Mikilvæg ártöl Flashcards
Rómaborg stofnuð
-753
Rēgnum Rōmānum, rómanska Kon7ngsríkið
-753 til -509
Res publica Romana, Lýðveldið
-509 til -27
Júlíus Ceaser fer yfir Rubicon fljót
-49
J. Ceasar skipaður einvaldur til lífstíðar
-44
Ceaser myrtur
- mars -44
Markús Antoníus og Cleopatra bíða ósigur við Actium
-31
Oktavian fær titilinn Ágústus.
-27
Imperium Rōmānum, rómverska heimsveldið
-27 til 476 og til 1453
valdatíð Konstantin, gerði Býzans að höfuðborg og var hallur undir kristni
306-337
Býzans eða Konstantínópel er gerð að höfuðborg rómverska ríkisins
330
Þeódósíus, síðasti keisarinn til að stjórna bæði vestur og austurhelmingnum.
379–395
Þeódósíus II, setti lög, (401-450). Lögtók kristni
408-450
Codex Theodosianusin 438, tók gildi í austur og vesturhlutanum 439
439
Flavius Odoker verður konungur á Ítalíu. Vest rómverska ríkið talið fallið. Miðaldir hefjast í evrópu.
476