Próf 2 Flashcards

1
Q

Lánssamningur

A

Samningur á milli tveggja aðila. Þar lánar annar aðilinn, sem er þá lánveitandi og hinn aðilinn er lántaki og lofar að greiða fjárhæðina ásamt vöxtum í samræmi við skilmála sem eru tilgreindir í samningnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða upplýsingar verða lánveitendur neytendalána að leggja fram fyrir lántöku?

A

Tegund láns, heildarfjárhæð þess, útlánsvexti og viðmunarvexti, ef vextir eru breytilegir og árlega hlutfallstölu kostnaðar. Hann þarf einnig að veita upplýsingar um þróun höfuðstóls og greiðslubyrði. Hann þarf einnig að afhenda greiðsluáætlun þar sem búið er að reikna lánið með tilliti til meðalársverðbólgu næstu 10 ár.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru skammtímalán? Nefndu 5 tegundir skammtímalána.

A

Lán sem tekin eru til styttri tíma. Á þeim eru oftast afar háir vextir svo að það skal forðast að taka þau. Dæmi um skammtímalán eru bílalán, smálán, yfirdráttur, raðgreiðslusamningur og almenn skuldabréfalán.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er langtímalán? Nefndu 2 tegundir slíkra lána.

A

Langtímalán eru lán sem tekin eru til lengri tíma, eða allt að 40 ár. Langtímalán eru til dæmis húsnæðis- og námslán.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir eru helstu kostnaðarliðir við lántöku aðrir en vextir?

A

Það þarf að borga upphafskostnað þegar tekið er lán. Sá kostnaður er oftast um það bil 0,5%-3% af höfuðstóli láns en það fer eftir því hvort lánið sé skammtíma eða langtíma. Annar kostnaður sem fylgir oft lántöku er vegna greiðslumats, veðbandayfirlit og fleira.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er hlutfallstala kostnaðar? Hvernig nýtist hún best fyrir lántaka?

A

Árleg hlutfallstala kostnaðar mælir heildarkostnað neytendalána, vexti og annan kostnað líkt og kostnað við greiðslu afborgana og fleira. Kenntilalan er reiknuð út sem prósentutala og sýnir heildarkostnað á ári. Þetta nýtist lántökum best vegna þess að þeir sjá heildarkostnað lánsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er lánhæfismat? Hvað geta einstaklingar gert til að stuðla að góðu lánshæfismati?

A

Áður en lánssamningur er gerður þarf lánveitandi að meta lánshæfi neytenda og útbúa lánshæfismat. Matið byggir á fjárhagslegum upplýsingum líkt og greiðslusögu viðkomandi og fleira. Það sem að einstaklingar geta gert til að stuðla að góðu lánshæfismati er að einstaklingurinn skal forðast vasnkil og greiða reikninga á réttum tíma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er greiðslumat og hverjir framkvæma það?

A

Í flestum tilvikum er greiðslumat framkvæmt af lánastofnunum. Greiðslumat er útreikningur á greiðslugetu umsækjanda miðað við eignir, tekjur og skuldir. Ef að umsækjandinn er í hjúskap eða sambúð þurfa báðir einstaklingar að fara í greiðslumat.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er réttur lántaka neytendalána til að greiða slík lán upp?

A

Lántakinn hefur rétt til að hætta við og falla frá lánssamningi næstu 14 daga eftir undirritun lánssamnings. Hann hefur alltaf rétt til að greiða lánið upp, annað hvort í hluta eða heild.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig eru greiðslur af lánum með jöfnum afborgunum samsettar?

A

Greiðslur af láni með jöfnum afborgunum er þannig að höfuðstól er deilt jafnt á fjölda afborgana.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gerist ef að lántaki nær ekki að greiða af láni?

A

Hann þarf að borga dráttarvexti og innheimtukostnað. Hann getur einnig mögulega misst eignir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er kostnaðurinn við lántöku?

A

Vextir og ýmis lántökukostnaður. Líkt og kostnaður við lánveitinguna og innheimtu lánsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er lánstími skammtímalána?

A

Yfirleitt frá nokkrum dögum upp í 5-7 ár.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Dæmi um neyslulán?

A

Notkun kreditkorts, yfirdráttur á veltureikningi, raðgreiðslusamningur, almenn skuldabréfalán og bílalán.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað eru neytendalán?

