Samþætting + Flashcards

1
Q

Hver eru 3 stig samþættingar skv Ltuz og dæmi um það?

A
  1. Tengd þjónusta. D: Heilsugæslan + heimahjú RVK.
  2. Samhægð þjónsura. D: Göngudeild hjartabilunar + heimahjúkrun.
  3. Fullsamþætt þjónusta. D: Félagsþj. í RVK + heimahjúkrun.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Frá hvaða ári hefur verið fullsamþætt heimaþjónusta í borginni?

A

2016

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

4 algengustu heilabilunar sjúkdómarnir og algengi þeirra í %

A

Alzheimer = 50-75%
Æðaheilabilun = 20-30%
Lewy bodie = 10-25%
Frontal heilabilun = 10-15%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er velferðartækni?

A

Tækni sem bætir líf þeirra sem hana nota

(eykur öryggi og eflir virkni, þátttöku og sjálfstæði. Er talin létta undir með sveitarfélögum við að styðja einstaklinga til sjálfstæðrar búsetu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Kostir tækni til samskipta (4)

A
  1. Stuðla að tengslum.
  2. Auka aðgengi að ráðgjöf og stuðningi.
  3. Efla samskipti milli hópa (t.d. sjúklinga, aðstandenda og fagmanna).
  4. Auka aðgengi að upplýsingum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Dæmi um tækni/tæki til að styðja við sjálfstæða búsetu?

A

Lyftari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Algengustu einkenni hjartabilunar (4)

A

mæði, þreyta, úthaldsleysi og bjúgsöfnun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Í hvað felur meðferð við hjartabilun í sér og hvert er markmið hennar? (6)

A
  1. Lyfjameðferð, 2. æskilega lífshætti
  2. sjálfsumönnun, 4. Fræðsla
  3. Ráðgjöf, 6. Endurhæfing
    * Meðferðin miðar að því að hægja á framgangi sjúkdóms, draga úr einkennum, bæta starfsgetu, efla öryggiskennd og lífsgæði.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ráðlögð sjálfsummönnun hjartabilunarsjúklinga (9 )

A
  1. Vikta sig daglega og vita hvað þyngdarbreytingar gætu þýtt.
  2. Vökvatakmörkun, 3.Saltskert matarræði,
  3. Relguleg þjálfun/hreyfing
  4. Hætta/takmarka áfengi 6. Reykleysi
  5. Kjörþyngd 8. Bólusetningar.
  6. Taka lyf skv. fyrirmælum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig er skilgreiningin á sjálfsumönnunarkenningunni og hverjir eru 3 þættir hennar?

A

Skilgreining: sjálfsumönnun er ferli sem miðar að því að viðhalda heilsu og takast á við veikindi með heilsueflandi hegðun.

  1. Viðhald (viðhalda jafnvægi og bæta líðan)
  2. Eftirlit (eftirlut með einenkennum og merkjum sjúkd.)
  3. Stjórnun (greina breytingar á ástandi, leggja mat á alvarleika og viðeigandi viðbrögð)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Helstu hindranir (4) og hvatar sjálfsumönnunar (7)

A

 Hindranir: skorur á þekkingu og stuðningi misskilningur, syfja og þunglyndi.
 Hvatar: virk hlustun,virðing, samfella, upplýsingagjöf, stuðningur, einstaklingshæfð nálgun, þörfum sinnt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

5 þættir sem hjúkrunarfræðingar í heimahjúkrun sinna í eftirliti og meðferð með sjúklingum með hjartabilun?

A
  1. Þyngd 2. Lífsmörk
  2. Klínískt mat (bjúgur, almennt útlit, lungnahlustun, mat á vökvajafnvægi.
  3. Einkenni (mæði, þreyta, svefn, vanlíðan, kvíði, þunglyndi, matarlyst ofl.)
  4. Fylgja eftir lyfja inntöku, fræðslu og sjálfsumönnun.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

3 þættir sem hj.fr. metur í fyrstu vitjun í heimahjúkrun?

A
  1. Heilsufar og færni
  2. Hjúkrunarþarfir
  3. Þörf fyrir aðra þjónustu og aðstoð.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver eru störf sérfræðinga í hjúkrun, klínískra sérfræðinga og umsjónarhjúkrunarfræðinga í heimahjúrkun?

A
  1. Sérfræðingar í hjúkrun = leitast er við að samþætta hjúkrunarfræðilega nálgun og víðara starfsvið (lyfjaávísanir, rannsóknir og ávísun á meðferð). Markmið að geta lokið málum.
  2. Klínískir sérfræðingar = sameina sérfræðistörf í klíník, ráðgjöf, fræðslu og rannsóknir.
  3. Umsjónarhjúkrun = beinist að því að samþætta aðstoð og hámarka árangur með sem minnstum tilkostnaði.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly