q

Prótein bindast öðrum sameindum yfirleitt með

A

Ósamgildum tengjum

72
Q

Amínósýrunum, Aspartic acid (D) og glutamic acid(E) er nákvæmara lýst sem

A

Neikvætt skautuðum amínósýrum (polar negative)

73
Q

DNA eftirmyndun (DNA replication) á sér ávalt stað í

A

5‘-‚3 stefnu

74
Q

Hlutverk exonucleases ensím hópanna, sem er hluti af dNA polymerase í DNA afritun (DNA replication) er að:

A

Fjarlæga nucleotitde sem hafa verið sett á rangann stað við DNA afritun

75
Q

Orkuhagstæð efnahvörf keyra áfram orkuóhagstæð efnahvörf

A

Satt

76
Q

DNA eftirmyndun í heilkjörnungum getur átt sér stað hvenær sem er í frumuhringnum

A

Ósatt

77
Q

Almenni umritunarþátturinn TFIIE þekkir BRE á stýrilsvæði gena (promotor region) og hjálpar til við að setja nákvæmlega RNA ploymerasann á upphafstað umritunar

A

Ósatt

78
Q

Mettaðar(saturated) fitusýrur hafa:

A

Hafa einungis transtengi á hydrocarbon hala

79
Q

Hvert eftirfarandi telst ekki meðal helstu frumulíffæra

A

Basal lamina

80
Q

Flutningur taugaboða eftir taugasíma veltur á:

A

opnun, lokun, og afvirkjum á sódíum (Na) göngum

81
Q

Sódíum-Pótassíum pumpan (Na/K pump) viðheldur:

A

a. Hærri styrk NA fyrir utan frumu
b. Lægri styrk NA fyrir innan frumuhimnu
c. Réttum ósmósuþrýstingi í rauðum blóðkornum
D. allt ofantalið rétt

82
Q

Ríbósóm eru:

A

Gjarna tengd frymisneti (endoplasmic reticulum) sem pólýríbósóm

83
Q

Myelinslíður

A

a. Hindrar víxlverkum milli taugasíma
b. Stuðlar að hraðiri flutningi taugaboða
c. Er myndað af oligodendrocytes eða schwann frumum
D Allt rétt

84
Q

Samskipti milli frumna skiptist í fjórar meginleiðir: Paracrine, endocrine, contact dependent, og synaptic. Allar þessar leiðir reiða sig á:

A

Eitthverjar gerðir móttaka

85
Q

Frumur geta seytt aðeins einni gerð af boðefni og hafa aðeins móttaka fyrir því sama boðefni

A

Ósatt

86
Q

Fita er geymd í sérstökum fitudropum sem eru myndaðir í fitutvílagi frymisnetsins:

A

Satt

87
Q

Bacterorohodopsin er himnuprótein sem viðheldur prótónuhalla (H+) yfirfrumuhimnu með því að nýta orkusameind fæst úr ljóseindum til þess að flytja eina prótónu út fyrir hverja eina ljóseind sem fellur á retinal sameind tengda próteinu:

A

satt

88
Q

Eftirfarandi einkennir góðburðavirki (e. Schaffold) fyrir vefjaverkfræði. Eitt svar er réttast

A

a. bindur vel frumur
b. auðvelt í notkun
c. örvar nýæðamyndun
D. allt ofangreint rétt

89
Q

Eitt af eftirfarandi einkennir EKKI stofnfrumu

A

a. Eru ósérhæfðar
b. geta skipt sér symmetrískt (symmertrically) og ósymmertriskt (asymmertrically)
c. geta sérhæft
D. fara aldrei í stýrðan frumudauða

90
Q

Hverju lýsir myndin hér að neðan : (MÚSA MYND)

A

a. Lækningu á myleoma krabbameini mús með sofnfrumum úr fósturvísi
b. lækningu á sickle cell anemina í mús með stofnfrumum úr fósturvísi
C. lækningu á sickle cell anemina í mús með induced pluripotent stem cells
d. lækningu á scikle cell anemina í mús með stofnfrumum úr naflastrengsblóði

91
Q

Í tjáskiptum milli taugafrumna eru taugaboðefni losuð út í taugamót:

A

með Ca2+ háðri útfrumum

92
Q

Achetylcholine er taugaboðefni sem veldur:

A

a. samdrætti í rákóttum vöðvum
b. losun vökva úr munnvatnskirtlum
c. Hröðun á hjartslætti
D. a og b eru bæði rétt

93
Q

Binding adrenalíns við G-prótein tengda móttaka leiðir til:

A

aukins magns cyclic AMP og breytingu á gena tjáningu í taugafrumum

94
Q

Í rannsókn Carmena et Al kom í ljós að:

A

Virkni frá 60 frumum er nóg og mótorsvæði eru betri en önnur er mæla á virkni til þess að stjórna vélbúnaði.

