Prófspurningar - svör Flashcards

1
Q

Hvert er hlutverk ónæmiskerfisins?

A

Líffæri, frumur og sameindir sem hafa það að meginhlutverki að viðhalda innra jafnvægi líkamans með þvíað verjast og útrýma sýklum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er náttúrúlegt, ósértækt ónæmi?

A

Átfrumur og ýmsar virkar sameindir, vinna á fjölda sýkla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er áunnið, sértækt ónæmi?

A

Sértækar varnir gegn ákveðnum sýklum, ónæmissvör gegn framandi sameindum, ónæmisminni öflugt og skjótt svar gegn sama sýkli seinna meir Eitilfrumur, B frumur mynda sértækt mótefni og T frumur snerting við aðrar frumur, mynda boðefni (cytokine)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er virkni ónæmiskerfisins?

A

Þekkja sýkingu (hvít blóðkorn ósértækia ónæmiskerfisins og eitilfrumur sértæka ónæmiskerfisins).
Ráðast á sýkil: Kompliment kerfið, mótefni, eitilfrumur/hvítblóðkorn.
Stjórnun ónæmiskerfisins: koma í veg fyrir skaða á eigin líkama. Ofnæmi og sjálfsofnæmi eru dæmi um að stjórnun bregst.
Ónæmisminni: öflugt og skjótt svar gegn sama sýkli og síðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Teldu upp frumur ónæmiskerfisins:

A

Langlífar: Mónócytar (einkjörnungar), magrófagar (stórætur/langlífar átfrumur) og angafrumur (angafrumur eru lykilfrumur í samskiptum milli ósérhæfða og sérhæfða ónæmiskerfisins = ÁTFRUMUR)
Skammlífar: Granúlócytar (kleifkjarna átfrumur): Neutrofilar, Eosinfilar, basofilar = seyta frá sér til að drepa.
Mastfrumur: seyta frá se´r til að drepa, t.d. Histamín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er 1° eitilvefur?

A

Myndun og þroskun hvítfrumna:
Beinmergur: myndun hvítfruma.
Thymus: þroskun T eitilfrumna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er 2° eitilvefur?

A
Starfsstöðvar eitilfrumna:
Lymph nodes: eitilar = sía osogæðavökva.
Tonils = hálskirtlar.
Adeonids = nefkirtlar.
Payers patches = eitilflákar = eitilvefur slímhúðar. 
Spleen = milta = síar blóð.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er eitill og hvað gerist inní honum?

A

Eitill er starfstöð eitilfrumna. Aðlæg vessagöng liggja að honum og með sogæðum berst þangað vökvi líkamanns. Ef ónæmisvaki berst til eitils þá eru þar kjöraðstæður fyrir eitilfrumur að þekkja ónæmisvaka. Eitilfruman stoppar þá í eitlinum, býr til starfsfrumur = frumur með sömu sérhæfingu og býr til minnisfrumug og fjölgar sér áður en þær yfirgefa eitilinn um frálæg eitlagöng og berast um allan líkamann og berjast við ónæmisvaldinn. Sýklar og önnur aðskotadýr berast með vessum inní eitla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað kallast ónæmiskerfi slímhúða?

A

ónæmiskerfi slímhúða MALT er skipt en samtengt.
GALT = ónæmiskerfi í meltingarvegi (hálskirtlar, nefkirtlar, botnlangi og slímhúð. (Gut associated lymphoid tissue) og Peyers patches, tonsils, adenoids.
BALT = ónæmiskerfi slímhúða í lungum.
NALT = ónæmiskerfi slímhúða í nefholi, efri öndunarvegar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gerir miltað?

A

Miltað er eins og stór eitill. Það síar blóð en ekki millifrumuvökva. Miltað gerir lykilhlutverk í myndun ónæmissvars gegn sýklum og sameindum sem berast í blóð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er phagocytosis?

