Preop mat Flashcards
Hverjir eru Cormack Lehane flokkarnir?
Gráða 1 = sérð epiglottis, raddbönd, arytenoid ofl
Gráða 2 = sérð ekki öll raddbönd, sérð arytenoid
Gráða 3 = sérð bara epiglottis
Gráða 4 = sérð bara tungu og mjúka góm
Hve stórt hlutfall intuberinga eru erfiðar?
1 af hverjum 65
Mallampati flokkar:
Klassi 1 = sjáum faucial pillars, mjúkagóm, uvulu
Klassi 2 = Uvula felst af basis tungu
Klassi 3 = Bara mjúki gómur
Klassi 4 = Bara harði gómur
LMA stærð 1 fyrir?
Nýbura og upp í 6.5kg
LMA stærð 1.5 fyrir?
6.5-10kg
LMA stærð 2 fyrir?
10-20kg barn
LMA stærð 2.5 fyrir?
20-25-30kg barn
LMA stærð 3 fyrir?
30-50kg
LMA 4?
KVK litlar
LMA 5?
KK
Túbur f fyrirbura?
Meðgöngulengd í vikum/10
Nýburi túbustærð ócuffuð?
3.5
Ungbarn cuffuð túba nr?
3-3.5 (ath ókuff túbur 0.5 minna)
Barn 1-2árs túba cuffuð stærð?
3.5-4
Yfir 2 ára barn túba?
Aldur í árum/4 + 4
Hver stór hluti Hb reykingarmanna er út slegið?
Um 15% bundið CO, carboxyhb, lagast að miklu leyti á 24klst. Tekur 6-8v f ciliary kerfi að lagast.
ASA flokkun og dánartíðni milli flokka?
ASA 1 = hraustur einstaklingur (0.1%)
ASA 2 = vægur system sjúkd, vel kontrol (0.2%)
ASA 3 = alvarlegur system sjúkd, (1.8%) = tífaldast
ASA 4 = alvarlegur sjúkd, constant threat (7.8%)
ASA 5 = moribund, lifir ekki án aðgeðar (9.4%)
ASA 6 = organ donor
Hversu háan preop BP mætti sleppa í aðgerð?
Sjúkl 140-160 yfir 90-100 og að 180/110 ef ekki merki um end organ skemmdir. Meðhöndla yfir 180/110. Bretar leyfa bara electiva aðgerð ef BP undir 160/90
Hvenær tökum preop EKG?
Minor surgery ef aldur yfir 80 ára eða ef saga um hjartasjúkdóm eða alvarlega nýrnabilun
Intermediate risk surgery: allir yfir 60,
Hvað er anaerobic threshold?
Þar sem viðkomandi fer að mynda lactat,
AT sýnt hærra mortalitet við?
Ef AT er undir 11ml/kgmin
Stöðvum heparin með?
Protamini
Hvað er RF?
Rheumatoid factor er circulerandi IgM gegn eigin IgG
Hvað er relevant við RA f svæfingar?
25% sjúklinga með RA er með cervical instability þ.e. atlantoaxial subluxation (varast flexion). Oft einnig skert opnun á munni (TMJ), cricoarytenoid arthritis, þröngt glottis. Þarf að gera Rtg háls-hliðarmynd!! Hjarta: pericardit, tamponade, leiðslutrufl. Renal: krónisk NSAID notkun. GI: magahættublæð (útaf NSAID), sýkingarhætta.
Hvenær er optimal tími hemodialysusjúkl f aðgerð?
24 klst eftir dialysu
Algengi DM í UK?
4.2%
Hlutfall DM-1 og DM2 af heild?
85% DM-2, 15% DM-1
Hvernig virka sulphonylurea?
Ýta undir insulinseytingu og breyta næmi peripher viðtaka
Hvernig virkar metformin? Getur valdið?
Eykur peripher virkni insulins! Getur valdið lactic acidosu. Minnkar glc framleiðslu lifrar (bælir gluconeogenesu).
Hvaða lyf eigum við að halda áfram með preopr?
Flogalyf, hjartaflest, anti-anginals, anti-arrythmics, berkjuvíkkandi, sterar, parkinsons lyf
Lyf sem stoppum f aðgerð?
Sykursýkislyf (PO) Lithium amk 1 sólarhring f aðgerð ACE og ARB Þynningarlyf Þvagræsilyf
Varast með MAOi?
AÐ samverka við opióíða t.d. petidine og fá cardiovascular og cerebrovascular excitation s.s. HTN, tachyardia ofl eða öfugt (hypotension). Hættulegir því geta valdið hypertensivri crisu samverkandi með sympatomimetiskum lyfjum.
TCA varast?
blokka adrenaline upptöku, við postganglionic, sympathetic nerve ending.
Biðtími eftir lyfjahúðað stent f aðgerð?
Amk 6-12 mán
Hvernig virkar clopidogrel?
Hindrar P2Y12 ADP viðtaka á blóðflögum sem er mikilvægur til virkjunar
Hvernig virkar aspirin?
Acetylsalicylic acid, hindarar COX-1 og 2. óafturkræft hindrar COX-1 og breytir virkni COX-2. Hafa áhrif á prostaglandin og thromboxane og hafa áhrif á blóðflögur.
Náttúrulyf sem ættir að sep?
Hvítlaukur er blóðflöguhindrandi og góð áhrif á BP og blóðfitur. Gingsen lækkar bs og hypoglycemia potential og ? um anticoag áhrif. Jóhannesarjurt