Lyfjafræði spuringar-ýmislegt Flashcards

1
Q

Helmingunartími?

A

Með helmingunartíma er átt við þann tíma sem það tekur styrk lyfs í blóði að minnka um helming. Helmingunartími er háður dreifingarrúmmáli og hraða útskilnaðar. Ef meira rúmmál þá verður hægari útskilnaður og helmingunartíminn er langur. En hann er stuttur ef minna rúmmál og hraðari útskilnaður þar af leiðandi. Mikilvægt er að vita helmingunartíma lyfja svo við vitum hve lengi lyfin sem við gefum eru í blóðinu og geta haft áhrif, það gefur okkur einnig
vísbendingu um hversu oft gefa skal lyfið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er lyfjahvarfafræð

A

Frásog (lyf frásogast frá skömmtunarstað yfir í blóð), dreifing (lyf dreifist með blóði um líkama að verkunarstað), umbrot (lyf efnabreytist í virkari/óvirkari efni), útskilnaður (lyf skilst útúr líkamanum).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er frásogs leið lyfja á verkunarstað?

A

Fyrst þarf lyfið að fara yfir himnur frá frásogstað yfir í blóðbraut, svo frá blóðbraut yfir í frumu þar sem verkun fer fram.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nefnið frásogsstaði:

A

meltingarvegur (munnur, tunga, endaþarmur), lungu, yfir önnur þekjulög (húð, leg, augu,nef), innsprautun (í eða undir húð, í vöðva, í heila- og mænuvökva, í æð).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða þættir ákvarða frásog í meltingarfærum?

A

Leysni úr lyfjaformi, flutningshraði flæðis háður jónun og fituleysanleika, magatæmingarhraði, blóðflæði í þarmaslímhúð, niðurbrot eða oxun í meltingarfærum, önnur efni í meltingarvegi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað þýðir nýting lyfs?

A

Nýting lýsir magni lyfs í blóði eftir frásog borið saman við gjöf þess beint í æð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað þýðir aðgengi lyfs?

A

Lýsir hversu mikið og hve hratt lyfið kemst í blóðrás.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Dreifing

A

..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða þættir ráða hvað mestu um dreifingu lyfja?

A

Próteinbinding í plasma, himnugegndræpi, binding í vefjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Próteinbinding?

A

Próteinbinding í plasma: meðan lyf er bundið próteinum hefur það ekki verkun en bindingin hefur mikla þýingu í sambandi við helmingunartíma. (ef að lyf bindst próteini þá fer það ekkert út úr plasmanu, mikil binding – minni dreifing).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Afhverju stjórnast flutningur lyfja milli líkamshólfa?

A

Gegndræpi himna, bindingu í hólfunum, pH, fituleysanleika.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Útskilnaður

A

..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvar eru flest lyf skilin út?

A

Í nýrum. Síun, endurupptaka, seytun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er mest notað til að áætla skömmtunarhraða?

A

Helmingunartími lyfs. Hann er háður dreifirúmmáli og hraða útskilnaðar: meira rúmmál – hægari útskilnaður og langur helmingunartími, minna rúmmál – hraðari útskilnaður og stuttur helmingunartími.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Úthreinsun (clearance):

A

úthreinsun = síun – enduruppsog + seyting. Úthreinsun = hraði brotthvarfs/C.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

meira um helmingunartíma ?

A

Helmingunartími getur breyst með aldri eða vegna lifrarsjúkdóma. Mest notað til að áætla skömmtunartíma. Brotthvarf flestra lyfja er háð blóðþéttni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Umbrot

A

..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Frásog:

A

lungu, húð, meltingarvegur. Meiri fituleysanleiki => meira frásog.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Útskilnaður:

A

þvag, gall, saur, útöndun, sviti. Meiri vatnsleysanleiki => meiri útskilnaður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Umbrot:

A

með hjálp ensíma, aðallega í lifur. Tilgangur: að auka vatnsleysanleika.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvar fer umbrot aðallega fram?

A

Í lifur, með hjálp ensíma. Ensím breyta efnum þannig að þau verði vatnsleysanlegri svo við getum skilið þau út.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað þýðir að efni sé komið með handfang?

A

Það þýðir að það eigi auðveldara með að hvarfast við önnur efni. Cytochrome veldur einfaldri oxun, breytir efnum í alkóhól, þá er efnið komið með handfang fyrir viðbótarhvarfið.

Cytochrome P450 setur handföng á efnin. Cytochrome finnst í frymisnetinu, þar fer oxun framandi efna fram.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Önnur I. Stigs ensím, fyrir utan Cyt P450.

A

sterasar, amidasar, dehydrogenasar, reductasar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Paracetamól?

A

er hvarfefni P450 isoenzyma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Lyfjaviðtakar og verkanir lyfja

A

..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvað eru lyfjaviðtakar?

A

Iðulega stórar starfslega mikilvægar sameindir í frumum. Hefðbundnir frumuviðtakar (receptor), jónagögn, ensím og burðarsameindir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

ED50 ?

A

er hugtak sem notað er til að spá fyrir um virkni lyfja. Sá skammtur sem gefur ½ hámarksverkun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

LD50 ?

A

sá skammtur er drepur 50% dýranna, ED50 = sá skammtur er gefur ákveðna verkun í 50% tilfella. Lækningarlegur stuðull = LD50/ED50 – hlutfallið segir okkur hvað þarf að stækka skammtinn mikið frá því að fá æskilega verkun í helmingi dýranna þar til við förum að drepa helming af dýrunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Ensím:

Hvaða tveir hindrar eða antagonistar eru til?

A

Samkeppnishindrar (reversible) og ekki-samkeppnishindrar (irreversible).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvað er agonisti?

A

Agonisti verkar með að örva frumuna (adrenalín). Ef við gefum adrenalín er það að gera nkl það sama og andrenalínið í líkamanum sjálfum en með því að gefa það sem lyf getum við stjórnað því.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvað er antagonisti?

A

Antagonisti hindrar eðlilega örvun gegn viðkomandi viðtaka (beta blokkari (hjarta-/blóðþrýstingslyf)).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Jónagöng:

Blocker?

A

kalsíum ganga blokkarar (blóðþrýstingslyf).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Modulator:?

A

bensódíazepín (róandi lyf -GABA-viðtaka).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Burðarsameindir:

A

Inhibitorar: omeprazól (öflugt magalyf)

False substrate: methyldopa (parkinson lyf) / amfetamín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hjáverkanir lyfja

A

..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Hvernig eru hjáverkanir lyfja skilgreindar?

A

Allar þær verkanir lyfja sem eru umfram þá verkun sem sóst er eftir til lækninga hverju sinni. Þær flokkast í aukaverkanir og eiturverkanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Aukaverkanir?

A

hvimleiðar en ekki lífshættulegar, oft í lyfjum sem verka á fleiri en eitt líffæri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Eiturverkanir?

A

lífshættulegar. Geta verið vegna of stórra skammta eða vegna skemmda á líffæri eða líffærakerfi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Hjáverkanir?

A

lyfja valda 4-5% af innlögnum á lyflæknisdeildir sjúkrahúsa og þær koma fyrir í 5-6% sjúkrahúsinnlagna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Flokkun hjáverkana lyfja:

A

Skammtabundnar hjáverkanir: samhengi milli sameindagerðar lyfs, skammta og hjáverkunar.

Ofnæmi: samhengi milli sameindagerðar lyfs og hjáverkunar, samhengi við skamma óvisst.

Geðþóttaverkanir: ekkert samhengi milli sameindagerðar lyfs, skammta og hjáverkunar - lyfleysuverkanir.

Kjarnaskemmdir: langur tími líður frá verkun til hjáverkunar: krabbamein og erfðagallar.

Fósturskemmdir: geta verið vegna lyfs eða umbrotaefnis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Hjáverkanir lyfja?

A

geta verið tengdar aðalverkun lyfsins: betablokkarar við háþrýstingi hafa áhrif í fleiri líffærakerfum, hjarta: hægja á hjartslætti, lungu: valda berkjusamdrætti. Ef hjáverkanir eru ekki tengdar aðalverkun lyfs eru þær oft orsakaðar af niðurbrotsefnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Hvað eru geðþóttaverkanir (placebo)?

A

Lyf eða önnur efni sem ætlað er að hafa áhrif en vitað er að þau gera það ekki, amk. í þeim skammti sem gefinn er. Oft einnig kallað lyfleysuverkun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Neikvæðar geðþóttaverkanir Nocebo:

A

valda aukaverkunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Jákvæðar geðþóttaverkanir Placebo:

A

Bæta ástand

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Hverjar geta verið orsakir kjarnaskemmda?

A

Skemmdir í frumukjörnum (skemmdir á litningum eða genum), stökkbreytingar, genaskemmdir af völdum efna.

Stökkbreytingar: breytingar í genum sem erfast við frumuskiptingu til nýrra fruma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Hvenær eru mestu líkurnar á kjarnaskemmdum?

A

Þegar frumuskiptingar eru í gangi. Hjá fóstrum og kynfrumur (einkum hjá konum).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

-

Hvaða lyf eða efni geta valdið krabbameini?

A

Genotoxic: efni sem valda stökkbreytingum – primer: virka beint á DNA, secunder: niðurbrotsefni virka á DNA.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Hjáverkanir lyfja 2

A

..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Hvað er ofnæmi gegn lyfjum?

A

Áunnið fyrirbæri af völdum margs konar efna sem felur í sér viðbrögð ónæmiskerfisins líkamanum í óhag og leiðir til sjúklegs ástands eða sjúkdóma er þarfnast meðferðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Gerðir ofnæma:

A

týpa I – bráðaofnæmi. Týpa II – frumuborðsofnæmi. Týpa III – fléttuofnæmi. Týpa IV – frumubundið ofnæmi.

Ofnæmi af gerð I – ofnæmislost: lágur blóðþrýstingur, berkjuþrenging, útbrot o.fl.

