Present tense Flashcards
baka
–to bake
Ég baka Þú bakar Hún bakar Við bakum Þið bakið Þau baka
borða
–to eat
Ég borða Þú borðar Hún borðar Við borðum Þið borðið Þau borða
borga
–to pay (mér það)
Ég borga Þú borgar Hún borgar Við borgum Þið borgið Þau borga
byrja
–to start
Ég byrja Þú byrjar Hún byrjar Við byrjum Þið byrjið Þau byrja
dansa
–to dance
Ég dansa Þú dansar Hún dansar Við dönsum Þið dansið Þau dansa
elda
–to cook
Ég elda Þú eldar Hún eldar Við eldum Þið eldið Þau elda
hita
–to heat
Ég hita Þú hitar Hún hitar Við hitum Þið hitið Þau hita
hjálpa
–to help
Ég hjálpa Þú hjálpar Hún hjálpar Við hjálpum Þið hjálpið Þau hjálpa
hækka
–to increase
Ég hækka Þú hækkar Hún hækkar Við hækkum Þið hækkið Þau hækka
kosta
–to cost
Ég kosta Þú kostar Hún kostar Við kostum Þið kostið Þau kosta
lána
–to lend
Ég lána Þú lánar Hún lánar Við lánum Þið lánið Þau lána
mála
–to paint
Ég mála Þú málar Hún málar Við málum Þið málið Þau mála
prjóna
–to knit
Ég prjóna Þú prjónar Hún prjónar Við prjónum Þið prjónið Þau prjóna
safna
–to gather
Ég safna Þú safnar Hún safnar Við söfnum Þið safnið Þau safna
sakna
–to miss
Ég sakna Þú saknar Hún saknar Við söknum Þið saknið Þau sakna
sauma
–to sew
Ég sauma Þú saumar Hún saumar Við saumum Þið saumið Þau sauma
skamma
–to scold
Ég skamma Þú skammar Hún skammar Við skömmum Þið skammið Þau skamma
skoða
–to observe/examine
Ég skoða Þú skoðar Hún skoðar Við skoðum Þið skoðið Þau skoða
skrifa
–to write
Ég skrifa Þú skrifar Hún skrifar Við skrifum Þið skrifið Þau skrifa
sofna
–to fall asleep
Ég sofna Þú sofnar Hún sofnar Við sofnum Þið sofnið Þau sofna
stafa
–to spell
Ég stafa Þú stafar Hún stafar Við stöfum Þið stafið Þau stafa
stjórna
–to manage/govern
Ég stjórna Þú stjórnar Hún stjórnar Við stjórnum Þið stjórnið Þau stjórna
stækka
–to get larger/enlarge
Ég stækka Þú stækkar Hún stækkae Við stækkum Þið stækkið Þau stækka
tala
–to talk/speak
Ég tala Þú talar Hún talar Við tölum Þið talið Þau tala
tapa
–to lose
Ég tapa Þú tapar Hún tapar Við töpum Þið tapið Þau tapa
teikna
–to draw
Ég teikna Þú teiknar Hún teiknar Við teiknum Þið teiknið Þau teikna
þakka
–to thank
Ég þakka Þú þakkar Hún þakkar Við þökkum Þið þakkið Þau þakka
gera
–to do
Ég geri Þú gerir Hún gerir Við gerum Þið gerið Þau gera
gleyma
–to forget
Ég gleymi Þú gleymir Hún gleymir Við gleymum Þið gleymið Þau gleyma
greiða
–to pay
Ég greiði Þú greiðir Hún greiðir Við greiðum Þið greiðið Þau greiða
hitta
–to meet
Ég hitti Þú hittir Hún hittir Við hittum Þið hittið Þau hitta
horfa á
–to watch
Ég horfi Þú horfir Hún horfir Við horfum Þið horfið Þau horfa
hringja í
–to call
Ég hringi Þú hringir Hún hringir Við hringjum Þið hringið Þau hringja
hætta
–to stop/to risk
Ég hætti Þú hættir Hún hættir Við hættum Þið hættið Þau hætta
keyra
–to drive
Ég keyri Þú keyrir Hún keyrir Við keyrum Þið keyrið Þau keyra
kyssa
–to kiss
Ég kyssi Þú kyssir Hún kyssir Við kyssum Þið kyssið Þau kyssa
lifa
–to live
Ég lifi Þú lifir Hún lifir Við lifum Þið lifið Þau lifa
læra
–to learn
Ég læri Þú lærir Hún lærir Við lærum Þið lærið Þau læra
læsa
–to lock
Ég læsi Þú læsir Hún læsir Við læsum Þið læsið Þau læsa
nenna
–to feel like/care for/want to
Ég nenni Þú nennir Hún nennir Við nennum Þið nennið Þau nenna
reykja
–to smoke
Ég reyki Þú reykir Hún reykir Við reykjum Þið reykið Þau reykja
segja
–to say
Ég segi Þú segir Hún segir Við segjum Þið segið Þau segja
senda
–to send
Ég sendi Þú sendir Hún sendir Við sendum Þið sendið Þau senda
synda
–to swim
Ég syndi Þú syndir Hún syndir Við syndum Þið syndið Þau synda
vaka
–to wake up
Ég vaki Þú vakir Hún vakir Við vökum Þið vakið Þau vaka
þegja
–to be quiet
Ég þegi Þú þegir Hún þegir Við þegjum Þið þegið Þau þegja
þekkja
–to know
Ég þekki Þú þekkir Hún þekkir Við þekkjum Þið þekkið Þau þekkja
heita
–to be named
Ég heiti Þú heitir Hún heitir Við heitum Þið heitið Þau heita
bíða
–to wait
Ég bíð Þú bíður Hún bíður Við bíðum Þið bíðið Þau bíða
bjóða
–to offer
Ég býð Þú býður Hún býður Við bjóðum Þið bjóðið Þau bjóða
brjóta
–to break/fold(?)
