SMITSJÚKDÓMAR Flashcards
Hverjir eru áhættuþættir húðsýkingar?
- Örverugrópur á fótum (sveppir)
- Ávrki á húð (bruni, skrámur, brot, skurður, tattoo)
- Offita
- Aðgerðir
- Fyrri sýkingar
- Bláæða- og eða sogæðasjúkdómur
- Sár
- Ónæmisbæling/næringarskortur
- Sykursýki
- Bjúgur
- Bit og klór
- Exem og psoriasis
- Þurr húð/kláði
- Alkhólismi og sprautufíkn
Hver eru einnkenni húðsýkingar?
- Roði
- Bólga
- Bjúgur
- Hiti í húð
- Verkur
- Kláði/þurrkur
- Flensueinkenni (hiti og slappleiki)
- Blöðrur og vessi
- Yfirbirpsblæðing, punktblæðing
- Bólgnir eitlar
- Lymphangitis
Hvernig fer eftirlit og mat fram við húðsýkingu?
- Sýklalyf
- Vökvun
- Verkjalyf
- Meðferð við kláða
- Rakakrem
- Kalíumpermangangat
- Sárameðferð
- Meðhöndla sveppi
- Hálega
- Meðferð við hita
- Hreyfing/pumpuæfingar
- Þrýstingsmeðferð
- Teygjusokkar
- Fræðsla (áhersla á áhættuþættina)
- Fótaaðgerðafræðingur
Hverjir eru fylgikvillar húðsýkingar?
- Langvinnur bjúgur
- Lífsgæði skerðast
- Sjálfsmynd
- Kvíði
- Verkir
- Sár
- Skert líkamleg hreyfigeta
- Sogaæðabjúgur
- Absess (ígerð)
- Osteomyelitis
- Necrotiserandi fasciitis
- Frumudauði (e.ischemia)
- Aflimun
- Sepsis
- Nephritis
- Dauði
- Langar og tíðar innlagnir
- Aukinn kostnaður
Hverjir eru áhættuþættir beinsýkingar?
- Áverki
- Þrýstingssár
- Sykursýkissár
- Æðaleggir
- Hjartaskurðaðgerðir
- Gerviliður og gigt
- Vannæring
- Offita
- Langvinnir sjúkdómar, t.d. CKD
- Ónæmisbæling eins og HIV, krabbi
- Geilsar
- IVDU
Hver eru einkenni beinsýkingar?
- Hiti
- Hrollur
- Roði
- Bólga
- Verkur
- Slappleiki
- Hreyfiskerðing
- Sár yfir svæðinu
- Sinus göng frá svæðingu og upp á húð
Hverjar eru orsakir septískra athritis?
Blóðborin:
- UTI
- GI
- Öndunarfærum
- Frá æðaleggjum
- Sýkingum í munnholi
- Sárum/húð
- Aðgerðir
Bein sýking:
- Beinsýking
- Mjúkvefjasýking
- Ástunga
- Áverki
Hverjir eru áhættuþættir septískrar athritis?
- Aldraðir
- Langveikir (CRF, DM, Ca)
- Gogtarsjúklingar (RA)
- Gerviliðir
- Ónæmisbæling vegna sjúkdóms eða meðferðar
- Næringarskortur
- Reykingar
- Aðgerðir á liðum, ástungur
- Áfengi og fíkniefni
- Húðsýking og sár
Hver eru einkenni septískrar arthritis?
- Roði
- Bólga
- Staðbundinn hiti í húð
- Verkur
- Skerðing á hreyfingu
- Hiti og hrollur
- Slappleiki
- Þyngdartap
Hver er hjúkrunarmeðferð fyrir septískari athritis?
- Verkjameðferð
- Meðferð við hita
- Sjúkraþjálfun
- Sárameðferð
- Andlegur stuðningur
Hver eru einkenni noro?
Niðurgangur
- þunnfljótandi, sprengi, blóð-slím
Uppköst
Verkir
- kvið-, bein-, vöðva- og höfuðverkur
Vökvi
- þurrkur, elektrólítabrenglanir
Stundum hiti
Hver eru einkenni C.diff?
Niðurgangur
- slím, gulgrænt og illa lyktandi
Ógleði
Verkir
- krampakenndir verkir
Vökvi
- próteinskortur og bjúgmyndun - þurrkur
Stundum hiti
Upplýsingar um noroveiru:
- Þola frost, hita allt að 60°og klór, þurrk, hreinsiefni og sýrur
- Lifa í 21-28 daga í umhverfi, á yfirborði hluta
- Meðgöngutími 12-48 klst
- 18- virions nægt smitefni
- Mjög margar genotýpur, algengasta er GII-4
- Útskilur veirur frá upphafi einkenna og í allt að 56 daga eftir að bata er náð
- 1/3 einkennalausir geta verið smitandi
- Ónæmi er skammvinnt
- Skilar út i 4-8 vikur
Hverjar eru smitleiðir nóró?
- Fee-oral
- Umhverfi
- Grænmeti, ávextir, fiskur
- Mengað vatn
- Með starfsmönnum
Hverjir eru fylgikvillar nóró?
- IBS
- Nýrnabilun
- Hjartsláttartruflanir
Clostridium difficile:
- Gram jákvæð loftfæra
- Harðgerir sporar, þola hita, sýrur og sýklalyf
- Hluti af ristilflóru manna og dýra
- Ónæm sótthreinsiefnum
- Hitaþolin og þolin þurrk
- Lifa utan líkama mánuðum saman
- Útskilur bakteríuna í allt að 4 vikur
- Meðgöngutími allt að 3 dagar
Hverjir eru áhættuþættir C.diff?
- Sýklalyfjameðferð
- Krabbameinlyfjameðferð
- Aðgerð á görnum
- Antiperistaltic lyf, PPI
- Löng sjúkrahúslega
- Alvarlegur undirliggjandi sjúkdómuur, CDK, CLD
- Ónæmisbæling, t.d. HIV
- Aldraðir og konur
- Vannæring
Hverjir eru fylgikvillar C.diff?
- Pseudomembranous colitis
- Toxic megacolon
- Paralytic ileus
- Perforation
- Sepsis og dauði
- Nýrnabilun
Hver er einkennameðferð við niðurgangspestum?
- Vökvagjöf
- Húðvarnir
- Stemmandi lyf - NEI
- Fæðisbreytingar
- Verkja/ógleðisstillandi meðferð
- Hitalækkandi
Hverjir eru áhættuþættir þess að einstaklingur verður mikið veikur af Covid-19?
- Hjartasjúkdómar
- Sykursýki
- Háþrýstingur
- Langvinnur lungnasjúkdómur
- Krabbamein
- Langvinnur nýrnasjúkdómur
- Ofþyngd
- Reykingar
Hver eru einkenni Covid-19?
- Hiti
- Hósti
- Særindi í hálsi
- Verkir, vöðva, bein og höfuð
- Slappleiki
- Andþyngsli
- Mæði
- Bragð- og lyktarskynsbreytingar
- Meltingarfæraeinkenni (ógleði, lystarleysi, niðurgangur)