Ofnæmi af gerð II: blóðleysi, fækkun á hvítkornum, blóðflögufækkun.

Ofnæmi gerð III: ofnæmisvaki og mótefni. Falla út í nýrum, liðum og æðum.

Ofnæmi af gerð IV: T-hjálparfrumur 1 og 2. Húðbrot. Sjálfofnæmissjúkdómar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Hver er meðferð við ofnæmi?

A

Fjarlægja ofnæmisvöld, draga úr svörun ofnæmiskerfisins, sterar, andhistamín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Meðferðarprófun

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

Hver er tilgangur klínískra lyfjarannsókna?

A

Meta öryggi og virkni lyfja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Hverjar eru forsendurnar fyrir því að lyf séu viðkennd?

A

Það verður að vera laust við utanaðkomandi óvænt áhrif, verður að nota á einn sjúkdóm, virkunartími verður að vera ljós, verkun verður að sjást í kjölfar töku lyfsins svo víst sé að áhrifin séu lyfsins, lyfið verður að prófa á mönnum í kjölfar dýratilrauna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Randomisering?

A

einstaklingur í rannsókn fær annað hvort lyf eða lyfleysu og er það tilviljun háð hvort verður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Blindun?

A

einstaklingum í rannsókninni er ekki ljóst hvort þeir fá lyf eða lyfleysu. Tvílblind rannsókn – þá er rannsóknaraðilum ekki heldur kunnugt um hvora tegundina hver þátttakandi fær. Tilgangurinn er að koma í veg fyrir skakka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Í prótokoll (rannsóknarlýsing)

A

er nákvæm áætlun um framkvæmd rannsóknar, til að tryggja öryggi og heilsu þátttakenda og sjá til þess að rannsóknin sé framkvæmd á sama hátt á öllum rannsóknarstöðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

Pre klínískar rannsóknir?

A

rannsóknir á rannsóknarstofum og á dýrum. Finna virkni (nægilega og ekki of háa skammta), aukaverkanir og lyfjavirkni.

Fasi 0: tilraunir á mönnum. Lyfjavirkni en ekki virkni eða aukaverkanir.

Fasi I: metin er virkni, aukaverkanir og lyfjavirkni. Fylgst með þátttakendum allan sólarhringinn.

Fasi II: stór hópur þátttakenda. Skammtar metnir. Fylgst með aukaverkunum.

Fasi III: randomiseruð (placebo). Lokamat á virkni lyfsins.

Fasi IV: frekari skoðun lyfs eftir að það hefur fengið söluleyfi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
59
Q

Bólgueyðandi verkjalyf

A

..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
60
Q

Hvaða bólgueyðandi verkjalyf eru mest notuð í dag?

A

Non-steroidal anti-inflammatory drugs – NSAID, Coxíb lyf og Salílyf (magnýl) - Acetýlsalicýlsýra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
61
Q

Hverjar eru þrjár meginverkanir bólgueyðandi verkjalyfja

A

Bólgueyðandi, verkjastillandi, hitalækkandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
62
Q

Hver eru hitalækkandi áhrif?

A

Hamla prostaglandinmyndun líkt og bólgueyðandi verkun. Verkar á COX í hypothalamus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
63
Q

Hver eru verkjastillandi áhrifin?

A

Hamla prostaglandínmyndun. - prostaglandín auka áhrif ýmissa boðefna á verkjataugar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
64
Q

Hver er verkun bólgueyðandi verkjalyfja?

A

COX hömlun. COX 1 og 2, mikilvæg ensím til að framleiða prostaglandín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
65
Q

Hjáverkanir NSAID:

A

eru frá meltingarvegi – magabólgur, magasár, blæðing (bólgueyðandi lyf draga úr myndun blóðflagna), niðurgangur. Nýrum – skert starfsemi (truflun á blóðflæði og saltútskilnaði), blóðþrýstingslækkun. Húð – útbrot. Beinmergur/blóð – bæling á framleiðlsu, rauðblóðkorn, hvítblóðkorn, blóðflögur. Lungu – geta valdið astma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
66
Q

Meðferð við hjáverkum frá meltingarvegi:

A

lyfið misoprostol með prostaglandíni verndar slímhúð og fyrirbyggir áhrif á COX1 hemlun í meltingarvegi. Misoprostol hefur staðbundin áhrif á maga, fer ekki útí blóðið og dreifist því ekki um líkaman. Það er líka hægt að gefa sýruhamlandi lyf (omeprazole – Nexíum).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
67
Q

NSAID sem vert er að þekkja:

A

Vægt: Íbúprófen – stuttur helmingunartími.

Miðlungs: Naproxen, Díklófenak – miðlungs helmingunartími.

Kröftugt: indomethasín – langur helmingunartími.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
68
Q

Á hvað virkar Coxíb lyfið?

A

Það verkar nær sérhæft á COX-2 ensímið. Það er COX-2 hamlari.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
69
Q

Hvar er COX-1?

A

Flestum vefjum – blóðflögum, meltingarvegi og nýrum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
70
Q

Hvar er COX-2?

A

Á bólgusvæðum, forstigum æxla, græðslu sára.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
71
Q

Hverjir eru kostir Coxíb lyfja?

A

Þau hafa ekki áhrif á blóðflögur, minni áhrif á meltingarveg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
72
Q

Hverjir eru ókostir Coxíb lyfja?

A

Geta skert blóðflæði í nýrum og valdið háþrýstingi. Þau hafa verið tekin af almennum markaði vegna aukinnar áhættu á kransæðastíflu og dauða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
73
Q

Hvaða áhrif hefur Acetýlsalicýlsýra?

A

Mikil COX-1 verkun: mikil áhrif á blóðflögur, varanleg blokkun á blóðflögur. Verkun kemur fram við lága skammta. Lítil COX-2 verkun: bólgueyðandi og verkjastillandi verkun kemur einungis fram við hærri skammta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
74
Q

Acetýlsalicýlsýra?

A

Magnýl – áður mikið notað sem verkjalyf.

Hjartamagnýl – verndandi gegn kransæðasjúkdómum, hugsanlega verndandi gegn krabbameini í ristli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
75
Q

Hverjar eru hjáverkanir Acetýlsalicýlsýra?

A

Meltingarvegur (svipað og NSAID). Blóðflögur – aukin hætta á blæðingum. Truflun á sýru-basa jafnvægi. Reye’s syndrome – sjaldgæft en lífshættulegt, fyrst og fremst ASA notkun í veirusýkingum hjá börnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
76
Q

Hvaða áhrif hefur Parasetamól – Panodil?

A

Verkjastillandi og hitalækkandi. Væg eða engin bólgueyðandi áhrif.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
77
Q

Hver er verkun parasetamóls?

A

Verkunarmáti er nokkuð óviss en talið verka á COX-ensýmið. Hugsanlega er verkun þess á COX fyrst og fremst í MTK en áhrif sennilega lítil í bólgufrumum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
78
Q

Hverjar eru hjáverkanir parasetamóls?

A

Fáar en geta verið hættulegar. Lifrarskemmdir, húðútbrot.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
79
Q

Lyfjagerðir parasetamóls:

A

Panodil, paratabs, töflur, freyðitöflur, endaþarmsstílar, mixtúra, blandað kódeini – parakód, parkódín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
80
Q

Lyfjafræði stera:

A

..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
81
Q

Úr hverju eru sterar myndaðir og hvar?

A

Úr kólesteróli. Í nýrnahettum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
82
Q

sterar?

A

Sterar geta verið barksterar (sykurvirkir og saltvirkir) og kynhormón (östrógen, andrógen, gestagen

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
83
Q

Saltsterar?

A

Aldósterón hefur áhrif á vatns- og saltbúskap líkamans. Eykur endurupptöku Na. Eykur útskilnað K og H. Flókin stjórnun. Viðtæki aðeins í fáum gerðum fruma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
84
Q

Sykursterar?

A

Cortisol, corticosteron hafa áhrif á sykur og prótein búskap; minnka upptöku og notkun á glúkósa, aukin glukonegenesis (myndun glúkósa úr próteinum og fitu), aukning á glykogen birgðum, minnkuð próteinmyndun og aukið niðurbrot.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
85
Q

Hvernig er virkni sykurstera?

A

Hún er andstæð insúlín virkni; stuðlar að niðurbroti vefja, hækkar blóðsykur, eykur nýmyndun glúkósa, eykur niðurbrot fitu, breytt fitudreifing. Dregur úr frásogi Ca í þörmum og eykur útskilnað. Vinnur gegn gróningu sára. Eykur endursog Na en útskilnað K og H í nýrum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
86
Q

virkni sykurstera?

A

draga úr tjáningu COX-2 og þar myndun prostaglandína. Dregur úr losun histamíns úr mastfrumum. Draga úr myndun IgG, draga úr myndun cýtókýn (bólgumiðla). Sykursterar eru notaðir sem bólgueyðandi meðferð, á nefbólgur, húðbólgur, augnbólgur, astma, langvinna lungnateppusjúkdóma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
87
Q

Hver er staðbundin notkun sykurstera?

A

liði, í augu (smyrsli og dropar), í nef, lungu, munn, eyru, endaþarm, leggöng.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
88
Q

Við hverju eru sykursterar meðal annars notaðir?

A

Við innkirtlavandamál (vanstarfsemi nýrnahetta o.fl), ónæmisbælingu, bæling á bólgusvörum. Ónæmisbælandi meðferðir: ofnæmi, sjálfsofnæmissjúkdómar.

Illkynja sjúkdómar: með frumudrepandi lyfjum við ákveðna sjúkdóma, til að draga úr heilabjúg, til að draga úr ógleði tengdri krabbameinslyfja meðferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
89
Q

Sterk verkjalyf

A

..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
90
Q

Sterk verkjalyf ?

A

Við áverka losna efni sem örva taugaendana og boð um sársauka fara um afturhorn mænu um tractus spinothalamicus upp í heila. Það eru mörg hlið á leiðnni sem reyna að bæla þetta sársaukaviðbragð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
91
Q

Opioid lyf?