A

Phagocytosis er át og dráp. Þetta er starf átfrumnanna. Átfrumur tengjast bakteríum með pseudopodia. Þær gleypa í sig bakteríur og loka inn í átbólu (phagosome). Átbólan sameinast meltikorni sem inniheldur meltiensím. Þegar átbólan og lysosomið sameinast kallast það meltibóla. Þar brjóta meltinarensím lysómósin bakteríuna niður og á endanum skila þau úrganginum útúr frumunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað eru 3 megin áhrif bólgu?

A

Draga að fleiri frumur og virkar sameindir á sýkingarstað til að drepa sýkilinn (útvíkkun æða og aukið gegndræpi).
Mynda staðbundna kekkjun í blóði sem hindrar að sýkillinn dreifi sér með blóðrásinni.
Ýta undir viðgerð á skemmdum vef.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Æðar á bólgusvæði taka 4 megin breytingum, hvaða?

A

Æðarnar víkka sem leiðir til aukins blóðflæðis => hiti og roði.
Æðarþelsfrumur tjá viðlosunarsameindir => íferð neutrophila -> monocyta og angafrumur -> eitilfrumna.
Æðarnar verða gegndræpari til að auðvelda flutning prótína og ónæmisfruma inn í vefinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað gera C5a og C3a?

A

Þetta eru þættir kompliment kerfisins sem virkar sem efnatogar. Eru mikilvægir í myndun bólgusvars. Veldur æðalega og ræsir tjáningu viðlosunarsameinda á æðaþeli.
- ræsir líka súrefnissprett og er efnatogi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er kompliment kerfið?

A

Það samanstendur af 30 próteinum sem eru forensím, sem verða svo að ensímum. Framleidd í lifur.
Það hefur 3 meginhlutverk:
Áthúðun (hjálpar til við agnaát með áthúðun).
Staðbundið bólgusvar C3a, C4a og C5a (draga til sín átfrumur og valda æðaleka).
Rofferli (gera gat á sýklayrifborð).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er C3b?

A

C3b er opsnín. Opsónín er hluti kompliment kerfisins og sér um áthúðun. Þetta ferli smyr sýkilinn og gerir hann girnilegri fyrir átfrumum og kallast opsonization. C3b örvar þar með átfrumuvirkni. Opsónín flytur einnig mótefnafléttur til eyðingar í lifur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er C5-C9?

A

Mac complex, veldur frumurofi. Þeir tengjast sýklum og valda því að göt myndast í frumuhimnu sýkils. Þetta leiðir til stýrðs frumudauða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er opsonization?

A

Opsonization er áthúðn. Smjörið sem smurt er á sýkilinn svo að átfruman hafi lyst á honum. C3b og kompliment kerfið er opsonín. Opsonín hjúpa bakteríur svo að átfrumur geti bundist þeim með viðtökum fyrir halahluta mótefna og fyrir komplimentþætti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað eru IL-1, IL-6 og TNF?

A

Eru framleidd af ræstum átfrumum (Makrófögum og angafrumum á bólgusvæði og eru mikilvæg í bráðasvari.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað eru IFN-a, IFN-b og IFN-g?

A

(Léttarasvarið er= þessi efni koma við sögu í drápi á innanfrumu veirum og sýklum. Gegna mikilvægu hlutverki í sérhæfðu ónæmissvari.)

IFN-a og IFN-b gegna mikilvægu hlutverki við að ráða niðurlögum veirusýkingar og hafa 3 meginhlutverk:
Í fyrsta lagi þá virkja þau gegn í ósýktum frumum sem leiða til eyðileggingar á mRNA og koma þannig í veg fyrir að veiran geti nýtt sér umritunarkerfi hýsilfrumunnar. Þau auka MHC 1 tjáningu í flestum frumum líkamans og verja þær gegn NK frumum en NK frumur drepa frumur sem tjá óeðlilega lítið eða ekkert MHC 1 á yfirborði sínu. MHC sameindin er í sérhæfða ónæmiskerfinu en T-drápsfrumur þekkja veiruantigen sem sýnt er í MHC 1 og drepa þær frumur sem hafa það á yfirborði sínu. Einnig get aþau aukið tjáningu MHC 1 í veirusýktum DC frumum og makrófögum þannig stuðlað að drápi þeirra af völdum T-drápsfrumna.
Í þriðja lagi virkaj þau NK frumur sem eru mikilvægar í að halda veirusýkingu í skefjum fyrstu dagana eða þangað til sérhæft ónæmissvar hefur náð að myndast.
IFN-g gegnir mikilvægu hlutverki í sérhæfðu ónæmissvari gegn innanfrumu sýklum og hefur áhrif á hvaða átt T-frumur þroskast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað gera NK-frumur?

