Náttúrufræði Flashcards

1
Q

Hvenær er talið að sólkerfið okkar hafi myndast?

A

U.þ.b. 4,6 milljónum ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er átt við með að Sólin okkar eigi sér „systursólir“?

A

Það eru aðrar sólir í vetrarbrautinni okkar sem kallast systursólir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Nefndu dæmi um stað í Vetrarbrautinni okkar (sýnilegan frá Jörðu) þar sem sólir eru enn að verða til?

A

Sverþokan í Órion.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaðan kemur efnið í „stjörnuverksmiðjur“ eins og þær sem mynduðu Sólina okkar?

A

Úr sprengistjörnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Sprengistjörnur áttu líklega tvennskonar þátt í tilurð sólkerfis okkar. Hvernig?

A

þegar hún springur veldur það höggbylgju sem flytur með sér þyngri frumefni (t.d.járn og súrefni) og veldur samþjöppun í gasskýinu sem veldur því að hlutar þess falla saman undan þyngdarkrafti og byrjar að snúast og hitna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Við hvaða hitastig verða þétt gasský að sólum?

A

8 milljón gráður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvers vegna er þessi mikli munur á reikistjörnunum í innra og ytra sólkerfinu?

A

Það er of heitt í innra sólkerfinu fyrir gasrisana.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvar er Sólin okkar m.v. a) Jörðu, b) miðju Vetrarbrautarinnar?

A

a) 8 ljósmínútur, b) 30 þúsund ljósár.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað þýðir: „ Sólin er meðalstór gul stjarna á meginröð Hertzsprung-Russell línuritsins“?

A

Ejnar Hertzsrung og Henry Norris Russell gerðu línuritið árið 1910 og er dreifirit sem flokkar stjörnur eftir sýndarbirtu, hitastigi, ljósafli og lit. Sólin okkar er á meginröð sem er lína sem gengur þvert yfir grafið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvers vegna skín Sólin?

A

Vegna þess að þegar 2 vetniskjarnar renna saman í 1 helínkjarna losnar orka sem myndar sólarljós.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hve lengi má reikna með að Sólin okkar eigi eftir að „lifa“?

A

U.þ.b milljarða ára.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað mun líklega gerast við Sólina okkar við lok ævi hennar?

A

Hún færist af meginröðinni og breytist í rauða risastjörnu sem er stærri, bjartari, kaldari og rauðari.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig vitum við að Sólin okkar er frekar ung og ekki með þeim fyrstu sem mynduðust?

A

Sólin okkar inniheldur þyngri frumefni sem til urðu í eldri sprengistjörnunum. Hún er þess vegna líklega frekar ung.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvers vegna hefur Merkúríus ekki lofthjúp?

A

Merkúríus er of nálægt sólinni og sól vindarnir blása lofthjúpnum burt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvar má finna lofthjúpa í Sólkerfinu?

A

Næstum allar reikistjörnurnar hafa lofthjúp og nokkur tungl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru algengustu efnin í lofthjúp Jarðar?

A

Köfnunarefni og súrefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvert er algengasta efnið í lofthjúp Venusar?

A

Koltvíoxíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað einkennir rigninguna á Venusi?

A

Það rignir brennisteinssýru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvert er algengasta efnið í lofthjúp Mars?

A

Koltvíoxíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvaða tvö frumefni einkenna gasrisana í Sólkerfinu?

A

Vetni og helíum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvaða reikistjörnur hafa hringa?

A

Satúrnusar, Júpíter, Neptúnus og Úranus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Úr hverju eru hringar reikistjarna?

A

Bergi og eða ís

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað veldur norðurljósum?