A

Opioid lyf geta verið til í nátturunni eða framleidd. Morfín er viðmiðunarlyfið. Opíum er unnið úr plöntu og hefur verið notað öldum saman við verkjum, niðurgangi, svefnleysi og einnig vegna vímunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
92
Q

Ópíum viðtæki?

A

talið tengjast verkunum og aukaverkunum morfíns. K: virkar á verkjaboð um mænu. Einnig geðræn áhrif svo sem slæving og þunglyndi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
93
Q

Hreinir agonistar?

A

lyf með morfín-líka verkun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
94
Q

Antagonistar?

A

hafa litla eiginverkun en hamla verkun agonista. Setjast á viðtækin og blokkera þá þannig að það kemst enginn annar að.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
95
Q

Við samfellda gjöf á opíötum?

A

myndast alltaf líkamlegt þol. Við þolmyndun styttist verkunartími og gefa þarf oftar eða stærri skammta. Þegar hætta á meðferð þarf að minnka skammta smátt og smátt vegna líkamlegs ávana (þol)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
96
Q

Morfín?

A

helmingunartími ca.2-3,5 klst. Verkjastilling 4-6 klst.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
97
Q

Hvað brotnar morfín niður í og hvað veldur verkjastillingunni?

A

3-glúkóróníð, 6-glúkóróníð sem hefur helmingurtíma 4 klst. og það veldur verkjastillingunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
98
Q

Hvernig er morfín gefið?

A

Per os, per rectum, stungulyf (um húð, vöðva, í æð, epidural eða mænuleggir).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
99
Q

Ábendingar

A

erkjastilling og andnauð t.d. við hjartabilun og sjúkdóm í lungum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
100
Q

Hverjar eru aukaverkanirnar af morfíni?

A

Meltingarvegur – ógleði, seinkuð magatæming, minnkuð losun á meltingarsafa, munnþurkur, hægðatregða, gallkrampi. Öndunarfæri – berkjuherpingur, varúð hjá astmasjúkingum - histamínlsoun, öndurslæfing. Hjarta og æðakerfi – réttstöðubundið blóðþrýstingsfall. Þvagfæri – þvagteppa. Miðtaugakerfi – rugl, syfja, óstöðugleiki, fíkn. Húð – roði við stungustað (histamínlosun).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
101
Q

Loperimide (Imodium)?

A

notað við niðurgang.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
102
Q

Fentanýl?

A

gefið í æð og nær eingöngu notað í svæfingum. 100 sinnum virkara en morfín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
103
Q

Naloxone?

A

ópíata andefni (antagonisti). Meginábending er öndunarbæling vegna ofskömmtunar á ópíötum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
104
Q

Kvíðastillandi lyf og svefnlyf ?

A

Flest geðlyf hafa áhrif á virkni taugamóta og hafa áhrif á taugaboðefni og/eða viðtaka þeirra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
105
Q

Hvernig gerist það helst?

A

Endurupptaka/niðurbrot boðefnis er hindrað svo það helst í hærri styrk í taugamótum, hindra viðtaka svo að taugaboðefni kemst ekki að þeim, örva viðtaka beint eða óbeint, virkni viðtaka breytist með tímanum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
106
Q

Geðlyf ?

A

þurfa að vera nægilega fituleysanleg til þess að komast inní MTK, þau þurfa að komast yfir BBB. Sum lyf geta aukið virkni lifrarensíma og leitt til þess að önnur lyf eru brotin hraðar niður (meira lyfjaþol).

Helmingunartími (t1/2) sá tími sem tekur blóðþéttni lyfs að helmingast niður. s.s. sá tími sem það tekur lyf að verða helmingi minna í blóði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
107
Q

kvíðastillandi? (æskilegt!)

A

Æskilegt er að kvíðastillandi lyf séu aðeins notuð við mikil og alvarleg kvíðaeinkenni og í sem stystan tíma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
108
Q

Prímer róandi lyf

A

eru benzódadíazepín (díezapam), barbitúröt, buspirone.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
109
Q

benzódadíazepín (díezapam)?

A

Benzódíazepín hefur sérhæfða verkun á GABA viðtaka í MTK. GABA boðefnið hemur taugaboð í MTK. Benzódíazepín bindast sérstökum benzódíazepín-viðtökum sem leiðir til aukinnar virkni GABA. Þau hafa einnig óbein áhrif á serótónín og noradrenalín viðtæki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
110
Q

Hver er klínísk verkun benzódíazepín lyfja?

A

Róandi og kvíðastillandi, svefnframkallandi, vöðvaslakandi, krampastillandi, hindrar alvarleg fráhvarseinkenni eftir langvinna áfengisneyslu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
111
Q

Hverjar eru ábendingar benzódíazepín lyfja, við hverju er það notað?

A

Það er notað við kvíða, róandi fyrir aðgerðir eða rannsóknir (maga-eða ristilspeglanir), það er gefið í æð til að stöðva alvarleg krampaköst, vöðvaslakandi hjá fólki sem þjáist af slæmum vöðvaspösmum eða tímabundinni mikilli vöðvaspennu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
112
Q

Aukaverkanir?

A

sljóleiki og syfja, svimi, óstöðugleiki og drafandi tal, minnistruflanir og skert námsgeta, pirringur, hömluleysi, agression (sjaldgjæft), öndunarbæling, Bþfall, ofnæmi fyrir lyfjum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
113
Q

Frábendingar:

A

lyfja- og áfengisfíkn, alvarlegir lungnasjúkdómar, öndunarbilun og lifrarsjúkdómar, meðganga og brjóstagjöf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
114
Q

Flumazeníl

A

Flumazeníl snýr við áhrifum benzódíazepínlyfja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
115
Q

Barbitúröt?

A

voru leyst af hólmi af benzódadíazepín 1960. Meiri hætta á öndunar- og hjartsláttarbælingu en af benzódíazepínlyfjum. Þol myndast fljótt og fíknihætta er veruleg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
116
Q

Buspirone?

A

voru leyst af hólmi af benzódadíazepín 1960. Meiri hætta á öndunar- og hjartsláttarbælingu en af benzódíazepínlyfjum. Þol myndast fljótt og fíknihætta er veruleg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
117
Q

Buspirone?

A

hefur áhrif á serótóninviðtaka ekki benzódíazepínviðtaka. Tekur 2-3 vikur að virka. Kvíðastillandi verkun ekki eins öflug og af benzódíazepínlyfjum, ekki mikið notað í dag.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
118
Q

Önnur lyf með kvíðastillandi verkun:

A

..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
119
Q

Beta blokkerar?(kvíða)

A

ekki eiginleg geðlyf heldur blóðþrýstings- hjartalyf (atenólól). Hamla adrenerga virkni autonom taugakerfis. Geta dregið úr líkamlegum kvíðaeinkennum, s.s. hjartslætti og skjálfta. Geta valdið BÞ falli. Valda berkjusamdrætti (varasöm fyrir astmaveika).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
120
Q

Andhistamín?

A

Aðalábending er ofnæmi. Andhistamín blokkera hisamínviðtæki og hafa því slævandi verkun. Aukaverkanir eru munnþurkur, aukinn hjartsláttur, hæging á hreyfingum meltingarvegar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
121
Q

Þunglyndislyf?

A

sem hamla endurupptöku serótóníns og noradrenalíns hafa reynst gagnleg við langvinnum kvíðaeinkennum. Auka magn serótóníns og noradrenalíns í taugamótum. Aukin matarlyst og kyndeyfð getur verið vandamál. Fráhvarfseinkenni: svimi, höfuðverkir, kvíði, spenna og svefnleysi, geta komið fram ef þeim er hætt skyndilega.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
122
Q

Svefnlyf?

A

ákveðin benzódíazepín hafa skjóta svefn framkallandi verkun. Lyf með styttri helmingunartíma valda síður áhrifum daginn eftir. Non-benzódíazapín lyf með verkun á GABA viðtæki virka hratt og eru öll stuttverkandi, mjög mikið notuð lyf og sennilega of mikið, geta valdið ávana, fíkn og fráhvörfum. Svefnlyf geta haft svokölluð paradox áhrif sem lýsa sér með óróleika, æsingi og hvatvísri hegðun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
123
Q

Geðrofslyf ?

A

..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
124
Q

Hvað eru geðrofslyf?

A

Flokkur lyfja sem aðallega eru notuð við geðrofi (ranghugmyndum, ofskynjunum, óróleika o.fl) sem eru dæmigerð í alvarlegasta geðsjúkdómnum – geðklofa.

125
Q

Hvað eiga öll geðrofslyf sameiginlegt?

A

Þau eiga það sameiginlegt að bindast og hamla dópamínviðtækjum í heila en hafa einnig áhrif á fleiri viðtaka.

126
Q

Depot lyf ?

A

Depot lyf = forðasprautur: lyf gefið í vöðva og virkar í nokkrar vikur, gefið á 2-4 vikna fresti. Lyfið er bunið í olíulausn sem losnar smá saman út í blóðrásina. Risperdal Consta.

127
Q

Sértæk áhrif á geðrof:

A

Sértæk áhrif á geðrof getur tekið allt að 6 vikur að fá fram og ef einstaklingur hættir skyndilega getur líka tekið 4-6 vikur fyrir einkenni að koma til baka.

128
Q

Lyfjafræði MTK

A

..

129
Q

Hvað er blóðheilaþröskuldur (BBB)?

A

Varnarkerfi sem hindrar flæði efna úr blóði yfir í MTK. Getur valdið vandamálum við meðferð sýkinga og krabbameina í MTK. Getur bilað við bólgusjúkdóma í MTK og mikla streitu.

130
Q

Hvað eru MTKlyf og hvað hafa þau áhrif á?

A

Öll lyf sem ætlað er að hafa áhrif á taugaboð í MTK. Þau hafa áhrif á viðtaka, jónagöng, ensím, flutningsprótein.

131
Q

Hvað geta MTKlyf haft áhrif á?

A

Hegðun, geðslag, meðvitund, sársaukaskynjun, stjórn hreyfinga, svefn, stjórn hormóna og blóðþrýsting.

132
Q

Hverjir eru helstu flokkar MTKlyfja?

A

Svæfingarlyf, róandi og kvíðastillandi lyf, geðrofslyf, þunglyndislyf, verkjadeyfandi lyf, örvandi lyf, minnisbætandi lyf.

133
Q

GABA-virkar taugabrautir?

A

eru hamlandi hluti MTK. Eru algengastar í stuttum taugabrautum í heilaberki. Tæpur þriðjungur allra taugamóta í MTK notar GABA sem boðefni.

134
Q

Adrenvirkar taugabrautir?

A

boðefni þar er noradrenalín. Þau hafa örvandi áhrif á MTK, auka vökuvitund, einbeitingu og hækka BÞ. - heilabörkur, litli heili, limbíska kerfið

135
Q

Nefnið dæmi um lyf sem verka á noradrenvirk taugamót?

A

Örvandi lyf (amfetamín, kókaín), lyf gegn ADHD (atomoxetín), lyf gegn þunglyndi (þríhringlaga lyf, MAO-hemlar).

136
Q

Dópamínvirkar taugabrautir?

A

boðefni þar er dópamín. Hafa áhrif á stjórn hreyfinga, atferli, skipulag hugsunar og stjórn hormóna. - Djúphnoð og framhluti heilabarkar.

137
Q

dæmi um lyf sem verka á dópamínvirk taugamót:

A

Parkisonslyf (levodopa), geðrofslyf.

138
Q

Serótónínvirkar taugabrautir:

A

boðefni er serótónín. Hefur áhrif á hegðun, skaplyndi, vökuvitund, svefn, matarlyst, skynjun. Ofskynjanir eru tengdar truflunum í þessum taugabrautum.

139
Q

dæmi um lyf sem verka á serótónínvirk taugamót:

A

lyf gegn þunglyndi, lyf gegn ógleði, mígrenilyf.

140
Q

Kólvirkar taugabrautir:

A

boðefni er asetýlkólín. Hefur áhrif á vitræna starfsemi, minni námshæfileika og stjórn hreyfinga. - ekki í litla heila, er í nucleus basalis, nucleus septohippocampalis og corpus striatum. - bilar hjá alzeimersjúklingum.

141
Q

Nefnið dæmi um lyf sem verka á þetta kerfi – asetýlkólin boðefni:

A

lyf við heilabilun (rivasigmín), atrópín.

142
Q

Hvað er substance-P (peptíð, 11 amínósýrur)?

A

Það eykur ertanleika sársaukaflytjandi tauga í mænu og veldur þannig sársauka. Hefur einnig verið sett í samband við mígreni. - Ef við blokkum þetta boðefni þá getum við dregið úr sársauka.

143
Q

Hvað er enkephalín (morfínpeptíð)?

A

Það er boðefni í taugabrautum, sem verka hamlandi á boð frá sársaukaflytjandi taugum í mænu. Verkjadeyfandi verkun morfíns og annarra ópíata má að hluta skýra með örvun á þessum taugabrautum.

144
Q

Lyf gegn þunglyndi

A

..

145
Q

Hver eru væg einkenni þunglyndis?

A

Geðræn einkenni, s.s. svartsýni, áhugaleysi, sektarkennd, lélegt sjálfsmat, svefntruflanir.

146
Q

Hver eru alvarleg einkenni þunglyndis?

A

Geðræn einkenni eins og í vægu þunglyndi en meira áberandi. Ranghugmyndir geta einnig komið fram. Líkamleg einkenni, s.s. minnuð matarlyst, þreyta, hægar hreyfingar, stirðleiki, verkir.

Þunglyndi kemur oftast fram í endurteknum lotum (unipolar) eða sem hluti af geðhvarfasýki (bipolar). Vitað er að þunglyndi tengist minnkuðu framboði á noradrenalíni og serótóníni í vissum hlutum heilans – mónóamínkenningin. Minnkuð virkni í adrenvirkum og serótónínvirkum taugum.

147
Q

Nefnið nokkur dæmi þunglyndislyfja:

A

Lyf sem hindra endurupptöku mónóamína (noradrenalín og serótónín): þríhringlaga lyf, nýrri lyf og sérhæfðari, sérhæfðir serótónínferjuhemlar (SSRI).

Lyf sem hamla mónóamínoxídasa (MAO).

Önnur lyf með óbeina verkun – míanserín, mirtazapín.

148
Q

Hver eru klínísk áhrif þunglyndislyfja?

A

Bati næst venjulega ekki fyrr en að nokkrum (2-6) vikum liðnum, þrátt fyrir að áhrif lyfjanna á umsetningu mónóamína í MTK komi strax fram. Aukin sjálfsvígshætta á fyrstu vikum meðferðar hjá þeim sem hafa hugleitt það sem lausn.

149
Q

Þríhringlaga þunglyndislyf (TCA):

A

TCA eru elstu lyfin sem notuð voru með góðum árangri. Ósérhæfir endurupptökuhemlar á norandranlíni (NA) og serótónín (5-HT), þau geta líka að nokkru leyti hamlað dópamínupptöku. Mörg þeirra eru virk umbrotsefni. Í 60-70% tilvika er árangur af meðferð.

150
Q

Hverjar eru helstu aukaverkanir TCA?

A

Andkólvirk áhrif – munnþurkur, hægðatregða, þvagteppa, sjónstillingarvandi. Sljóleiki og erfiðleikar með einbeitingu. Stöðubundið Bþfall. Geta valdið hjartsláttar truflunum. Áfengisneysla samtímis notkun TCA getur valdið alvarlegum eitrunum. Of stórir skammtar valda hættulegum eitrunum.

151
Q

Sérhæfir serótónínferjuhemlar (SSRI):

A

hamla endurupptöku á serótónín en ekki NA. Reynast ekki eins vel og TCA við meðferð á alvarlegu þunglyndi en hafa færri og minna áberandi aukaverkanir. Henta vel við meðferð á vægu þunglyndi.

152
Q

Hverjar eru aukaverkanir SSRI?

A

Sljóleiki, munnþurkur, svefntruflanir, einbeitingarskortur. Geta valdið ógleði og dregið úr matarlyst og kynhvöt. Geta valdið lífshættulegum milliverkunum ef þau eru tekin samtímis MAO-hemlum (serótónínheilkenni).

153
Q

MAO-hemlar

A

Móklóbemíð. MAO-hemlar auka framboð á öllum mónóamínum, þ.e. 5-HT, NA og dópamíni í heila.

154
Q

Hverjar eru helstu aukaverkanir MAO-hemla?

A

MTK: svimi, höfuðverkur, svefntruflanir.

Meltingarvegur: óþægindi, ógleði, hægðatregða, niðurgangur.

155
Q

Lyfjafræði úttaugakerfisins

A

..

156
Q

Hvaða lyf eru adrenvirk?

A

Adrenalín, noradrenalín, efedrín, amfetamín. - blönduð verkun, alfa og beta.

157
Q

Hverjar eru alfa og beta verkanir adrenalíns?

A

Alfa: dregur saman æðar og þar af leiðandi hækkar BÞ.

Beta: víkkar lungnapípur. Dregur úr bjúg og örvar hjartað.

Adrenalín er yfirleitt gefið í vöðva eða æð. Það má gefa hærri skammt í vöðva og því betra að gefa í vöðva þegar sj. er í sjokk

158
Q

Hrein beta verkun:

A

ísóprenalín, astmalyf. Hefur eingöngu beta verkun og verkar því á hjartað og lungnapípurnar en minna á æðakerfið.

159
Q

Sérhæfð beta-2 verkun:

A

salbútamól, terbútalín. Mikið notuð lyf m.a. við astma og til að valda slökun í legi. MIKILVÆGT!

160
Q

Sérhæfð beta-1 verkun:

A

prenalteról. Notað við hjartabilun.

161
Q

Hrein alfa verkun:

A

alfa-1 lyf eru notuð við þvagleka.

162
Q

Klínískt mikilvægar verkanir ALFA:

A

Æðasamdráttur: gefin í (ofnæmis) losti, eru í nefdropum, eru í staðdeyfilyfjum.

Mydriasis (víkkun á ljósopi augans): notað við skoðun á augnbotnum, ef bólga er í lithimnu augans (iris) getur verið hætta á samvexti iris og augasteins. Með því að víkka ljósopið minnkar sú hætta. Einnig er hægt að nota andkólínvirk lyf til að víkka ljósop augans, t.d. atrópín.

163
Q

Klínískt mikilvægar verkanir BETA:

A

Æðavíkkun (beta2): hjartabilun, blóðrásartruflanir. Hjarta (beta1): hjartabilun, hjartalost. Víkkun lungnapípa (beta2): astma, ofnæmislost. Slökun legs (beta2): yfirvofandi fósturlát, ótímabær fæðing, erfið fæðing (til að hvíla konuna). Hægt er að stoppa (seinka) fæðingu með beta2 örvandi lyfjum.

164
Q

Klínískt mikilvægar verkanir ALFA/BETA:

A

Örvun á heila (efedrín, amfetamín): amfetamín hefur mikil áhrif á heilann vegna þess hve auðveldlega það kemst inní MTK. Betur heldur en önnur adrenvirk lyf.

165
Q

Andadrenvirk lyf:

A

Alfa-blokkar: ekki mikilvægur flokkur. Beta-blokkar: mjög mikilvægur flokkur. Samkeppnisblokkun.

166
Q

Andadrenvirk lyf: Alfa-blokkar:

A

blokka alfa-viðtaka með samkeppnisblokkun. Prazosin – Alfa 1. Gagnlegt lyf við háum BÞ. Veldur víkkun á slag- og bláæðum.

