Spurningar og svör Flashcards

1
Q

Hver uppgötvaði ónæmisfræði og hvaða ár var það?

A

Edward Jenner árið 1796, þá sýndi hann að sýking af kúabóluveiru gat vakið vernd gegn bólusótt sem var lífshættuleg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða menn fundu mótefni í sermi?

A

Emil von Behring og Shibasaburo Kitasato, sýndu að þættir í sermi sem þeir kölluðu mótefni (antigen) gætu bundist sértækt við sýkla við ákveðna sýkla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er hlutverk ónæmiskerfisins?

A

Viðhalda innra jafnvægi og verjast og útrýma sýklum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er náttúrulegt, ósértækt ónæmi?

A

Átfrumur og ýmsar virkar sameindir, vinna á fjölda sýkla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er áunnið, sértækt ónæmi?

A

Sértækar varnir gegn ákveðnum sýklum, ónæmissvör gegn framandi sameindum, ónæmisminni, öflugt og skjótt svar gegn sama sýkli seinna meir og eitilfrumur, B frumur mynda sértæk mótefni ,og T frumur snerting við aðrar frumur, mynda boðefni (cytokine)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er virkni ónæmiskerfisins?

A

Þekkja sýkingu, ráðast á sýkil, ónæmisminni og koma í veg fyrir skaða á eigin líkama.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Teldu upp frumur ónæmiskerfisins?

A

Langlífar; Mónócytar, magrófagar og angafrumur

Skammlífar; Granúlócytar, Neutrófílar, Eosínfílar, Basóf´ílar

Mastfrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er 1°eitilvefur?

A

Myndun og þroskun hvítfrumna

Beinmergur og Thymus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er 2°eitilvefur?

A

Starfsstöðvar eitilfrumna

Eitlar, hálskirtlar, nefkirtlar, eitilflákar?, Milta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er eitill og hvað gerist í honum?

A

Eitill er starfsstöð eitilfrumna. Ef ónæmisvaki berst til eitils þá eru þar kjöraðstæður fyrir eitilvaka að þekkja ónæmisvaka. Eitilfruman stoppar þá í eitlinum, býr til starfsfrumur (frumur með sömu sérhæfingu og býr til minnisfrumur og fjölga sér áður en þær yfirgefa eitilinn um frálæg eitlagöng og berast um allan líkamann og berjast við ónæmisvaldinn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gerir miltað?

A

Miltað er eins og stór eitill. Það síar blóð en ekki millifrumuvökva. Miltað gegnir lykilhlutverki í myndun ónæmissvars gegn sýklum og sameindum sem berast í blóð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er phagocytosis?

A

Það er át og dráp, starf átfrumna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru þrjú megináhrif bólgu?

A
  1. Draga að fleiri frumur og virkar sameindir á sýkingastað til að drepa sýkilinn (útvíkkun æða og aukið gegndræpi)
  2. Mynda staðbundna kekkjun í blóði sem hindrar að sýkillinn dreifi sér með blóði.
  3. Ýta undir viðgerð á skemmdum vef.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað gera C5a og C3a?

A

Þetta eru þættir Kompliment kerfisins sem virkar sem efnatogar. Eru mikilvægir í myndun bólgusvars. Veldur æðalega og ræsir tjáningu viðloðunarsameinda á æðaþeli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er kompliment kerfið?

A

Það samanstendur af 30 próteinum sem eru forensím, sem verða svo að ensímum. Framleidd í lifur.
3 meginhlutverk: Áthúðun, staðbundið bólgusvar og rofferli (gera gat á sýkilinn).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er C3b?

A

C3b er osonín. Opsonín er hluti kompliment kerfisins og sér um áthúðun. Þetta ferli er að smjör steikja sýkilinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er opsonization?

A

Það er áthúðun. C3b og kompliment kerfið er opsonin. Opsónín hjúpa bakteríuna svo að átfrumur geti bundist þeim með viðtökum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað eru IL-1, IL-6 og TNF?

A

Eru framleidd af ræstum átfrumum (makrófögum) og angfrumur á bólgusvæði, mikilvæg í bráðasvari.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað eru IFN-a og IFN-g?

A

Þessi efni koma við sögu í drápi á innanfrumu veirum og sýklum. Gegna mikilvægu hlutverki í sérhæfðu ónæmissvari.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað gera NK frumur?