A

Flestar reikistjörnur hafa segulsvið sem tegir sig langt út í geim og myndar segulhvolf sem sníst og sópar hlöðnum ögnum frá sólinni með sér. Þessar agnir mynda m.a. Norðurljósin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Finnast þau víðar en á Jörðinni?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Hvers vegna telja sumir að rannsóknir á Sólkerfinu hafi hafist fyrir alvöru árið 1609?
Útaf því að Galileó notaði fyrstur sjónauka árið 1609
26
Nefndu þrennt sem Galileó uppgötvaði við rannsóknir sínar á 17. öld.
Hann uppgötvaði gíga á tunglinu, sólbletti á sólinni og 4 fylgitungl Júpíters
27
Hvaða reikistjarna var undarleg í laginu að mati Galileós (af hverju)?
Satúrnus útaf því að sjónaukinn var ekki með nógu mikilli stækkun.
28
Hverju lýsti Christiaan Huygens fyrstur manna?
Hann sá að satúrnus væri með þunnan hring sem snerti hann hvergi
29
Hverju lýsti Giovanni Domenico fyrstur manna?
Hann sá svarta línu í hringnum á satúrni sem er nefndur eftir honum (cassini)
30
Fyrir hvað er Edmund Halley helst þekkur?
Hann er þekktur fyrir halastjörnu á Halley sem birtist á 76 ára fresti
31
Hvað sá William Herschel fyrst þann 13. mars árið 1781?
Hann sá daufa þokukennda Stjörnu og hélt að það væri halastjarna en það var reikistjarnan sem var skírð úranus
32
Hvað uppgötvaði Giuseppe Piazzi árið 1801?
Hann uppgötvaði smástirnið ceres
33
Hvað fundu menn þann 23. september 1846 og hvers vegna voru þeir að leita?
Þeir fundu neptúnus og þeir voru að leita útaf því að það var truflun á brautinni og þeim grunaði að það væri önnur reikistjarna lemgra í burtu
34
Hvernig virkar hliðrunarmæling á fjarlægðum í geimnum?
Því nær sem stjarnan er því meiri er hliðrunin frá jörðu séð
35
Hvað sannaði Angelo Secchi um Sólina okkar?
Hann sannaði að sólín væri stjarna eins og allar á himninum
36
Hver fann Plútó og hvenær?
Clyde Tombaugh, 1930
37
Hvar á Jörðinni er hitamunur mikill eftir árstíðum?
Á suður og norður hveli
38
Hvað eru margar árstíðir og hve langar eru þær?
4 og eru ca 3 mánuðir að lengd
39
Hvernig veldur möndulhalli árstíðaskiptum?
Þegar snúningsás jarðar hallar um 23,4 gráður miðað við sólbauginn. Fer eftir því hvort norður hvelið hallar frá eða að sólinni
40
Hvers vegna eru dagarnir langir á sumrin?
Þá hallar norðurhvelið nær sólinni
41
Hvers vegna hækkar Sólin á himninum á sumrin?
Norðurhvelið hallar þá að sólinni
42
Hvað er jafndægur?
Þá er dagur og nótt jafnlöng eða 12 klst
43
Hvað eru sólstöður?
Það er þegar sólin kemst lengst frá miðbaug himins til norðurs eða suðurs
44
Hvar á Jörðinni getur Sól verið á lofti í heilan Sólarhring eða lengur í einu?
Á norður og suðurhveli
45
Hvar á Jörðinni getur Sól verið í hvirfilpunkti (beint fyrir ofan mann)?
Við miðbaug
46
Hvaða tungl hafa verið þekkt lengst?
Íó, Evrópa, Ganýmedes og kallistó
47
Nefndu 2 tungl sem hafa lofthjúp.
Títan og tríton
48
Nefndu tungl sem hefur segulsvið.
Ganýmedes
49
Hver er eldvirkasti hnöttur sólkerfisins?
Íó
50
Hvaða tungl er talið mögulega hýsa líf?
Evrópa
51
Hver er munurinn á smástirni og tungli?
Smæstu tungl reikistjarnanna gætu verið smástirni sem þær klófestu með þyngdartogi sínu snemma í sögu sólkerfisins
52
Við hvað tvennt er eðlilegt að miða þegar endimörk sólkerfisins eru skilgreind?
Það ræðst af áhrifamörkum sól vindsins og það sem þyngdaráhrif sólarinnar hættir að gæta.
53
Hvað er sólvindshvolfið?
Það er það svæði í geimnum umhverfis sólina sem sólvindurinn flæðir um
54
Hvernig er það talið vera í laginu?
Hvellaga öðru megin og ílangt hinum megin
55
Hvað eru sólvindsmörk?
Þar sem þrýstingur sólvindsins jafnast við þrýsting stjörnuvindsins og jafnast út
56
Hvað er jaðarhögg?
Jaðar sólvindsmaskanna er stafnhöggsbylgja sem er staður þar sem sólvindurinn eða milligeimsgasið rekst á sólvindshvolfið
57
Nefndu 3 hópa útstirna.
Kuipersbeltið, dreifskífan og oortsskýið
58
Hvað er dreifskífan?
Dreift skífulaga svæði þar sem íshnettir eru á sveimi í kringum sólina
59
Hvað er oortsskýið?
Það er risavaxið ský sem inniheldur millijarða íshnatta og umlikur sólina
60
Hvaða sól er næst okkar sól og hve langt er í hana?
Proxima centauri. 4,2 ljósára fjarlægð
61
Nefndu nokkrar sólir í viðbót í minna en 10 ljósára fjarlægð?
Barnard, wolf, lalande og sirius
62
Hver er bjartasta stjarna næturhiminsins okkar?
Sirius
63
Hvaða grundvallarbreytingu gerði Kóperníkus á hugmyndum manna um stöðu okkar í geimnum?
Að jörðin og hinar reikistjörnurnar snerust í kringum sólina en ekki sólin og reikistjörnurnar í kringum jörðina eins og talið hafi verið
64
Hvað er átt við með Grenndarhóp?
Vetrarbrautin okkar tilheyrir grenndarhóp sem U.þ.b 30 vetrarbrautir tilheyra
65
Hvaða þyrpingum Vetrarbrauta tilheyrum við?
Meyjarþyrpingin
66
Atómin í jörðinni eiga sér tvenns konar uppruna. Hverja?
Urðu til í Miklahvelli og sprengistjörnum
67
Hvaða frumefni eru algengust í Jörðinni?
Járn, súrefni, kísill og magnesíum
68
Hvaða frumefni eru algengust í Jarðskorpunni?
Súrefni og kísill
69
Hverjir eru hinir 3 meginflokkar bergtegunda?
Storkuberg, setberg og myndbreitt berg
70
Hvaða fjóra flokka skiptist storkuberg í og eftir hverju fer flokkunin?
Súrt, ísúr, basískt, útbasískt og fer eftir hlutfalli kísilsýru á móti járni og magnesíum
71
Hver eru tengsl sýrustigs í bergi og eðlismassa þess?
Þegar hlutfall kísilsýru eykst minnkar eðlismassinn og þess vegna er súrt berg eðlisléttara en basískt berg
72
Hvað einkennir granít?
Súrt með stórum kristöllum
73
Hvað einkennir gabbró?
Basískt berg með stórum kristöllum
74
Hvað einkennir perídótít?
Útbasískt berg með stórum kristöllum