95
Q

Ef acetylcholine er seytt af mótorfrumum á vöðvaþræði hefst samdráttur eftir að styrkur CA 2+ hefur aukist í innanfrumuvökva.

A

Satt

96
Q

Í rannsókn Carmena et al kom í ljós að eftir að apinn hefur lært að stjórna vélbúnaði með heilavirkni þarf hann æ færri virkar frumur til þess

A

Satt

97
Q

Eina viðurkenda stofnfrumumeðferðin í lækningaskyni er notkun á stofnfrumum úr fósturvísum til lækninga á blóðsjúkdómum

A

Ósatt

98
Q

Hvert af eftirfarandi er ekki ósamgilt tengi/hrif (noncovalent bond/ attraction)

A

a. Van der Walls attraction
b. Vetnistengi (hydrogen bond)
C. Tví-súlfíð tengi (di-sulfide bond)
d. Vatnsfælin hrif (hydrophobic attraction)

99
Q

Hvaða eftirfarandi fullyrðing er röng.

A

Grunnbyggingaeiningar próteina eru amínósýrur (amino acid)
– Amínósýrur tengjast línuleg saman með ósamgildum peptíðtengjum
Eiginleikar amínósýra er ákvarðaður af hliðarkeðjum þeirra
Amínósýruröðin ákvarðar uppbygginu próteina

100
Q

Frumur manna (heilkjörnungar/ eukaryote) innihalda hringlaga DNA sameindir sem gegna hlutverki við:

A

Enga slíkar hringlaga DNA sameindir er að finna í mannafrumum

101
Q

Prótein bindast öðrum sameindum aðalega með

A

Ósamgildum tengjum (non-covalent bond)

102
Q

Ensímið telomerase kemur við sögu í DNA eftirmyndun (DNA replication) með því að

A

losa um spennu í DNAinu með þátta-rofi (nucleotide excision)
rjúfa vetnistengi (hydrogen bond) og skilja andsamsíða (complementary) DNA þætti
mynda RNA vísa (RNA primers)
– ekkert ofangreint er rétt

103
Q

Um Lígasa ensímið gildir að

A

Myndar fosfórdíestertengi (phosphodiester bond)

104
Q

Eitt af eftirfarandi próteinum binst beint við TATA box í DNA transcription (umritun)

A

TFIID (Transcripton factor for polymerase II D)

105
Q

TATA box eru

A

Röð á stýrlisvæði margra gena heilkjörnunga (eukaryote) sem binda umritunarþætti og ákvarða hvar umritun (transcription) hefst í geninu

106
Q

Megin hlutverk DNA prímasa (DNA primase) í DNA eftirmyndun er að

A

hvata myndun á stuttum RNA prímer bútum í DNA eftirmyndun

107
Q

Hvaða eftirfarandi bygging (structure) er ekki háð myndun á vetnistengjum

A

Primary bygging próteina

108
Q

Stórar prótein sameindir eru ávalt búnar til úr einni fjölpeptíðkeðju (polypeptide chain)

A

Ósatt

109
Q

Einungis DNA eftirmyndun í stefnu 3´-5´ tryggir hagkvæma leiðréttingu á villum sem myndast við eftirmydnun á DNA (DNA replication

A

Ósatt

110
Q

DNA eftirmyndun (DNA replication) í heilkjörnungum (eukaryote) getur átt sér stað hvenær sem er í frumuhringnum

A

Ósatt

111
Q

Almenni umritunarþátturinn TFIIE þekkir BRE á stýrilsvæði gena ( promotor region) og hjálpar til við að staðsetja nákvæmlega RNA polymerasann á upphafstað umritunar

A

Ósatt

112
Q

Í hvatberum eru sykrur og fita brotin niður í lokaafurðina FADH2

A

Acetyl CoA

113
Q

Glýkólýsa felur í sér nettóframleiðslu á fjórum ATP sameindum

A

Ósatt

114
Q

mRNA sameindir stjórna genatjáningu með því að hindra þýðingu á mRNA sameindum

A

Satt

115
Q

Almenni umritunarþátturinn TFIIE þekkir BRE á stýrilsvæði gena (promotor region) og hjálpar til við að staðsetja nákvæmlega RNA polymerasa á upphafsstað umritunar.