Ég brýt Þú brýtur Hún brýtur Við brjótum Þið brjótið Þau bjróta
fljúga
–to fly
Ég flýg Þú flýgur Hún flýgur Við fljúgum Þið fljúgið Þau fljúga
detta
–to fall
Ég dett Þú dettur Hún dettur Við dettum Þið dettið Þau detta
gefa
–to give
Ég gef Þú gefur Hún gefur Við gefum Þið gefið Þau gefa
geta
–to achieve (?)
Ég get Þú getur Hún getur Við getum Þið getið Þau geta
ganga
–to walk
Ég geng Þú gengur Hún gengur Við göngum Þið gangið Þau ganga
hlaða
–to build/stack
Ég hleð Þú hleður Hún hleður Við hlöðum Þið hlaðið Þau hlaða
hlaupa
–to run
Ég hleyp Þú hleypur Hún hleypur Við hlaupum Þið hlaupið Þau hlaupa
koma
–to come
Ég kem Þú kemur Hún kemur Við komum Þið komið Þau koma
liggja
–to lie
Ég ligg Þú liggur Hún liggur Við liggjum Þið liggið Þau liggja
ljúka
–to finish
Ég lýk Þú lýkur Hún lýkur Við ljúkum Þið ljúkið Þau ljúka
njóta
–to enjoy
Ég nýt Þú nýtur Hún nýtur Við njótum Þið njótið Þau njóta
sitja
–to sit
Ég sit Þú situr Hún situr Við sitjum Þið sitið Þau sitja
sjóða
–to boil
Ég sýð Þú sýður Hún sýður Við sjóðum Þið sjóðið Þau sjóða
syngja
–to sing
Ég syng Þú syngur Hún syngur Við syngjum Þið syngið Þau syngja
standa
–to stand
Ég stend Þú stendur Hún stendur Við stöndum Þið standið Þau standa
taka
–to take
Ég tek Þú tekur Hún tekur Við tökum Þið takið Þau taka
vinna
–to work
Ég vinn Þú vinnur Hún vinnur Við vinnum Þið vinnið Þau vinna
leggja
–to lay
Ég legg Þú leggur Hún leggur Við leggjum Þið leggið Þau leggja
selja
–to sell
Ég sel Þú selur Hún selur Við seljum Þið seljið Þau selja
skilja
–to understand
Ég skil Þú skilur Hún skilur Við skiljum Þið skiljið Þau skilja
sleppa
–to drop
Ég slepp Þú sleppir Hún sleppir Við sleppum Þið sleppið Þau sleppa
slökkva
–to put out
Ég slekk Þú slekkur Hún slekkur Við slökkvum Þið slökkvið Þau slökkva
telja
–to count
Ég tel Þú telur Hún telur Við teljum Þið teljið Þau telja
vekja
–to wake up
Ég vek Þú vekur Hún vekur Við vekjum Þið vekið Þau vekja
velja
–to choose
Ég vel Þú velur Hún velur Við veljum Þið veljið Þau velja
þiggja
–to receive
Ég þigg Þú þiggur Hún þiggur Við þiggjum Þið þiggið Þau þiggja
búa
–to live
Ég bý Þú býrð Hún býr Við búum Þið búið Þau búa
fara
–to go
Ég fer Þú ferð Hún fer Við förum Þið farið Þau fara
fá
–to obtain
Ég fæ Þú færð Hún fær Við fáum Þið fáið Þau fá
hlæja
–to laugh
Ég hlæ Þú hlærð Hún hlær Við hlæjum Þið hlæið Þau hlæja
kjósa
–to choose/elect
Ég kýs Þú kýst Hún kýs Við kjósum Þið kjósið Þau kjósa
sjá
–to see
Ég sé Þú sérð Hún sér Við sjáum Þið sjáið Þau sjá
slá
–to strike/beat
Ég slæ Þú slærð Hún sær Við sláum Þið sláið Þau slá
ná
–to reach
Ég næ Þú nærð Hún nær Við náum Þið náið Þau ná
spyrja
–to ask
Ég spyr Þú spyrð Hún spyr Við spyrjum Þið spyrjið Þau spyrja
þvo
–to wash
Ég þvæ Þú þværð Hún þvær Við þvoum Þið þvoið Þau þvo