Spurningar Flashcards
Hlutverk landlæknisembættis
Stuðla að góðri og öflugri heilbrigðisþjónustu, heilsueflingu og öflugum forvörnum
Vinna að gæðaþróun
Hafa eftirlit með heilbrigðisþjónustu og heilbrigðisstarfsfólki
Reglulegt innlit til sjúklinga til að tryggja að grunn hjúkrunarþarfir séu uppfylltar
Öryggisinnlit
Þegar áhersla er lögð á að nýta það sem í boði er án þess að að það hafi skaðleg áhrif á jörðina og með því að varðveita auðlindir jarðar fyrir komandi kynslóðir
Sjálbærni (Sustainability)
Hjúkrun sem er seinkað, sleppt að hluta til eða sleppt alveg
Óframkvæmd hjúkrun
Algengasta óframkvæmda hjúkrunin
Aðstoð við hreyfingu
Þverfaglegir fundir alltaf sóttir
Fræðsla til sjúklinga
Atvik
Eitthvað óvænt sem sjúklingur verður fyrir við meðferð eða umönnun
Óvæntur skaði
Árangur og afleiðingar meðferðar önnur en gert var ráð fyrir í upphafi
Helstu ástæður óframkvæmdar hjúkrunar
Mannekla
Mest um óframkvæmda hjúkrun á hvaða deildum
Lyflækninga
Vísindi
Vitsmunalegar og hagnýtar gjörðir sem fela í sér kerfisbundna skoðun/rannsókn með athugunum og tilraunum
Grunngildi hjúkrunar
Virðing
Fagleg umhyggja
Sáttmáli fagstéttar, mælikvarði á gildi og fagmennsku
Siðareglur
Faglega hæfur felst í (3)
Fræðileg þekking, verkleg færni, samskiptahæfni
Forsenda faglegs sambands læknis og sjúklings og ein af þeim grundvallarskyldum sem lækni ber að virða
Þagnarskylda
Undantekningar á þagnarskyldu
1) Þagnarskyldan ógnar velferð og grundvallarhagsmunum þriðja aðila
2) Þagnarskyldan ógnar almannaheill
3) Sjúklingur hótar að valda sjálfum sér skaða eða taka eigið líf
Sá sem hefur sérstaka þekkingu á ákveðnu efni eftir sérhæft nám og hefur hlotið formlega viðurkenningu opinberra aðila
Fagmaður
Kjarninn í fagmennsku hjúkrunarfræðinga
Umönnun
Starfsgrein vs. fræðigrein
Starfsgrein þrenga hugtak, tengist fyrst og fremst starfsvettvangi
Fræðigrein: skýr hugmyndafræði, byggð á rannsóknum og staðfestum kenningum
Starfsmiðuð fræðigrein
Byggir á vísindalegri þekkingu/rannsóknum í faginu , hefur sterk tengsl við fagið
Gagnrýnin hugsun: tveir meginþættir
Vitsmunaleg greind
Tilfinningaleg greind
Áhættuþættir geðheilbrigðis
Arfgengir þættir, umhverfis- og félagslegir þættir
Verksvið hjúkrunarfr. í fyrsta stigs almennri fyrirbyggingu
Skólahjúkrun, mæðravernd, öldrunarhjúkrun
Verksvið hjúkrunarfr. í sértækri fyrsta stigs fyrirbyggingu
Geðheilsumat, tilvísanir til viðeigandi aðila, heimsóknir til skjólstæðinga, meðferðarhvetjandi umhverfi
Verksvið hjúkrunarfr. í annars stigs fyrirbyggingu
Geðhjúkrun, endurhæfingu og starfsþjálfun, skaðaminnkun
Almenn fyrsta stigs fyrirbygging beinist að
Samfélaginu í heild eða hópum án tillits til sérstakra áhættuþátta
Sértæk fyrsta stigs fyrirbygging beinist að
Hópum eða einstaklingum sem eru í sérstakri hættu
Sérhæfð fyrsta stigs fyrirbygging beinist að
Einstaklingum í mikilli áhættu eða með byrjunareinkenni geðræns vanda
Annars stigs fyrirbygging beinst að
Einstaklingum með byrjunareinkenni geðrænna vandamála
Þriðja stigs fyrirbygging beinst að
“veikum” einstaklingum sem hafa þróað með sér sjúkdóm
Felst í því að draga úr heilsufarslegum, félagslegum og efnahagslegum afleiðingum geðræns vanda sem tengist hegðun (t.d. fíknihegðun) án þess að reyna að uppræta hegðunina
Skaðaminnkun
Felst í því að styðja fólk með langvinnan geðrænan vanda til að lifa sem bestu lífi þrátt fyrir sjúkdóminn
Batastefnan