167
Q

Andadrenvirk lyf: Beta-bokkar:

A

blokka beta-viðtaka með samkeppnisblokkun. Sérhæfður (beta-1) er atenólól. Ósérhæfður (beta-1,2) própanólól. Valda minnkuðum HT og samdráttartíðni hjartans sem leiðir til minna CO. Lækkun á BÞ, vegna áhrifa beta-blokka í MTK, minnkuð losun á renín í nýrum og minnkað CO.

168
Q

Hverjar eru aukaverkanir Beta-blokkera?

A

Litlar og vægar aukaverkanir. >1%: þreyta og slappleiki, hægur hjartsláttur o.fl. 0,1-1% niðurgangur, ógleði og uppköst o.fl. <0,1% blóðflögufækkun, þunglyndi o.fl.

169
Q

Hvenær þarf að sýna varúð við beta-blokkara lyfjagjöf?

A

Astmi getur versnað. Sykursýki getur versnað. Claudicatio intermittens (helti). AV-blokk getur versnað.

170
Q

Hverjar eru ábendingar beta-blokkera?

A

Hár blóðþrýstingur, hjartsláttaróregla, hjartaöng, mígreni (litlir skammtar teknir fyrirbyggjandi), gláka, hjartabilun (við hjartabilun verður mikil adrenvirk örvun með auknu æðaviðnámi sem eykur álagið á hjartað, beta blokkerar rjúfa þennan vítahring og minnka álag á hjartað).

171
Q

Hvernig er flokkun kólínvirkra lyfja?

A

Með beina verkun á viðtaka. Með óbeina verkun (hemla kólínesterasa).

172
Q

Hverjar eru ábendingar fyrir kólínvirk lyf?

A

Þarmalömun eða blöðrulömun – karbakólín notað (múskarín viðtakar, bein verkun á viðtaka). Gláka, kólínvirk lyf minnka ljósop augans – pilokarpín (múskarín) og fysostigmin augndropar (skammtímaverkun, með óbeina verkun). Myasthenia gravis (vöðvaslensfár) – neostigmín (skammtíma verkun). Móteitur við kurare – neostigmín. Atrópíneitrun (andkólínvirk lyf) – fysostigmín til þess að ná að blokka MTK-áhrifin einnig. Höfuðlús – malatíon (óbein, langvarandi verkun).

173
Q

Andkólínvirk lyf:

A

lyf sem blokka múskarín-viðtaka (samkeppnisblokkar). Atrópín!

174
Q

Hverjir eru flokkar andkólínvirkra lyfja?

A

Belladonna plöntubasar, atrópín, skópólamín.

Hálfsamtengd lyf: Hómatrópín.

Alsamtengd lyf: lyf sem skilja á milli múskarín viðtaka. Pírenzepín (gastrozepin) blokkar sérstaklega M1 viðtaka. Það blokkar hina viðtakan líka en minna.

175
Q

nokkur dæmi um ábendingar andkólínvirkralyfja:

A

Notað til að víkka sjáöldur, koma í veg fyrir mikla svitamyndun, hægur hjartsláttur, astma, forgjöf lyfja fyrir svæfingu (kæruleysissprauta).

176
Q

Hverjar eru aukaverkanir andkólínvirkralyfja?

A

Notað til að víkka sjáöldur, koma í veg fyrir mikla svitamyndun, hægur hjartsláttur, astma, forgjöf lyfja fyrir svæfingu (kæruleysissprauta).

177
Q

Hverjar eru aukaverkanir andkólínvirkralyfja?

A

Munnþurrkur, augnþurrkur, sjónstillingarlömun, þvagtregða, hægðatregða, hjartsláttartruflanir.

178
Q

Hjartaöng

A

..

179
Q

Hvernig er flokkunin?

A

Áreynsluhjartaöng, hvikul hjartaöng, hjartaöng vegna kransæðaherpings.

180
Q

Hver er tilgangur lyfjameðferðar við ischemískum hjartasjúkdómi?

A

Minnka vinnuálag hjartans og súrefnisþörf.

Beta-blokkerar, kalsíum blokkerar, Nítröt, blóðflögulyf, PC, CAB, reykingar.

181
Q

Beta-blokkarar:

A

minnka hjartsláttarhraða, minnka samdráttartíðni sem veldur því að O2þörf hjartans minnkar. Flæði um O2snauð svæði hjartans eykst því að með lægri hjartsláttarhraða eykst lengd diastólu og þar af leiðandi sá tími sem að blóð flæðir um kransæðarnar.

182
Q

Kalsíum blokkarar:

A

hindra Ca göng í sléttum vöðvum arteriola og valda því slökun og æðavíkkun, og minnka því afterloud. Sérstaklega gagnlegir við kransæðaherping. Letja sinus hnút.

183
Q

Nítröt:

A

valda perifer æðavíkkun, sérstaklega í bláæðum með því að virka á slétta vöðva æðaveggjanna, þetta veldur aukinni samsöfnun blóðs í bláæðum og þar með minnkar það rúmmál blóðs og álag á sleglana. Minni víkkun slegilsvöðvaveggjar veldur minni súrefnisþörf og því léttir á verknum. Þol getur myndast gegn nítrötum og er því best að hafa 8 klst á hverjum sólarhirng sem er ekki undir áhrifum nítrata. Aukaverkanir eru höfuðverkur vegna arteriolar víkkun

184
Q

Blóðflögulyf

A

aspirin: hindra myndun TXA2 og veldur hömlun á blóðflögusamsöfnun. Clopidogrel: hemur bindingu ADP við blóðflöguviðtaka og hemja þannig blóðflögusamsöfnun.

185
Q

PC:

A

notað í vaxandi mæli við kransæðastíflu og versnandi hjartaöng.

186
Q

CAB:

A

notað við fjölkransæðasjúkdóm.

187
Q

Reykingar:

A

reykingabindi getur minnkað hjartaöng hjá sumum.

188
Q

Sympatískakerfið

A

..

189
Q

Sympatískakerfið?

A

losar noradrenalín eða adrenalín frá taugaendum. Virkni: hjarta, æðar.

190
Q

Alfa-1

A

við virkjun alfa-1 viðtaka í vefjum verður aukning á Ca+ í umfrymi sem veldur samdrætti og seytun. Phenylephrine – víkkar sjáaldur.

191
Q

Alfa-2

A

clonidine og metyldopa valda áhrifum á MTK sem veldur hypotension.

192
Q

Beta-1

A

dobutamin eru stundum notuð til að hvetja samdrátt hjartans.

193
Q

Beta-2

A

veldur berkjuvíkkun og eru notuð við meðferð astma. Slaka líka á legvöðva, veldur æðavíkkun og minnka viðnám í æðakerfinu.

194
Q

Adrenoceptor antagonistar:

A

Beta-1 og 2: propanolol, nadolol. Beta-1: metoprolol, atenolol.

195
Q

Hjartsláttaróregla

A

..

196
Q

Hjartsláttaróregla?

A

Gangráður hjartans stýrir takti hjartans. Acetylcholine og Norepinephrine sem losuð eru frá parasympatískum og sympatískum taugum hafa áhrif á taktinn. Lyf við hjartsláttartruflunum virka á Action potential – boðspennu.

197
Q

Adenósí?

A

opnar acetylkólínnæm kalíum göng og letur calsíum göng -> hægir á leiðni um AV-hnút.

198
Q

Digoxi?

A

eykur vagus virkni og því losnar acetylkólin sem hægir á leiðni og lengir refraktory tímann í AV-hnút og His-knippi.

199
Q

Verapamí:

A

hindrar kalsíum göng og er sérstaklega virkt í AV-hnútnum.

200
Q

Sotalol:

A

er af flokki III og er einnig beta blokkari og tilheyrir því líka flokki II.

201
Q

Amiodarone:

A

blokkar K og Na göng og auk þess blokkerar það beta-viðtaka. Getur valdið alvarlegum aukaverkunum: ljósnæmi, skjaldkirtilssjúkdómum, taugasjúkdómum og lungnasjúkdómum.

202
Q

Lidókaín:

A

er notað við sleglahraðatakti, sérstaklega eftir kransæðastíflu.

203
Q

Hjartabilun

A

..

204
Q

Hvernig er hjartabilun skilgreind?

A

Klínísk einkenni/merki hjartabilunar (í hvíld/við áreynslu) og staðfesting með myndgreiningu (ómskoðun).

205
Q

Hverjar eru orsakir hjartabilunar?

A

Ischemískur hjartasjúkdómur, háþrýstingur, lokusjúkdómar, hjartavöðvasjúkdómar, sykurbrenglanir.

206
Q

Hvernig er flokkun hjartabilunar?

A

I – engin einkenni við daglegar athafnir, skerðir ekki lífsgæði. II – hófleg skerðing á athafnagetu, engin óþægindi í hvíld/litla áreynslu. III – veruleg skerðing á athafnagetu, vellíðan eingöngu við algera hvíld. IV – þurfa algera hvíld í rúmi eða stól. Einkenni við minnstu áreynslu.

207
Q

Greining hjartabilunar:

A

kimun fyrir skertum samdrætti vinstri slegils – fólk með háþrýsting, IHD, sykursýki – hjartaómun.

208
Q

Hverjir eru áhættuþættir hjartabilunar?

A

Háþrýstingur, kransæðasjúkdómar, þykknun vinstri slegils, sykurbrenglanir – sykursýki, sykuróþol.

209
Q

Hverju fylgjumst við með hjá hjartabiluðum?

A

Útskilnaði, BÞ, EKG, pO2, CVP, blóðgösum, lungnamynd, hjartaómun, lungnaslagæðarþrýstingi, PCW.

210
Q

Í hverju felst meðferð?

A

Gefa vökva, inotrop lyf, þvagræsilyf, hjartalyf, styðja með tækjum/vélum.

ACE og beta blokkara á að nota í hjartabilun.

211
Q

Þvagræsandi lyf

A

..

212
Q

Hver er virkni þvagræsandi lyfja?

A

Þau virka á nýrun, auka útskilnað Na og vatns.

Endurupptaka vatns og Na er stjórnað af aldósteróni og vasopressini.

213
Q

Aldósterón

A

hvetur Na+ endurupptöku í distal tubuli og eykur K+ og HCO3+ seytun.

214
Q

Vasopressin (ADH):

A

er seytt frá heiladingli. Eykur þéttni vatnsganga sem aftur eykur passíft enduruppsog vatns.

215
Q

Ábendingar fyrir þvagræsandi lyf eru?

A

Hjartabilun, nýrnasjúkdómar, lifrarcirrhosa.

216
Q

Tíazíð:

A

frekar veik þvagræsandi lyf. Notuð við milda hjartabilun og háþrýsting, minnkar líkur á heilaáfalli. Aukaverkanir: hypokalemía, aukin þvagsýra, sykurbrenglun, hyperkólesterólemia, slappleiki, getuleysi, útbrot, ofnæmi.

217
Q

Loop:

A

sterk, fljót verkun, skammvirk. Notuð við meðalmikla og alvarlega hjartabilun, oft gefin í æð. Aukaverkanir: hyperglycemia, hyperuricemia, hypotensio, hypokalemia.

218
Q

Metolazone:

A

virkni milli tíazíð og loop lyfja.

219
Q

Kalíum sparandi lyf:

A

enduruppsoga Kalíum. Hægt að gefa með tíazíðum eða loop þvagræsilyfjum til að hindra kalíum skort. Aukaverkarnir: hyperkalemia.

220
Q

Blóðfitulækkandi lyf

A

..

221
Q

Blóðfitulækkandi lyf ?

A

Fituagnir líkt og þríglýseríðar og cholesterylesterar eru óleysanleg í vatni og eru því flutt í plasma inni í lípópróteinum sem eru gerð úr vatnssæknum fosfólípíðum og kólesteróli.

Þríglýseríðum er seytt í blóðið í formi VLDL. Í vöðvum og fituvef innihalda háræðarnar lípóprótein lípasa sem hydrolysera þríglýseríð í fitusýrur. Fitusýrurnar komast inní vöðvafrumur (gefa þeim orku) og í fitufrumur (til geymlsu).

222
Q

Lípóprótín:

A

flokkast eftir þéttleika þeirra við skilvindun. VLDL eru minnst þéttar (stærstar) og valda ekki æðakölkun því að stærð þeirra kemur í veg fyrir að þær komst inní æðar. LDL geta auðveldlega komist inn fyrir æðaveggi og valdið æðakölkun. HDL eru minnstar, þær taka við því sem til fellur af kólesteróli frá frumum og lípóprótínum sem hafa tapað tríglýseríðunum sínum. Á þessu formi flyst kólesteról aftur til lifrar með HDL sameindinni. Þetta ferli er grunnur að mótvirkni gegn æðakölkun.

223
Q

Æðakölkun:

A

talið er að iðuflæði valdi skemmdum á innþeli æða. Æðaskellurnar sem myndast skaga inn í æðarholið og eru fullar af kólesteróli sem er þakið bandvef. Ef bandvefshjúpurinn brestur veldur það bráðum kransæðasjúkdómi (ACS).

224
Q

Algengastur allra blóðröskunarkvilla er

A

hyperkólesterólemia.

225
Q

Ábendingar fyrir blóðfitulækkandi lyf:

A

erfð blóðfituhækkun, kransæðasjúkdómur, fólk með marga áhættuþætti.

Sterk tengsl eru milli hækkandi gilda af LDL og æðakölkunar.

226
Q

Anjóna skipta resín:

A

auka útskilnað gallsýra. Binda gallsýrur og því er meira af kólesteróli breytt í gallsýrur og úskilnaður kólesteróls eykst. Aukaverkanir: eru í görnum því resín eru ekki frásoguð. Valda kviðóþægindum, hægðatregðu eða niðurgangi. Samverkun: getur haft áhrif á frásog ýmissa lyfja frá görn. Lyfjaáhrif: frásogast ekki í blóð. Þarf að taka 2-4 sinnum á dag.

227
Q

HMG CoA hemlar (statín):

A

minnka myndun kólesteróls. Vegna þess að kólesteról framleiðslan minnkar þá fjölgar LDL viðtökum í lifur og því fækkar kólesteról sameindum í blóði. Eru mjög virk og lækka heildar kólesteról og LDL kólesteról. Þau fækka bráðum kransæðasjúkdómi og dauða. Aukaverkanir: vöðvaverkir, vöðvaniðurbrot. Fylgjast með lifrarstarfsemi og vöðvaensímum. Lyfjaáhrif: metaboliserast í lifur. Hámarksáhrif eftir 1-2 klst. Ca 95% er prótín bundið í blóði. Útskilst í þvagi, hægðum innan 96klst.

228
Q

Nicotínsýra

A

minnkar losun VLDL frá lifur og því lækkar þríglýseríða styrkur um 30-50%. Lækkar einnig kólesteról um 10-20% og hækkar HDL. Lækkar kransæðadauða. Aukaverkanir: hiti/roði, svimi, hjartsláttaróþægindi, ógleði, niðurgangur, uppköst, kviðverkir. Lyfjaáhrif: frásogast hratt. Útskilst fljótt með þvagi.

229
Q

Fíbröt:

A

lækkar fyrst og fremst þríglýseríð um 30% í blóði með því að örva lipoprótín lípasa. Veldur vægri lækkun LDL um 10% og eykur HDL um 10%. Aukaverkanir: vöðvabólgueinkenni, svimi, höfuðverkur, kviðverkir, ógleði, uppköst, niðurgangur, hægðatregða. Lyfjaáhrif: 30mín fyrir mat, því fæða hindrar frásog þess. Helmingunartími er um 20klst, útskilnaður f.o.f. Með þvagi.

230
Q

Háþrýstingur ?

A

..

231
Q

Hverjar geta verið afleiðingar háþrýstings?

A

Heilaáfall, kransæðasjúkdómur, nýrnabilun, retinusjúkdómur.

232
Q

Hvaða lífsstílsbreytingar geta lækkað BÞ?

A

Þyngdartap, minnkuð alkóhólneysla, minnkuð saltneysla, regluleg hreyfing, nægjanlegt kalíum, kalk og magnesíum, tóbaksbindindi.

233
Q

Hvaða lyf lækka áhættu á heilaáfalli, kransæðasjúkdómi og hjarta-æðamortaliteti?

A

Tíazíð, beta blokkerar, ACE-hemlar, kalsíum-hemlar.

234
Q

Tíazíð

A

viðnám í æðakerfinu minnkar og veldur lægri BÞ. Veldur minnkuðu blóðrúmmáli, venous return og CO og þar með lægri BÞ. Hugsanlegt er talið að lækkað natríum enduruppsog valdi ekki eingöngu æðavíkkun heldur kunni að hafa áhrif á minnkaða kalsium þéttni í hjartavöðvafrumum. Oft notað með ACE-hemlum, angiotensin II antagonista. Aukaverkanir: kaliumtruflanir, sykurbrenglanir, þvagsýrugigt, hyperlipidemia. Lyfjaáhrif: hámarksverkun eftir ca. 4 klst, áhrif byrja þó fyrr þ.e. Eftir 1-2 klst. Heildartíminn er 12klst, helmingunartíminn er 10klst.

235
Q

Beta-blokkarar:

A

valda í byrjun minnkuðu CO og þannig lægri BÞ, viðnám æðakerfisins lækkar til lengri tíma. Aukaverkanir: þreyta, handkuldi, astmi, leiðslutruflanir, meltingareinkenni. Frábendinar: sjokk, AV-blokk, bráð hjartabilun. Lyfjaáhrif: metaboliserast í gegnum lifur, útskilst í gegnum nýru. Áhrif í ca. 24Klst.

236
Q

Æðavíkkandi háþrýstilyf:

A

ACE-hemlar (hemur angiótensín II, aukaverkun hósti), angiotensín viðtaka antagonistar, kalsíum blokkarar (hindra innflæði Ca og valda þannig slökun), alfa blokkerar, hydralazine (virkjar K jónagöng), minoxidil (opnar K jónagöng, lokar Ca jónagöngum).

237
Q

Hverjir eru kostir háþrýstilyfja?

A

Virk meðferð, 24 klst virkni, há svörunartíðni, færri hjáverkanir, minni neikvæð áhrif á efnaskipti, ódýrari en fjöllyfjameðferð.

238
Q

Hvað er gert við bráðum mjög háum BÞ?

A

Hydralazine gefið í æð, nitroprusside einnig sem losar NO og veldur þannig æðavíkkun. Einnig hægt að nota nítróglycerindreypi og jafnvel beta blokkera líkt og metopolol.

239
Q

Krabbameinslyf

A

..

240
Q

Hvernig eru krabbameinsmeðferðir?

A

Skurðaðgerðir, krabbameinslyfjameðferð, geislameðferð, stoðmeðferðir (verkjalyf, ógleðilyf, blóðörvandi lyf, sýklalyf, hægðalyf, kvíðastillandi lyf, beinverndarlyf).

241
Q

Staðbundnar

A

skurðaðgerð, geislar og lyf – gefin beint í ákveðin líffæri eða útlimi.

242
Q

Kerfismeðferðir:

A

Krabbameinslyf (hin stöðluðu frumudrepandi krabbameinslyf), hormónalyf (andhormón karl- og kvenhormóna), ónæmislyf (notuð til þess að örva ónæmiskerfið þannig að hvít blóðkorn ráðist á krabbameinsfrumur), líftæknilyf (hemja æðanýmyndun eða ákveðna umhverfis- og/eða vaxtarþætti.

243
Q

Markmið krabbameinslyfja:

A

Læknandi lyfjameðferð: lyfjanæmir sjúkdómar (krabbamein í eistum, eitilfrumum, hvítblæði), háskammtalyfjameðferð.