A

Þær blekkja mótefnavaka (antigen) á yfirborði sýktra frumna og eru fyrsta vörn gegn ýmsum veirusýkingum á meðan verið er að ræsa áunna svarið. Samskonar virkni og T frumur bara ósértækt dráp.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Sérhæfða ónæmiskerfið skiptist í vessabundið og frumubundið segðu frá báðum.

A

Vessabundið ónæmi:
Þar eru B frumur sem ráðast gegn ónæmisvökum. Þær þekkja ónæmisvaka og verða að sýnifrumum. Th2 fruman þekki svo sýnifrumuna og segir B frumunni að mynda mótefni. B fruman myndar þá plasma frumu sem framleiðir mótefni og minnisfrumu sem man eftir ónæmisvakanum. Þetta er mikilvæg vörn gegn utanfrumusýklum. Mótefnið berst um líkamann og virkjar átfrumur og komplimentkerfið auk annarra ósérhæfðra varna.

Frumubundið ónæmi:
T frumur greina framandi ónæmisvaka á yfirborði annarra frumna. Mikilvæg vörn gegn innanfrumusýklum, s.s. veirum, mycobakteríum og sníklum. T frumur miðla virkni sinni með skammlífum boðefnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Segðu frá viðtökum B frumna.

A

Viðtaki B frumna = BcR. Er himnubundið mótefni, antibody (Ab), Immuneglobulin (Ig).

24
Q

Segðu frá viðtökum T frumna.

A

Viðtaki T frumna = TcR. T frumuviðtaki lýsir ienum armi mótefnis. Þeir þekkja peptíðbúta í MHC 1 og MHC 2 viðtökum frumna líkamans.

25
Q

Hvað er clonal selection?

A

Það ferli sem eitilfrumur sérhæfast. Það að hver eitilfruma er gerð til að þekkja einungis einn ónæmisvaka. Þetta gerist í þroskun eitilfrumunnar og raðast genabútar eitilfrumunnar mismunandi upp. Eitilfrumum sem þekkja eigin sameindir er eytt í fyrstu stigum þroskunar. Eitilfrumur sem þekkja ónæmisvaka geta bundist honum og virkjast. Þegar hún virkjast þá fjölgar hún sér o býr til starfsfrumur með sömu sérhæfingu og húnþ

26
Q

Hvað er clonal delition?

A

þegar eitilfrumum sem þekkja eigin sameindir eru eytt í fyrstu stigum þroskunar. Þetta er gert svo eitilfrumurnar fari ekki að ráðast á heilbrigðar sameindir líkama síns.

27
Q

Hvernig vinna mótefni gegn sýkingum?

A

Mótefni virkja sum komplimetkerfið (IgG, IgM) sum mótefni valda hlutleysingu eiturefna (IgA og IgG), sum valda áthúðun (IgG).

28
Q

Hvernig eru mótefni byggð upp?

A

Mótefni eru 4 keðjur, 2 þungar og 2 léttar. Keðjurnar eru tengdar saman með dísúlfitíð tengjum. Fremri hluti keðjanna er breytilegur en aftari hlutinn. halinn er alltaf eins (fyrir hverja ísótýpu). Fremri hlutinn skiptist í BL og CL og svo VH og CH. Breytilegi hlutinn er mismunandi fyrir hvert mótefni.

