Réttarheimildir Flashcards

1
Q

Hvað eru sett lög eða lög í þrengri merkingu

A

Þau eru aðalheimild íslensk réttar. Sett lög skiptast í stjórnskipunar lög, almenn lög og bráðabirgðalög.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru stjórnskipunarlög?

A

Þau eru stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33 frá 17.juni 1944, með síðari breytingum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Stjórnarskráin er…

A

Er talin æðri öðrum réttarheimildum. Hún hefur að geyma grundvallarlög eða stjórnskipunarlög íslenska ríkisins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Er hægt að breyta stjórnarskránni?

A

Um breytingar á stjórnarskránni og viðauka gilda einnig sér reglur skv. 1.mgr.79.gr. hennar. Til setningar stjórnskipunarlaga þarf samþykki tveggja þinga í röð, með þingrofi og kosningum á milli þingmanna, auk staðfestingar forseta Íslands.
Stjórnarskráin verður því ekki breytt með almennum lögum en vissum ákvæðum hennar má skipa með almennum lögum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvenær er venja réttarheimild?

A

Almenn sjónarmið sem dómstólar munu taka mið af eru hversu lengi tiltekinni háttsemi hefur verið fylgt, stöðugleiki, afstaða manna til venjunnar, sanngirni og réttlæti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir eru helstu flokkar venju ?

A
  1. Lögvenja
  2. Stjórnskipunarvenja
  3. Stjórnsýsluvenja
  4. Dómvenja
  5. Almannavenja
  6. Staðbundin venja
  7. Viðakiptavenja
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly