Samrændpróf Flashcards

1
Q

Bein mynd

A

Segir hlutina eins og þeir eru án líkinga

Dæmi: krakkarnir léku sér í túninu græna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Viðlíking

A

Samanburður tveggja ólíkra hluta með hjálpar orðum
Líkt og, sem og, eins og
Dæmi: maðurinn er eins og svín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Myndhverfing

A

Samanburður tveggja ólíkra hluta án þess að nota hjálpar orðin
Eins og, sem og, líkt og
Dæmi: maðurinn er svín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Persónuhverfing

A

Dauðir hlutir öðlast líf

Dæmi: fjallið grét af sorg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hlutgerving

A

Þar sem lifandi fyrirbæri fá,eiginleika dauðra hluta

Dæmi: loftið var svo þungt að það mátti skera það í sneiðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hugblær

A

Sú tilfinning/upplifun sem lesandi fær þegar hann les verkið

Dæmi: gamansamur, tregafullur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Frumlag

A

Er gerandinn í setningunni
Getur notað hjálparorðin ,,hver gerði?”
Dæmi: stelpurnar hlustuðu á tónlist. Hver hlustaði? Stelpurnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Andlag

A

Andlag er þolandinn í setningunni

Dæmi: stelpan neitar að lesa, Ása bakaði kökuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly