Náttúrufræði Flashcards
Hvenær er talið að sólkerfið okkar hafi myndast?
U.þ.b. 4,6 milljónum ára
Hvað er átt við með að Sólin okkar eigi sér „systursólir“?
Það eru aðrar sólir í vetrarbrautinni okkar sem kallast systursólir.
Nefndu dæmi um stað í Vetrarbrautinni okkar (sýnilegan frá Jörðu) þar sem sólir eru enn að verða til?
Sverþokan í Órion.
Hvaðan kemur efnið í „stjörnuverksmiðjur“ eins og þær sem mynduðu Sólina okkar?
Úr sprengistjörnum
Sprengistjörnur áttu líklega tvennskonar þátt í tilurð sólkerfis okkar. Hvernig?
þegar hún springur veldur það höggbylgju sem flytur með sér þyngri frumefni (t.d.járn og súrefni) og veldur samþjöppun í gasskýinu sem veldur því að hlutar þess falla saman undan þyngdarkrafti og byrjar að snúast og hitna.
Við hvaða hitastig verða þétt gasský að sólum?
8 milljón gráður.
Hvers vegna er þessi mikli munur á reikistjörnunum í innra og ytra sólkerfinu?
Það er of heitt í innra sólkerfinu fyrir gasrisana.
Hvar er Sólin okkar m.v. a) Jörðu, b) miðju Vetrarbrautarinnar?
a) 8 ljósmínútur, b) 30 þúsund ljósár.
Hvað þýðir: „ Sólin er meðalstór gul stjarna á meginröð Hertzsprung-Russell línuritsins“?
Ejnar Hertzsrung og Henry Norris Russell gerðu línuritið árið 1910 og er dreifirit sem flokkar stjörnur eftir sýndarbirtu, hitastigi, ljósafli og lit. Sólin okkar er á meginröð sem er lína sem gengur þvert yfir grafið.
Hvers vegna skín Sólin?
Vegna þess að þegar 2 vetniskjarnar renna saman í 1 helínkjarna losnar orka sem myndar sólarljós.
Hve lengi má reikna með að Sólin okkar eigi eftir að „lifa“?
U.þ.b milljarða ára.
Hvað mun líklega gerast við Sólina okkar við lok ævi hennar?
Hún færist af meginröðinni og breytist í rauða risastjörnu sem er stærri, bjartari, kaldari og rauðari.
Hvernig vitum við að Sólin okkar er frekar ung og ekki með þeim fyrstu sem mynduðust?
Sólin okkar inniheldur þyngri frumefni sem til urðu í eldri sprengistjörnunum. Hún er þess vegna líklega frekar ung.
Hvers vegna hefur Merkúríus ekki lofthjúp?
Merkúríus er of nálægt sólinni og sól vindarnir blása lofthjúpnum burt.
Hvar má finna lofthjúpa í Sólkerfinu?
Næstum allar reikistjörnurnar hafa lofthjúp og nokkur tungl
Hver eru algengustu efnin í lofthjúp Jarðar?
Köfnunarefni og súrefni
Hvert er algengasta efnið í lofthjúp Venusar?
Koltvíoxíð
Hvað einkennir rigninguna á Venusi?
Það rignir brennisteinssýru
Hvert er algengasta efnið í lofthjúp Mars?
Koltvíoxíð
Hvaða tvö frumefni einkenna gasrisana í Sólkerfinu?
Vetni og helíum
Hvaða reikistjörnur hafa hringa?
Satúrnusar, Júpíter, Neptúnus og Úranus
Úr hverju eru hringar reikistjarna?
Bergi og eða ís
Hvað veldur norðurljósum?
Flestar reikistjörnur hafa segulsvið sem tegir sig langt út í geim og myndar segulhvolf sem sníst og sópar hlöðnum ögnum frá sólinni með sér. Þessar agnir mynda m.a. Norðurljósin.
Finnast þau víðar en á Jörðinni?
Já