Spurningar Flashcards

1
Q

Hlutverk landlæknisembættis

A

Stuðla að góðri og öflugri heilbrigðisþjónustu, heilsueflingu og öflugum forvörnum
Vinna að gæðaþróun
Hafa eftirlit með heilbrigðisþjónustu og heilbrigðisstarfsfólki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Reglulegt innlit til sjúklinga til að tryggja að grunn hjúkrunarþarfir séu uppfylltar

A

Öryggisinnlit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þegar áhersla er lögð á að nýta það sem í boði er án þess að að það hafi skaðleg áhrif á jörðina og með því að varðveita auðlindir jarðar fyrir komandi kynslóðir

A

Sjálbærni (Sustainability)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hjúkrun sem er seinkað, sleppt að hluta til eða sleppt alveg

A

Óframkvæmd hjúkrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Algengasta óframkvæmda hjúkrunin

A

Aðstoð við hreyfingu
Þverfaglegir fundir alltaf sóttir
Fræðsla til sjúklinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Atvik

A

Eitthvað óvænt sem sjúklingur verður fyrir við meðferð eða umönnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Óvæntur skaði

A

Árangur og afleiðingar meðferðar önnur en gert var ráð fyrir í upphafi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Helstu ástæður óframkvæmdar hjúkrunar

A

Mannekla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Mest um óframkvæmda hjúkrun á hvaða deildum

A

Lyflækninga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Vísindi

A

Vitsmunalegar og hagnýtar gjörðir sem fela í sér kerfisbundna skoðun/rannsókn með athugunum og tilraunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Grunngildi hjúkrunar

A

Virðing

Fagleg umhyggja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sáttmáli fagstéttar, mælikvarði á gildi og fagmennsku

A

Siðareglur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Faglega hæfur felst í (3)

A

Fræðileg þekking, verkleg færni, samskiptahæfni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Forsenda faglegs sambands læknis og sjúklings og ein af þeim grundvallarskyldum sem lækni ber að virða

A

Þagnarskylda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Undantekningar á þagnarskyldu

A

1) Þagnarskyldan ógnar velferð og grundvallarhagsmunum þriðja aðila
2) Þagnarskyldan ógnar almannaheill
3) Sjúklingur hótar að valda sjálfum sér skaða eða taka eigið líf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Sá sem hefur sérstaka þekkingu á ákveðnu efni eftir sérhæft nám og hefur hlotið formlega viðurkenningu opinberra aðila

A

Fagmaður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Kjarninn í fagmennsku hjúkrunarfræðinga

A

Umönnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Starfsgrein vs. fræðigrein

A

Starfsgrein þrenga hugtak, tengist fyrst og fremst starfsvettvangi
Fræðigrein: skýr hugmyndafræði, byggð á rannsóknum og staðfestum kenningum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Starfsmiðuð fræðigrein

A

Byggir á vísindalegri þekkingu/rannsóknum í faginu , hefur sterk tengsl við fagið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Gagnrýnin hugsun: tveir meginþættir

A

Vitsmunaleg greind

Tilfinningaleg greind

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Áhættuþættir geðheilbrigðis

A

Arfgengir þættir, umhverfis- og félagslegir þættir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Verksvið hjúkrunarfr. í fyrsta stigs almennri fyrirbyggingu

A

Skólahjúkrun, mæðravernd, öldrunarhjúkrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Verksvið hjúkrunarfr. í sértækri fyrsta stigs fyrirbyggingu

A

Geðheilsumat, tilvísanir til viðeigandi aðila, heimsóknir til skjólstæðinga, meðferðarhvetjandi umhverfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Verksvið hjúkrunarfr. í annars stigs fyrirbyggingu

A

Geðhjúkrun, endurhæfingu og starfsþjálfun, skaðaminnkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Almenn fyrsta stigs fyrirbygging beinist að

A

Samfélaginu í heild eða hópum án tillits til sérstakra áhættuþátta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Sértæk fyrsta stigs fyrirbygging beinist að

A

Hópum eða einstaklingum sem eru í sérstakri hættu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Sérhæfð fyrsta stigs fyrirbygging beinist að

A

Einstaklingum í mikilli áhættu eða með byrjunareinkenni geðræns vanda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Annars stigs fyrirbygging beinst að

A

Einstaklingum með byrjunareinkenni geðrænna vandamála

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Þriðja stigs fyrirbygging beinst að

