Ónæmisfræði Flashcards
antibody deficiency
mótefni myndast en sérhæfast ekki
Hypogammaglobulinemia of infancy
einn algengast ónæmisgalli barna
börn hafa skert ónæmissvar fyrstu mán/ár lífsins
-seint B frumusvar
Einstaklingar með IgA deficiency eru í aukinni hættu á
öðrum AI sjúkdómum
-skjaldkirtill, IBD, RA
Ungiflokka skortur IgG
IgG2 => mótefni gegn capsúlerðuðum bakteríum
IgG1 og -3 => veirusýkingar, prótein
Agammaglobulinemia
mynda ekki m´tefni
Þegar maður mælir T-frumuháð mótefni mælir maður gjarnan
mótefni gegn tetanus
Hvað geta mótefnin frá B-frumum gert?
varist extracellular bakteríum virkja complement virkja opsonin hlutleysa toxin hindra að bakt lodi við slímhúðir
Hvað er Bruton disease
X tengd agammaglobulinemia
Common variable immunodeficiency
-hugsanlegar orsakir
B-fruman gölluð
T-fruman sem talar við B gölluð
tenging milli B og T gölluð
IG myndunin gölluð
Common variable immunodeficiency
-aukin hætta á
lymphoma
AI sjúkdómum
IgA deficiency eykur hættu á
öðrum AI sjúkdómum
B-frumugallar (6)
Transient hypog. of infancy IgA skortur Agammaglobulinemia IgG undirflokkaskortur Antibody deficiency Common variable deficincy
greining B frumugalla
mæla magn
mæla sértæk mótefni
T-frumu gallar (5)
Di George SCID CVID Ataxia Telangiectasia HIV
Neutropenia
Aplastic anemia
Autoimmune neutropenia
Iatrogen
Chronic disease
Chronic granulomatous disease