Skilyrði til garðplöntuframleiðslu Flashcards

1
Q

Hvað þarf að hafa í huga við staðarval til garðplöntuframleiðslu? (4 atriði)

A
  1. Lofthiti - halli lands mót sólu
  2. Vatn - úrkoma og grunnvatn
  3. Hlutfall úrkomu vs uppgufunar
  4. Skjól
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er æskilegt viðmið úrkomu á ársgrundvelli?

A

400-1000 mm á ári

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjir eru kostir langra hausta og langra vora?

A

Frostlaus haust = plantan hefur meiri tíma til að undirbúa yfirvetrun
Frostlaus vor = auðveldari vinna við upptöku plantna + sala á meðan plantan er enn í dvala

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Úrkoma mælist í mm. Hvað þýðir 1 mm úrkoma?

A

1 líter á fermetra
eða
10 rúmmetrar á hektara

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða áhrif hefur vindur á framleiðslu garðplantna? (6 atriði)

A
  1. Uppbindingu þarf á vindasömum stöðum
  2. Lækkar hitastig
  3. Ræktunarefni þornar fyrr
  4. Uppgufun úr jarðvegi meiri
  5. Hætta á jarðvegsrofi eykst
  6. Vindslit og vindskaðar á plöntum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða kostir fylgja skjólbeltum? (4 atriði)

A
  1. Plöntur þrífast betur
  2. Uppgufun minni
  3. Betri nýting á vökvunarvatni
  4. Fuglar og smádýr sækja í fjölbreytnina
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjir eru ókostir skjólbelta? (3 atriði)

A
  1. Aukinn daghiti = meiri útgeislun að nóttu = meiri hitasveiflur
  2. Meiri hætta á næturfrostum að vori og hausti vegna minni lofthreyfinga
  3. Frostpollar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða kostir fylgja fjölbreyttu fugla- og skordýralífi við garðyrkjustöðvar? (2 atriði)

A
  1. Getur dregið úr skaðlegum skordýrum
  2. Minni þörf á lyfjanotkun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvar þurfa sáðskipti að fara fram? (3 atriði) Og hversu ört er æskilegt? (2 atriði)

A
  1. Þar sem plöntur af sömu tegund eða ættkvísl sýna einkenni jarðvegsþreytu.
    a) lélegur vöxtur
    b) vanþrif
  2. 4-6 ára fresti
    a) lengri tími í leirkenndum jarðvegi en í sendnum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er græn áburðargjöf?

A

Skiptirækt með t.d. höfrum eða smára þegar sáðskipti fara fram

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig lítur hinn fullkomni safnhaugur út? (3 atriði)

A
  1. Snyrtilegastur á steyptu plani
  2. Vélakostur til að velta haugnum
  3. Yfirbreiðsla til varnar útkolunar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjir eru ókostir illgresis? (5 atriði)

A
  1. Keppir um vatn, næringu og birtu
  2. Getur hýst sveppi og meindýr
  3. Skapa vaxtarskilirði fyrir myglu
  4. Gerir vinnu við upptöku erfiðari
  5. Viðskiptavinurinn vill ekki fá það með
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er stærsti mengunarþátturinn í tengslum við garðyrkjustöðvar?

A

Úðun gegn illgresi (og meindýrum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða aðferðum má beita við illgresishreinsun og hvaða ókosti hafa þær í för með sér? (5 atriði)

A
  1. Handvirkt - mannaflsfrekt
  2. Úðun - mengar jarðveg og grunnvatn, veikir náttúrulegar varnir plantna
  3. Vélar - nota flestar jarðefnaeldsneyti og jarðvegur þjappast
  4. Gas - koltvísýringslosun
  5. Gufa - búnaðurinn gengur fyrir gasi eða olíu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig pössum við að nota hæfilegt magn af áburði í vökvunarvatnið?

A

Tökum jarðvegssýni 1-2 klst eftir vökvun og mælum leiðnina. Sé talan hærri en í vökvunarvatninu sjálfu er áburðargjöfin of mikil.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q
A