Rekstrarhagfræði Flashcards
Heimilishald eða búskapur
Upprulega nafnið á hagfræði er heimilshald.
Þjóðarbúskapur er þjóðarhagfræði.
Búskapur fyrirtækja er rekstrarfræði.
Grunneiningar þjóðarbúsins
Það er erfitt að ræða um annað hvort rekstrarhagfræði eða þjóðhagfræði án þess að minnast á hitt. t.d þá skiptir máli við rekstur fyrirtækja og stofnana hvernig staðan er í þjóðarbúskapi og öfugt.
Framleiðsla
Öll framleiðsla, ath að framleiðsla fer líka fram á heimilum.
Þjóðarframleiðsla
Þjóðarframleiðsla er sú framleiðsla sem að einstaklingur gerir heima hjá sér og selur ekki.
Neysla
Neysla fer tram á heimilum og er nauðsynleg fyrir framleiðslu. Vegna þess að ef enginn neytir vöruna eða þjónustu þá er enginn hagnaður af því.
Hagsæld
Að gera hag sinn sem bestan eða að búa til eins mikinn hagnað og hægt er.
Leiðir og markmið
Öll fyrirtæki eru með markmið og leiðir, en algengast er hagsæld (að gera hag sinn sem bestan).
Tekjuskipting
Skipting á gæðum og gögnum.
Hagfræði og stjórnarmál
Hagfræði og stjórnmál eru nátengd en ekki sami hluturinn. Hagfræðin bendir á margar leiðir og markmið en hins vegar eru stjórnmálamenn sem að ákveða hvaða markmið skal nota.
Þjóðarbúskapur.
Þegar talað er um þjóðarbúskap koma fram sósíalismi og kapítalismi. Stjórnmál síðastu aldar snúa sér helst að kostum og göllum þeirra.
Áætlanabúskapur er sósíalismi.
Markaðsbúskapur er kapítalismi.
Áætlanabúskapur
Það eru gerðar langtíma áætlanir þar sem að opinberir aðilar eins og ríkið eða sveitafélög ákveða hvað verður framleitt.
Markaðsbúskapur
Þar sem að markaðsöflin ráða hvað er framleitt, þar að segja framboð og eftirspurn.
Markaðsöfl
Markaðsöfl eru framboð og eftirspurn. Til dæmis ef að eftir spurn hækkar þá er því svarað með auknu framboði.
Blandað hagkerfi
millivegur báða búskapana og flest lönd eru með það núna.
Náttúruauðlindir
Það sem að náttúran gefur af sér til framleiðslu og þjónustu.