Spurningar Flashcards

1
Q

Hlutverk landlæknisembættis

A

Stuðla að góðri og öflugri heilbrigðisþjónustu, heilsueflingu og öflugum forvörnum
Vinna að gæðaþróun
Hafa eftirlit með heilbrigðisþjónustu og heilbrigðisstarfsfólki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Reglulegt innlit til sjúklinga til að tryggja að grunn hjúkrunarþarfir séu uppfylltar

A

Öryggisinnlit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þegar áhersla er lögð á að nýta það sem í boði er án þess að að það hafi skaðleg áhrif á jörðina og með því að varðveita auðlindir jarðar fyrir komandi kynslóðir

A

Sjálbærni (Sustainability)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hjúkrun sem er seinkað, sleppt að hluta til eða sleppt alveg

A

Óframkvæmd hjúkrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Algengasta óframkvæmda hjúkrunin

A

Aðstoð við hreyfingu
Þverfaglegir fundir alltaf sóttir
Fræðsla til sjúklinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Atvik

A

Eitthvað óvænt sem sjúklingur verður fyrir við meðferð eða umönnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Óvæntur skaði

A

Árangur og afleiðingar meðferðar önnur en gert var ráð fyrir í upphafi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Helstu ástæður óframkvæmdar hjúkrunar

A

Mannekla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Mest um óframkvæmda hjúkrun á hvaða deildum

A

Lyflækninga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Vísindi

A

Vitsmunalegar og hagnýtar gjörðir sem fela í sér kerfisbundna skoðun/rannsókn með athugunum og tilraunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Grunngildi hjúkrunar

A

Virðing

Fagleg umhyggja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sáttmáli fagstéttar, mælikvarði á gildi og fagmennsku

A

Siðareglur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Faglega hæfur felst í (3)

A

Fræðileg þekking, verkleg færni, samskiptahæfni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Forsenda faglegs sambands læknis og sjúklings og ein af þeim grundvallarskyldum sem lækni ber að virða

A

Þagnarskylda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Undantekningar á þagnarskyldu

A

1) Þagnarskyldan ógnar velferð og grundvallarhagsmunum þriðja aðila
2) Þagnarskyldan ógnar almannaheill
3) Sjúklingur hótar að valda sjálfum sér skaða eða taka eigið líf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Sá sem hefur sérstaka þekkingu á ákveðnu efni eftir sérhæft nám og hefur hlotið formlega viðurkenningu opinberra aðila

A

Fagmaður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Kjarninn í fagmennsku hjúkrunarfræðinga

A

Umönnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Starfsgrein vs. fræðigrein

A

Starfsgrein þrenga hugtak, tengist fyrst og fremst starfsvettvangi
Fræðigrein: skýr hugmyndafræði, byggð á rannsóknum og staðfestum kenningum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Starfsmiðuð fræðigrein

A

Byggir á vísindalegri þekkingu/rannsóknum í faginu , hefur sterk tengsl við fagið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Gagnrýnin hugsun: tveir meginþættir

A

Vitsmunaleg greind

Tilfinningaleg greind

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Áhættuþættir geðheilbrigðis

A

Arfgengir þættir, umhverfis- og félagslegir þættir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Verksvið hjúkrunarfr. í fyrsta stigs almennri fyrirbyggingu

A

Skólahjúkrun, mæðravernd, öldrunarhjúkrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Verksvið hjúkrunarfr. í sértækri fyrsta stigs fyrirbyggingu

A

Geðheilsumat, tilvísanir til viðeigandi aðila, heimsóknir til skjólstæðinga, meðferðarhvetjandi umhverfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Verksvið hjúkrunarfr. í annars stigs fyrirbyggingu

A

Geðhjúkrun, endurhæfingu og starfsþjálfun, skaðaminnkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Almenn fyrsta stigs fyrirbygging beinist að
Samfélaginu í heild eða hópum án tillits til sérstakra áhættuþátta
26
Sértæk fyrsta stigs fyrirbygging beinist að
Hópum eða einstaklingum sem eru í sérstakri hættu
27
Sérhæfð fyrsta stigs fyrirbygging beinist að
Einstaklingum í mikilli áhættu eða með byrjunareinkenni geðræns vanda
28
Annars stigs fyrirbygging beinst að
Einstaklingum með byrjunareinkenni geðrænna vandamála
29
Þriðja stigs fyrirbygging beinst að
"veikum" einstaklingum sem hafa þróað með sér sjúkdóm
30
Felst í því að draga úr heilsufarslegum, félagslegum og efnahagslegum afleiðingum geðræns vanda sem tengist hegðun (t.d. fíknihegðun) án þess að reyna að uppræta hegðunina
Skaðaminnkun
31
Felst í því að styðja fólk með langvinnan geðrænan vanda til að lifa sem bestu lífi þrátt fyrir sjúkdóminn
Batastefnan
32
Lykilþættir sem einkenna árangursríkt kennsluefni á sviði félags- og tilfinningafærni nefndir
``` SAFE Sequenced Active Focused Explicit ```
33
Eina sjálfbæra leiðin til að minnka tíðni geðræns vanda
Fyrirbygging
34
Að vera ábyrgur fagmaður
Þekking Færni Hæfni
35
Leiðbeiningar (ekki fyrirmæli) um verklag, unnar á kerfisbundinn hátt, til stuðnings starfsfólki í heilbrigðisþjónustu og almenningi við ákvarðanatöku við tilteknar aðstæður
Klínískar leiðbeiningar
36
Ferli gagnreyndrar hjúkrunar
``` PICOT P: population I: intervention C: comparison O: outcome T: time ```
37
Fjórar meginreglur heilbrigðissiðferðis
Gagnsemi Forðast ónauðynlegan skaða Sjálfræði Sanngirni
38
Hjúkrun varð að starfsgrein víða á vesturlöndum á ____ öld
Síðari hluta 19. aldar
39
Kaþólskar og mótmælendatrúar (díakonissur) sem skipulögðu heilbrigðis- og félagsþjónustu í heimalöndum sínum og víða um heim allt frá því á 18. öld
Hjúkrunarsystur
40
Áhrifamesti kennimaðurinn í hjúkrun frá miðri 19.öld og langt fram á 20. öld
Florence Nightingale
41
Hið sjálfstæða hlutverk hjúkrunarfræðingsins felst í því að aðstoða einstaklinginn, veikan eða heilbrigðan, við að framkvæma þær athafnir sem stuðla að heilbrigði, viðhaldi þess og eflingu eða friðsælum dauðdaga, á þann hátt er hann myndi framkvæma sjálfur, hefði hann til þess nauðsynlegan styrk, vilja og þekkingu. Þetta er gert á þann hátt að einstaklingurinn öðlist sjálfræði eins fljótt og vera má
Virginia Henderson
42
Hjúkrunarnám á háskólastigi hófst
1899 við Teacher's college, Colombia University
43
Fagmenntaðar hjúkrunar konur sem stunduðu heimahjúkrun í Reykjavík. Áttu og ráku Landakotsspítala
St. Jósefssystur
44
Fyrsta forstöðukonan við Holdsveikispítalann í Laugarnesi, formaður félags íslenskra hjúkrunarkvenna 1922-24. Hvatamaður að stofnun hjúkrunarfélagsins Líknar
Christophine Bjarnhéðinsson
45
Rak m.a. berklavarnarstöð og sá um hjúkrun berklaveikra í heimahúsum. Skipulagði heimahjúkrun og aðstoð við fátæka
Hjúkrunarfélagið Líkn
46
Fyrsti formaður félags íslenskra hjúkrunarkvenna, forstöðukona við Laugarnesspítala 1902-1929
Harriet Kjær
47
Beitti sér við að tryggja að þrjú ár væru lágmarkstími í hjúkrunarnámi. Annar formaður félags íslenskra hjúkrunarkvenna
Davide Warnke
48
Skipulagði hjúkrunarnám á Íslandi
Félag íslenskra hjúkrunarkvenna
