Meltingar Ferli Flashcards
Smáþarmar
Í smáþörmum lýkur mesta efnameltinginn, 90% af næringarefnum fráogsogast í smaþörmunum
Bris
Myndar brissafa sem fer út í skeifugörn, brissafinn inniheldur allskonar meltingar ensím sem brýtur niður fæðuna
Gall blaðra
Geymir gall sem lifrin myndar. Gallið Sundrar fitu í fitu dropa.
Vélinda
Tengir kók og maga, samdráttar bylgja í vöðvaveggjum flytur fæðuna niður vélindað, ósjálfrátt
Botlangi
Inni heldur mikinn Eitill vef, hættulegt ef botlangi stíflast, hægt að fjarlæga áhrifa,
Skeifugörn
Hlutverk er að taka við fæðumauki úr maganum og hlutleysa það, þar starfar gall og brissafinn.
Fallristill
Mest öll lífræn næring hefur verið tekinn upp af líkamanum, ristillinn fráogar vatn, vítamín og steinefni, myndar hægðir úr afgangs efnum, stjórnar losunar
Magi
Magin malar og blandar fæðuna með magasafa
Lifur
- Heldur styrk sykurs
- Geymsla
- prótein framleiðsla
- Losar líkaman við úrgangsefni
- Myndar gall sem er síðan geymt í gallblöðru
Munnvatnskirtlar
Þar fara ensímum amylasi og lysozyme í munnvatni að sundra fæðuna í smærri einingar svo fæðan kemst léttilega í gegnum kók og vélinda
Hvaða 3 efnaskiptin þættir stjórna varma framleiðslu
- Breyting á virkni vöðva (vöðvi spenntist án þess að það séu þörf fyrir því)
- Breyting á efnaskipti í hvíld (hormón, þau myndast og eyðast og það tekur tíma)
- Brúnfita (brýtur niður glúkósa og fitu sameindir )
Nefndu 2 þætti sem stuðla á áhrif varmatap
- Breytt líkamstaða ( t.d. Að krjúpa saman vegna kulda)
- Útgufun svita (gríðarleg orka fer í að breyta vatni í gufu)