29
Q

Hverjir eru 5 undirflokkar mótefna?

A

IgA, IgM, IgD, IgE, IgG. Undirflokkarnir ákvarðast af gerð þunga keðjunnar.

30
Q

Segðu frá IgM mótefni:

A

Bygging: Fimmgild dameind, fjórir hlutar þungu keðjunnar (Ch4) og J keðja í miðju.
Eiginleikar: IgM er fyrsta mótefnið sem myndast. Það hefur lága sækni en IgM mótefnin yfirvinna það að hluta til, með því að vera fimmgild. Þau hafa 5 arma og þ.a.l. mörg bindisett fyrir hvern ónæmisvaka. Þannig auka þau líkurnar á því að hitta sinn sértæka ónæmisvaka þó svo að hvert bindisett hafi ekki mikla sækni.
IgM finnst aðallega í blóði og í litlu magni í sogæðavökva. IgM hefur auka svæði sem kallast Cu4, þ.s. J keðjan getur bundið saman mótefnasameindir þ.e. fjölliður geta myndast. Sama gildir fyrir IgA, J keðjan getur bundið saman þungu keðjur IgM og IgA mólikúla þannig að þessi tvö mótefni geta myndað fjölliður.
IgM ræsir kompliment kerfið. IgM finnst á eingildu formi á yfirborði B-frumna þar sem það virkar eins og B-frumu viðtaki. Binst Fc viðtökum. Útfellingar. Fjórir hlutar þungu keðjunnar (CH4).

31
Q

segðu frá IgG mótefni:

A

Bygging: Eingilt.
Eiginleikar: Er megin ísótýpan í sermi og millifrumuvökva og virkjar Komplimentkerfið. Þessi ísótýpa getur flust yfir fylgju frá móður til barns, og verndar þannig nýbura fyrir þeim sýkingum sem móðirin hefur myndað mótefni gegn.
IgG mótefni gegna mikilvægu hlutverki við að húða bakteríur o veirur þannig að þær eru frekar teknar upp í átfrumum. Einnig getur FC hluti IgG mótefnisins virkjað klassíska feril komplimentskerfisins en upphafssameindina þar C1q hefur 6 hausa og hver haus þess getur bundist einum Fc viðtaka. Ef C1q sameind binst við tvo eða fleiri Fc viðtaka þá leiðir það til virkjunar á klassíska ferlinu.
IgG getur hlutleyst eitur og sýkla en þar sem IgG flyst auðveldlega yfir í vefi líkamans gegna þessi mótefni mikilvægu hlutverki við hlutleysingu í vefjum líkamans.
IgG hefur fjórar undirflokka: IgG1, IgG2, IgG3 og IgG2þ
Hins vegar hefur IgG svokallað secretory component sem sér um að flytja sameindina út á yfirborð slímhúða þ.s. hún virkjar.
IgG er sett út í móðurmjólkina þar sem þþað veitir vörn gyrsta æviskeiðið eða þangað til barnið hefur myndað sín eigin mótefni.

32
Q

Segðu frá IgA mótefni:

A

Bygging: - Í sermi = eingilt (monomer).
- í seyti = tvígilt (dirmer)
J keðja í miðjunni.
Secretory component.
Tvígilt IgA er samsett úr tveimur mótefnasameindum sem tengdar eru með J keðju líkt og fjölliðu IgM.
Eiginleikar: Tvígilt IgA er slímhúðarmótefni.
Hlutleysir eitur og sýkla.
Flyst með móðurmjólk frá móður til barns

33
Q

Segðu frá IgD mótefni:

A

Bygging: Eingilt og með halahluta (tail piece)
Eiginleikar: Í lágum styrk í sermi.
Er tjáð á yfirborði B frumna og er í lágum styrk í sermi en hlutverk þess ekki að
fullu vitað.
Bindur ekki komplíment.
Igd hefur auka ammínósýrur á C endanum sem festast við yfirborð B frumna.

