Skyndipróf Flashcards
Hvert er aðalhlutverk ónæmiskerfisins?
verja okkur gegn sýkingum
Ósértæka ónæmiskerfið bregst hratt við og greinir mjög sértækt vaka (antigen) ?
Rangt
hvar myndast B og T frumur?
Bæði B og T frumur myndast í beinmerg.
T frumur Þroskast í týmus
- Annars stigs eitilvefir eru starfsstöðvar eitilfrumna
Rétt
þekjufrumur mynda örverudrepandi peptíð
Rétt
Makrófagar og neutrophilar eru mikilvægar átfrumur sem geta eytt mörgum sýklum án hjálpar sértæka ónæmiskerfisins
rétt
Mónócýtar þroskast í beinmerg og eru forverar mast fruma
Rangt, Mónócytar þroskast í beinmerg en verða að makrófögum (macrophagar)
NK frumur hafa eitilfrumuviðtaka líkt og T frumur?
Rangt
Vakar berast eitlum um blóðið þar sem eitla síar blóðið
Rangt, miltað síar blóðið eitlarnir sía blóðvökvann
Vakinn berst inn eitilvef og T frumur geta binst vakanum beint með T frumuviðtaka
Rangt
Angafrumur taka upp sameindir úr umhverfinu með agnaát (phagocytosis) og frumudrykkja (pinocytosis)
rétt
Hvernig boðefni er TNF alfa
bólguhvetjandi boðefni
Plasmacytoid angafrumur framleiða mikið af TNF alfa boðefni
Rangt, þær seyta IFN alfa og IFN beta
B frumuviðtakinn greinir fjölbreytta þrívíddarstrúktúra á yfirborði sýkla
rétt
Hvað hefur T frumuviðtakinn mörg bindiset?
En B frumuviðtakinn
T= 1
B= 2
MHC sameindir af flokki I eru tjáðar á öllum frumum með kjarna
rétt
Class 2 tjá sýnisfrumur (angafrumur, b-frumur og makrófaga)
hvaða MHC class sameindum bindist CD4+
MHC class 2
hvaða MHC class sameindum bindist CD8?
MHC class 1
Lýstu hvað gerist í signal 1
T fruman binst í gegnum TcR og CD4 við MHC: peptíð komplex
Lýstu hvað gerist í signal 2
T fruman binst í gegnum CD28 við CD80/CD86 hjálparviðtaka
lýstu hvað gerist í signal 3
T fruman bindur ýmis boðefni sem sýnifruman og nálægar frumur seyta og ræður það mestu um sérhæfingu frumunnar
CD4+ T frumur verða að T hjálparfrumum af týpu 2 (Th2) ef boðefnið IFN-gamma er í umhverfinu við ræsingu. True or false?
rangt
i. Th1 seytir IFN-γ
ii. Th2 seytir IL-4 og IL-5
Frumubundið ónæmi er aðalvörn okkar gegn sníkjudýrum. True or false?
True
NK frumur (e. natural killer cells) eru fyrsta vörn gegn veirusýkingum. True or false?
True
Plasmacytoid angafrumur framleiða mikið af IL-4 og IL-5 og eru mikilvæg vörn gegn sníkjudýrum. True or false?
False
i. Plasmacytoid angafrumur framleiða mikið af IFN-γ og eru mikilvæg vörn gegn veirusýkingum
Virkjun CD8+ T frumna er háð CD4+ T frumna því þær gefa m.a. frá sér hjálparboð sem efla ræsingu CD8+ T frumna. True or false?
True
B fruma ber viðtaka af flokki IgG þegar hún er nýkomin út úr beinmerg sem þroskuð en óreynd B fruma. True or false?
False, það er IgM
B frumuviðtakinn binst vaka sínum beint og greinir því þrívíddarbyggingu. True or false?
Rétt
Hvar finnst IgM fjölliðan aðalega
Aðallega í blóði og í litlu magni í sogæðavökva
- Fjölsykrur eru T frumuháðir ónæmisvakar og eru ekki ónæmisvekjandi í börnum yngri en 2 ára. True or false?
False
undirflokkar mótefna ákvarðast af óbreytilega hluta keðjanna. True or false?
True- undirflokkar ákvarðast af þungu keðjunni
Ef bólusetnigartíðni lækkar í samfélagi geta sýklar farið að smitast milli manna og eru óbólusett ungbörn, ónæmisbældir einstaklingar og eldri borgarar í mestri hættu. True or false?
true
Ræstar angafrumur flytjast frá sýkingarstað yfir í nærliggjandi eitilvef og tjá MHC með peptíðbútum úr sýklinum?
true
Aðalmótefnið sem stuðlar að hlutleysingu baktería/veira/eiturefna (toxin) er IgD
False, IgG eða IgA
CD8+ T frumur eru drápsfrumur og CD4+ T frumur sérhæfast?
True
T frumuháðsvörun B fruma leiðir til sérhæfingu þeirra í annað hvort B minnisfrumur eða mótefnaseytandi B frumur eða plasma frumur. True or false?
True
Th2 fer á sýkingarstað og eflir svör mastfrumna, eosinophila og basophila?
true
Th17 leiða til ræsingar á neutrophilum
Rétt