A

Þær þekkja mótefnavaka (antigen) á yfirborði sýktra frumna og eru fyrsta vörn gegn ýmsum veirusýkingum á meðan verið er að ræsa áunna svarið. Sams konar virkni og T frumur en bara ósértækt dráp.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Sérhæfða ónæmiskerfið skiptist í vessabundið og frumubundið segðu frá báðum

A

Vessabundið ónæmi; B fruman sérhæfist í plasmafrumu sem framleiðir mótefni (og verða til minnisfrumur), mikilvæg vörn gegn innanfr.sýklum

Frumubundið ónæmi; T frumur greina framandi ónæmisvaka á yfirborði annara frumna. T frumur miðla virkni sinni með skammlífum boðefnum. Mikilvægt gegn innanfr.sýkingum. Ræsing T frumna fer fram í eitilvef, ekki sýkingarstað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Segðu frá viðtökum B frumna

A

Viðtaki B frumna=BcR, er himnubundið mótefni, antibody (Ab), immuneglobulin (Ig)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Segðu frá viðtökum T frumna

A

Viðtaki T frumna= TcR. T frumuviðtaki lýsir einum armi mótefnis. Þeir þekkja peptíðbúta í MHC-I og MHC-II viðtökum frumna líkamans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað gerir clonal selection?

A

Það ferli sem eitilfrumur sérhæfast, það að hver eitilfruma er gerð til að þekkja einungis einn ónæmisvaka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvað gerir clonal delition?

A

Þegar eitilfrumur sem þekkja eigin sameindir er eytt í fyrstu stigun þroskunar. Þetta er gert svo eitilfrumurnar fari ekki að ráðast á heilbrigðar sameindir líkamans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvernig vinna mótefni gegn sýklum?

A

Mótefni virkja sum komplimentkerfið (IgG, IgM), sum mótefni valda hlutleysingu eiturefna (IgA og IgG) sum valda áthúðun (IgG)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvernig eru mótefni byggð upp?

A

Mótefni eru 4 keðjur, 2 þungar og 2 léttar. Keðjurnar eru tengjdar saman með disúflíð tengjum. Fremri hluti keðjanna er breytilegur en aftari halinn er alltaf eins. Fremri hlutinn skiptist í VL og CL og svo VH og CH. Breytilegi hlutinn er mismunandi fyrir hvert mótefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hverjir eru 5 undirflokkar mótefna?

A

IgA, IgM, IgD, IgE, IgG. Undirflokkarnir ákvarðast af gerð þungu keðjanna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Segðu frá IgM mótefni

A

Bygging; fimmgild sameind, fjórir hlutar þungu keðjunnar (Ch4) og J keðja í miðju.

Eiginleikar; IgM er fyrsta mótefnið sem að myndast. Það hefur lága sækni. IgM finnst aðallega í blóði og litlu magni í sogæðavökva. IgM ræsir kompliment kerfið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Segðu frá IgG mótefni

A

Bygging;eingilt

Eiginleikar; Er megin ísótýpan í sermi og millifrumuvökva og virkjar kopliment kerfið. Þessi ísótýpa getur flust yfir fylgju til móðurs til barns, og verndar þannig nýbura fyrir þeim sýkingum sem móðirin hefur myndað mótefni gegn. IgG mótefni gegnir mikilvægu hlutverki í að húða bakteríur og veirur þannig að þær eru frekar teknar upp af átfrumum. IgG getur hlutleyst eitur og sýkla. IgG hefur fjóra undirflokka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Segðu frá IgA mótefni

A

Í sermi; Eingilt
Í seyti; Tvígilt
Tvígilt IgA er slímhúðarmótefni, hlutleysir eitur og sýkla. Flyst með móðurmjólk frá móður til barns. Flyst með móðurmjólk frá móður til barns.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Segðu frá IgE mótefni

A

IgE finnst í mjög litlu magni í blóði. IgE binst við Fc viðtaka. Fc viðtaki mastfrumna hefur mikla sækni í IgE.
IgE myndar líka t.d einkenni í bráðaofnæmi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hver er munurinn á frumsvari og endursvari?

A

Frumsvar; er þegar að líkaminn gerir eitthvað í fyrsta skipti þegar einhver ákveðinn sýkill kemur inn, það er hægt og lítið svar og aðallega IgM sem myndast.

Endursvar; er svar líkamans við sýkli sem hann hefur fengið í sig áður. Minnisfrumur muna eftir honum og því er svarið skjótt og öflugt. IgM breytist í IgA, IgG og IgE. Fleiri minnisfrumur myndast. Öflugt og fljótt svar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvað eru sýnifrumur?

A

Greinóttar frumur; angafrumur, macrophagar og B frumur. Þær taka inn ónæmisvaka með phagocytosis og setja peptíð bút úr ónæmisvakannum í MHC-II hjá sér. Þá eru þær orðnar sýni frumur og eru að sýna Th frumunum sýktu frumurnar. Þessar frumur sýna sig til þess að T fruman virkjast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hvernig er T frumuviðtakinn (TcR) byggður upp?

