Preop mat Flashcards

1
Q

Hverjir eru Cormack Lehane flokkarnir?

A

Gráða 1 = sérð epiglottis, raddbönd, arytenoid ofl
Gráða 2 = sérð ekki öll raddbönd, sérð arytenoid
Gráða 3 = sérð bara epiglottis
Gráða 4 = sérð bara tungu og mjúka góm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hve stórt hlutfall intuberinga eru erfiðar?

A

1 af hverjum 65

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Mallampati flokkar:

A

Klassi 1 = sjáum faucial pillars, mjúkagóm, uvulu
Klassi 2 = Uvula felst af basis tungu
Klassi 3 = Bara mjúki gómur
Klassi 4 = Bara harði gómur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

LMA stærð 1 fyrir?

A

Nýbura og upp í 6.5kg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

LMA stærð 1.5 fyrir?

A

6.5-10kg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

LMA stærð 2 fyrir?

A

10-20kg barn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

LMA stærð 2.5 fyrir?

A

20-25-30kg barn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

LMA stærð 3 fyrir?

A

30-50kg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

LMA 4?

A

KVK litlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

LMA 5?

A

KK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Túbur f fyrirbura?

A

Meðgöngulengd í vikum/10

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Nýburi túbustærð ócuffuð?

A

3.5

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Ungbarn cuffuð túba nr?

A

3-3.5 (ath ókuff túbur 0.5 minna)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Barn 1-2árs túba cuffuð stærð?

A

3.5-4

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Yfir 2 ára barn túba?

A

Aldur í árum/4 + 4

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver stór hluti Hb reykingarmanna er út slegið?

A

Um 15% bundið CO, carboxyhb, lagast að miklu leyti á 24klst. Tekur 6-8v f ciliary kerfi að lagast.

17
Q

ASA flokkun og dánartíðni milli flokka?

A

ASA 1 = hraustur einstaklingur (0.1%)
ASA 2 = vægur system sjúkd, vel kontrol (0.2%)
ASA 3 = alvarlegur system sjúkd, (1.8%) = tífaldast
ASA 4 = alvarlegur sjúkd, constant threat (7.8%)
ASA 5 = moribund, lifir ekki án aðgeðar (9.4%)
ASA 6 = organ donor

18
Q

Hversu háan preop BP mætti sleppa í aðgerð?

A

Sjúkl 140-160 yfir 90-100 og að 180/110 ef ekki merki um end organ skemmdir. Meðhöndla yfir 180/110. Bretar leyfa bara electiva aðgerð ef BP undir 160/90

19
Q

Hvenær tökum preop EKG?

A

Minor surgery ef aldur yfir 80 ára eða ef saga um hjartasjúkdóm eða alvarlega nýrnabilun
Intermediate risk surgery: allir yfir 60,

20
Q

Hvað er anaerobic threshold?

A

Þar sem viðkomandi fer að mynda lactat,

21
Q

AT sýnt hærra mortalitet við?

A

Ef AT er undir 11ml/kgmin

22
Q

Stöðvum heparin með?

23
Q

Hvað er RF?

A

Rheumatoid factor er circulerandi IgM gegn eigin IgG

24
Q

Hvað er relevant við RA f svæfingar?

A

25% sjúklinga með RA er með cervical instability þ.e. atlantoaxial subluxation (varast flexion). Oft einnig skert opnun á munni (TMJ), cricoarytenoid arthritis, þröngt glottis. Þarf að gera Rtg háls-hliðarmynd!! Hjarta: pericardit, tamponade, leiðslutrufl. Renal: krónisk NSAID notkun. GI: magahættublæð (útaf NSAID), sýkingarhætta.

25
Q

Hvenær er optimal tími hemodialysusjúkl f aðgerð?

A

24 klst eftir dialysu

26
Q

Algengi DM í UK?

27
Q

Hlutfall DM-1 og DM2 af heild?

A

85% DM-2, 15% DM-1

28
Q

Hvernig virka sulphonylurea?

A

Ýta undir insulinseytingu og breyta næmi peripher viðtaka

29
Q

Hvernig virkar metformin? Getur valdið?

A

Eykur peripher virkni insulins! Getur valdið lactic acidosu. Minnkar glc framleiðslu lifrar (bælir gluconeogenesu).

30
Q

Hvaða lyf eigum við að halda áfram með preopr?

A

Flogalyf, hjartaflest, anti-anginals, anti-arrythmics, berkjuvíkkandi, sterar, parkinsons lyf

31
Q

Lyf sem stoppum f aðgerð?

A
Sykursýkislyf (PO)
Lithium amk 1 sólarhring f aðgerð
ACE og ARB
Þynningarlyf
Þvagræsilyf
32
Q

Varast með MAOi?

A

AÐ samverka við opióíða t.d. petidine og fá cardiovascular og cerebrovascular excitation s.s. HTN, tachyardia ofl eða öfugt (hypotension). Hættulegir því geta valdið hypertensivri crisu samverkandi með sympatomimetiskum lyfjum.

33
Q

TCA varast?

A

blokka adrenaline upptöku, við postganglionic, sympathetic nerve ending.

34
Q

Biðtími eftir lyfjahúðað stent f aðgerð?

A

Amk 6-12 mán

35
Q

Hvernig virkar clopidogrel?

A

Hindrar P2Y12 ADP viðtaka á blóðflögum sem er mikilvægur til virkjunar

36
Q

Hvernig virkar aspirin?

A

Acetylsalicylic acid, hindarar COX-1 og 2. óafturkræft hindrar COX-1 og breytir virkni COX-2. Hafa áhrif á prostaglandin og thromboxane og hafa áhrif á blóðflögur.

37
Q

Náttúrulyf sem ættir að sep?

A

Hvítlaukur er blóðflöguhindrandi og góð áhrif á BP og blóðfitur. Gingsen lækkar bs og hypoglycemia potential og ? um anticoag áhrif. Jóhannesarjurt