Adjuvant meðferð: lyfjameðferð eftir skurðaðgerð.

Neo-adjuvant meðferð: lyfjameðferð fyrir skurðaðgerð.

Prophylactic meðferð: fyrirbyggjandi meðferð.

Palliative meðferð: (ekki læknandi) minnka einkenni og lengja líf.

244
Q

Hvernig er verkun krabbameinslyfja?

A

Grípa inn í frumuskiptingu eða efnaskipti. Lesa glósur..

245
Q

Hverjar eru almennar aukaverkanir krabbameinslyfja?

A

Beinmergsbæling, hárlos, skemmdir í slímhúð meltingarvegar, minnkuð sáragræðsla, dregur úr vexti barna, getur valdið ófrjósemi, fósturskemmdir.

246
Q

Flokkun krabbameinslyfja:

A

Alkýlerandi lyf: mynda fjölbindingu við DNA strengi og hindra eftirmyndun þeirra. Cýklófosfamíð virkjast í lifur með P450. Sérstök aukaverkun er blæðandi blöðrubólgu, en það er hægt að hindra með vökvagjöf og mesna.

Andmetabólítar: fólat antagonistar, pyrimidín analógar, prúín analógar:

Fólat antagónistar: Methótrexate hindrar dihydrófólat reduktasa og hindrar þannig myndun thymidíns. Háir skammtar geta valdið nýrnaskemmdum vegna útfellinga í tubuli.

Pyrimidín hjáefni: flúoróuracíl er hjá efni við uracil og varnar því að methýl hópur flyst frá methýltetrahydrófólinsýru yfir á úridíndeoxynúkleotíð – krabbamein í ristli, brjóstum. Cýtarabín er hjáefni 2-deoxycýtídín – það er undirstaða meðferðar við bráðu kornahvítblæði.

Frumubælandi antibiotika: Antracýklín: doxórúbisín (Adriamycín) er innskotslyf og er skotið inní kjarnaefni frumnanna. Kemur í veg fyrir myndun DNA, RNA hefur einnig hamlandi áhrif á ensímið topoisomerasa II sem hvetur fjölfjöldun fruma. Sértæk aukaverkun á hjartavöðva.

247
Q

Mítósuhemlar:

A

Vinka alkaloíðar: Vínkristín virka í mítósunni bindast túbúlin og hindra fjölliðun í microtúbuli og því spindlamyndun. Sértækar aukaverkanir á úttaugar.

Taxól lyf: virka á mítósu með því að frysta microtubli. Ofnæmisviðbrögð. Úttaugaskemmdir.

248
Q

Hvað er mikilvægt að gera milli krabbameinsmeðferða?

A

Meta lyfjaþol, meðhöndla aukaverkanir, skoða lyf og milliverkanir, athuga performance, athuga beinmergsbælingu, athuga nýrnastarfsemi, lifrarstarfsemi, breyta stoðlyfjum eftir þörf.

249
Q

Lyf gegn ógleði:

A

Serótónín 3 viðtækja blokkarar: eru virkustu lyfin gegn ógleði sérstaklega gegn þeirri ógleði sem kemur skjótt við gjöf lyfjanna. Zofran.

Andhistamín.

Anddópamínerg lyf: primperan. Verkar á heila og hefur hvetjandi áhrif á magatæmingu.

Barksterar: talið að þeir dragi úr bjúg í MTK.

Velgjuvörn: 5-HT3 viðtakahemill + sterar hindrar ógleði hjá um 70%.

250
Q

Segavarnarlyf

A

..

251
Q

Blóðþynnandi lyf:

A

heparin í stungulyfjaformi og warfarin í töfluformi.

252
Q

Warfarín?

A

er K-vítamín hindri. K-vítamín er nauðsynlegt coenzyme fyrir K-vítamín háða carboxylasann sem örvar carboxyleringu á amínósýrunni, glutamic acid, gamma-carboxyglutamic acid. Tekur 3-7 daga að fá fram fulla verkun. Verkun mæld með blóðprófi, PT. Langtímameðferð.

253
Q

Heparín?

A

verkun kemur fram strax. Verkun mæld með blóðprófi, aPPT. Hægt að snúa við verkun með prótamíni. Heparín eru notuð í bráðameðferð.

254
Q

Við hverju eru blóðþynnandi lyf notuð?

A

Fyrirbyggjandi myndun djúpvenusega. Meðferð við djúpvenusega eða pulmonary embolus. Fyrirbyggjandi myndun sega eða embolus í sjúklingum með atrial fibrillation eða gervilokur. Hindra brátt hjartadrep í sjúklingum með “óstabíla angínu”.

255
Q

Langmikilvægasta aukaverkunin

A

blæðing!!

256
Q

Hver eru helstu blóðflögulyfin?

A

Aspirin, clopidogrel (forlyf), hindrar á GPIIb/IIIa, dipyridamole.

257
Q

Ábendingar blóðflögulyfja:

A

Brátt hjartadrep, mikil hætta á bráðu hjartadrepi (óstabíl angína), í kjölfar kransæðahjáveituaðgerðar – hindrar endurkomu. Atrial fibrillation ef frábending fyrir warfarín.

258
Q

Lyf við sykursýki

A

..

259
Q

lyf við sykursýki (einingar)

A

Meðalframleiðsla í manni 40 alþjóðlegar einingar á sólarhring. Hreint insúlínklóríð 1mg = 24 alþ. Einingar.

260
Q

Insúlín?

A

brotnar niður í meltingarvegi. Helmingunartími í blóði: 10 mínútur. Stungulyf. Blanda af hjálparefnum (zink, prótamín) mynda torleyst sambönd með insúlíni.

261
Q

Hver eru lyfhrif insúlíns?

A

Insúlín er uppbyggingar og forðahormón. Eykur flutning glúkósa yfir í frumuhimnur (vöðvi, fituvefur), eykur glýkógenmyndun í lifur, eykur samtengingu þríglýseríða, eykur uppbyggingu vöðvapróteina, lækkar blóðsykur. Helsta aukaverkun: hypoglycemia.

262
Q

Hvað gerist í insúlínskorti?

A

Blóðsykur hækkar, sykur í þvagi, minnkaður flutningur glúkósa yfir frumuhimnur, nýmyndun glúkósu, niðurbrot vöðva og fituvefs, hyperlipemia, acidosis-ketosis, azoturia.

263
Q

Sulfonylurea lyf:

A

hvetja insúlínseytun með því að hindra ATP háð kalíumgöng og valda afskautun betafrumna. Töfluform. Aukaverkanir: hypoglycemia, leukopenía. Frábendingar: bráðaveikindi, þungun.

264
Q

Bígvaníð lyf – metformín:

A

eykur verkun insúlíns. Ábending: sykursýki II, einkum feitir. Frábendingar: nýrnabilun, lifrarbilun, alvarlegir hjarta- og lungnasjúkdómar, þungun. Aukaverkanir: ógleði, uppköst, lystarleysi, málmbragð, mjólkursýrumyndun.

265
Q

Glitazone:

A

Rosglitazone. Verkun kemur ekki fram fyrr en eftir 1-2 mánuði. Auka glúkósa upptöku í vöðva og minnka þannig insúlínþörf. Notað við sykursýki II. Nú notað með öðrum lyfjum í sjúklingum sem þurfa aukna meðferð.

266
Q

Faraldsfræði eitrana

A

35 einstaklingar létust af völdum eitrunar á árunum 2001-2002.

1121 einstaklingur leitaði til sjúkrahúsa og heilsugæslustöðva.

1046 einstaklingar leituðu ráðgjafar á eitrunarmiðstöð LSH.

Skráðar eitranir og meintar eitranir samtals 2052. - skoða glósur um þennan kafla!

267
Q

Eitranir sem komu til meðferðar á sjúkrahúsum

A

Frá 9. áratugnum hefur hlutdeild kvenna aukist ca. 20%.

Hlutdeild ólöglegra ávana- og fíkniefna hefur næstum 3-faldast.

Hlutdeild parasetamóls hefur meira en 3-faldast.

268
Q

Eitranir í heimahúsum

Fyrstu viðbrögð og meðferð

A

Flestar eitranir verða heima, 636 af 1121.

269
Q

Hverjir eru algengustu eitrunarvaldarnir í fullorðnum?

A

Lyf og áfengi; róandi lyf og svefnlyf, parasetamól, lyf gegn þunglyndi.

270
Q

Hverjir eru algengustu eitrunarvaldarnir í börnum?

A

Hreinsiefni, sápur og efnavörur til heimilsnota.

271
Q

Hvert er hlutverk og starfssvið eitrunarmiðstöðvar LSH fossvogi?

A

Upplýsingar um eiturefni og eitranir, ráðgjöf um meðferð eitrana, upplýsingasöfnun (um efni og efnasamsetningar, nýjustu aðferðir við merðferð eitrana, eitranir á Íslandi), forvarnarstarf.

272
Q

Meðferð eitrana á sjúkrahúsum:

A

.

273
Q

I. Lífsbjörg: II.

A

tryggja að öndunarvegur og lungu starfi eðlilega (pO2), tryggja að hjarta og æðakerfi starfi sem eðlilegast (BÞ, HT, EKG), meðferð krampa.

274
Q

II. Greining:

A

Sjúkrasaga, klínísk skoðun, einkenni – eitrunarheilkenni, rannsóknir

275
Q

Eitrunarheilkenni

A

er einkennamynstur, sem kemur fram við eitranir og er oft tengt áhrifum eiturefna á ósjálfráða taugakerfið. Sympatómímetískt, andkólvirkt, kólvirkt, morfínlíkt, slævandi

276
Q

Andkólvirkt heilkenni:

A

frá MTK – syfja, skert meðvitund eða dá, ofskynjanir, minnisleysi, rugl eða æði. Aukin HT en BÞ lítið lækkaður. Hækkaður hiti. Stækkuð sjáöldur, krampar geta komið fyrir, húð rjóð og heit, þurr slímhúð í munni og augum, þvagteppa, minnkaðar þarmahreyfingar. Lyf: skópólamín, andhistamin.

