Sentences with verbs1 (p 122) Flashcards
translate from english to Icelandic
She bakes the cake
Hún bakar kökuna (acc)
She eats the food
Hún borðar matinn (acc)
She cooks the food
Hún eldar matinn (acc)
She warms up the soup
Hún hitar súpuna (acc)
She raises the price
Hún hækkar verðið (acc)
It costs one crown.
Það kostar ena krónu (acc)
She paints the picture
Hún málar myndina (acc)
She knits the sweater
Hún prjónar peysuna (acc)
She sews the dress
Hún saumar kjólinn (acc)
She scolds the boy
Hún skammar strákinn (acc)
She looks at the book
Hún skoðar bókina (acc)
She writes the letter
Hún skrifar bréfið (acc)
She spells the name
Hún stafar nafnið (acc)
She talks to the girl
Hún talar við stelpuna (acc)
She talks about the woman
Hún talar um konuna (acc)
She draws a horse
Hún teiknar hest (acc)
She helps the boy
Hún hjálpar stráknum (dat)
She collects stamps
Hún safnar frimerkjum (dat plur)
She runs the company
Hún stjórnar fyrirtækinu (dat)
She loses the money
Hún tapar peningunum (dat plur)
She thanks you
Hún þakkar þér (dat)
She pays her the money
Hún borgar henni (dat) peningana (acc plur)
She lends the girl the sweater
Hún lánar stelpunni (dat) peysuna (acc)
She danses well
Hún dansar vel
She dances at the ball
Hún dansar á ballinu
She will fall asleep soon
Hún sofnara bráðum (adv)
She will fall asleep tonight
Hún sofnar í kvöld
She falls asleep
Hún sofnar
She grows fast
Hún stækkar hratt
She grows
Hún stækkar