A

Þetta eru tvær keðjur; alfa og beta keðjur og breytilegur v og constant c hluti á hvorri keðju.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Hvað er MHC sameind? Hver er munurinn á MHC I og MHC II?

A

MHC-> Vefjaflokkasameind á yfirborði frumu sem sýnir peptíðbúta úr ónæmisvökum
MHC-I -> Er tjáð á öllum frumum með kjarna. Sýktarfrumur sýna peptíð bút og þá geta drápsfrumur eða NK frumur komið og drepið þær.
MHC-II -> Er tjáð á sérstökum sýnifrumum. Sýna brot úr sýkli og virkja frumur sértæka ónæmiskerfisins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Hver er munurinn á Th1 og Th2?

A

Th1 örvar makrófaga, IFNg- þegar Th1 frumur greina Ag sértækt á yfirborði sýkts macrophaga virkjast þær.

Th2 hjálpar B frumum, IL-4 og IL-5. Þegar Th2 frumur greina Ag sértækt á B frumum virkja þær B frumurnar til skipta.

Th frumur eru hjálparfrumur. Tc frumur eru cytotoxin (killer) cells.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Hvað er CD4+?

A

Eru T hjálparfrumur. Virkja makrófagar, B- frumur og neutrophila. T bælifrumur (Treg), bæla angafrumur og T frumsvör.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Hvað er CD8?

A

Eru T drápsfrumur, dráp veirusýktra/afbrigðilegra frumna með snertingu= sértækar. Frymisbólur Tc frumunnar færast að snertifleti við markfrumu. Tcfruma losar boðefni og perforín sem gera gat á markfrumuna og reka hana í stýrðan frumudauða (apoptosis).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Hvað er ónæmissvar?

A

Ónæmissvar er eðlilegt svar líkamans við sýkil.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Hvað er ofnæmissvar?

A

Ofnæmissvar er of sterkt svar gegn sýkli/áreiti eða svar gegn röngu áreiti. Svona svar veldur vefjaskemmdum og getur valdið ofnæmissjúkdómum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Nefndu 4 tegundir ofnæmissvara sem eru við of sterku eða röngu áreiti:

A

Týpa 1: IgE ofnæmismótefni (bráðaofnæmi)
Týpa 2: Frumudrepandi mótefni (mótefnamiðlað ofnæmi)
Týpa 3: Mótefnafléttur (mótefnafléttu ofnæmi)
Týpa 4: Frumubundið ofnæmi= Síbúið ofnæmi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Hvað er anaphylaxis?

A

Það er ofnæmislost. Það getur komið t.d vegna lyfja mat eins og skelfisk, hnetu, egg, soja og hveiti. Þetta er mjög hættulegt þar sem mjög snöggt bólgusvar verður og samdráttur sléttir vöðva mikil ofl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Hvað hefur áhrif á ofnæmi?

A

Erfðir, mengun, meira gegndræpi slímhúðar og því meira aðgengi fyrir ónæmisvaka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Hvaða meðferðir eru til við ofnæmi?

A

Forðist ofnæmisvald.
Lyfjameðferð: Corticoseroidar sem minnka bólgu og hindra myndun prostaglandina.
Anti-histamín, keppir við histamín um viðtaka.
Sodium cromglycate = hindrar losun mastfrumna.
Afnæming: ofnæmisvaldur gefinn í vöðva í vaxandi skömmtum í langan tíma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Hvað er mótefnamiðlað ofnæmi?

A

Þetta er frumueyðingar ofnæmi. IgM, IgG, Komplíment, átfrumur og Nk frumur koma við sögu í þessu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Hvað er mótefnafléttuofnæmi?

A

Mótefnafléttuofnæmi er gerð III af sjálfónæmissjúkdómum. Eins og t.d. Lúpus (rauðir úlfar)
- myndast mótefni gegn ýmsum kjarnapróteinum
- kjarnaprótein losna úr deyjandi frumum > myndast litlar mótefnafléttur.
- mótefnaflétturnar falla m.a. út í æðaveggjum í nýrum, í liðum og í fleiri líffærum.
- Ræsir átfrumur með Fc viðtaka og komplímentviðtaka með tilheyrandi
vefjaskemmdum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Hvernig áhrif hefur AIDS?

