Próf 2 Flashcards

1
Q

Hvers vegna er Satúrnus óvenju pólflöt reikistjarna?

A

Mismunandi snúningshraði, lágur eðlismassi og vöðvaeðli veldur því að Satúrnus er óvenju pólflöt reikistjarna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er efnasamsetning Satúrnusar?

A

96,3% vetni
3,3% helíum
0,4% metan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er innrigerð Satúrnusar (innst > yst)

A

Bergkjarni > Fljótandi íslag > helíum og fljótandi málmvetni > hefðbundið vetni og helíum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvert er segulsvið Satúrnusar talið eiga uppruna sinn að rekja?

A

Til rafstraua í málmvetnislaginu (næstysta laginu).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er lofthjúpi Satúrnusar skipt upp? (næst > yst)

A

Vatnsís (upp í 10 km hæð)
Ammóníaksvetnissúlfíð skýjalag (50 km þykkt)
Ammóníakskristallaský (80 km ofar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er lofthjúpur Satúrnusar þykkur og hvernig er efnaskipting hans?

A

1000 km þykkur

vetnisríkur með metani, ammóníaki og vatnsgufu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvers vegna eru skýjalögin á Satúrnusi dreifðari en á Júpíter?

A

Vegna þess að Satúrnus hefur veikari aðdráttarkraft.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað eru heiðhvolfsvísar (á Satúrnusi)

A

Mjög miklar hitabreytingar hátt í heiðhvolfi Satúrnusar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er kjarni Satúrnusar heitur?

A

12.000°C

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaðan kemur orkan í kjarna Satúrnusar?

A

Kjarni Satúrnusar býr yfir eigin orkuuppsprettu og eru upptök hans óvís. Tilgáta er svohljóðandi: Satúrnus kólnaði hraðar en Júpíter og kom því af stað ferli sem svipar til rigningar á Jörðinni. Helíum regndropar myndast og falla niður í átt að kjarnanum. Þegar helíum rignir á Sat. breytist stöðuorka í varmaorku sem geislar frá Satúrnusi. Rigningin á að hafa byrjað fyrir 2 milljörðum ára og passar orkumagnið við þær tölur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvert er helsta kennileiti Satúrnusar?

A

Hringakerfi hans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Ef heildarefnismagni hringakerfis Satúrnusar væri hnoðað í einn hnött hvað væri sá hnöttur stór í þvermál? Hvers vegna?

A

Um 100 km. Vegna þess að heildarefnismagn hringanna er mjög lítið og er að mestu úr ísögnum á stærð við snjóbolta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað hefur Satúrnus mörg þekkt tungl?

A

61 tungl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvert er stærsta tungl Satúrnusar og hver er sérstaða þess?

A

Títan, sem inniheldur 90% af heildarmassa efnisins á braut um Satúrnus. Það er næststærsta tungl sólkerfisins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver sá Satúrnus fyrstur manna og hvaða ár?

A

Galíleó Galílei árið 1610.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Árið 1979 flaug …… innan við 20.000 km fjarlægð við Satúrnus og ljósmyndaði:

17
Q

Árið 1980 náði …. fyrstu almennilegu …. af Satúrnusi:

A

Voyager 1 - ljósmyndunum

18
Q

…. var skotið á loft … og komst hann á braut um Satúrnus árið …

A

Cassini Huygens - 1997 - 2004

19
Q

Árið …. lenti geimfar á …., ….. tungli Satúrnusar

A

2005 - Títani - stærsta