34
Q

Segðu frá IgE mótefni:

A

IgE finnst í mjög litlu magni í blóði. IgE binst við Fc viðtaka á mastfrumum. Fc viðtaki mastfrumna hefur mikla sækni í IgE. Mastfruman virkjast þegar Ag krosstengir IgE mótefnin og sendir frá sér bólgumiðla og boðefnin heparin, histamín, prostaglandín, leukotrin ofl. sem geta leitt til bólguviðbragðs, hósta, hnerra, og/eða æluviðbragðs sem leiða til losunar sýkla úr líkamanum. = Mikilvæg vörn gegn ýmsum snýkjudýrum sem komast í gegnum húð og slímhúð.
IgE kemur einnig við sögu í ofnæmissvörum. Mynda einkenni í t.d. bráðaofnæmi.

35
Q

Hver er munurinn á frumsvari og endursvari?

A

Frumsvar er það svar sem líkaminn gerir í fyrsta skipti sem einhver ákveðinn sýkill kemur inn. Frumsvarið er hægt og lítið og aðallega IgM myndast. Minnisfrumur koma ekki við sögu í svari en þær myndast.
1st response = Lítið og hægt,
Fyrst og fremst IgM,
og myndun minnisfrumna.
Endursvar er svar líkamans við sýkli sem hann hefur fengið í sig áður. Minnisfrumur muna eftir honum og því er svarið skjótt og öflugt. IgM breytist í IgA, IgG og IgE. Fleiri minnisfrumur myndast.
Endursvar: 2st responce = Minnisfrumur svara,
Öflugt og fljótt endursvar = Fyrst IgM svo IgG/svo IgA og IgE.
Fleiri minnisfrumur myndast

36
Q

Hvað eru sýnifrumur?

A

Greinóttar frumur eða angafrumur (dendrites) átfrumur (magrófaga) og B frumur virka sem minnisfrumur. Þær taka inn ónæmisvaka með phagocytosis og setja peptíðbút úr ónæmisvakanum í MHC II hjá sér. Þá eru þær orðnar sýnifrumur og eru að sýna Th frumum sýktu frumurnar. Þessar frumur sýna sig til að T fruman virkjist.

37
Q

Hvernig er T frumuviðtakinn (TcR) byggður upp?

A

Þetta eru tvær keðjur:
alfa og beta keðjur og breytilegur v og constant c hluti á hvorri keðju.
V hluti alfa keðjunnar: V og J genabútur.
V hluti beta keðjunnar : V, J og D genabútur.

38
Q

Hvað er MHC sameind? Hver er munurinn á MHC I og MHC II?

A

MHC vefjaflokka sameindir á frumuyfirborði sýna peptíðbúta úr ónæmisvökum. MHC s sameind sýnir T frumu peptíð. Til eru tvær týpur, þ.e. MHCI og MHC II. Þessar týpur hafa skylda en ólíka byggingu og hlutverk/virkni.
Class I: A, B, C.
Class II: DR, DP og DQ
Class I er á öllum frumum (m/kjarna) en Class II er á sérhæfðum sýnifrumum.
Mörg gen skrá fyrir MHC. Mikilvæg fyrir líffæraflutningum vegna þess að vefjaflokkasameindirnar eru mjög mismunandi eftir einstaklingum.

39
Q

Hver er munurinn á Th1 og Th2?

A

Th1 örvar magrófaga. IFNg - þegar Th1 frumur greina Ag sértækt á yfirborði sýkts magrophaga virkjast þær.
Th2 hjálpar B frumum, IL-4 og IL - 5. - Þegar Th2 frumur greina Ag sértækt á B frumum virkja þær B frumurnar til skipta.
Th frumur eru hjálparfrumur. Tc frumur eru cytotoxic (killer) cells.

40
Q

Hvað er CD4+?

A

Eru T hjálparfrumur. Virkja magrófaga, B-frumur og neutrophila. T bælifrumur (Treg), bæla angafrumur og T-frumusvör.

