Questions Flashcards
Learn question words from Colloquial Icelandic
What is your name?
Hvað heitir þú?
Where are you from?
Hvaðan ert þú?
May I offer you…?
Má bjóða þér.. ?
Can you tell me .. (where is)?
Getur þú sagt mér.. (hvar .. er) ?
Is this not Reykjavík?
Er þetta ekki Reykjavík?
And who is this?
Og hver er þetta?
Yes, and what are you going to do now Raj?
Jajæ, og hvað ætlar þú að gera núna, Raj?
Are you from abroad?
Ert þú útlendingur?
How are you?
Hvað segirðu (gott)
Does the coach stop here?
Hvar stoppar rútan?
What is this?
Hvað er þetta?
Is .. there?
Er .. við?
What is your patronymic?
Hvers son/dóttir (ert þú)?
Do you speak Icelandic?
Talarðu íslensku?
Is this seat taken?
Er þetta laust sæti?
What do you do here?
Hvað ertu að gera hérna?
What do you teach?
Hvað kennir þú?
And do you like it here?
Og hvernig líkar þér hérna?
Do you travel often to Reykjavík?
Ferðu oft til Reykjavíkur?
Perhaps we’ll see each other later?
Kannski sjáumst við seinna?
Why are you learning Icelandic by the way, Hiromi?
Af hverju ert þúa annars að læra íslensku, Hiromi?
Is it a good job?
Er það gott starf?
Where are we going?
Hvert förum við?
How old is she?
Hvað er hún gömul?
Should we go in and check?
Eigum við að fara inn og athuga það?
Is it open?
Er opið?
Where?
Hvar?
Where from? (whence)
Hvaðan?
Where to? (whither)
Hvert?
Here
Hér(na)
From here (hence)
Héðan
(To) here (hither)
Hingað
There
Þarna
From there (thence)
Þaðan
(To) there (thither)
Þangað
Is there a coffehouse nearby?
Er kaffihús nálægt?