A

Sjúkdómurinn AIDS hefur áhrif (sýkir) CD4+ frumurnar okkar (T-hjálparfrumurnar). AIDS veldur því að þeim fækkar og þá verður sjúkdómurinn sterkari (AIDS eykst) á endanum eru T hjálparfrumurnar svo fáar að minnsta sýking getur leitt sjúkling til dauða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Hvað er virk bólusetning?

A

Örvera eða hluti hennar örvar ónæmiskerfið og vekur sértækt ónæmisminni sem kemur í veg fyrir að sýkillinn valdi sjúkdómi > Minnisfrumur eru langlífar! > Langtíma vernd.

50
Q

Hvað er passíf bólusetning (ónæmisaðgerð)?

A

Þá er mótefnum (gammaglóbúlíni og IgG?) sprautað í lífveru sem hefur sýkst af ónæmisvaldi. Mótefnin ráðast þá á ónæmisvaldinn og drepa hann. Þetta vledur því að lífveran sýkist ekki. Þett er ekki langtíma vernd þar sem mótefnin brotna niður og ónæmið hverfur þá. Kostir við þetta er að ónæmið verður strax en ókostir eru þeir að við sprautun mótefna (serum manna, dýra og gammaglóbúlini) geta lífverur smitast af HIV, lifrarbólgu, serum sickness, ekki langtíma vernd o.fl.

51
Q

Hverjir eru kostir og gallar passífar ónæmisaðgerðar?

A

Kostir = Strax vernd.
Ókostir= Ekki langtíma vernd
Við sprautun mótefna (Serum manna, dýra og gammaglóbúlíni) geta lífverur smitast af T.d HIV, lifrabólgu og Serum sickness
Graft vs host disease

52
Q

Hvaða skilyrði þurfa góð bóluefni að fylla?

A

Þau þurfa að vera örugg, auðveld í notkun, veita vernd og þá langvarandi vernd, svara kostnaði, stöðug og hafa fáar aukaverkanir

53
Q

Hvaða varnir eru til gegn sníklinum malaríu?

A

Malaríusníkillinn hefur flókin lífsferli bæði innan og utan við frumu. Bæði vessabundið og frumubundið ónæmi er mikilvægt.

54
Q

Hvað er Trypanósóma?

A

Sýkillinn er til í margskonar útlitum og með mismunandi ónæmisvaka. Ekki sömu mótefnin sem virkar á mismunandi tegundir.

55
Q

Er tenging milli MMR bólusetninga og einhverfu?

A

Nei?

56
Q

Er óþarfi að bólusetja ef sjúkdómnum er búið að vera útrýmt?

A

Nei því miður eru allir þessir sjúkdómar enn til einhversstaðar í heiminum og ástæða þess að þeir sjást ekki hjá okkur eru einmitt bólusetningar gegn þeim.

57
Q

Hverjar eru helstu afleiðingar mislinga?

A

Lungnabólga, heilabólga og dauði

58
Q

Hverjar eru helstu afleiðingar hettusóttar?

A

Heilahimnubólga, eistnabólga, briskirtilsbólga og heyrnaleysi.

59
Q

Hverjar eru helstu afleiðingar Rauðu hunda?

A

Fósturskemmdir ef móðir sýkist snemma á meðgöngu, skemmdir eins og heyrnaleysi, heilaskemmdir, hjartaþelsbólga og augnskemmdir.

60
Q

Hvað er Atrophy?

A

Það er rýrnun fruma, líffæra og jafnvel líkamshluta og felur í sér minnkað rúmmál, samfara minnkandi starfssemi. Rýrnun stafar annað hvort af frumutapi vegna frumudauða eða af frumurýrnun.

61
Q

Hvað er hyperplasia?

A

Hyperplasia er frumufjölgun í vef eða líffæri. Frumufjölgun og frumustækkun fara oftast saman og stuðla bæði að stækkun líffæris. Hyperplasia getur verið bæði physiologisk og pathologisk.

62
Q

Hvað er hypertrophy?

A

Hypertrophy er frumustækkun sem veldur því að vefur eða líffæri stækkar án þess að til frumufjöldi breytist. Langoftast er þetta svar við auknu álagi eða hormónaáreiti. Hypertrophy getur líka verið lífeðlisfræðilega og ónæmisfræðileg.

63
Q

Hvað er metaplasia?

A

Metaplasia er frumubreyting. Umbreyting úr einni tegund sérhæfðrar frumu í aðra. Þessi umbreyting sést oftast í þekju.
Helstu orsakir; Langvinn erting, vítamín skortur, geislun og hormónar.

64
Q

Hvað getur orsakað frumuáverka?

A

Súrefnisskortur:Hypoxia/ischemia
Physical agents: Beinn áverki, bruni, kal, raflost, geislun
Efni/lyf: Eiturefni, mengun, alkóhól, eiturlyf og lyf
Sýkingar: Veirur, bakteríur, sveppir og snýkjudýr.
Ónæmissvar: „Venjulegt bólgusvar“, sjálfsónæmissjúkdómar og ofnæmi.
Erfðagallar: Sickle cell disease
Næringarvandamál: Svelti, offita og vítamínskortur.

65
Q

Hvaða fjórir staðir innan fruma eru mikilvægastir fyrir frumuáverka eða dauða?

A

Það er hvatberar, frumuhimnan, jónagöng í frumuhimnunni og frumubeinagrindin.

66
Q

Hvað er Cloudy swelling?

A

Bjúgur í frumum vegna aukins vökva og Na í frumum. Frumur tútna út vegna truflunar í vökva og jóna jafnfvægi frumu af völdum áverka af ýmsum toga. Þetta er afturkræf breyting.

67
Q

Hvað er fatty changes?

A

Fita hleðst upp inn í frumum. Ósértæk svörun við ýmis konar áreiti. Sést oftast í lifur en einnig í nýrum og hjarta. Getur gengið til baka ef áreiti hverfur.

Dæmi um það sem orsaka FC; Alkahól, CCL4, offita, sykursýki og vannæring.

68
Q

Hvað er Necrosis?

A

Frumudauði vegna áverka. Drep í vef. Bólgusvar verður. Umfrymi frumna verður bleikt og kjarnaskemmdir verða.

69
Q

Hvað er aptosis?

A

Apoptosis er stýrður frumudauði. Þá deyr fruma eða frumur inní vef, hinar haldast eðlilegar.
Fruman rýrnar smá saman uns hún leysist upp í agnir og átfrumur hreinsa þær upp. Ekkert bólgusvar verður.

70
Q

Hvað er bólga?

A

Bólga er ákveðið samansafn staðbundinna vefjaviðbragða sem geta komið fram í lifandi æðavæddum vel eftir hvers konar skemmandi áreiti.

71
Q

Hvað getur orsakað bólgu?

A

Orsakir bólgu eru margvíslegar en segja má að allt það, sem valdið getur frumu eða vefjaskemmdum

72
Q

Hvað getur orsakað bólgu?

A

Orsakir bólgu eru margvíslegar en segja má að allt það, sem valdið getur frumu eða vefjaskemmdum, geta komið af stað bólguviðbragði.

73
Q

Hver eru staðbundin einkenni bólgu?

A
Rubor (roði)
Tumor (fyrirferð)
Dolor (verkur)
Calor (hiti)
Functio laesa (trufluð starfsemi)
74
Q

Hver eru almenn einkenni bólgu?

A

Hiti, höfuðverkur, kölduköst, slen, lystarleysi, sviti, vöðvaverkir, roði, lágþrýstingur, hraður hjartsláttur og skjálfti

75
Q

Í blóðrannsókn hjá einstakling með bólgu, hvað kemur í ljós?

A

Hvítfrumufjölgun
Vinstri hneigð
Blóðsökk
Aukning á bráðabólgupróteinum

76
Q

Hvað er akút bólga?

A

Bráð bólga er fyrsta svörun vefja við áreiti. Hana ber brátt að og hún varir stutt.
Hlutverk hennar er að flytja akút (bráðar) bólgufrumur að hinum sýkta/skemmda vef til að uppræta sýkla og hreinsa upp dauðar frumur. Hið bráða bólgusvar einkennist af þremur þáttum:
•Breyting á æðavídd (vasodilatation).
•Breyting á æðavegg með útflæði plasmapróteina.
•Íferð bráðra bólgufruma (leucocyta) úr háræðaneti út í bólgusvæðið.

77
Q

Hvað er krónísk bólga?

A

Krónísk bólga er hægfara og langvinn (vikur-mánuðir) og tekur við af hinu bráða (akút) bólgusvari ef ekki tekst að eyða skaðvaldinum (bakteríur, eiturefni, sjálfnæmi og fl.) í fyrstu
atrennu. Þessi bólgusvörun veldur oft miklum vefjaskemmdum og skilur oft eftir sig varanleg ummerki. Krónískt bólgusvar einkennist af þremur þáttum:
•Íferð krónískra bólgufruma (eitilfrumur (lymphocytar), plasmafrumur og átfrumur
(macrophagar)) út í bólgusvæðið.
•Vefjaskemmdir, fyrst og fremst af völdum bólgufruma.
•Viðgerð, með háræðafjölgun og bandvefsauka.

78
Q

Hvaða frumur koma til sögunnar í bráðu bólgusvari og hvaða frumur koma til sögu í krónísku?

A

Í bráðu; eru það neutrofilar/granulocytar

Í krónísku; eru það lympocytes, plasma cells og macrofagar

79
Q

Hver eru helstu hlutverk miðliefna?

A

Æðavíkkun, aukið gegndræpi æða, virkjun bólgufrumna, efnasækni, vefjaskemmdir, frumufjölgun, sársaukamyndun og hitahækkun.

80
Q

Hvernig lítur stórsætt útlit akút bólgu?

A

Vessaútferð, fíbrínútferð, graftarútferð, slímútferð, yfirborðsdrep, sár, graftarkýli, útferðargöng, netjubólga.

81
Q

Hvernig lítur smásætt útli akút bólgu út?

A

Blóðfylla, bjúgur, bráð bólgufrumuíferð, gröftur, blæðingar, vefjadrep

82
Q

Hvernig lítur smásætt útlit krónískrar bólgu út?

A

Blóðfylla, bjúgur, langvinn bólgufrumuíferð, græðsluvefur

83
Q

Hverjar geta verið afleiðingar bólgu?

A

Fullkomin hjöðnun, hjöðnun með örvefsmyndun, viðvarandi bólga.

84
Q

Hvað er hnúðabólga og hvernig lítur hún út?

A

Sérstök tegund krónískrar bólgu er nefnd hnúðabólga (granulomatous inflammation). Þessi króníska bólgutegund fylgir vissum sýkingum (berklar, syphilis og sveppasýkingar) og bólgusjúkdómum af óþekktum uppruna (sarcoidosis og Crohn´s sjúkdómur). Hnúðabólga myndast einnig í tengslum við tormelta aðskotahluti í vef sbr. saumaleifar eftir aðgerðir.

Útlit:
Bólguhnúðar fullir af stórum átfrumum auk eitilfrumna, plasmafrumna og stakra margkjarna risafrumna. Stundum drepsvæði (ysting) í miðjum hnúðnum. Bandvefur getur verið til staðar og aðskotahlutir.

85
Q

Hvað getur truflað bólgusvar?

A

Sjúkdómar, lyf, geislar, meðfæddir gallar.

Almennt; sýkingar, sýklar, aðskotahlutir, geislar, of lítið blóðflæði, blæðingar ofl.

86
Q

Hvaða gallar geta verið í starfsemi bólgufrumna?

A
Frumuskortur= nýmyndun of lítil
Viðloðunartruflanir= viðloðun slæm
Útskriðstruflun
Efnasæknistruflun
Frumuátstruflanir
Sýkladrápsgallar
87
Q

Hvað er græðsla? Hvað er hjöðnun, endurnýjun og viðgerð?

A

Græðsla er lækning eða lagfæring vefjaskemmda, með eða án örmyndunar, þannig að í stað skemmdra og dauðra fruma komi nýjar og heilbrigðar frumur.
Hjöðnun= Græðsla án nokkurra örvefsmyndunar
Endurnýjun= Græðsla á teljandi örvefsmyndunnar
Viðgerð=Græðsla með örvefsmyndun

88
Q

Hvað eru stöðugar frumur?

A

Stöðugar frumur eru í hvíldarfasa frumuhringsins (G0). Þær skipta sér ekki en geta verið hvatar til skiptingar t.d. við brotthvarf á hluta af líffæri. Gerist t.d. í lifur, nýrum, brisi, beinvef, æðavef ofl.
Dæmi: Lifrarfrumur, nýrnafrumur, briskirtilsfrumur, bandvefs- og æðafrumur og bein- og
brjóskfrumur

89
Q

Hvað eru varanlegar frumur?

A

Varanlegar frumur skipta sér ekki og geta ekki endurnýjast. Þetta eru frumur sem yfirgáfu frumuhringinn á fósturskeiði og geta ekki skipt sér eftir fæðingu.
Dæmi: taugafrumur, hjartafrumur og þverráka vöðvafrumur.

90
Q

Þegar ör myndast er ferlinu skipt í 3 stig, hvaða stig?

A

Æðamyndun, bandvefsmyndun og þroskun og fromun örsvæðis

91
Q

Hvað er frumgræðsla?

A

Sárgræðslu er skipt í 2 stig, þ.e frumgræðslu og síðgræðslu. Frumgræðsla gerist fljótt og er án teljandi örvefsmyndunar.

92
Q

Hvað er síðgræðsla?

A

Græðsla sem tekur lengri tíma og áberandi örmyndun á sér stað þar sem skemmdi vefurinn var

93
Q

Hvað getur haft áhrif á sáragræðslu.

A

Almenn áhrif á sáragræðslu:

Næring, próteinskortur

94
Q

Hvað getur haft áhrif á sáragræðslu.

A

Almenn áhrif á sáragræðslu:
Næring, próteinskortur, C vítamínskortur, A vítamín skortur, zinkskortur.
Sjúkdómar: sykursýki, krabbamein
Lyf:Barkasterar

Staðbundin áhrif á sáragræðslu:
Sýkingar, aðskotahlutir: aukin og langvarandi bólga.
Blóðrás: Slæm blóðflæði getur seinkað græðslu eða komið í veg fyrir hana.
Of mikil hreyfing sársvæðis.

95
Q

Hver eru helstu aðlögunarviðbrögð frumna?

A

Rýrnun, stækkun, fjölgun, umbreyting.

96
Q

Hvað er blóðreki?

A

Blóðreki er fastur, vökvakenndur eða loftkenndur efnismassi sem berst með blóðrás frá
einum stað til annars. Getur valdið heilablóðfalli, hjartaáfalli og blóðþurrð til vefja. Oftast eru blóðrekar blóðstorka sem losna frá myndunarstað sínum og fer af stað um líkamann en ýmislegt annað kemur til greina sbr:
Brot úr æðakölkunarskellu (atheromatous plaque), mergur?, fita, loft eða köfnunarefni,
legvatn (amnion vökvi), æxli eða aðskotaefni.
Lungnablóðrek (pulmonary embolus):
Um 95% allra blóðreka til lungna eru blóðsegar sem hafa myndast í ileo-
femoral bláæðum ganglima og berast upp í lungu í gegnum aa. pulmonalis.
Þvermál blóðrekans fer eftir þvermáli æðarinnar sem hann myndaðist í.
Það er viss tilhneyging hjá þessum blóðrekum að rúllast upp en þannig
geta þeir stíflað mun víðari æðar. Blóðrekinn getur líka brotnað í mörg
smærri brot og stíflað fjölda æða.

97
Q

Hvað er vefjadrep?

A

Skemmdar eða dauðar frumur í vef. Gerist við skemmandi áreiti sem ekki er hægt að laga. Staðbundið vefjadrep vegna blóðþurrðar í vef eða líffæri.

98
Q

Hverjar eru orsakir æðastíflu?

A

Blóðsegi, blóðrek, æðakölkun, ytri þrýstingur og samdrættir í æðavegg.

99
Q

Hver eru einkenni æðastíflu?

A

Kuldi; við æðastíflu stöðvast blóðflæði til vefsins og hitaflutningur stöðvast og bruni minnkar.
Sársauki/verkur: Frumur fá ekki súrefni og skemmdir á frumum veldur sársauka.
Truflun á skyni og starfi: Brenglað skyn

100
Q

Hvað er systemískur blóðreki?

A

Systemiskur blóðreki dreifist um slagæðakerfi líkamans og myndast oftast í hjarta eða aorta.

101
Q

Hvað er atherosclerosis?

A

Einkennist af meinsemd í intima slagæða sem kallast atheroma/atheromatuous plaque (fituskella). Leggst aðallega á elastiskar slagæðar (aorta, carotid og iliaca æðar) og stórar/meðalstórar msucular slagæðar (kransæðar og popliteal æðar).
Sjúkdómseinkenni eru oftast vegna skemmda í slagæðum til hjarta, heila, nýrna, neðri útlima og garna.
Fituhrörnun slagæða.
Þetta er algengasta dánarorsök fólks í hinum vestræna heimi. Fituskella verður til. Algengustu afleiðingar atherosclerosis er hjartaáfall, heilablóðfall og ósæðargúlpur.

102
Q

Hvaða þættir auka hættuna á hjarta og æðasjúkdómum?

A

Hækkað heildar kólesteról
Hækkað LDL
Lágt magn HDL

103
Q

Hvaða áhrif hefur það ef blóðfita er of mikil?

A
  • Of hátt kólesteról í blóði hefur skaðvænlega áhrif á starfsemi æðaþels.
    • Ef of hátt kólesteról er í blóði safnast fita fyrir í intima slagæða.
    • Umbreytt LDL gegnir mikilvægu hlutverki í meingerð atheroma.
    • HDL talið flytja kólestól burt úr vefjum til lifrar.
104
Q

Hvaða áhættuþættir fituskellu eru breytanlegir og hverjir eru ekki breytanlegir?

A

Breytanlegt: Hækkaður aldur, KK, fjölskyldusaga og genetic abnormalities.
Óbreytanlegt: Blóðfituhækkun, háþrýstingur, reykingar og sykursýki.

105
Q

Hverjar geta afleiðingar atheroma verið?

A
  • Þrengir æðina
  • Kölkun í atheroma gerir æðina harða og stífa
  • Atheromað getur rofnað og orðið grundvöllur fyrir myndun blóðtappa.
  • Blæðing inn í atheromað getur þrengt æðina skyndilega eða orsakað rof.
  • Atheromað veikir æðavegginn og æðagúlpur getur myndast.
106
Q

Hvað er angina pectoris?

A

Angina Pectrosis er brjóstverkur sem kemur vegna súrefnisskorts í hjarta.

107
Q

Hvað er stöðug angina og hvað er óstöðug angina?

A

Stöðug angina er þegar verkurinn kemur við áreynslu en hverfur við hvíld.
Óstöðug angina eru brjóstverkir sem koma við litla áreynslu og í hvíld.

108
Q

Hvað er prinzmetal angina?

A

Eru brjóstverkir vegna spasma í kransæðum.

109
Q

Hver er munurinn á stöðugum og óstöðugum fituskellum?

A

Stöðugar fituskellur hafa þykka fibrous cap og því minni líkur á að þeir rofni.
Óstöðugar fituskellur hafa þynnri fibrous cap og hlutfallslega meira fituinnihald.

Við rof á Fibrous cap hluta fituskellunnar kemst storkukerfið í snertingu við bandvef og fituinnihald skellunnar, sem ræsir storkukerfið og blóðtappi myndast.

110
Q

Hvað er transmural hjartadrep?

A

Kemur vegna skyndilegrar lokunar á kransæð, langoftast vegna blóðsega í tengslum við atheroma. Drepið nær næstum gegnum alla veggþykkt hjartans.

111
Q

Hverjar eru afleiðingar hjartadreps?

A

Skyndidauði, hjartsláttartruflanir, Mural-thrombo-embolismi, hjartabilun, rof á hjartavöðva og aneurysma

112
Q

Hvað er æðagúlpur og hverjar eru afleiðingar hans?

A

Æðagúlpur er staðbundin óeðlileg útvíkkun á æð, sem kemur vegna skemmdar í æðavegg.
Þá teygist á æðinni og útvöxtur verður í æðinni. Afleiðingar hans eru rof með alvarlegri blæðingu, þrýstingur á nærliggjandi vefi eða að blóðsegi myndast.
Ýmist fusiform eða saccular

113
Q

Hvað er góðkynja æxli?

A

Góðkynja æxli er óstýrð fjölgun af vel þroskuðum frumum sem vaxa ekki ífarandi í vef og mynda ekki meinvörp. Flest heiti enda á -oma

114
Q

Hvað er íllkynja æxli?

A

Í illkynja æxli eru frumurnar stórar, dökkar og með kjarnakorn. Frumurnar líkjast stundum upprunavef en ekki alltaf. Frumuvöxturinn er ekki afmarkaður og teygir æxlið sig oft inn í aðra vefi eins og angar krabba. Kjarndeilingar eru margar og er frumufjölgun hröð. Meinvörp geta myndast auk sára. Vöxtur æxlisins er ífarandi. Í æxlinu er oft drep. Þegar meinvörp hafa myndast er æxlið oftast komið á ólæknandi stig.

115
Q

Hvaða einkenni getur góðkynja æxli haft?

A

Þrýstingseinkenni, obstruction, framleiðsla hormóna, umbreyting í illkynja æxli, kvíði sjúklings.

116
Q

Hversu margir á ári greinast með krabbamein á Íslandi?

A

Um 1400 manns greinast með krabbamein á hverju ári. Tilfellum fjölgar ár frá ári einkum vegna þess að lifum lengur.

117
Q

Hversu margir deyja úr krabbameini á Íslandi?

A

Um 93.3 á ári á árunum 2008-2012

118
Q

Hvað er tíðni Íslendinga sem látast úr krabbameini?

A

Rétt yfir fjórðungur dánarmeina er af völdum krabbameins.

119
Q

Hver er meðalaldurinn við greiningu?

A

Krabbamein eru fátíð fyrir fertugt og meira en helmingur greinist eftir 65 ára aldur.

120
Q

Hvernig eru erfð krabbamein?

A

Oft autosomal dominant erfðir, oft erfðir, greinist hjá ungu fólki.

121
Q

Hvaða umhverfisþættir hafa áhrif á krabbamein?

A

Krabbameinsvaldandi efni, geislar, ónæmisbæling, veirur, herpes veira.