Próf 1 Flashcards
Hvernig myndast silt?
Silt myndast við núning undir jökli, þarf mikill kraft og þrýsting til að mala grjótið niður í silt. Siltið sest síðan í ám og vötnu m og myndast siltstein sem veðrast á ný og verður silt-ríkur jarðvegur.
Hvernig myndast leir?
Hann verður til við efnaveðrun jarðar,
Af hverju er leir svona mikilvægur?
Leir sem myndast í jarðvegi, hefur margvísileg not t.d. er um þriðjungur húsa heimsins er gerður úr leir.
Leir er hægt að móta vegna samloðunar en síðan brenna til að losna við vatnið og þá verður form hans stöðugt.
Hvað gefur leirnum eiginleika?
Hann hefur margvíslegt gildi t.d. Notaður við gerð leirkera, postulín, flísar, rör, hreinlætistæki, bindiefni í matvælum s.s. ís, súkkulaði og tannkremi.
Hver er lögun og smæð leirs?
Ef við hugsum okkur að sandkorn er jafn stórt og Hallgrímskirkjan þá er leiragnar á stærð við furunál.
Hver er notkun leirs í iðnaði?
Leir er gríðalega mikið notaður í efnaiðnaði s.s filter, efnahvati, í sement, pappír o.fl.
Hvað er jónrýmd?
Er eiginleiki jarðvegsins til að halda í þessar katjónir. Hún gefur miklar upplýsingar um eðli jarðvegsins, frjósemi og stundum vandamál sem tengjast söltum jarðvegi.
Hún er mæld Hvernig er jónrýmd mæld?
Hún er mæld í meq/100 g jarðvegs.
Meq er mælikvarði á hæfileika jarðvegs til að miðla jónum til plantna, bæði katjónurýmd og anjónrýmd
Gunnþættir jarðvegsings er 50% föst efni, hver eru þau efni?
Sandur, silt og leir
Hvernig varð kornastærðin sandur til?
Við frostveðrun, sendnar námur (sansteinn, eldgos, eyðimerkur o.fl)
Hvernig varð kornastærðin silt til?
Við jökla (núning undir gríðalegum þrýstingi)
Hvernig varð kornastærðin leir til?
Við efnaveðrun, mesta magnið í moldinni.
Í hvaða flokka eru kornastærðirnar flokkaðar í ?
Flokkaðar í nokkra flokka eftir hlutföllum sands, silts og leirs
Jákvætt hlaðnar jónir t.d. Ca og K loða við neikvætt hlaðinn leir : Rétt eða rangt?
Rétt
Lýstu leirsteindinni Kaolínít :
Er meðal algengustu steinda í mold og finnst aðallega í heittempraða beltinu, er nokkuð mikill veðraður jarðvegur. Kaolín námur er mjög verðmætar, kaolínít er notað til að framleiða postulín. Er einnig mikið notað sem íblöndunarefni í t.d. ís, súkkulaði, tannkrem, pappír o.fl
Pappírs gljái er dæmi um kaolínít