A

Lán sem að neytendur taka hjá einhverjum sem hafa atvinnu af því að lána (banki, bílafjármögnunarfyrirtæki eða lífeyrissjóður). Lánveitendum er skylt að veita fyrirfram ítarlegar upplýsingar um neytendalánið. Flest lán sem einstaklingar taka eru neytendalán.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Dæmi um neytendalán?

A

Fasteignalán, skuldabréf, bílasamningur, yfirdráttarheimild, raðgreiðslusamningur eða smálán.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er yfirdráttur?

A

Heimild til að taka út pening af bankareikningi umfram innnistæðu eða setja reikning í mínus í ótilgreindan tíma. Hann hentar þeim sem þurfa lága fjárhæð í skamman tíma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Við hverja þarf neytandi að semja til að fá yfirdrátt?

A

Hann þarf að semja við banka eða sparisjóð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hver er kostnaðurinn á yfirdrætti?

A

Það eru engin lántökugjöld á yfirdrætti en vextir eru tiltölulega háir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað er raðgreiðslusamningur?

A

Samningur um að greiða fyrir vöru eða þjónustu með reglulegum kortagreiðslum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hversu lengi gildir raðgreiðslusamningur?

A

Oftast 2-12 mánuði. Getur verið allt að 59 mánuði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað eru skuldabréfalán?

A

Lán sem fást hjá lánstofnunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hversu langur er lánstími á skuldabréfalánum?

A

Hann er mismunandi, en algengt hámark er 5 ár.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað er bílalán?