A

Ósatt

116
Q

Hver er dæmigerð niðurstaða að virkja Gpróteina viðtaka?

A

A) breyting á heyrnaskynjun, sjónskynjun RÉTT!!!

b) Eitthvað annað sem gerist hratt
c) Aukin líking á breytingu á frumugrind
d) Virkja frumudauða – of hratt til að virkja

117
Q

Nuclear Pore Complex er:

A

Próteinflóki sem hleypir öllum smáum sameindum inn í kjarna (Flutningsprótein sem er jafnframt opið ölum sameindum undir 5000 dalton)

118
Q

Ensímið telomerase kemur við sögu í DNA eftirmyndun (DNA replication) með því að

A

a. losa um spennu í DNAinu með þátta-rofi (nucleotide excision)
b. rjúfa vetnistengi (hydrogen bond) og skilja andsamsíða (complementary) DNA þætti
c. mynda RNA vísa (RNA primers)
D. ekkert ofangreint er rétt

119
Q

fosfólípíða eru meginefni í frumuhimnnni, eitt eftirfarandi er rangt um himnurnar:

A

a. Glycolípíð eru í ytra byrði
B Fosfólípíð eru vatnfælnar (hydrophobic) sameindir
c. Fosfólípíðar eru tvígæfar (amphipathic) sameindir
d. Kólesteról gefur himnum mikilvæga eðliseiginleika

120
Q

Vefjaflokkamisræmi er ein af meginástæðum fyrir eftirfarandi (ein fullyrðing er rétt)

A

a. Að ekki verður hægt að nota stofnfrumur úr eigin líkama til meðferðar á sjúkdómum í eigin líkama
b. Að furðuæxli (e. Teratoma) geti myndast við inngjöf á stofnfrumum úr fósturvísum (e. Embryonic stem cells)
c. Góð leið til að koma í veg fyrir að furðuæxli (e. Teratoma) geti myndast við inngjöf á stofnfrumum úr fósturvísum (e. Embryonic stem cells)
D Að myndun á graft versus host sjúkdómi getur myndast við inngjöf á stofnfrumum úr einum einstaklingi til annars óskylds einstaklings

121
Q

Gena stjórnunar prótein hópur sem kallast transcriptional activators er vinnur á eftirfarandi máta

A

a. Binst við sértækaröð á miRNA sameindum og örvar bindingu miRNA við RNA polymerase II
B. Binst við sértæka röð á DNA og hjálpar til við að kalla til RNA polymerase II til að ákvarða upphaf umritunar
c. Binst við sértæka röð á DNA og hjálpar til við að kalla til RNA polymerase II til að ákvarða lok umritunar
d. Allt ofangreint er rangt

122
Q

Við flutning efna innan frumu með blöðrungum þá eru:

A

a. Himna og farmur flutt
b. Himna, farmur og þau prótein sem eru í himnunni flutt
c. Einungis farmur fluttur
D A og b eru bæði rétt

123
Q

Losun taugaboðefna útí taugamót útheimtir að minnsta kosti

A

a. Útfrumun
b. Himnusamruna
c. Innfrumun
D. A og b eru bæði rétt

124
Q

S/Ó Clathryn hjúpur er próteingrind sem er notuð til þess að mynda blöðrunga við innfrumun:

A

Satt

125
Q

S/Ó Með því að greina hversu stór hluti amínósýruraða í tilteknu himnupróteini er vatnsfælin (með hydropathy plot) má oft greina hversu oft próteinið spannar frumuhimnuna:

A

Satt

126
Q

Eitt af eftirfarandi á best við um frumur sem eru sérhæfðar (terminaly differentiated)

A

a. Fara yfirleitt strax í stýrðan frumudauða (e. Apoptosis)
B. Getur ekki farið í frumuskiptingu
c. Geta ekki fært sig úr stað
d. Framleiða ekki lengur RNA sameindir

127
Q

pFluoroGreenTM plasmíðið sem notað var í GFP Lab verklega tímanum innihélt m.a. eftirfarandi:

A

a. GFP og beta-lactamase prótein
b. GFP prótein and ampicillin
c. Gen sem skrá fyrir GFP and RNA polymerase
D. Gen sem skrá fyrir GFP and beta-lactamase

128
Q

Hvað af eftirfarndi gerði það að verkum af E.coli bakteríunar voru það sem kallað er „competent“ eða hæfar í GFP Lab verkelgu æfingunni?