41
Q

Hvað er CD8?

A

Eru T drápsfrumur. Dráp veirusýktra/afbrigðilegra frumna með snertingu = sértækar. Frymisbólur Tc frumunnar færast að snertifleti við markfrumu. Tc fruma losar boðefni og perforín sem gera gat á markfrumuna og reka hana í stýrðan frumudauða.

42
Q

Hvað er ónæmissvar?

A

ónæmissvar er eðlilegt svar líkamans við sýkli.

43
Q

Hvað er ofnæmissvar?

A

Ofnæmissvar er of sterkt svar gegn sýkli/áreiti eða svar gegn röngu áreiti. Svona svar veldur vefjaskemdum og getur valdið ofnæmissjúkdómum.

44
Q

Nefndu 4 tegundir ofnæmissvara sem eru við of sterku eða röngu áreiti:

A

Typa 1: IgE ofnæmismótefni = Bráðaofnæmi.
Typa 2: Frumudrepandi mótefni (mótefnamiðlað ofnæmi).
Typa 3: Mótefnafléttur (mótefnafléttu ofnæmi).
Týpa 5: Frumubundið fonæmi = síðbúið ofnæmi.

45
Q

Hvað er bráðaofnæmi?

A

Typu 1 svar - IgE miðlað venjuleg vörn gegn snýkjudýrum = bráðaofnæmi. Gerist í efjum þar sem að ofnæmisvakar valda bólgum t.d. í eitilvef í berkjum.

  1. ) Næming - myndun IgE, IgE sest í mastfrumur.
  2. ) Virkjun mastfrumu > losun bólgumiðla/boðefna úr frymisbólum; histamín, heparín, prostglandín, leukotríen, ECF-A.
  3. ) Áhrif bólgumiðla - bráð bólga, æðavíkkun, vefjaskemmd, samdráttur sléttra vöðva og berkju, astmi.
46
Q

Hvað er anaphylaxis?

A

Það er ofnæmislost. Það getur komið t.d. vegna lyfja, mat eins og skelfisks, hnetu, egg, soja og hveiti. Það er mjög hættulegt þar sem mjög snöggt bólgusvar verður og samdráttur sléttra vöðva mikill ofl.

47
Q

Hvað hefur áhrif á ofnæmi?

A

Erfðir t.d. 50% tvíbura. Mengun, meirar gegndræpi slímhúðar og því meira aðgengi fyrir ónæmisvaka. Veirusýkingar - slímhúðaskemmdir. Hreinlætiskenning, sveit vs. bær, garnaflóra, húsdýr, sýkingar

48
Q

Hvaða meðferðir eru til við ofnæmi?

A

Forðist ofnæmisvald.
Lyfjameðferð: Corticoseriodar sem minnka bólgu og hindra myndun prostaglandina.
Anti-histamin, keppir ivð histamin um viðtaka.
Sodium cromglycate = hindrar losun mastfrumna.
Afnæming: ofnæmisvaldur gefinn í vöðva í vaxandi skömmtum í langan tíma. Snúa svar úr Th2 yfir í Th1 eða Treg

49
Q

Hvað er mótefnamiðlað ofnæmi?

A

Þetta er frumueyðingar ofnæmi. IgM, IgG, Komplíment, átfrumur og NK frumur koma við sögu í þessu.

50
Q

Hvað er mótefnafléttuofnæmi?

A

Mótefnafléttuofnæmi er erð 3 af sjálfsofnæmissjúkdómum. Eins og t.d. Lúpus (rauðir úlfar).

  • myndast mótefni gegn ýmsum kjarnapróteinum
  • kjarnaprótein losa úr deyjandi frumu > myndast litlar mótefnafléttur.
  • mótefnaflétturnar falla m.a. út í æðaveggjum í nýrum, í liðum og í fleiri líffærum.
  • Ræsir átfrumur með Fc viðtaka og komplimentviðtaka með tilheyrandi vefjaskemmdum.
51
Q

Hvað er síðbúið ofnæmi?