A

Samningur um að greiða hluta kaupverðs bifreiðar með skuldabréfi. Bílalán eru ufirleitt með veði í bifreiðinni og eru oftast tekin hjá fjármögnunarfyrirtækjum og tryggingarfélugum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Hvað er veð?
Heimild lánveitanda (t.d. banka) til þess að taka eign til baka sem tryggingu fyrir láninu ef lánið er ekki greitt til baka í tíma
26
Hvernig taka nemendur lán og til hvers?
Þeir taka námslán til að fjármagna nám sitt sem skilar meiri lífsgæðum og hærri lauanum í framtíðinni.
27
Hvað er námslán?
Lán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna til að fjármagna framhaldsnám. Þau endurgreiðast á löngum tíma. Tíminn er ekki skilgreindur því lánin eru tekjutengd.
28
Hvað þarf lántaki að greiða ef að lánið er verðtryggt?
Verðbætur
29
Hvað greiða lántakar við hverja afborgun af láni?
Þeir greiða færslukostnað
30
Hvernig er hægt að lækka færslukostnað?
Með því að semja við banka um sjálfvirkar millifærslur
31
Hvað reiknast þegar ekki er greitt af láni tímanlega?
Dráttarvextir ern seinna bætist við innheimtukostnaður
32
Hvað mælir árleg hlutfallstala kostnaðar?
Hún mælir heildarkostnað neytendalána, það er bæði vexti og annan kostnað. Kennitalan er reiknuð út sem prósentutala og sýnir heildarkostnað á ári
33
Hvert er markmið laganna sem gilda um neytendalán?
Markið þeirra er að: 1. Auka neytendavernd 2. Tryggja samræmt lagaumhverfi innan Evrópsks efnahagssvæðisins 3. Stuðla að aukinni upplýsingagjöf um lánskjör og auðvelda lántökum samanburð á tilboðum um lán
34
Hvað þarf lánveitandi að gefa lántaka áður en hann tekur lán?
1. Upprlýsingar um lánið á stuðluðu formi til að bera saman við önnur lán og auðvelda honum að taka upplýsta ákvörðun 2. Upplýsingar um þróun höfuðstóls og greiðslubyrði 3. Greiðsluáætlun þar sem búið er að reikna lánið með tilliti til meðalársverðbólgu síðustu ára
35
Hvað þarf lánveitandi að meta áður en lánssamningur er gerður?
Hann þarf að meta lánshæfi neytenda og útbúa lánshæfismat. Hann skal einnig meta greiðslugetu með greiðslumati
36
Hvað er lánshæfismat?
Lánshæfismat er mat á líkum þess að umsækjandi efni lánsamning sinn. Matið byggir á fjárhagslegum upplýsingum, meðal annars greiðslusögu viðkomandi.
37
Hvað er greiðslumat?
Greiðslumat er útreikningur á greiðslugetu umsækjanda miðað við eignir, skuldir, tekjur og gjöld sem meðal annars byggjast á opinberum neyslumiðviðum. Umsækjendur skulu leggja fram upplýsingar um efnahag sinn og tekjur áður en matið hefst.
38
Hvað hefur lántaki langan tíma frá undirritun lánsamnings til að hætta við og falla frá lánsamningi gegn greiðslu áfallins kostnaðar?
14 daga
39
Hver er algengasta lánsformið?
Lán með jöfnum afborgunum
40
Hver er skilgreining á láni „með jöfnum afborgunum"
Í skilmálum lánsins er samið um að lántaki endurgreiði lánið þannig að höfuðstól er deilt jafnt í fjölda afborgana
41
Af hverju eru vextir á láni reiknaðir og hvernig eru þeir borgaðir?
Þeir reiknast af höfuðstól á hverjum tíma og eru greiddir á sama tíma og afborganir
42
Hver er skilgreiningin fyrir „greiðslu" á láni?
Greiðsla: Samtala afborgunar og vaxta (samtala + vextir)
43
Hver er munurinn á láni með jöfnum afborgunum og föstum vöxtum og láni með jöfnum afborgunum og breytilegum vöxtum?
Ef lán með jöfnum afborgunum hefur breytilega vexti þá breytast útreikningará greiðslum ekki að öðru leiti en notaðir eru mismunandi vextir fyrir einstaka gjalddaga. Ef lánið hefur jafnar afborganir og fasta vexti breytast vextirnir ekki.
44
Hvaða áhrif hefur það á greiðslur á lán ef lánið er óverðtryggt með föstum vöxtum?
Þá breytast greiðslurnar ekkert
45
Hvaða áhrif hefur það á grieðslur á láni ef það er með breytilegum vöxtum eða verðtryggt með vöstum vöxtum?
Þá breytast greiðslur í takt við breytingar á vöxtum eða verðbólgu
46
Hver er skilgreiningin á „láni með jöfnum greiðslum?"
Það sem einkennir lán með jöfnum greiðslum er að framan af lánstímanum vega vaxtagreiðslur tiltölulega þungt í greiðslum en vægi þeirra lækkar þegar líður á lánstímann
47
Hvaða formúla er notuð til að reikna greiðslur?
Formúla fyrir núvirði jafnra greiðslna
48
Hver er skilgreiningin á „afborgun"?
Afborgun er mismunur á greiðslu og vöxtum. Afborgun er einnig „hluti af upphæð sem þarf til þess að borga upp lán og er oftast greidd árlega."
49
Hvernig vilja þeir sem veita lán fá það endurgreitt?
Þeir vlija fá það endurgreitt með jákvæðum raunvöxtum. Sá sem tekur lán þarf að hugsa um hvaða áhrif verðbólga hefur á lánið og greiðslur af því
50
Hver er kosturinn við óverðtryggð lán með föstum vöxtum?