277
Q

Morfínheilkenni: Slævingarheilkenni:

A

MTK – víma, sinnuleysi, skert meðvitund, dá. Hægur HT, lækkur BÞ, stundum lost. Lækkaður hiti, samandregin sjáöldur, léleg öndun, öndunarlömun, mikil hægðatregða. Morfín, kódein.

278
Q

Slævingarheilkenni:

A

MTK. Óskýrt, drafandi málfar, ósamhæfðar hreyfingar, óstöðugt göngulag, skert meðvitund, dá, öndunarlömun. Lyf: áfengi, róandi lyf.

279
Q

III. Hindra framgang eiturnar:

A

hindra frásog, breyta dreifingu, breyta umbrotum, auka útskilnað.

280
Q

IV. Draga úr eitrunareinkennum:

A

ósérhæf stuðningsmeðferð (meðhöndla eitrunarheilkenni með öllum tiltækum ráðum), sérhæf stuðningsmeðferð (sérhæf andefni).

281
Q

Ætandi efni

A

eru öll efni sem leysa upp lifandi vef. Verkun þeirra er ósérhæf, þ.e. Þau verka á alla vefi, sem þau komast í snertingu við. Verkunin er óafturkræf.

282
Q

Hvaða þættir ákvarða áverka af völdum ætandi efna?

A

Efnafræðilegir eiginleikar efnisins, íkomustaður, sýrustig, magn og styrkur, tími.

283
Q

Nefndu dæmi um algenga basíska (ph>12) ætandi efnavöru:

A

ítissódi, þvottaduft fyrir uppþvottavélar, ofnhreinsiefni, rafhlöður.

284
Q

Nefndu dæmi um algenga súra (ph<2) ætandi efnavöru:

A

saltsýra, maurasýra, stífluhreinsar.

285
Q

Hvaða hreinsiefni til heimilsnota eru ætandi?

A

Þvottaefni í uppþvottavélar, ofnhreinsiefni, stífluhreinsar og sum hreinsiefni fyrir salernisskálar.

286
Q

Hvað ber að varast þegar fólk hefur orðið fyrir eitrun?

A

Ekki reyna að neutralisera sýru með basa eða basa með sýru. Varist að framkalla uppköst eða magaskola. Kolameðferð gagnast ekki og getur seinkað því að sár grói.

287
Q

Nefndu dæmi um varning sem inniheldur hátt hlutfall lífrænna leysiefna og hvernig eitranir af þeirra völdum verður?

A

Þær verða vegna inntöku eða innöndunar. Málningar vörur (terpentína), bílavörur (tjöruhreinsir), vörur til heimilsnota (grillkveikilögur, naglalakkseyðir). Hafa slævandi áhrif á MTK.

288
Q

Greining:

A

MTK – ölvunareinkenni, drungi, coma geta komið fyrir. Meltingarvegur – erting í maga, hálsi, munni, ógleði og jafnvel uppköst. Öndunarfæri – fyrst lítil einkenni, síðar hrygla – hraðöndun – andnauð – blámi. Viðvarandi hósti bendir til aspirationar, þá koma frá breytingar á röntgenmynd, oft innan ½ klst.

289
Q

Lyf við Parkisonsveiki

A

..

290
Q

Parkisonsveiki

A

: hrörnunarsjúkdómur í MTK. Einkenni stafa að miklu leyti af dópamínskorti vegna hrörnunar á dópamínvirkum taugum í substantia nigra

291
Q

Hver eru aðaleinkenni PD?

A

Hreyfierfiðleikar – stafa fyrst og fremst af dópamínskorti, vöðvastífleiki, skjálfti – mest áberandi í hvíld, vitsmunaskerðing – er síðkomin afleiðind PD. Vöðvastífleiki og skjálfti stafa af truflunum í starfsemi kólvirkra, adrenvirkra, serótónínvirkra, GABA-virkra og dópamínvirkra tauga.

292
Q

Hliðareinkenni:

A

hreyfitruflanir, vöðvaspenna og stöðutruflanir, tengsl við umhverfið, truflun á sjálfsstjórn innri líffæra.

293
Q

Orsakir PD:

A

oftast óþekktar. Þekktar orsakir: lyf og eiturefni, erfðir, sýkingar og áverkar.

294
Q

MPTP

A

er sérhæft og veldur bara eyðileggingu á dópamínvirkum taugum í substantia nigra, sem leiðir til dópamínsskorts í putamen og nucleus caudatus.

Einkenni koma venjulega ekki fram fyrr en dópamínvirknin hefur minnkað um 60-80%.

295
Q

Lyfjameðferð við PD:

A

lyf sem koma í stað dópamíns – levódópa. Lyf sem líkja eftir dópamíni – D2 og D3 agonistar t.d. brómókriptín, pergólíð og rópírínól. MAO-B blokkarar t.d. selegilín. Lyf sem örva losun dópamíns t.d. amantadín. Andkólvirk lyf sem blokka múskarínviðtaka t.d. bíperiden.

296
Q

Levódópa:

A

kemur í stað dópamíns, það er gefið með dópadekarboxýlasablokkurum sem komast ekki yfir BBB, þannig má komast af með miklu minni skammta og losna við perifer áhrif (aukaverkanir) lyfsins. Verulega dregur úr einkennum hjá um 80% sj. Og 20% verða einkennalausir. Áhrifin eru ekki varanleg, minnka eftir því sem sjúkdómnum fleygir fram og hverfa að mestu á 2-4 árum. Aukaverkanir í upphafi eru ógleði, lystarleysi, lágur BÞ, svefntruflanir, martraðir. Síðkomnar aukaverkanir eru hreyfibilun.

297
Q

Brómókriptín:

A

verkar á dópamín D2 viðtaka. Er notað gegn on-off áhrifum, þegar áhrif levódópa fara að dvína. Er einnig notað gegn mjólkurflæði, aukin dópamínvirkni hamlar losun prólaktíns. Almennar aukaverkanir eru ógleði, sjaldgæfari eru rugl, ofskynjanir, svimi og höfuðverkur.

298
Q

Pergólíð:

A

verkar á dópamín D1, D2 og D3 viðtaka. Er gefið sem viðbótarmeðferð með levódópa eða eitt og sér. Algengar aukaverkanir ógleði, þyngdaraukning, höfuðverkur, depurð, blæðingaróregla, bjúgur.

299
Q

Selegilín:

A

sérhæfur MAO-B blokkari. Hindrar niðurbrot dópamíns í dópamínvirkum taugum í MTK. Er notað ásamt levódópa og dópadekarboxýlasablokkurum. Umbrotnar að hluta í metamfetamín og amfetamín og gefur þannig jákvæða svörun fyrir amfetamíni í þvagi. Algengar aukaverkanir: svimi, ógleði, svefntruflanir, munnþurkur.

300
Q

Amantadín:

A

örvar losun á dópamíni í miðtaugakerfinu. Verkunin minnkar með tímanum.

301
Q

Flogaveikilyf

A

..

302
Q

Flogaveiki

A

Flogaveiki: flog eru venjulega skammvinnt ástand, sem stafar af háttbundinni, samtaka útleysingu taugaboða í heilanum. Taugaboðin geta ýmist verið staðbundin (staðflog) eða náð til alls heilans að meira eða minna leyti (alflog). Lyfjameðferð gagnast í um 70-80% sjúklinga að fullu. Endurtekin flog geta valdið taugaskemmdum.

303
Q

Verkunarháttur flogaveikilyfja:

A

Aukin GABA verkun – bein áhrif á GABA stýrð Cl- jónagöng, áhrif á myndun, umbrot og endurupptöku GABA (GABA notað til að dempa virkni MTK).

ónagöngum (minnkum þannig viðkvæmni tauganna fyrir áreiti og drögum úr líkunum á krampa).

Hömlun á Ca2+ jónagöngum.

304
Q

Fenýtóín:

A

gamalt lyf. Aðgengi 20-90%, T½ 24 klst. Áhrif á spennustýrð Na+ jónagöng. Ábendingar: mikluflog og staðflog. Fosfenýtóín er forlyf.

305
Q

Aukaverkanir:

A

MTK: syfja, svimi, ataxia, augntin, skjálfti, sjóntruflanir. Meltingarfæri: ofvöxtur í tannholdi. Blóð: lækkað fólat. Húð: útbrot, ofsakláði, aukinn hárvöxtur á baki og andliti.

306
Q

Karbamazepín:

A

gamalt. Aðgengi 70-80%, T ½ 10-20klst. Áhrif á spennustýrð Na+ göng. Ábendingar: mikluflog og staðflog. Oxkarbazepín er forlyf. Aukaverkanir: syfja, ataxia, sundl, þreyta, tvísýni, sjónstillingartruflanir. Meltingarfæri: ógleði, uppköst, munnþurkur. Sjá meira í glósum!

307
Q

Valpróínsýra

A

gamalt. Aðgengi 90-100%, T ½ 10-20klst. Áhrif á spennustýrð Na göng. Eykur framboð á GABA og hamlar umbrotum þess. Flestar tegundir flogaveikis. Aukaverkanir: taugakerfi, meltingarfæri, blóð. Klofinn hryggur hjá nýburum flogaveikra mæðra.

308
Q

Pregabalín:

A

aðgengi >90%. T ½ 6klst. Bindst ekki plasmapróteinum. Talið hafa áhrif á spennustýrð Ca-jónagöng. Ábendingar: staðflog (viðbótarmeðferð með öðrum flogaveikilyfjum), taugaverkir, kvíðaröskun. Aukaverkanir: miðtaugakerfi, meltingarfæri, augu.

309
Q

Klónazepam?

A

getur valdið fráhvarfseinkennum hjá nýburum ef móðirin hefur tekið það á síðasta hluta meðgöngu.