A

a. MgCl2 sem bætt var við í tilrauninni
B CaCl2 sem bætt var við í tilrauninni
c. heat shocking við 37 °C
d. bæði b og c

129
Q
  1. Í grein Nicoleilis et al (Chronic, multisite, multielectrode recordings in macaque monkeys) er sýnt fram á að:
A

a. Beita má heilariti til þess að mæla virkni einstakra frumna
b. Beita má innanfrumumælingum (e. intracellular recordings) til þess að spá fyrir um hreyfingar
C Beita má utanfrumumælingum (extracellular recordings) til þess að mæla virkni fjölda einstakra frumna yfir langan tíma
d. Beita má utanfrumumælingum (extracellular recordings) til þess að mæla virkni fjölda einstakra frumna yfir langan tíma til þess að spá fyrir um hreyfingar

130
Q

Í grein Nicoleilis er gert grein fyrir aðferð til þess að ákvarða nákvæmlega hversu margar taugafrumur mynda þær boðspennur sem mældar eru. Hvað af eftirtöldu hefur áhrif sé þessari aðferð beitt:

A

a. Útslag
b. Tíðni
c. Vídd
D. Allt ofantalið

131
Q

Burðarvirki í vefjaverkfræði (scaffold) verða að fylla a.m.k. þrjú megin skilyrði: Örva bindungu frumna, valda ekki eiturárhrifum, örva ekki ónæmiskerfi líkamans

A

Satt

132
Q

Ef eitthvað er sagt ”osteoconductive” í vefjaverkfræði þá merkir það að það leyfi viðloðun og festingu frumna við burðarvirki (scaffold) en ekkiendilega sérhæfingu yfir í beinfrumur

A

Satt

133
Q

Collagen er dæmi um efni sem flokka má sem náttúrulegt efni til smíði á burðarvirkjum (e. Scaffold)

A

Satt

134
Q

Örpíplur (microtubules) er stöðugar meðan þær eru tengdar GTP

A

Satt

135
Q

Kinesin og dynein eru mótorprótein sem flytja prótein eftir aktínþráðum í taugafrumum

A

Ósatt

136
Q

Algengasta efnasamband frumunar er

A

A. Vatn (H2O)

b. Prótein
c. Sykrur
d. DNA

137
Q

Purine basarnir í DNA eru kallaðir

A

a. Uracil og Thymine
b. Thymine og Guanine
C. Adenine og Guanine
d. Cytosine og Thymine

138
Q

Single strand binding protein (SSB) gegna hlutverki við að

A

A. Hjálpa Helicase próteininu að losa basapörun og koma í veg fyrir basapörun á einþátta DNA þráðum við DNA eftirmyndun

b. Hjálpa DNAligase próteininu við að líma saman phosphidiestertengi í DNA þræðinum
c. Hjálpa til við að brjóta niður mRNA sem ekki á að þýða yfir í prótein
d. Er prótein sem ekki er til nema í vísindaskáldsögum

139
Q

Glýkólýsa (Glycolysis) felur í sér nettóframleiðslu á fjórum ATP semeindum.

A

Ósatt (það eru tvær – þarf tvö ATP, býr til fjögur - út koma tvö í allt)

140
Q

DNA eftirmyndun (replication) í heilkjörnungum getur átt sér stað hvenær sem er í frumuhringnum

A

Ósatt

141
Q

Sítrónusýru hringurinn, framleiðir NADHmeð því að umbreyta , með oxun, Acetyl hópum yfir í O2

A

Ósatt

142
Q

Histone prótein mynda nucleosome kjarnann (nuclesome core) sem að DNA vefst utan um og myndar litninganna í heikjörnungunum.

A

Satt

143
Q

James Watson of Francis Crick hlutu nóbelsverðlaun fyrir að lýsa byggingu tvíþátta DNA gormssins

A

Satt