Greiðslubyrði þeirra breytist ekki á lánstíma
51
Hvers vegna eru lánveitendur sjaldnast til í að lána peninga til langs tíma á föstum óverðtryggðum vöxtum?
Vegna óvissu um verðbólgu í framtíðinni. Það að lána umtalað lán er áhættusamt.
52
Af hverju ræðst greiðslubyrði verðtryggðra lána?
Það ræðst af verðbólgu á lánstíma
53
Hvað gerist við verðtryggt lán ef verðlag hækkar?
Þá bætast verðbætur voið höfuðstól lánsins og þar sem vextir reiknast á verðbættanhöfuðstól hækka greiðsluri. Hið gagnstæða gerist ef verðlag lækkar.
54
Hvenær breytast verðtryggð lán?
Þau breytast með verðbólgu eða þegar vísitala neysluverðs hækkar eða lækkar
55
Í hversu marga hluta skiptist hagfræði og hvað heita þeir?
Tvo, rekstrarhagfræði og þjóðarhagfræði
56
Hvað er rekstrarhagfræði?
Rekstrarhagfræði fjallar um grunneiningar innan hagkerfisins - fyrirtæki og einstaklinga
57
Hvað er þjóðhagfræði?
Þjóðhagfræði fjallar um hagkerfið sem heild. Hvað er að gerast í hagkerfinu öllu eins og því íslenska.
58
Hvað er eftirspurn?
Eftirspurn er vilji og geta neytenda til að kaupa ákveðnar vörur eða þjónustu á ákveðnum tíma og ákveðnu verði
59
Hvaða þáttur er talinn áhrifaríkasti þátturinn í eftirspurn?
Verð
60
Hvað segja lögmál eftirspurnar?
Ef verð lækkar, eykst ,agn eftirspurnar
61
4 dæmi um þætti sem gætu haft áhrif á eftirspurn?
``` Verð vðru Tekjur neytenda Verð á öðrum vörum Smekkur neytenda Auglýsingar Tíska ```
62
Hvað sýnir eftirspurnarlína okkur?
Samhengi milli verðs og magns eftirspurnar
63
Hvort hallar eftirspurnarlínan upp eða niður? Og hvað segir það okkur?
Hún hallar niður. Það segir okkur að eftir því sem verð lækkar eykst magn eftirspurnar.
64
Hvað gerist við eftirsepurnarlínuna ef eftirspurnin eykst?
Línan færist út. Verðið er ennþá það sama en eftirspurt magn eykst.
65
Hvað gerist við eftirspurnarlínuna ef eftirspurn minnkar?
Línan færist inn. Verðið er ennþá það sama en eftirspurt magn minnkar.
66
Breyta verðbreytingar eftirspurnarlínunni?
Nei. við færsumt til á línunni
67
Hverju lýsir teygni eftirspurnar?
Hún lýsir hversu viðkvæm eftirspurn er fyrir verðbreytingum
68
Hvenær er eftirspurn sögð vera teygin?
Þegar verð hafa mikil áhrif á eftirspurt magn
69
Hvernig lítur eftirspurnarlínan út þegar eftirspurnin er teyugin?
Hún er strekkt og ekki brött
70
Hvenær er eftirspurn sögð vera óteygin?
Þegar verðbreytingar hafa lítil áhrif á eftirspurt magn
71
Hvernig lítur eftirspurnarlínan út þegar hún er óteygin?
Hún er brött og lafir niður
72
Hvað er framboð?
Framboð er vilji framleiðenda og seljanda til að framleiða og selja vörur á ákveðnum tíma og bjóða þær á ákveðnu verði
73
4 dæmi um þætti sem geta haft áhrif á framboð?
Verð vörunnar Framleiðslukostnaður Tækninýjungar Verð á öðrum vörum
74
Hvað sýnir famboðslínan okkur?
Hún sýnir okkur samband milli verðs og magns framboðs
75
Hvort hallar framboðslínan upp eða niður? Og hvað segir það okkur?
Hún hallar upp. Það segir okkur að eftir því sem verð á vöru hækkar því mun meira vilja framleiðendur framleiða og selja.
76
Hvað gerist við framboðslínuna ef að framboð minnkar?
Þá færist lían inn. Verð er ennþá það sama en magn framboðs minnkar.
77
Láta verðbreytingar á vörunni sjálfri línuna færast út eða inn?
Nei. við flytjumst til á línunni
78
Hvað heitir skurðpunktur eftirspurnar og framboðslínanna?
Jafnvægispunktur
79
Hvað segir jafnvægispunturinn okkur?
Hann segir til um markaðsverð vöru. Í punktinum hafa seljendur og kaupendur náð samkomulagi um verð vörunnar. Í punktinum myndast jafnvægisverð og jafnvægismagn vörunnar.
80
Hvað er umframframboð?
Það myndast þegar seljendur vilja framleiða meira en neytendur vilja kaupa. Það myndast þegar verðið er hærra en markaðsverð.
81
Hvað er umframeftirspurn?
Umframeftirspurn myndast þegar neytendur vilja kaup ameira en framleiðendur vilja selja. Það myndast þegar verðið er lægra en markaðsverð.
82
Hvernig er umframframboð/umframeftirspurn reiknað?
Þá er uppgefið verð sett inn í framboðsjöfnuna og eftirspurnarjöfnuna og fundið út hvort framboðið eða eftirspurnin er meiri, mismunirinn er annaðhvort þ.e. umframframboð eða umframeftirspurn
83
Hvað er hámarksverð?
Verð sem að hið opinbera setur og það er hæsta verð sem selja má voiðkomandi vöru á
84
Hvort verndar hámarksvrð neytendur eða framleiðendur?
Neytendur
85
Hvað myndast þegar hámarksverð er sett?
Umframeftirspurn
86
Hvað er lágmarksverð?
Verð sem að hit opinbera setur og það er lægst verð sem selja má vöru á
87
Hvort verndar lágmarksverð neytendur eða framleiðendur?
Framleiðendur
88
Hvað myndast þegar lágmarksverð er sett?
Umframframboð