49
Hjúkrun á Íslandi var snemma kennd við
Holdsveikraspítalann á Laugarnesi
50
Formaður Félags íslenskra hjúkrunarkvenna 1924-60. Lauk námi í Danmörku.
Sigríður Eiríksdóttir
51
Landspítalinn tók til starfa
1930
52
4 ára hjúkrunarnám við HÍ hófst
1973
53
Kvíðajafnan
kvíði = hætta er ofmetin/eigin færni til að bregðast við hættu er vanmetin
54
Hugrænar aðferðir eða atferli einstaklings til að takast á við innri eða ytri streituvalda sem hann álítur að reyni á eða séu umfram getu hans til að ráða við
Bjargráð
55
Skaðaminnkun í Reykjavík, rekið af frumkvæði Rauða krossins og sjálfboðaliða í heilbrigðisstétt
Frú Ragnheiður
56
1. stigs þjónusta (geðheilsa)
Heilsuvernd, fyrsta greining og meðferð heilsufarsvanda, almenn þjónusta
57
2. stigs þjónusta (geðheilsa)
Sérhæfðari þjónusta án innlagnar á sjúkrahús
58
3. stigs þjónusta (geðheilsa)
Meðferð og aðhlynning á sjúkrahúsum
59
Skýring: Langvinn veikindi valda ýmis konar hindrunum og hömlum sem hafa neikvæð áhrif á sjálf einstaklinganna og geta þannig leitt til þunglyndis
Sálfræðilegar skýringar
60
Skýring: Hindranir langvinnra veikinda valda þrálatum erfiðleikum við að framkvæma hlutverk hins daglega lífs, svo sem í vinnu, fjölskyldulífi og fjármálum. Úr verður álag sem getur leitt til þunglyndis
Álagsskýringar
61
Hjúkrunarferlið við umönnun langveikra
1. upplýsingasöfnun 2. forgangsröðun úrlausnarefna 3. aðgerðaráætlun/meðferðaráætlun 4. framkvæmd/innleiðing áætlunar 5. eftirfylgd
62
Geta stofnanna, hópa eða einstaklinga til að stjórna eða hafa áhrif á einstaklinga, jafnvel gegn vilja þeirra
Vald
63
Vald og valdbeiting sem talin er lögmæt
Yfirráð
64
Valdbeiting í samskiptum sem ögrar eða ógnar einstaklingi og veldur honum óþægindum eða vanlíðan
Áreitni
65
Líkamleg valdbeiting sem veldur líkamlegum skaða, eða felur í sér hótun um líkamlegan skaða
Ofbeldi
66
Oftar þolendur ofbeldis
Karlar
67
Oftar gerendur ofbeldis
Karlar
68
Hvort eru karlar eða konur oftar gerendur í heimilisofbeldi
Álíka oft
69
Beita börn sín frekar ofbeldi
Mæður
70
Oftar þolendur í kynferðisofbeldi
Konur og stúlkur
71
Árangursríkasta leiðin til að bæta gæði grunnþjónustu er að efla samstarf og samráð við stjórnendur og starfsfólk
Gæðaeftirlit
72
Samheiti yfir gildi, viðhorf, skynjun, hæfni og hegðunarmynstur einstaklinga og hópa sem ákvarða aðferðir og leikni til að stýra öryggismálum á stofnun
Öryggisbragur
73
Svolítið eins og landhelgi manneskjunnar, einkalífið hennar, persóna, líf, limir, yfirráð manneskju yfir eigin lífi, svæði sem enginn fer inná nema með leyfi eða verið boðið inn fyrir.
Mannhelgi
74
Grunnurinn af íslenska læknaeiðinum
Eiður Hippókratesar
75
Samdi fyrsta hjúkrunarheitið sem er vísir af siðareglum hjúkrunarfræðinga
Florence Nightingale
76
Sú beiting hugsunar að fallast ekki á neina skoðun eða fullyrðingu án þess að rannsaka fyrst hvað í henni felst og leita fullnægjandi raka fyrir henni
Gagnrýnin hugsun
77
„Góð geðheilsa lýsir sér þannig að viðkomandi býr við vellíðan, er fær um að nýta hæfileika sína, takast á við daglegt álag, ná árangri í starfi eða námi og gefur af sér til samfélagins“
Skilgreining WHO á geðheilbrigði
78
Fyrstu menntuðu hjúkrunarkonurnar á Íslandi
Kristín Hallgrímsdóttir og Guðný Guðmundsdóttir