A

“veikum” einstaklingum sem hafa þróað með sér sjúkdóm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Felst í því að draga úr heilsufarslegum, félagslegum og efnahagslegum afleiðingum geðræns vanda sem tengist hegðun (t.d. fíknihegðun) án þess að reyna að uppræta hegðunina

A

Skaðaminnkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Felst í því að styðja fólk með langvinnan geðrænan vanda til að lifa sem bestu lífi þrátt fyrir sjúkdóminn

A

Batastefnan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Lykilþættir sem einkenna árangursríkt kennsluefni á sviði félags- og tilfinningafærni nefndir

A
SAFE
Sequenced
Active
Focused
Explicit
33
Q

Eina sjálfbæra leiðin til að minnka tíðni geðræns vanda

A

Fyrirbygging

34
Q

Að vera ábyrgur fagmaður

A

Þekking
Færni
Hæfni

35
Q

Leiðbeiningar (ekki fyrirmæli) um verklag, unnar á kerfisbundinn hátt, til stuðnings starfsfólki í heilbrigðisþjónustu og almenningi við ákvarðanatöku við tilteknar aðstæður

A

Klínískar leiðbeiningar

36
Q

Ferli gagnreyndrar hjúkrunar

A
PICOT
P: population
I: intervention
C: comparison
O: outcome
T: time
37
Q

Fjórar meginreglur heilbrigðissiðferðis

A

Gagnsemi
Forðast ónauðynlegan skaða
Sjálfræði
Sanngirni

38
Q

Hjúkrun varð að starfsgrein víða á vesturlöndum á ____ öld

A

Síðari hluta 19. aldar

39
Q

Kaþólskar og mótmælendatrúar (díakonissur) sem skipulögðu heilbrigðis- og félagsþjónustu í heimalöndum sínum og víða um heim allt frá því á 18. öld

A

Hjúkrunarsystur

40
Q

Áhrifamesti kennimaðurinn í hjúkrun frá miðri 19.öld og langt fram á 20. öld

A

Florence Nightingale

41
Q

Hið sjálfstæða hlutverk hjúkrunarfræðingsins felst í því að aðstoða einstaklinginn, veikan eða heilbrigðan, við að framkvæma þær athafnir sem stuðla að heilbrigði, viðhaldi þess og eflingu eða friðsælum dauðdaga, á þann hátt er hann myndi framkvæma sjálfur, hefði hann til þess nauðsynlegan styrk, vilja og þekkingu. Þetta er gert á þann hátt að einstaklingurinn öðlist sjálfræði eins fljótt og vera má

A

Virginia Henderson

42
Q

Hjúkrunarnám á háskólastigi hófst

A

1899 við Teacher’s college, Colombia University

43
Q

Fagmenntaðar hjúkrunar konur sem stunduðu heimahjúkrun í Reykjavík. Áttu og ráku Landakotsspítala

A

St. Jósefssystur

44
Q

Fyrsta forstöðukonan við Holdsveikispítalann í Laugarnesi, formaður félags íslenskra hjúkrunarkvenna 1922-24. Hvatamaður að stofnun hjúkrunarfélagsins Líknar

A

Christophine Bjarnhéðinsson

45
Q

Rak m.a. berklavarnarstöð og sá um hjúkrun berklaveikra í heimahúsum. Skipulagði heimahjúkrun og aðstoð við fátæka

A

Hjúkrunarfélagið Líkn

46
Q

Fyrsti formaður félags íslenskra hjúkrunarkvenna, forstöðukona við Laugarnesspítala 1902-1929

A

Harriet Kjær

47
Q

Beitti sér við að tryggja að þrjú ár væru lágmarkstími í hjúkrunarnámi. Annar formaður félags íslenskra hjúkrunarkvenna

A

Davide Warnke

48
Q

Skipulagði hjúkrunarnám á Íslandi

A

Félag íslenskra hjúkrunarkvenna

49
Q

Hjúkrun á Íslandi var snemma kennd við

A

Holdsveikraspítalann á Laugarnesi

50
Q

Formaður Félags íslenskra hjúkrunarkvenna 1924-60. Lauk námi í Danmörku.

