Nátturufræði 123 Flashcards

1
Q

Atóm

A

Er að mestu tómarúm sem samsett er úr ögnum af þrennum toga: nifteindum, róteindum og rafeindum. Nifteindir og róteindir eru í kjarna atómsins en rafeindir ferðast eftir brautum umhverfi kjarnann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Efnablanda

A

Er ekki hreint efni, Efnablanda er samsett úr fleiri en einu frumefni og efnasamböndum. Ekki eru efnatengi á milli efnanna sem mynda efnabönduna eins og á milli atóma í frumefnum og efnasamböndum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Efnasambanda

A

Er hreint efni sem samsett er úr fleiri en einni tegund atóma sem tengd eru saman með efnatengjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Einsleit lausn

A

Er lausn þar sem stykur efna er eins, sama hvar sýni er tekið úr lausninni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Frumefni

A

Er hreint efni sem er úr atómum sömu tegundar sem eru ýmist stök eða föst saman með efnatengjum. Frumefnin er að finna í lotukerfinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Gufuhvolfið

A

Nefnist það svæði umhverfis jörðina þar sem andrúmsloft finst. Gufuhvolfið er Efnablanda sem nær upp í allt að 600 km fjarlægð frá jörðinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hamskipti

A

Kallast það þegar efni fara úr einu formi í annað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hreint efni

A

Er efni sem er samsett úr einu efnisögnum af einni tegund

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Kjarni

A

Er miðja atóms, samsett úr róteindum og nifteindum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Kvarki

A

Er ögn sem myndar með andkvarka róteindum og nifteindum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Lausn

A

Er Efnablanda í fljótandi formi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Leysni

A

Seigir til um hversu mikið af efni leysist upp í 100g af vatni eða öðrum leysum við tiltekinn hita og þrýsting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Litróf

A

Er eitt af einkennum hvers frumefna fyrir sig. Litróf samanstendur af þeim ljós eindum sem frumefni gefur frá sér þegar rafeindir þess fá umframorku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Ljóseindir

A

Eru massalausar eindir sem berast með ljósunarhraða og eiga uppruna sinn í atómum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Misleit lausn

A

Er lausn sem ekki er eins hvar sem sýni er tekið úr lausninni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Nifteindir

A

Eru óhlaðnar agnir samsettar úr kverkum og andkvörkum og mynda ásamt róteindum kjarna atóms

17
Q

Rafeind

A

Eru mínushlaðnar agnir sem ferðast eftir hælum í vissri fjarlægð frá kjarna atóms

18
Q

Róteindir

A

Eru plús hlaðnar agnir úr kvörkum og andkvörkum sem mynda ásamt nifteindum kjarna atóms

19
Q

Sólarorka

A

Er sú orka sem kemur frá sólinni í formi rafsegulbylgna

20
Q

Öreindir

A

Eru rafeindir og kvarkar sem eru minnstu agnirnar

21
Q

Andkvarki

A

Er spegilmynd kvarka og hefur sama massa og hann en andstæða hleðslu