A

Síðbúið ofnæmi er frumubundið ofnæmi. Þá koma einkenni fram seinna en hjá öðrum ofnæmum eftir snertingu/inntöku ofnæmisvalds. CD4 og Th1 frumur seyta IL-2 og IFN-gamma.
> Th1 seyta IFN gamma sem örva magrófaga og önnur boðefni sem draga að monocyta og T frumur.
> síðbúið ofnæmi
> vefjaskemmdir.
Þrjár gerðir síðbúins ofnæmis:
1) snertiofnæmi - 48-72 klst epidermis - yfirhúð.
2) berklapróf - 48-72 - leðurhúð.
Granulomatous hypersensitivity - vikur og mánuðir, langvinn sýking, eitilfrumur/magrófagar/þekjufrumuhreiður umhverfis sýkil/oft drep necrosis.

52
Q

Hvernig áhrif hefur AIDS?

A

Sjúkdómurinn AIDS hefur áhrif (sýkir) CD4+ frumur okkar (T-hjálparfrumurnar). AIDS veldur því að þeim fækkar og þá verður sjúkdómurinn sterkari (AIDS eykst) á endanum eru T- hjálparfrumur svo fáar að minnsta sýking getur leitt sjúkling til dauða.

53
Q

Hvað er virk bólusetning?

A

örvera eða hluti hennar övar ónæmiskerfið og vekur sértækt ónæmisminni sem kemur í veg fyrir að sýkillinn valdi sjúkdómi > minnisfrumur eru langlífar > langtíma vernd.
Þá er sprautað ónæmisvaldi (lifandi veikluð veira, baktería, fjölsykra, prótein ofl.) örvera eða hluti hennar örvar ónæmiskerfið í lífveruna. Lífveran myndar þá mótefni gegn þessum væga ónæmisvaldi og minnisfrumur myndast. Þessar minnisfrumur eru langlífar og því getur lífveran ekki smitast af sjúkdómum/ónæmisvaldinum seinna meir.

54
Q

Hvað er passíf bólusetning (ónæmisaðgerð)?

A

Þá er mótefnum (gammaglóbúlini og IgG) sprautað í lífveru sem hefur sýkst af ofnæmisvaldi. Mótefnin ráðast þá á ónæmisvaldinn og drepa hann. Þetta veldur því að lífveran sýkist ekki. Þetta er ekki langtímavernd þar sem mótefnin brotna niður og ónæmi hverfur þá. Kostir við þetta er að ónæmið verður strax en ókostir eru þeirað við sprautum mótefna (serum manna, dýra og gammaglóbúlini) geta lífverur smitast af HIV, lifrabólgu, serum sickness, ekki langtíma vernd ofl.

  • Mótefnagjöf IgG og gammaglóbúlín.
  • Reynt að líkja eftir aðfluttu ónæmi nýbura.
  • IgG flyst yfir fylgju til fóstur.
  • IgA berst með móðurmjólk.
55
Q

Hvernig er varist gegn innanfrumubakteríum?

A

T-drápsfrumur geta drepið frumu með snertingu (seyta perferini sem virkar svipað og cytic complex).
IFN-a, IFN-b og IFN-gamma eru allir í því að drepa innanfrumubakte´riur.
Th1 frumur draga að fleiri T-frumur og átfrumur til að ráðast á bakteríurnar.
IFN-a og IFN-b tilheyra ósérhæfða ónæmiskerfinu.
IFN-gamma tilheyrir sérhæfða ónæmiskerfinu.

56
Q

Hvaða varnir eru gegn ormasýkingum?

A

IgE tengist mastfrumu. Mastfruma virkjast og sendir frá sér boðefni og bólgumiðla.

57
Q

Hvaða varnir eru til gegn sníklinum malaríu?

A

Malaríusníkillinn hefur flókinn lífsferli bæði innan og utan við frumu. Bæði vessabundið og frumubundið ónæmi er mikilvægt.