A

Sigríður Eiríksdóttir

51
Q

Landspítalinn tók til starfa

A

1930

52
Q

4 ára hjúkrunarnám við HÍ hófst

A

1973

53
Q

Kvíðajafnan

A

kvíði = hætta er ofmetin/eigin færni til að bregðast við hættu er vanmetin

54
Q

Hugrænar aðferðir eða atferli einstaklings til að takast á við innri eða ytri streituvalda sem hann álítur að reyni á eða séu umfram getu hans til að ráða við

A

Bjargráð

55
Q

Skaðaminnkun í Reykjavík, rekið af frumkvæði Rauða krossins og sjálfboðaliða í heilbrigðisstétt

A

Frú Ragnheiður

56
Q
  1. stigs þjónusta (geðheilsa)
A

Heilsuvernd, fyrsta greining og meðferð heilsufarsvanda, almenn þjónusta

57
Q
  1. stigs þjónusta (geðheilsa)
A

Sérhæfðari þjónusta án innlagnar á sjúkrahús

58
Q
  1. stigs þjónusta (geðheilsa)
A

Meðferð og aðhlynning á sjúkrahúsum

59
Q

Skýring: Langvinn veikindi valda ýmis konar hindrunum og hömlum sem hafa neikvæð áhrif á sjálf einstaklinganna og geta þannig leitt til þunglyndis

A

Sálfræðilegar skýringar

60
Q

Skýring: Hindranir langvinnra veikinda valda þrálatum erfiðleikum við að framkvæma hlutverk hins daglega lífs, svo sem í vinnu, fjölskyldulífi og fjármálum. Úr verður álag sem getur leitt til þunglyndis

A

Álagsskýringar

61
Q

Hjúkrunarferlið við umönnun langveikra

A
  1. upplýsingasöfnun
  2. forgangsröðun úrlausnarefna
  3. aðgerðaráætlun/meðferðaráætlun
  4. framkvæmd/innleiðing áætlunar
  5. eftirfylgd
62
Q

Geta stofnanna, hópa eða einstaklinga til að stjórna eða hafa áhrif á einstaklinga, jafnvel gegn vilja þeirra

A

Vald

63
Q

Vald og valdbeiting sem talin er lögmæt

A

Yfirráð

64
Q

Valdbeiting í samskiptum sem ögrar eða ógnar einstaklingi og veldur honum óþægindum eða vanlíðan

A

Áreitni

65
Q

Líkamleg valdbeiting sem veldur líkamlegum skaða, eða felur í sér hótun um líkamlegan skaða

A

Ofbeldi

66
Q

Oftar þolendur ofbeldis

A

Karlar

67
Q

Oftar gerendur ofbeldis

A

Karlar

68
Q

Hvort eru karlar eða konur oftar gerendur í heimilisofbeldi

A

Álíka oft

69
Q

Beita börn sín frekar ofbeldi

A

Mæður

70
Q

Oftar þolendur í kynferðisofbeldi

A

Konur og stúlkur

71
Q

Árangursríkasta leiðin til að bæta gæði grunnþjónustu er að efla samstarf og samráð við stjórnendur og starfsfólk

A

Gæðaeftirlit

72
Q

Samheiti yfir gildi, viðhorf, skynjun, hæfni og hegðunarmynstur einstaklinga og hópa sem ákvarða aðferðir og leikni til að stýra öryggismálum á stofnun

A

Öryggisbragur

73
Q

Svolítið eins og landhelgi manneskjunnar, einkalífið hennar, persóna, líf, limir, yfirráð manneskju yfir eigin lífi, svæði sem enginn fer inná nema með leyfi eða verið boðið inn fyrir.

A

Mannhelgi

74
Q

Grunnurinn af íslenska læknaeiðinum

A

Eiður Hippókratesar

75
Q

Samdi fyrsta hjúkrunarheitið sem er vísir af siðareglum hjúkrunarfræðinga

A

Florence Nightingale

76
Q

Sú beiting hugsunar að fallast ekki á neina skoðun eða fullyrðingu án þess að rannsaka fyrst hvað í henni felst og leita fullnægjandi raka fyrir henni

A

Gagnrýnin hugsun

77
Q

„Góð geðheilsa lýsir sér þannig að viðkomandi býr við vellíðan, er fær um að nýta hæfileika sína, takast á við daglegt álag, ná árangri í starfi eða námi og gefur af sér til samfélagins“

A

Skilgreining WHO á geðheilbrigði

78
Q

Fyrstu menntuðu hjúkrunarkonurnar á Íslandi

A

Kristín Hallgrímsdóttir og Guðný Guðmundsdóttir