nýru og lifur Flashcards
hvað er þveiti
Ferli sem stuðlar að því að losa úrgangsefni úr líkama lífvera
hlutverk húðar
húðin er stærsta líffæri líkamans og gegnir margþættu hlutverki. hún er hjúpur sem ver okku fyrir skemmdum, ytra áreiti, er hitasillir, losar okkur við úrgangsefni (svita), framleiðir D vítamín og hindrar vökvatap frá líkamanum
3 lög húðar
yfirhúð: vernd gegn vatni og sýklun
leðurhúð: hársekki og skynfrumur
undirhúð: fitulag
2 staðreindir um nýru
150g hvor.
1L af blóði streymir til þeirra á hverri mínútu
bygging nýra
börkut: ytri mergur: innri
tengist nýrnaskjóðu þar sem að rennur þvag í þvagpíplur
það eru milljón nýrúngar í hvoru
hlutverk lifra
hlutverk: Myndar gall, hitar líkamann, eyðir eiturefnum, myndar þvagefni, eyðir rauðum blóðkornum, myndar plasmaprótein, geymir næringarefni, stjórnar blóðsykurvægi.
hver eru þveitilíffærin
húð, lifur og nýru
í hvað skiptast lifrablöð
lifrarblöð skiptast í lifrarbeðla, vefjakorn í stokkháræðum
hvað er stokkháræð
víðar háræðar sem veita blóði milli lifrafrumna og í bláæðar
af hverju sameinast þvagkerfið
2 nýrum
2 þvagleiðurum
Þvagblöðru
þvagrás
útskýrðu hlutverk þvagkerfisins
Stjórnar ýmsum þáttum blóðs.Jónastyrk, blóðmagni, blóðþrýsting (myndar rénín) og sýrustigi.Myndar hormónSkilar útgangsefni og framandi efni
nýrungur
hlykkjót leiðsla: nýrnapípla
í einum enda er: nýrnahlyki
í því er: æðahnoðrinn
hlekkurinn er í berki sá lengsti er í mergnum: sveigpíplan
enda í víðum safnrásum sem leiða þvagið í: nýrnaskóðu
þvagmyndun
- síun
- hvað síast og hvað ekki
Vegna þrýstings í æðahnoðra og gegndræpi æða síast 20% af blóðflæðinu yfir í nýrnahylkið
það sem síast er próteinlaust frumþvag-Blóðfrumur, prótein og stórar sameindir verða eftir í blóðinu
þvagmyndun
- sveiti
- hverju er seitt
efnum er seytt með virkum flutningi frá háræðabeði píplanna inn í fjarpípluna aðallega
eiturefni, endursogna þvagefnið, umfram K+ jónir, ýmis aukaefni og H+ jónir sé mikið af þeim - er öllu seytt aftur inn í píplurnar
þvagmyndun
- endursog
- hvað er endursog(efni)
nýtanleg efni eru endursoguð úr frumþvaginu aftur inn í háræðabeð nýrungsins
99% af vatninu, 100% af næringarefnunum, sölt og jónir eftir þörfum og jafnvel 50% af þvagefninu er endursogað aftur í blóðrásina