Nátturufræði Flashcards
Hvað var gert þegar Róbert Hook dó?
Reynt að fela öll sönnunargögn um að hann hafi verið til.
Róbert skaffaði sér pening til að fara hvert?
Oxford háskólann
Róbert var fyrsti maðurinn til að?
Rannsaka frumur og hann fann enska orðið yfir frumur
Hvað hét bókin sem hann skrifaði?
Micrographia
Um hvað var Micrographia?
Það sem Róbert sá í gegn um smásjáinn
Hvaðan var Antoni van Leewenhoek?
Delt í Hollandi
Hvað notaði hann þegar hann málaði?
Pínulítinn smásjá
Hvað skoðaði Antoni í smásjánum?
Myglu í brauði og sæði.
Hvað reiknaði Antoni?
Að í einum vatnsdropana væru fleiri smádýr en fólk í borginni Delt.
~8 milljónir
Þrír hlutir sem allir þurfa að vita
———–>
- Allar lifandi verur eru gerðar úr…
Einni eða fleiri frumum
- Fruman er…
Minnsti lifandi hluturinn, grundvallareining lífs.
- Maður þarf frumu til að…
Búa til frumu
- Sveppir eru…
Ekki plöntur.
Hvar var Charles Darwin fæddur?
Rétt fyrir utan London
Hvað vildu pabbi hans og afi að hann yrði ínframtíðinni?
Læknir eins og þeir
Hvað var hann lengi í burtu þegar hann fór á sjó?
5 ár
Hvað var hann lengi úti á sjónum?
18 mánuði
Hvað var hann lengi uppi á landi þegar hann fór í burtu?
3 ár og 3 mánuði
Hvað gaf hann út margar bækur?
2
Hvað hétu bækurnar sem hann gaf út?
On the orgin of species og The voyage of the Beagle
Hvað liðu mörg ár á milli útgáfanna á bókunum?
20 ár